Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1972, Side 14

Lesbók Morgunblaðsins - 12.03.1972, Side 14
Napóleon og blöðin Framhald af bls. 3. við að fylla upp í eyðurnar í augiýsingaútgáJfu blaðsins með stmáathugasemdum um leikhús, bókmenntir, listir, ferðalög, mannleg vandamál og vand ræði stórborgarinnar. Stíll hans var iéttur og vakti því- iíka hrifningu lesendanna, að Bertinbræðurnir ákváðu að taka greinar hans inn i aðal- biaðið, sem annars var ein göngu heigað stjórnmálum og fjármálum. Greinarnar voru birtar undir breiðum borða, sem náði þvert yfir aðra og þriðju síðu biaðsins. Þar með voru menninganskrifin komin á réttan stað í réttu blaði. Krón- íkin — á sænsku „under-strec- kare“ — leit dagsins ijós. Greinarnar ferigu nafnið „feuiiieton" af því að þær birt ust fyrst í „une feuille," aug- lýsingablaðauka. „Feuilieton" er enn i dag heiti þeirra í þýzkum blöðum. Þannig er ekkert svo með öliu Ilit að ei boði nokkuð gott. Blaða einræði Napoieons ruddi menn ingarefninu braut inn í dag- biöðin. En einnig í menningar- efni felast vissar skoðanir. Það uppgötvaði keisarinn fijótt og hann fékk leiða á Bertin- bræðrum, skipaði sinn trygga Fievée sem meðritstjóra sinn við aðalblaðið. En jafnvel Fievée varð að hans áliti ekki nógu fylgispakur og féll því í ónáð. Og þeir menningarvit- ar, sem raunverulega máttu sín einhvers, fengu ekki inni i blöð- ium keisarans. Hann hafði á þeim megnustu skömm. Aðairæðismaðurinn og síðan keisarinn báru báðir giöggt skynbragð á þá póiitísku mögu Jeika, sem fólust í biöðunum, og reyndar iika i bókmenntun- um. Napoieon pantaði ljóð með and-ensku efni og umskrifaði sjálfur ieikrit Racine og Gor- neilie, sem sett voru á svið í Theatre Francais. Hann stofn- aði til fjölmargra verðiauna fyrir sér hliðhollar bókmennt- ir og inn streymdu hyliingar- Ijóð, drápur og ails kyns iof- gerðarroliur. En þetta var aiit andvana fætt. Að lokum missti keisarinn þoiinmæðina og skip aði svo fyrir, að ekki skyldi verðlauna þau verk sem pönt- uð hefðu verið í sambandi við tíu ára valdaafmæli hans. Mýsnar láta ekki kött- inn segja sér fyrir verkium. Það gerðu heidur ekki þau fáu skáld, sem eitthvað kvað að á þessum tíma. Chateaubriand sagði skiiið við Napoleon eftir aftöku hertogans af Enghien. Grein, sem hann skrifaði þar um árið 1807 olli keisaranum slíkri reiði að skáldið — sem bar af öðrum samtímamönnum sinum — var hneppt í skrif- bann. Madame de Stael hafði reýnt að heiila Bonaparte, þeg- ar hann var kominn á græna grein valdsins. Hún hafði hugs að sér að leika eitt aðalhlut- verkið við hirð þessarar upp- rennandi sólar. En hugur hans stóð ekki til þessarar framtak- sömu konu og hann sagði henni þá, skoðun sína, áð hlut verk konunnar væri að gæta bús og barna — ekki að skrifa. Þegar hún svo gat ekki dulið uppreisnaranda sinn, rak hann hana frá París. Þetta var henni sama sem dauðinn. Þrátt fyrir bænheit bréf fékk hún ekki leyfi til að setjast að í höfuðborginni. Þá fór hún til Þýzkalands og viðaði að sér efni i sina frægu bók „Sur i‘AUemagne“, en prentun henn- ar var stöðvuð og bökin gerð upptæk áð skipun Fouchée - Hann visaði henni svo á brott á nýján leik í frægu bréfi, sem var alveg í anda hans meistara: — að vikja yð- ur úr landi er aðeins eðlileg afleiðing þeirrar stefnu sem þér hafið nú fylgt í nokkur ár. Ég er þeirrar skoðunar, að andrúmsloftið í þessu landi sé yður ekki að skapi því við leggjumst ennþá ekki svo lágt að sæikja fyrirmyndir okkar til þess fólks sem þér dáið. Siðasta bók yðar er ekki frönsk . . . Það eru Göthe, SchiIIer og Lessing, sem lögreglustjórinn hér talar um! Ekki að furða þó að þær frönsku bókmenntir, sem einhvers virði voru á tim- um Napoleons, væru samdar af landflótta fólki. — Hið sama varð uppi á teningnum i Þýzka landi Hitlers og hið sama er nú Hildigunnur VOR í BÆ Engin orð fá lýst gleðinni, sem gerjar hið innra Engin orð fá lýst ljósinu, sem lýsir upp hugskotið þegar daginn lengir — ÖII orðin voru notuð, í lofgjörð um smjörlíki og sápu Engin orð fá tjáð vængjaþyt vorsins. að verða i Rússianai unctir stjórn Brezhnevs. Hin áhuga- verða nýja uppfinning „feuille tonen" gat ekki hjálpað þess- um bókmenntum, því að þeirra beztu fulltrúar fengu ekki að skrifa í frönsk blöð. Þeir fengu yfirleitt alls ekki leyfi til að birta neitt innan rikismarka keisarans. Napoleon varð fyrst-ur til að kalla blöðin stórveldi. Það voru þau reyndar ekki i hans tíð, að minnsta kosti ekki hvað útbreiðsiu snerti. 1 milljóna- borginni París seldust í mesta iagi 25 þúsund eintök á dag og blöðin voru enn tilreidd á sama máta og gert hafði verið frá því fyrsta blaðið kom út Það átti enn eftir að líða drjúgur timi þar til blöð- in breyttust úr munaðarvöru fyrir fáa í nauðsynjavöru fyrir aila. En Napoleon varð að notast við blöðin, svo sem þau voru. Að hann skyldi verða til þess að menningarefnið fluttist úr sérritunum i dagblöðin -— og festist þar í sessi — lét hann sig örugglega engu skipta, ef hann þá nokkurn tíma hug- leiddi eitt andartak þessar framfarir í sögu blaðanna. Hann var „samningameistar- inn“ og blaðakóngurinn. En hann átti eftir að sjá, hvað varð, þegar hann missti völd- in og þar með taumana, sem hann hafði lagt við blöðin. Svo seint sem daginn áður en honum var steypt af stóli, var hann hylltur í Parisarblöð unum sem frelsari föðurlands- ins, sigurvegarinn frá Auzter- iitz, sem enn á ný gerði krafta- verk, og höfðingi heimsins. Daginn eftir fall hans köliuðu þessi sömu blöð hann harð- stjóra, kúgara, skrimsl í manns mynd. Hið sama endurtók sig, en í öifugri röð, þegar Napoleon brauzt frá Elbu og stefndi í átt til Parisar Bourbonanna. 1 hans eigin gamla blaði Le Moniteur, var ferð hans lýst á eftirfarandi hátt eftir þvi sem hann nálgaðist París: — Mannætan er slopp- in úr helli sinum . . . Mann- ætan frá Korsiku er gengin á land i Jouanflóa . . . Skrímslið er komið til Gap . . . Skepnan svaf i Grenoble . . harðstjór- inn hefur lagt Lyon að baki . . valdaræninginn sást sextiu milur frá höfuðborginni . . . Bonaparte stormar áifram en hann mun aldrei komast inn i París . . . keisarinn er kominn til Fonteatainebleau ... I gær hélt Hans Keisaralega Hátign innreið sína i Tuileries-höll umkringdur tryggum þegnum sínum . . . Journal des Debats (eins og það nú aftur hét) — átti í sömu brösum með að flytja les- endum sinum fréttirnar. 20. marz iýsti það Napoleon sem ævintýramanni frá Korsíku og óhamingju Frakklands. Daginn' eftir komu Napoleons til .París- ar hót blaðið aftur Journal de 1‘Empire og keisarinn var nefndur hetjan, sem örlögin höfðu aftur fært her sínum . . . Benjamín Constant hafði móðgað Napoleon í Journal des Debats þann 19. marz og skrif- að: — Það er jafningi Attila og Gengis Khan; hann kemur aft- ur þessi maður, ataður blóði okkar og hann hefur að leiðarljósi einröma bölbæn- ir okkar. Um leið og Napoleon hafði endurheimt hásæti sitt var Benjamín Constant út- nefndur keisaralegur ráðherra og tók að sér — eins og við höfum minnzt á — að semja drög að lögum um blaðafrelsi. Hversu mikið eða hversu litið hinn „frjálslyndi" Napoleon lagði þar til málanna getum við ekki dæmt um. En við getum hugsað oikkur að ef hann aítur hefði orðið hinn sigursæli her- stjóri franiska heimsveldisins — þá hefði hann einnig — eftir að hafa sigrazt á öðrum evrópskum stórveldum — örugglega látið b.öðin, sem hann eitt sinn kallaði stór veldi, fá fyrir ferðina. Krókó- dilstár valdaleysisins, sem vættu grundir St. Helenu, get- um við róleg strokið burt af svölum vanga sögunnar. Lee Trevino Framhald af bls. 7. næst síðiistu holu og hafa að- cins eins höggs forskot. Á einu augnahliki getur Trevinó skipt yfir úr hlutverki triiðsins í hlutverk stórmeistarans í golfi — svo snöggt, að áhorfendur taka ekki eftir þvi og eftir annað augnabiik er hann aft- ur kominn i hlutverk triiðsins. En þeir, seni þekkja hann bezt, segja að einbeiting hans sé al- gcr, meðan hún varir. Lee Trevinó gleymir ekki uppruna sínuni og nýtur sín bezt með fólki, sem ekki er í efstu þrepum þjóðféiagsstig- ans. Þótt fyrirfólk sækist eft- ir að kynnast honum nii orðið, þá lætur hann sér fátt itm finnast. Aftur á móti tók hann eftir gömlum, skozkum hjónnm sem alltaf fylgdnst nieð honum í British Open keppninni. Svo Itann bauð þeini í te og hafði ntikla ánægju af því að geta glatt þau á þann hátt. Le* Trevinó býr í EI Paso nálægt mexikönskn landamær- tinum, eða öllu heldtir: Claiidia kona hans býr þar og börnin tvö, Lesley og Tony, sem bæði eru á tinga aldri. Sjálfur er þessi Supermex eins og hann kaiiar sig, sjaldan heinta, en konan hans ferðast oft nteð honiint um þver og endilöng Bandaríkin, þar sem liann þarf að mæta til keppni. En at- vinnuntaðiir í íþróttum eyðir löngum stundiini við æfingar og að sjálfsögðu er grundvöll- urinn undir þessari mikln færni, æfing og aftur æfing. Trúðurinn verður þvi oft að leggja hlutverk sitt á hilluna og þá yfirtekur atvinnumaður- inn rulluna og æfir í einrúmi. Þegar hann segist slá 243 metra af teig, þá er það ekki út í biáinn. Ekkert hérumbii. Af þiisiindunt teighögga er hann búinn að ganga úr skugga um, að kúlan hafnar nákvæmlega þar, ef ekkert mistekst. En að sjálfsögðu getnr honum mistek izt eins og öðrum dauðlegum mönnum. Bretar kalla golf „The thinking mans game“: Sport hins Imgsandi manns. En það er ekki aðeins hugsunin sem ræðnr ferðinni, heldur einnig ótal sálræn atriði, sem goif- leikarinn gerir sér ef til vill ekki Ijós. Þegar Trevinó hafði ekki gengið sem bezt í heila þrettán mánuði, gekk stórmeist arinn Jack Nicklaus til hans í búningsklefa og sagði: „Ég vona bara að þú komist aidrei að raun um, hversu vel þú get- ur leikið. Ef þú gerðir það, lentum við liinir í vandræð- um“. í þessu fólst sú sálræna uppörvun, sent Trevinó þurfti og sigurganga hans liófst fyr- ir alvörti. Hvort hann er bezt- ur eins og sakir standa eða cinn af tíu beztu, er auðvitað ekki gott að segja nnt. En menn leggja löngiun við hlust- irnar, ef ]iað keniur fyrir að sá gantli meistari Ben Hogan, Iáti einhverjar athugasenidir l'alla. Hogan er 58 ára og liefur að margra áliti haft fullkoinnustii golfsveiflu sent nokkur niaður hefur náð, enda voru yfirburð- ir hans eftir því, þegar hann var uppá sitt bezta. Hogan er hin fiillkontna andstteða við Trevinó; hann er fámáll með afbrigðum. En um Lee Trevinó Iét hann falla eftirfarandi at- hugasemd: „Trevinó er snjall- astur golfleikara niina. Það er vegna handanna. Hann notar þær fagurlega". Fátæki Mexíkaninn, sonur hennar eTuanitu í skiirniint við hliðina á kirkjugarðinum, er að sjálfsögðu orðinn stórrikur iitaður. „Við vissum ekkert um iippruna okkar og forfeður, vegna þess að við voriim svo fátæk“, segir liann. Santt var gantan að lifa. llaiin iítiir að sumu lcyti með söknuði tii þeirra ára, er hann lifði á liarki. Hann var einhv.er al- niesti harkari, sem sögur fara af þar iiin slóðir og kalla þeir þó ekki allt önintu sína í Texas. En harkið reyndist góður skóli: „Spenna: Það er að leggja fimm dollara iindir og eiga aðeins tvo í vasanum" seg- ir hann. „Venjuleg keppnis- spenna er lítilfjörleg á móti því.“ G.S. 14 LESBÓK MORGUNBLAÐSINS 12. marz 1972

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.