Lesbók Morgunblaðsins - 14.05.1972, Blaðsíða 12
Ur
kenningum
Emanuels
Swedenborgs
Framh. af hls. 7
maður, án tillits til þess hvem
ig hamn hefur lifað, kunni fyrir
miskunn Drottins að fá inn-
göngu í himininn og ítjióta þar
eilífrar blessunar. — En hon-
um skjátlast mjög; þvi að eng-
um verður veittur aðgangur né
möti honunj tekið á himnum,
nema hann hafi meðtekið and-
legt líf . . . Að enginn geti kom
izt tii himins nema hann hafi
þegið andlegt líf með hjálp
Drottins og endurfæðing — því
er yfirlýst í Jóh. III. 3.: „Sann
lega, sannlega segi ég þér: eng
inn getur séð guðsríki nema
hann endurfæðist. Lífið, sem
maðurinn hefur áunnið sér í
heiminum, fylgir honum, það er
að segja, eiginleikar lífs hans
eru samir eftir dauðann. — Ef
umbæta mætti manninn með
þvingun, þá mundi hver em-
asö maður í alheimi verða
hólpinn.
>að eru svo margir sem gera
sér það ekki ljóst, að þeir eru
á valdi hins illa, af því að þeir
sýna þáð ekki að ytra hætti,
þar eð þeir óttast borgaraleg
lög og einnig álitshnekki; og
þannig læra þeir af venju að
sneiða hjá illu, er skertíh' virð
ingu þeirra og fjármuni. En ef
þeir sneiða ekki hjá illu vegna
trúarlegra boða, af því að þeir
eru syndarar gegn G-uði, þá er
girndin ill með sínum unaði oú
andi í þeim.
Drottinn, þar sem haim er
miskunnin sjálf, gefur upp
syndir sérhvers manins og
keranir ekki mönnunum um
neina þeirra. En syndir eru
ekki þurrkaðar út með því
ánu að þær eru fyrirgefnar.
Kærleikur til Guðs og manina
er það sem skilur mantninn frá
villidýrinu og veitir himneskt
líf, meðan andstæða hans hef-
ur í för með sér vítislíf.
Eftir dauðann er þess ekki
kostur að opna huganm fyrir
innra lífi — !>að verður að
gerast hér í jarðneska lífinu.
Því að eftir dauðann lieldur
maðurimi eiginleikum lífs
síns, svo að hann er hinn sami
og hann var í jarðríkinu.
Drottinin dæmir aldrei neinn
nema af gæzku, því hann vill
reisa alia upp . . . Miskunnin
og hið góða getur aldrei sak-
fellt neinn, en það er maðurinin
sem sakfellir sjálfan sig með
því að hafna því sem gott er.
Einis og maðurinm í þessu lífi
gengur á svið við hið góða, svo
fer honum í öðru lífi. Afleið-
ingin er að hann fer á mis við
himininn og Drottin, þvi að
Drottinn getur ekki verið í
neinu nema því sem gott er. —
Drottinn sakfellir ekki neinn
eða dæmir til heljar, sjálfur lýs
ir hann yfir í Jóh. III. 17. og 19.
v.: — Ekki sendi Guð son sinn
í heiminm, til þess að hann
skyidi dæma heiminn, heldur
tii þess að heimurinn slkyldi
frelsast fyrir hann. Þessi er
dómurinn, að ljósið er komið í
heiminin, en mennimir elskuðu
myrkrið meira en Ijósið, því
að verk þeirra voru vond, og
enn í Jóh. XIL, 47:
„Ef einhver heyrir orð mín
og gætir þeirra ekki, þá dæmi
ég hann ekki, því að ég er ekki
komdnm til þess að dæma heim-
iirnn, heidur til þess að frelsa
heiminn."
Hver verða örlög
vantrúaðra og þjóða,
sem eru ekki kristnar?
Kirkja Drottins er dreifð yfir
alla jörðina og er því almenn.
Allir eru meðlimir henmar,
allir þeír sem lifað hafa í
gæzku kærleikarts samkvæmt
trú sinni.
Því er þannig farið um him-
ininn, að allir sem lifa góðu
lífi, hvenrar trúar sem eru, eiga
þar rúm.
Menn verða hólpnir, hver
svo sem trú þeinra er, ef þeír
fyrir kærleiksríkt líf hafa
höndlað hið góða og sarrna.
Enginn, hvort heldur haon er
inman kirkju Orðsins eða utan,
og lifir góðu lífi samkvarmt
trú sirmi, verður sakfelldur.
Af þessu sem sagt hefur ver-
ið, er það augljóst að í hvaða
trú sem maðurinn lifir, getur
hann orðið hólpinn.
Miskunin Guðs á sér engan
endi, og er ekki bundin við þá
fáu, sem eru ininan kirkjunnar,
heldur nær til allra í víðri ver-
öld. Kirkja Drottins er airnemn
og er með öllum, sem játa liið
guðlega og lifa í kærleika.
Engum verður refsað
í öðru lífi fyrir syndir
sem drýgðar hafa
verið hér
Engum verður refsað í öðru
lífi fyrir illar erfðir, því að
honum verður ekki um þær
kennt, og það er ekki hægt
að álasa honum fjrrir þær að
búa við þær; en honum verður
refsað fyrir allt illt sem hann
sjálfur diýgir.
Vonzkan hefur refsinguna í
sjálfri sér, þar eð hið illa og
refsingin eru óaðski]janleg, og
þ'.ú er það að sá sem lifir illa
hiýtur og refsingu hims iila. En
sa.mt hlýtur enginm i öðru lífi
re.f tingu fyrir neitt illt sem
hann hefur aðhafzt í heiminum,
heldur fyrir hið illa sem hann
drýgir þar. En það kemur út á
eitt, hvort þú segir að mönmum
sé refsað fyrir hið illa, sam
þeir vin'na í heiminum eða fyrir
hið illa sem þeir virnna í öðru
lífi; því að eftir dauðann hverf-
ur hver og einn til síns
eigin lífs og svipaðrar illsku af
þeim orsökum; því að skap-
höfn mannsins verður söm og
harm hafði í jarðlífinu.
En góðum öndum verður
aldrei refsað, þó svo að þeir
hafi ilit unnið í heiminum, af
því að það illa sem þeir unnu
kemur ekki aftur.
Hver verknaður
mannsins er algjörlega
komlnn undir
hvötum hans
Verkin fara eftir viljanum
eða hugsuninni, sem kemur
þeim af stað. Ef hugsun og
vilji eru góð, verða veridn góð;
en ef þessu er öfugt farið,
verða verkin vond, þó að frá
ytra sjónarmiði kunni að sýn-
ast annað.
Tíu menu virana verk, sem
virðast lik, en eru þó hvert öðru
ólik, því að þau eru unnin 1
mismunandi tilgamgi; og til-
gangurinn og orsökim gera
verkið armaðhvort gott eða illt;
því að sérhvert veric er verk
hugans. Eftir huganum fer
verkið. Ef hann er kærleiks-
ríkur, verður verkið kærleiks-
verk, en ef hugurimn er án
kærleika, verður veririð illt, og
samt kurnna þau að sýroast lík.
Þannig er farið með veririn,
þair sk.piir iinnri eig'.inleiki öllu.
En hann sér DrotTÍnm errm og
andamir nema af honum,
þegar maðurinn viranur verkið.
Það er kærleikur af tvemmi
tagi, sem er uppspretta ahrar
gæzku og saimleika. Til eru
líka tvenns konar ÖO, sem aílt
illt á raetur til að rekja. HiS
fyrrnefmda, þar sem gæzkam
og sansnleikuriim eiga upptök
sím, er kærleikurien til Guðs,
og kærleikurinm til amtnaiTa
mamna. Hið síðamefnda er
sjálfselskan og heimseiskan.
Iðrun á banabeði
(Hættuleg kenning)
Iðrun er það sam knýr mara-
inm tii þess að hætta að vilja
og framkvæmia hið illa, sem
er synd gegn Guðl
Sönn iðrun er i því fólgin að
maðurinn rannisakar ekki aðeirus
verk sín, heidur áform viija
síns.
Raunveruleg iðrrnn er sú, að
-maðurinin granmskoðar sjálfan
sig, viðurkemnir hrot sín og
játar syndir sínar, biður Guð
af hjarta og byrjar nýtt líf.
Syndir eru ekki fyrirgefnar við
iðrun tungunnar, heldur fyrir
iðrun lífsins.
Dottinn hefur gefið fyrirheit
um, að þeir sem vininia góð verk
skuli ganga inn til eilífs lífs,
en að þeir sem illt aðhafast
Skuli dsemdir. (Matth. XXV.,
31—46).
Dómurinn yfir
manninum
Síðasta stig í lífi hveTS
mamns, eða þegar hann deyr,
er dómurmn yfir honum. Tími
upprisu hans er þegar hann
deyr; og orð Drottins í tilvitn-
unireni hér á undan (Matth.
XXV., 31) fela í sér, að hver
maður verður dæmdur eftir því
hvernig hamn hefur Mfað,
þannág að hanin hefur dónwntn
í sjálfum sér, af því áð hann
hefur lífið í sér.
Hver og eimm er dæmdur
eftir dauðann af ver'kum sán-
um, ekkl ,svo að skilja að þau
séu lögS fram gegm homurn,
heldur aí því að hainm hveríur
tii þeinra, og heldur áfrana að
gera það sem hanm áður gerði;
þvi að dauðinn er framihald
lífsins, með þeim mun að þá
verður maðurinm ekki sið-
bættur.
í öðru lífi heldur sérhver
þeim eigmieikum, seira hamn
hefur afiað sér í jarðnei*.u lífi.
Andi. getur aðeins lifað
saman við þá, sem eru
á svipuðu stigi og
hann sjálfur
Hinu andiega ástandi, eða
ástandi mannsins eftír daiuð-
ann, hefux verið lýst hér að
framan, og sýnt hefur verið
fnaim á það, að enginm getur
lifað þar nema með þeim oem
eru tiomrn SKyiear aw >»er
leika, og ef að hann kemur
meðal armara. getur ha-nn ekki
lifað sínu eigin Hfi.
Það er því bert, að andlegt
ástand þar er frábrugðið því
jarðmeska; sériiver hlýtur að
veTa þar sena raðandi kærleik-
ur hams er, þvi að i þvi er
fólgim gleði lífe hans og hver
vill ekki vera í henni:
Og því er það, að jafnfkjótt
og hamm ber fyrir auga, er
skaphöfm hams skýr; hún sést
ekki aðeims á andliti hans, en
af líkama hams öllum, af tali
hans og látbragði, og þar eð nú
maðurimn iifir sinu eigin
samna lífi, getur hamn hvergi
verið nema þar sem þeix dvelja,
sem eru horaim sjálfum likir.
Millibilsástandið
(eða heimur andanna)
Undirbúningsstig sem
allir menn sækja
eftír dauðann
HeimMr andanma er hvorki
hitmimn né hel, en hamn er
áfangl eða mElibilsástand,
staður sem maSur gistir til að
byrja með eftlr dauðnnr. og frá
homum er hann eftir vissan
tíma reistur upp til himins eða
þá varpað í him yztu myrkur,
eftir því hvemig hann hefur
varið ævl sinní í þessum heimi.
Nú á dögum hefuir því nær
hver maður nokkra þekkingu
á sannleikanium og af þekkingu
siinini og skMniugi beinir hann
hugsun sinni að honmn og sam-
ræmist honuim meira eða
míiiina, eða þá alis ekki, og
vianur jafnvel gegn honum
samkvæmt lögmáli hins illa -og
falakri tnú sem af því leiðir.
Og af þessum sökum, svo að
hann geti orðiS hæfur annað
hvort fyrir himin eöa hel, er
hamn fynst eftix dauðarm flutt-
ur inn í heim andanna; og þar
eru þeir tengdir bömdum gaezku
og sannfeika, er lyft verður til
himÍBis, em Mmir, sem vaxpað
verður til vítis, hmýtast bönd-
uma vonzkunnar og sviikarana.
Því að engum, hvoinki á himni
eða i hel, er leyfí að hafa klof-
inn huga, þ.e^_s. að skíija
eitt og viija amnað, heldur verð
ur maSurnm að .skHjja það sem
hainin víll og vhja það sem
harun skilur.
1 miliibilsástandinu eru góðu
andarnir losaðir við allt óhreint
og samnleikurimn gefimn þeim
sem þiggja o.g samræmast hinu
góða, en tekinin frá þeim sem
hallast að hirau illa og aðlagast
því. Þestsar bendingar segja til
urn hvað heimur andarana er.
Jafnskjótt og menn eru dán-
ir, og hafa öðlazt stað á þriðja
degi eftir að hjarta þeirra er
hætt að siá, birtast beir sjálf-
um isér í lik'ama svipuðum
þeim, er þeír höfðu í jarðlifinu,
svo aS þeir vita iekkl betur en
að þeir eigi heima á jörðinni;
12 liESBÓK MORGUNBLAÐSINS
14. mai 1972