Lesbók Morgunblaðsins - 05.11.1972, Qupperneq 2
if ís, hafi hi
heitmilli sm<u;4
hor
svor
dag
rsstórhrið með
. Þetta voru til-
anna föður míns
g. Strax úr áramót-
urn fóru veður að harðna og
gekk þá á með norðan hörku
og byijuxn, þó var aldrei miki]
fönn vegna stórviðra en stór-
fenni nokkurt. Aldrei geröi
mikil brim og töldu því eldri
enn að is væri nærri landi,
ída væri veðurfarið regiuleg
ísaveðrátta.
Einn morgun fyrst í janúar
stytti það upp, að nokkuð sást
til hafs og var þá sýnilegt að
hverju slgfndi, því að ís var
ð hafsbrún, hvert sem auga
Jeit, og aftur skall á með blind
/i, og nú stóð ekki á að sá
hviti kæmi inn á Skagafjörð-
nn. Hvert sem litið var, var
hafié að sjá þegar birti. Stórar
:ir hafði rekið inn og
Ust þungar drunur þegar
jakarhir rákust á eða þegar
stór stykki voru að springa úr
í sjó niður. Það má
í segja að þetta
væri bæðá tignariegt og ógnvekj
andi. Fjörðinn fyllti eiginilega
á eínum sólarhring, en þar sem
Ssborgir stóðu botn á djúpu
vatni mynduðust lænur með
landi fram og innst í firðinum
var einnig autt en fraus mjög
fljótt saman í þeim heljar frost
höhkum sem þá voru. Frost var
oft 26—30 gráður og a.m.k.
einn dag man ég eftir 32 gráð-
um, og heyrði talað um að
kvikasiifur í mælum hefði
frosið en veit þó ekki sönnur
á því. Eftir að allt fylltist af
1s kamu stiiliur en frostið hélzt
hið sama, vildu menn ógjarn-
an vera einir á ferð því mikla
aðgát þurfti að hafa vegna
hættu á kali, var þá gripið til
þess ráðs að þiða með snjó eða
klaka.
Síðasta vökin sem ég man
eftir áður en allt varð $am-
frosta, var við Bæjarkletta, .
raunar opin vegna þess að þar
var ikrökikt atf fugili og tugir
hnísum. Allt þetta var að
reyna að bjarga lifi undan ægi
valdi hafíssins, nokkra daga
vpr þessi vonlausa lífsbarátta
ð, við komum að vökinní
daglega og bárum þangað moð
úr fjárhúsgörðum og eitthvað
af mat, fuglinn sat mikið á moð
inu, því þeir sem settust á ís-
inn frusu fastir. Vökin smá
minnkaði, fugli og hnisu fækk-
aði, og einn morgun er
við komum að, var ailt orðið
sámfrosta, fuglinn dauður,
hnísumar horfnar, höfðu þær
vitanlega kafnað. Það voru
dauör piltar sem gengu heim
frá þessu dánarbeðl. Þessa
daga vár bjart veður og í
þvi veí hin geysilegu ha _
iivpnt sem auga leit. Norðvest-
af Málmey sáust stórhveli
da opinni vök, sáust
þár miklir gufustrókar annað
slagið, sem sáust enn betur
vegna hins mikla kulda. Ekki
voguðu menn að fara þarna út
á ‘ísinn til að aðgæta þetta
frekar, og svo fór að allt lífs-
mark hvarf, hvergi opín vök.
Nokkuð var um mannaferðir
innanfjarðar á ísnum, gengið
var fram í Drangey en þar var
enginn lífsvottur sjáanlegur. 1
Málmey var þá margbýli, en
bændur þar höfðu samband við
land. á ísnum, fóru þeir á milli
með sleða og báru á baki lífs-
nauðsynjar.
Éins og ég gat um áður, þá
var að mestu lagís með landi
fraim. Fnammi af Hófsósi var
alistónt svæöi sem únga fólkið
stundaði skautahlaup á, vegna
seltunnar var svellið stamt, og
ef nokkuð linaði frost þá
myndaðist krap ofan á isnum
sem vont var að ganga á. Man
ég að við fjórir náungar frá
Bæ, afflr um og innan við 20
ára, vorum sendir inn } Kolku-
ós að sækja nautkálf á öðru
ári ,sém faðir minh keypti þar,
sleða höfðum við og bundum
tudda á hann, óg nú streittumst
við sveiitir 'þó áð ikai't væri, sleð
inn skar niður á isnum og var
verulega rammdrægur, en þetta
var ævintýri sem ekki var
daglegur viðburður. Að undan
gengnum hriðum var jörð þó
viða snjólaus, en skaflar sem
bairizt höiðu sarnan. í frostiuin-
um heyrðust dynikir og brestir,
þegar jörð var að springa.
íbúðarhúsi okkar að
urrr 3ft—40 metrar, þarna á hlað
inu myndaðist írostsprunga og
var okkur unglingum tekinn
vari fyrir að fara ekki með fæt
ur þar I, sprungur þessar virt-
ust breyti'legár, ýmist komu
þær eða fóru, var því varhuga-
verður leikur að troða fæti þar
niður.
Eldiviðarvandræði urðu æði
víða mikíð vandamál, þar sem
mikið eyddist, allt var frosið
sem úti var. Þó að tiil væru mó-
eða sauðataðshlaðar var aiit
eins og steinn. Mikið reyndu
menn að hjálpa hver öðrum í
þessu sem öðru, en þó gengu
margir á fjðrur, þar sem til
náðist; jþari eða spýtnarusl. Af
þessúm eldivið þótti slæm lykt
og brenna illa. Kol voru orð-
in illfáanleg og kostuðu um
400 krónur tonnið, sagði faðir
minn. Heima í Bæ var stórt
timbuhhús á þeirra tlma mæll-
kvarða, þar voru þó ekki nema
2 kolaofnar auk eldavélar,
þeir voru í skólastofu, en þá
var þar bama- og unglinga-
skóli, hinn ofninn var í svefn-
húsi foreldra minna sem miftið
var ihalfzt við í að degi til. Tek-
ið var það ráð að saga göt á
ioftin I þessum herbergjum svo
að hiti gætii komizt í herbehg-
in þar yfir, en hlerar voru
smiðaðir í götln og ekki haft
opið nema á kvöldin. 1 öðrum
herbergjum, þar sern engin
upphitun var, svaf fólkið
stundum í fötum. 1 þessutn
frostum voru torfbæimir ör-
uggtega hlýjustu hlíbýlin. VíOa
var eina upphitunin í eldhús-
um og þar safnaðist fólkið sam-
an þegar hægt var. f
Fyrir jól 1917 kom gufuskip
ið Steriing inn á Skagafjörð
með svokallaðan landsverzlun
armat, (Landsverzíun var
stofnuð haustið 1917) matvara
þessi átti að skipast upp á
Hofsós og Sauðárkrók, og
Iður á Öll heimili eft-
_ Slda og ástæðum. Odd-
■fðu úthlutun hver i sin
7>pi. Þar sem sunnan
þegar Sterling
ofjörð, var öllum
að upp á Saúðár-
li i-nJög
irf.
vitar
um
kom s
matn
Frá
mikla erfiðleika, eins og síðár
verður frá sagt.
Eins og ég tók fram fyrst, í
þessum þætti, gekk á með stór-
hriðarbyljuni meðan Ssinn var
að reka inn að landinu. Á
þrettáiKiammi gerði þessa eft-
irminnilegu stórhrið,
hver smuga hér
fyiltist af is. Hartmann
ússon, Brekikuikoti, sem
þá var ráðsmaður á Hólum i
Hjaltadal var þá nótt á feri
utan úr Hofsósi' við annaj
mann á leið til Hóla, þeir voru
með 4 eða 6 hestia undir klyfj
um. Hvað eftir annað kastað:
veðrið hestunum um, og annað
siagið þurftu þeir að stanza t:
að þýða kai á nefi og kinn
beinum, síðar flagnaði húð
andlitum þeirra. Við illan leil
komust þeír að Marbæli í Ós
landshlið og fengu þar kær
komið húsaskjól.
í þessari gjörningahrið lentu
margir í erfiðleikum á ferð.
marga kól á andlitum og fót-
um, en einmitt þessa nótt vai
að byrja hinn mijdi og örlaga
riki frostavetur.
Vegna matvælafiyítninganna
frá Sauðárkróki, þar sem hveií
bóndi þurfti að sækja
skammt, urðu miklar manna
ferðir um hérað, þó að ferða-
veður væru ekki alitaf ákjósan
leg, en alte staðar tóku, hús
bændur gestum tveim höndum;
t.d. gistu á einu smá býli 26
manns eina nóttina. Hermann á
Yztamói í Fljótum segir mér aty
í janúar, eftir að al'lt var
ið samfrosta af ís,
leugt afstað frá
þá var Málmey á
ætlaði hann aðeins inn
ós, því að þar hélt hann
hlutun matvöru færi
Eins og áður er sagt, vil
slysalega til að öllum
þurfti að skipa upp á
króki. Faðir minn, sem
oddviti þó og
hér að ausú
bændum til S
urðu aí þessu
ferðir, t.d. fóru
gangandi,
sleða í
uðu»t Hveir
3. HLUTI
Franskri Ijóðagerð hefur sjálf-
sagt verið meiri gaumur gefinn
um víða veröld á þessari öld en
nokkru sinni fyrr, síðan á mið-
öldum. Svo hefur þó ekki verið
hér á iandi. Margir íslendingar
hafa lesið frægar skáldsögur eft-
ir Victor Hugo og jafnvel
séð þær á kvikmyndatjaldi, svo
sem Vesalingana og Maríukirkj-
una, en fáir þeirra vita, að
Frakkar telja þessum heimsfræga
landa sínum einkum til ágætis að
hafa verið merkilegt Ijóöskáld.
Eins er um önnur frönsk Ijóð-
skáld, þau eru fræg um heim all-
an, Ijóð þeirra í bókaskáp-
um allra bókmenntasinnaðra
menntamanna, en í samsvarandi
hópum á Islandi eru þau viðlíka
þekkt og meðal Eskimóa þeirra
sem við þreytumst aldrei á að
sverja af okkur. ef okkur er rugl
að saman við þá. Og stundum hef
ur mátt sjá í blöðum hérlendis
nokkra amasemi gagnvart frönsk
um menningaráhrifum, þótt ein-
kennilegt sé, því ekki hafa Frakk
ar haft mikla aðstöðu til áhrifa
hérlendis á síðari árum, duggurn-
ar horfnar og Austfjarðafransk-
an, engin höndlun lengur við
Fransara, ekkert rauðvín, ekkert
biskví. Þessi amasemi hefur eink-
um komið niður á þeim íslenzku
skáldum sem menn hugðu að
hefðu einhverntíma lagt leið sína
um listamannahverfi Parísarborg-
ar, og virðast íslendingar ekki
hafa gert sér Ijóst, að þau skáid
eru óteljandi, hvaðanæva að úr
heiminum, sem sótt hafa sér víð-
sýni og andlegt fjörvi til Parísar-
borgar, þar sem skáld og lista-
menn frá fjarlægustu heimshlut-
um hafa öldum saman kynnzt
og borið saman bækur sínar.
Ég sný mér aftur að Victor
Hugo (frb. Ujgó) sem fyrr var get
ið. Hann var helzti merkisberi
rómantísku stefnunnar í frönsk-
Um bókmenntum á nítjándu öld,
FORSlÐAN
Forsiðumyndina tófc Mate
Wibe Lund af Grenjaðar&tað 1
Suður-Þingeyjaraýalu. Þar er
nú byggðasafn og þessi retao-
legi bær gefur gófia hugmynd
Um meiriháttar bæl, eins og
þeir voru & siðustu ölð.