Lesbók Morgunblaðsins - 05.11.1972, Qupperneq 7
Signíður, en maöur (hermar Bjaini. Þaai bjug-gu í
Unnarholti og voru sæmilega efnuim bú'in. Gáfu þau
Jóni fóstursyni sinum eigur sinar eftir sinn dag.
Bjarnd lézt lönigu á undain Sigriði, og ifétók Jón þá
ábúð í Unnaxlholiti, en Sigríður fóstra hans var hjá
honuim. Hún var háöidruð og dó í Unnariholti eins og
nánar verður greint.
Sigriður í Unncinholti andaiðisit háöldiruð hjá Jóni
fóstursyni sínum og Þuriði konu hans. Þau gerðu
útför hennar eins vel og rausnarlega og þau höfðu
fraimiasit etfni á. Þau buðu til' erflsdrykikju nánustu
frændum og vinum og nágrönnum, þar á meðai
magister Bjama Jónssyni, skólameisitana í Skálhoiti,
er var náskyíldur Þuríði húsfreyju í Unnarholti.
Hann! bjó í þennan1 mund í Auðsholti góðu búi. Hann
var vel efnaðUr og hatfði rausn í gairði.
Saga er tdl þess, að Bjarni skóiameistari hóf bú-
skap í Auðsholtát þvii búseta hans skiptir máli hér i
þessari sögu. Svo var mátfum háttað í Skálhollti, að
þeirn Pinni biskupi Jónssyni og maigisiter Bjama
samdi ekki, og varð ósamkiomulagið svo algjört, að
þeir töluðust ekki við, ekki einu sinni um nauðsyn-
legustu málefni embætta ,þeirra, sem þó var bráð-
nauðsyinlegit, eins og nærri má geta. Gengu bréf á
miili þeirra yfir SkáLhoitshlað, en hentu margir gam-
ani að, eins oig vonitegt var. Magister Bjarni þoldi
þetta ósaim'komuilag ekíki tii lengdar, og fékk sér því
bólfesitu i Auðsholti og hóf þar búskap og þénaði
vel og bjó góðu búi.
Unmairhölt á kiirkjiusókn að HrepphóLum. Þar var þá
prestur séra Siigurðiur Þorleifsson og var nýkominn
til brauðsins. Hann var miesti ágætiSmaður, vel efn-
aður og góðUr búmaður, „maður vandaður", eims
og frá greiniir í heimiMum. Hann hafði áður misst
prestinm vegna hórdómsibriots, og ofibráðrar barn-
eigmar með Guðrúmu Jónsdótitur úr Landeyjum, er
síðar varð kona hans. Hanin haifiði um stmnd verið
djiákn í Þykkvabæjarklaustri. Af þeim sökum var
hann kunmúgur þar eystra, en það smertir atburða-
rás síðar.
3.
Jarðarförin í Hrepphóium og yfirsöngur yfir
gömLu 'hústfreyjuinni frá Unnarhoiti', heifiur sjálísagt
geingið snurðulaust. Séra Sigurður Þorleifsson er
aagiður ágætur kemnimaður, og ekki hefur það dreg-
ið úr, að harnn vamdaði sig, þar sem miaigisterinn og
skóLamieisitarinm í Skálhoiiti var einm af jarðarfairar-
gestunum. Bn' hann var mikilsmetimin skólamaður og
kenmimaður S héraði.
Að jarðarförinni Lokxnni var boöið tii erfisdrykkju
heima í Unnarholti. Þar var vel veitt, bæði í mat og
drykk, brenniivin nóig, því það vanitaði sjaldan, þótt
ii'fsmauðsynjair væru oft alf skorruum skammti. í
þemmm mund var kauipmaður á Eyrarbakka, er áð-
ur hafði verzlað á Finmmörk norður, em þeir kaup-
menni, sem þar hötfðu verzlað áður ein þeir komiu
tii' islanids, voru verstiir allra kaupmanna í skiptum
við iianidsmenn, og stunduðiu ákatft brennivimssölu.
Svo var það meö þennam kaupmanin. Meira að segja
haifði hann uimboðsmenn í mörgum siveibum til að
selja brennivtin. Þetta varð mifcil freisting fyrir menn
og viarð brennivínsdrykkja oft fremur hó'fllaus. Þótt
fjárhagur bænda væri yfirleiitt þrönigur á þessum
árum, virtist svo eins og otft viil verða, að peninigar
væri til fyrir 'brennivíni, enda var það huggun í
þrauitum erfiðleikamma, hinu illa ástandiL í högum
lands og þjóðar á þessuim árum.
Presitarnir gerðu sér .gott af brennivinsveitingum
Jónis bónda í Ummarhol!t!i og uriðu góðglaðir og örir
af viíninu, enda var iBakkabrennivmið frægt fyrir
gæði, ekfci sízt á stund veiheppinaðrar jarðarfarar.
Auðvitað halfði hústfreyjan margunnið >tál þess, að
miinninig hennar yrði merluð af amidríkum kemni-
mönnum í gó'ðu Bakkabrennitviíini. Svo virðist hatfa
verið gert í rífcum mœli, og hafði ennfremur góða
raiun í för með sér fyrir heimilið, böm Jóns bónda,
fræmida. hennar.
Þegar séra SigurðUr var orðinn ihreilfur af brenmi-
víni, er gladdi hjartia hams og sinni, svo hugur hans
fyilltiist þiakkillæti tíill hjónanna, hilnna góðiir giestgjaifia,
er veittu honum gieði vinsins á döprum de-gi, sneri
hann sér að magilster Bjatrma Jómssiyni atf örleiika hjart
amsog imœiiti: „Ekki .gj örirðu þér það tiil skammar, séra
Bjaimi, að taka ekki eitt 'barnið tál' fóstur." Magist-
erinn' svaraði samsitundiis, en hann var eimmig orðinn
hreiifiur og hreisls arf brennilvmiinu fræga frá Bakk-
anum. „Ég skail taka eiitt barnið, etf þú bekur ainn-
ar.“ Jarðiarfarargeisitimir tóku þessu taii prestamna
sem hverju öðru gilensi á fl'eygri stund, og héldu að
ekki yrði meira úr þvá. En raunin vaxð önnur.
Eins og áður er getið var margt barna í Unnar-
hofti og flest í ómetgð, sitt á hverju áriinu, fimmtán
aö tölu. Á baðsifiofugólfi stóðu tvær vöggur. 1 ann-
arri var þrággja ára aumingi, er ekki hacfiðd fuila
Framh. á ibls. 12,
Fomminjar
Svo hefur verið sagt, að
saga Norðurlanda hefjist
við víkingahaugana miklu
og rúnasteinana í Jelling á
Jótlandi. Haugana lét Har-
aldur konungur blátönn
byggja, er hann hafði tekið
kristna trú. Nú eru uppi
ýmsar merkilegar kenning-
ar um þetta einstæða
minnismerki, sem m. a.
hefur að geyma fyrstu
Kristsmyndina á Norður-
löndum. Ráðgerðar eru nú
miklar fornleifarannsókn-
ir í Jelling, sem búizt er við
að leiði margt nýtt í Ijós.
Miðsvæðis í Jellinig, sem er þorp ná-
lægt Vejle, eru tveir mikllir haugar, sem
ber hátt yfir bygigðina. Mffli þeirra
standa tveir fegurstu og rruerkilegustu
rúnasteinar Danmerkur. Þeir eiga þús-
und ár að baki og eru mikilvægasta
mimnisirnerki Dana frá vikingaöld.
Þrfr menn öðrum Æremur eru tengdir
þessium stað. Það eru Gormur hinn
gaimli, Þyri drottning hans og son-
ur .þeirrai, Haraldur blátönn. Þau eru
ékki aðéins fulltrúar tveggja kynslóða
en um leið tveggja trúansiða, heiðni
og kristni, sem í fyrsta skiptá leystu
hvor annan atf hófmi „opiniberlega" og
einmitt hér í Jellling.
Haugarnir í Jeliing eru eins og haug-
arnir í Uppsölum heiðið minnismerki,
að einu mifcilvæigu undanskildu:
sá stærri, fyrinferðarmikiill, þrístrend-
ur granítklettur, ber innhöggna mynd
atf Kristi krössfestum, mjög áhrifaríka
í öllum sínum einlfáldileika, „heiðinn"
Krist umvatfinn fléttuskrauti víkinga-
aldarinnar.
Þefita er fyrsta KriStsmynidin á Norð-
urlöndum. Á Steininum, sem auk Krists-
myndarinnar geymir drekamynd á ann-
arri hlið og listilega igerðar fléttur á
hinni þriðju, stendur með rúnaietri.
„Haraldur konun'gur bauð að reisa
þennan hauig eftir Gorm föður sinn, og
eftir Þyri, móður Sína. — Það var sá
sami Haraldur, sem vann alla Dan-
mörku og Noreg og kristnaði Dani.“
Þessi orðfái texti henmir í raun og veru
Jelling-steinninn ineð Kristsmyndinni.
Leysa nýjar rannsóknir
gátuna um
J elling-minnismer kið?
frá viðburðum, sem ollu alda-
hvörfum á Norðurlöndum.
Gormur var konungur yfir
heiðnu rík-i í miðju Jótlandi og
konungssetur hans var i Jell-
ing. Þegar Þyri drottning and-
aðist á fjórða tug tíundu ald-
ar, lét konungurinn höggva
stein til minningar um hana,
með þessum orðum: „Gormur
konungur gerði þetta minnis-
merki um Þyri l«>n'u sína, Dan-
merkur bót.“ Naín Danmerkur
kemur þarna fram í fyrsts
sinni í letruðu máli. Steinninn
stendur nú rétt við stóra klett-
inn, sem Haraldur lét höggva
til.
Þegar Gormur var dáinn, lét
Haraldur heygja foreldra sína
í haugnum, sem er norðan við
kirkjuna. Hann er tíu metra
hár og sextiu metrar í þver-
mál.
Nokkrum árum eftir að Har-
aldur settiist á 'konungsstól, um
960, fyrsti kristinm konungur á
Norðurlöndum, lét hann rifa
heiðna hofið, sem lá fast upp
Drekanmynd og vafningaskraut á
JelUng-steininum.
að haug foreldra hans. Á þeim
stað hyggði hann iburðar-
lausa stafkirkju. Þegar hún
brann, var byggð, á 12. öld,
kirkja sú, er enn stendur. Við
uppgröft undir henni, er fór
fram fyrir ekki iöngu, hafa
fundizt minjar frá stafkirkj-
unni, sem brann, og að því er
menn telja frá hofinu.
VANN SKÁN
Nýi guðinin virðist hafa
sigut vopm H'araldss blá-
tannar. Árið 960 vainn kon-
ungur allan eystrihiuta Dan-
merkur og Skán. 970 vann
hann Noreg og 983 landið í
kringum Heiðahæ hjá Slésvík.
Sam'fara landvinningum sín-
um hvarf Haraldur konungur
frá Jeling, þar sem hann 'hafði
hatft konungssetur sitt og fað-
ir hans, og settist að í Hróars-
keldu á Sjálandi, sem lá nú
betur við í ríkinu, er var orð-
ið býsna víðlent. 1 Hró-
anskeldu er hann gratfinn. Það
var þegar hann var á hátindi
veldis Sins, að hann iét reisa,
að þvi er tálið hefur verið,
syðri hauginn í Jelling, sjáltf-
um sér til frægðar.
Nú íhefur Haraldlur biátönn
Framh. á bls. 16.
7