Lesbók Morgunblaðsins - 05.11.1972, Qupperneq 9
Ekkert fékk raskað
reglusemi lögreglustjórans
Velgjörðamaður Gerlachs, Heinrich Himmler rík-
isforingi SS og lögreglustjóri Þriðja ríkisins. Eftir-
minnileg er lýsing brezka sagnfræðingsins H.R.
Trevor-Ropers á Himmler í bókinni THE LAST DAYS
OF HITLER. Hún hljóðar svo í lauslegri þýðingu:
„Við hlið Hitlers hækkaði skuggaleg persóna
Himmlers daglega í metorðastiganum. ( almenn-
ingsaugum er Himmler raunverulegur og ægilegur,
samvizkulaus, ómennskt skrímsli, er myrti milljónir
varnarlausra fanga með kvalalosta og öllum hugsan
legum pyndingaaðgerðum. Ekki maður, heidur óper
sónuleg hugarmynd, vera, sem þekkir ekki veikleika
meðaumkunar og fyrirgefningar. Óbifanlegt skrímsli
haldið kulda, sem ekkert fær fullnægt, hvorki æðis-
kast, bænir né mannlegar fórnir. Vissulega var
Himmler óbilgjarn. Völd hans virtust jafn takmarka-
laus og tortímingarhvötin. Af fullkominni hugarró og
samvizkuleysi fyrirskipaði hann eyðingu heilla kyn-
þátta, útrýmingu Gyðinga og Slava . . . Sú tilhugs-
un að hundruð þúsundum manna og kvenna væri
troðið inn í „mannúðlega" gasvagna — atburðir,
sem einatt kostuðu giæpameðhjálpara hans vitið
— vitneskjan um, að pyndingaklefar Evrópu væru
setnir fórnarlömbum hans, að á öllum stundum
sólarhringsins væri nafni hans formælt af deyjandi
fólki í heilli heimsáifu — ekkert af þessu fékk rask-
að reglubundnum máltíðum hans, komið vanaiðju
skrifstofu hans úr skorðum eða valdið svipbrigðum
á búlduleita, fingerða andlitinu, sem lýsti kaldri
sjálfsánægju. En Himmler var ekki sadisti. Það var
ekkert hræðilegt eða ólgandi við skapgerð hans . . .
Grimmdarverk vöktu ekki ánægju hans. Þau komu
ekki við hann. Samvizkubit annarra var í hans huga
ekki fyrirlitlegt heldur óskiljanlegt . . . Þessi ófrqskja
var gædd mörgum sérkennum, sem hafa gert hann
að makalausri ráðgátu í sumra augum. Hann var
með eindæmum fávís og barnalegur . . . Hann
var einnig elskaður af öllum undirmönnum, mönn-
um, sem vissulega höfðu dauða samvizku en voru
að öðru leyti haldnir mannlegum breyzkleika. Að-
stoðarmenn hans og ráðgjafar sýndu honum skil-
yrðislausa hollustu, jafnvel eftir lát hans . . . Allt
til enda var hann rikisforinginn, og | SS] féiagarnir
nefndu hann með ástúð, „Reichsheini". Grimmd?
hrópuðu undirmenn hann í barnslegum kór. Það
voru engin merki grimmdar í eðli hans. Hikið virtist
þeim helzta einkenni hans.
mó'ti er afstaða okik'ar til Gyð
inga ófrægð. . .
Mörg raunin var lögð á Ger-
lach. 1 hugl'eiiðiin,gum hans seg-
ir:
Afstaða til Gyðingamáls-
ins — fullkominn skilnings-
skortur.
Þegar Gyðingamálið kom
til rnmræðu, spurði ferðafé-
lagi stúdents nokkurs gagn-
gert þessarar spumingar:
„Bn myndirðu þá vilja gift-
ast Gyðingakonu?" Svarið
— „Já, hvi ekki?“
Þegar líða tók á lislandsdvöl
ina, virðist Gerlach hafa kom-
izt að þeirri merkilegu niður-
stöðu, að Islendingum stafaði
ekki hætta af Gyðingum. Svo
gjörsiaimilega hafa Islendiiragar
gvmgið fram af Gerlach, að höf
uðóvinurinn fellur í skuggann
ai: vonzku þeirra.
Útsjónarsemi i viðskiptum
og siðferði: Gyðingar geta
e)cki náð hér fótfestu. ísiend
ingar eru svo miklu séð
ari. (!)18)
Illmálgur um
• • LC
„vmi
Fyrirlitningin, sem Gerlach
hafði á íslendingum, var svo
megn, að honum liggur varla
gott orð til nokkurs rnanns.
Sama máli gegnir reyndar um
Þjóðverja búsetta á Islandi. Gei
lach gefur þeiim vitnisburð á
imúdai: „AiMr þeir Þjóðlverj-
ar, sem hér hafa dvahzt lang-
dvölum, 'haía lausa skrúfu eða
eru innhverfir og heim'skir." Is
lendingar, þekktir að Þjóð-
verjavináttu, fá hörmulegustu
útreið á miðum Gerlachs.
Hann virðist t.d. hafa veit-t
óbeit" á ko’llega sínum útrás
með þvi að hripa niður eftirfar
andi: „Þá ber að nefna þann
skrumandi fáráð NN.“* Þess
má geta að „fáráðurinn" var
talinn persónulegur vinur Ger-
lachs. Annar maður, er viðraði
sig upp við Gerlach, og gekk
síðar í þjónustu Þriðja ríkis-
ins, fékk kveðju á sama miða:
,jNN, „tónskáltíið", sem kvænt-
ur er Júða. Og sú úrkynjaða
list, sem ríkir: Hugsi maður
svo um imenningu Nurnberg,
Rothenburg, Frankfurt og svo
frv.“ Embættismaður einn, sem
ál'itinm var standa Gerlach
nærri, orsakaði reiðikast:
„Jafnvel NN færir okkur
öskubakka i formi Mára i
rauðri kápu.“ Um lágkúru
ákveðinnar mennitastofnuinar
nefndi Gerlach það dæmi, að
yfirmaður hennar væri tiltek-
inn maður. Sá var reyndar
þekktur aðdáandi Þýzka-
landls.19)
Félag Þjóðverjavina átti
ekki upp á pailborðið hjá Ger-
lach:
Þýzk-íslenzka félagið Ger-
manía var undir forystu NN,
áður en það hrökk upp af.
Við voniumst til, að með stjórn
arskiptum verði hægt að
vekja félagið til nýs lífs. NN
hefur unnið gagn imieð skrif
um SÍinum um Þýzkaiand. Á
heildina litið er hann hins
vegar áhrifalaus maður og
litill persónuleiki. Félagið
Germanía er eins og öll slík
blönduð félög, viðrini, sem
hefur innan vébanda sinna
frímúrara, hálfjúða og
Jú.ðia.20)
Gerlach fann aðeins einum
fslendingi hrósyrði.** 1 sendi-
bréfi til Himmlers lýsir hann
manninum þannig: „Meðal Is-
lendinganna, sem við umgöng-
umst, er 'NN fremstur. Hann á
jafnt lof skilið fyrir manndóm
sinn og afstöðu til Þýzka-
liands.“21) f bréifi ti'l SS-hers-
höfðingjans Karl Wolffs, yfir-
manns einkastarfsliðs Himml-
ers, segir Gerlach um sama
mann: „1 sannieika sagt er það
aðeins einn, sem er í rauninni
áreiðanlegur. Það er og verður
NN, sem yður er reyndar kunn
ugur.“22)
Bf dæma má af skrifum Ger-
lachs hefur hann fundið í
manni þessuim verðugan sálufé
laga. Mann, sem virðist hafa
verið svipaðrar skoðunar á
löndum síinum og Gerlach. „NN
efast um að þjóðin geti af eig-
in rammleik yfirunnið algjöra
siðferðislega og andlega hnign
un síma.“23) E'kki þarf að
spyrja að því, hvaðan þeir
Gerlach hafa helzt vænzt sið-
væðingar fyrir Islendinga.
Að undanteknum hinum eina
dándismairanii, voru aðrir tal-
vinir Gerlachs honum sífelld
uppspretta vonbrigða. Virðing
arskortur þeirra fyrir því, sem
Gerlach var helgast, her-
mennskunni, gaf honum tilefni
til umkvörtunar við ríkisfor-
ingja sinn:
Svo ég nefni dæmi: Vel
þekktur þýzksinnaður framá
maður, einstakur í sinni röð,
lét í ljós tilfinningar sínar
með þessum orðum, er hann
leit þýzka kafbátinn: „Hví-
likt ógnarlegt morðtæki!“24)
Bretaþý og
Finnagaldur
Gerlach verður tíðrætt um
á'hrif Englendinga á Islandi og
þá samúð, er hann taldi þá
eiga hjá þjóðinni. 1 frum-
skýrslu segir:
Ég hef lagt mig sérstak-
lega eftir því að 'kynna mér
ensku áhrifin. Þau eru aug-
ljós og koma fram í blöðurn
hvaða flokks sem er. Jafn-
vel svonefnd hægriblöð, sem
eiga að heita þýzksinnuð,
birta svo að segja aidrei
þýzkar fréttir. Allar fyrir-
sagnir eru hallar undir Eng
land og að nokkru hatursfull
ar í garð Þýzkalands.
Gerlach var ekki lengi að
uppgötva firramtu herdeild
Breta á Islandi. Það voru frí-
múrarar. Þessi uppgötvun kem
ur ekkt á óvart. I mörgum Evr
ópulöndum var framúrararegl-
an talin vígi Gyðinga og frjáls-
lyndra. Nasistar litu á frimúr-
ara sem svarna óvini sína og
bönnuðu regluna hvarvetna,
sem þeir fengu því viðkomið.
Gerlach lýsti frimúrurum fyrir
Grúndherr ráðuneytisstjóra:
Frímúrarar gegna hér mik
ilvægu hlutverki — hreinar
frímúrarastúkur og Oddfell-
owar. Varla finnst nokkur
maður í ábyrgðarstöðu, sem
ekki er frímúrari. . . . Ég get
enn ekki fullyrt um, hversu
náðið samband er milii ís-
lenzku frímúrarareglunnar
og aiþjóðahreyifLngarinnar.
Ég hef þó sterkan grun um,
að áhrif Englendinga og
kuldinn í garð Þýzkalands
eigi að nokkru rætur að
rekja til tengsla fnmúrara
við 'Eingland. . . .
Skuldirnar við England
skipta auk þess að sjálf-
sögðu irniklu máli.25)
Við heimkomu til Þýzka-
iands hafði sannleikurinn um
islenzku frímúrarana endan-
lega lokizt upp fyrir Gerlach:
Frimúrarar í tengslum við
þá dönsku og ensku hafa úr-
slitaráð. Engiran vafi leikur á
því, að um regluna liggja
fjölmargir þræðir til Eng-
iandis. . . .
Geysisterk ensk áhrif
stafa að verulegu leyti af
miklum skuldum Islands við
Haimlbro [bankciran] í Lond-
on.26)
Er ófriðurinn var skollinn á,
keyrði gremja og fyrirlitning
Gerlachs um þverbak. Hann
fann enga sairraúð með málstað
Hitlers, ekkert nema andúð og
kulda. 1 bræði sinni og einangr
un greip Gerlach pennann með
græna blekinu og hripaði æ
svæsnari svívirðingar um Is-
laind. 'Skrif hans mora af fuil-
yrðingum í þessum anda: „Full
komin uppgjöf fyrir Englend-
ingum. . . ; Dæmigert fyrir hel
bera þýilyradið við Eragland. . .
. . ; Fjandsamleg afstaða al-
menningsálitsins. . . ; fsland hef
ur fórnað sjálfstæði sinu og
hlutleysi. . . “27)
fslenzk dagblöð ollu Ger
lach mikilli hugarraun. í nóv
ember 1939, þremur mánuðum
eftir að stríðið brauzt út, rúðst
Rauði iherinn iran í Finnland.
Mikil andúðaralda gegn ein-
ræðisríkjunum og landaskipt-
um þeirra greip um sig á fs-
landi. Gerlach fann hvert vind
urinn blés.
Síðan finrask-rússnesika
stríðið brauzt út, hefur and-
rúmsloftið versnað verulega.
Blöðin hreinlega ensk. Frá
sjónarhóli Breta er aldrei
nein ástæða til að kvarta,
frá okkar hendi daglega.28)
Gerlach gerði ítrektaðar til-
raunir til að þagga niður í blöð
unum. Hann mótmælti skrifum
þeirra, einkum Alþýðublaðs og
Morgunblaðs, við rikisstjórn-
ina og mæltist í rauninni til
þess að komið yrði á ritskoð-
un. Hann benti Hermanni Jón-
assyni forsætisráðherra á gott
fordæmi Dana. Þeir felldu nið-
ur þau atriði fréttastofufregna,
seara „teldust sérstaklega skýra
málin óvinsamlega í garð and-
stæðiraga Vesturvelidainna“.29)
Andstæðingar Vesturveldanna
voru að sjálfsögðu Þýzkaland
og Sovétrikin, því þetta var á
gildistíma griða- og landskipt-
*) Nöfnum er að sjálfsögðu
sleppt.
**) Til að forðast vaiiffaveltur
skal tekið fram. að maður
þessi er látinn fyrir allmörsr-
um árum.
9