Lesbók Morgunblaðsins - 05.11.1972, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 05.11.1972, Page 12
SAGAN AF BÆNUM, SEM BORGIN HREMMDI Viö höfðum verið að keppast við að mála ibúðina okkar, áður en við flyttum inn. Ég var dauðþreytt og settist á stofugólfið upp við vegginn, þar sem sófinn skyldi standa. Suð- vestanvindurinn söng við þakbrúnina. Hann ýmist rak skýin fyrir sólina eða sópaði þeim frá, og ég sá, hvernig skýjaskuggarnir döns- uðu yfir iðgrænt Bústaðatúnið og hvernig grasið sveigðist fyrir vindinum, og í miðju tún- inu stóðu bæjarhúsin, hvít með rauðum þök- um og litli burstakofinn með gráum þiljum þar skammt frá. Ég hugsaði um það, hvað ég skyldi njóta þess að setjast í sófahornið mitt og hvíla mig og horfa á grænt Bústaða- túnið og hvít og rauð húsin, þegar ég væri flutt í nýja húsið. Síðan eru liðin þrjú ár, og á þeim tíma hef ég bókstaflega séð gráa hramma borgarinnar læsa klónum í grænt túnið. Hægt og hægt gerðist það og í dag má aðeins greina rautt hlöðuþakið aðþrengt innan um gráar Foss- vogsblokkirnar. Ekki sér tangur né tetur eftir af túninu. Það skiptir líklega ekki miklu máli, þó að konukind inni í Breiðholti missi fallegt útsýni. I staðinn hafa margar fjölskyldur eignazt góð ar ibúðir. Ég skal verða fyrst til að viðurkenna það, en gleðst jafnframt innilega yfir þvi, að skóg- arbletturinn þeirra Hákonar og Ölafar virðist fá að vera í friði, nýtur kannski nágrannans, Bústaðakirkju. Lifandis ósköp nýtur maður þeirrar grænu vinjar eftir að hafa ekið fram- hjá húsagerðarlist Fossvogshverfisins. A haust in býr þessi blettur yfir óteljandi litbrigðum, þegar lauftrén hafa tekið á sig gula, rauða og brúna liti, en barrtrén standa innan um þau, stolt og græn. Víða í Fossvogshverfinu höfum við séð, hvernig tré og runnar, sem barizt var við að hlúa að i tugi ára hafa orðið að víkja fyrir steinsteypumenningunni. Vafasamt er þó, hvort fallegra er að hafa beinar götur og óbrotna línu í húsaröðipni eða að tekið væri meira tillit til þess gróðurs, sem fyrir er, þótt reglustikan verði að beygja af leið. Það er a.m.k. sárgrætilegt, þegar verið er að rífa upp gróðurinn á þessu gróðursnauða landi. Anna María Þórisdóttir 'koim'st kQiaMkl'aiuslt úit úr slkierja- igarðm'U'm og, þegar Siguirðiui æitlar a'ð áiflta sóig á heiimisig]- inigu verður hanin þesis var, að ikamþáisiilnin er í ólagíi. E.s. ís- land, er lagði úr höftn Ærá Eeyikjaví'k ves'bur um liaard Ihafði verið beðíið að slkyiggn'a&t um eftir báltnuim á Ileið s'imni veísltur flöiainin.. Sáu 'þeir M'in- envumenn ljóisið á e.s. ísiandi, er hél.t í átft ti'l þeiinra og kom það nærri, að þeir gátu haft orðaskipti viðskipverjana. Bauð skipsltjárilnin á lisilaindiinu þeiim á 'Miniervu að talka þá í silef til ísiaifjiarðiar. Þtað var nú ekki al- deiliis ætiumn hjá Si'gurði, 'að þeir á Mfiinenvu færu í þá átt ina, og á seglum héidiu þeir í áténa ti'l HafTiarfjarðiar og komiu þangað suninudiaiginn 2. marz. Elkki var þó ö'liium átök- uim ÆJgis lokið, áður en að ian<li viar komið. E3nn ‘þurfti hainn aið mlinna á siig þar sem þeir á Minervu áttu sér einsk- iis ils von aíf honium. Niðurlag í næsta Iblaði. Frostavetur- inn 1918 Frarnh. af !bls. 12 fóru beina leið á ísnum frá Grafarhlein, rétt innan við Grafarós og á Sauðárkrók, þetta þótti þeim drjúgur gang- ur, bæði töfðu hafísborgir sem krækja þurfti fyrir og lagís- inn var einnig seinfarinn. Mik il þröng var á sölustaðnum og gekk því afgreiðsla seinna en mörgum þótti hentugt vegna heimilisástæðna. Þeir tóku sér gistingu saman á gististað Her- mann Jónsson og Páll Erlends- son ifrá Þrastarstöðum (sonur Erlends Pálssonar verzlunar- stjóra í Grafarósi). Fengu þeir náttstað í óupphituðu herbergi á lofthæð, þeir sváfu saman og vitanlega í ölluim fötum, Páll var með loðhúfu en Hermann var berhöfðaður þegar til svefns var gengið, en er þeir vöknuðu snemma morguns vegna kulda, var loðhúfa Páls og hárið á Hermanni frosið við höfðalagið. Vitanlega var eng- in leið að þvo sér því vatn var aflt ibeiingiaddað. Af þessu sést að það var enginn barnaleik- ur sem Jjöldi manna fékkst við við þær aðstæður sem við var að etja. Hermann i Málmey gisti í Bæ á heimleið með sleða í eftirdragi, þá var frostið 32 gráður og man ég ekki eftir þvi meiru. Þegar Hermann kom heim var hann búinn að vera viku í ferð, sem aðeins átti að fara til Hofsóss, taldi þá heima fólk vafasamt að hann kæmi lifandi heim. Þó að árferði þessara ára væri mjög erfitt lifsafkomu manna, þá keyrði um þverbak veturinn 1918. Víða gengu bjarndýr á land þennan vetur og voru drepin t.d. á Fljótum og Skaga. Síðari hluta febrúar fór eitt- hvað að greiðast úr ís, þó var það ekki fyrr en 25. marz, að Lagarfoss komst inn á Sauðár- krók með matvöru og Sterling 2. apríl. Frost hefir áreiðanlega ekki tekið úr jörðu sumarið '1918, því að grasspretta var hörmu- leg, sérstaklega á túnum, heyrði ég sagt að menn bæru töðu heim af túnum í okurn þar sem heyið tylMi eíkki í böndum. Þetta sumar fengum við í Bæ 100 hesta af túninu en venjulegur töðufengur var 240—300 hestar. Ekki heyrði ég talað um kvilla þennan vetur, en fólk sagði að sjúkdómar allir hefðu frosið, væri gaiman að vita hvað læknar segja um þá kenn ingu. Þetta ár og nokkur önnur þetta harðindatímabil urðu mönnum erfið til búekapar svo að margir komust í stór skuld ir vegna fóðurkaupa og ann- arra erfiðleika, og ekki allfáir flosnuðu upp af jörðum sinum. Nú eru merrn befur búnir til að mæta fimibulvetrum en óneit anl'ega myndi þó vetur sem 1918 skilja eftir djúp spor. Unnarholts- systur Framh. af bls. 7 burði til að komast á legg. En í hinni voru tvö nýfædd sitiMku- börn, tví'burasystur, og báru nöfnin Guðllaug og Guðrún. Segitr sagan, að iþað hafi ein- miitt verið baimsvöggumar tvær, ei- komu séra Sigurði tíl þess að hreyfa íóstunmálinu við séra Bj'ama, en hann vissi hann ráikan og náskyldam hús- freyjunnl í Unnairiho'lti, og þar að auki1 í mæsita nágrenni við þau hjón. Sérta Bjami var þekiktur raiu&narmaður við fá- fátæka og hjálpaði mörgum i raun hins illa árferðás. 4. Að veizlunni lokinni sögðu kemnimemnimiir þeim hjónum, Jóni og Þuriði, að þeir óskuðu eftir þvi að tafca tvíbuirasyst- urnar í fóstur, er i vöggunni væru i baðtetofunni. Þetta mál var auðsótt af hend'i þeirra hjóna, iþví iþau viissu að dætr- uim þedirra yrði fenigið hið bezta uppeldi í garði presitanna, langtum betna en þau gætu nokkum timia veitt þeim. Seg- ir ekki þessa sögu nánar. Guð- laug Jónsdóttir fór i fóstur að AuðtelhoM til magister Bjama, og Guðirún Jóinsdóttir fór í fóstur að Hrepphólum til séra Sigurðfeur Þorleitfssonar. Skal nú fyrr greimt frá örlögum Guðlaiuigar. Séra Bjami Jónsison skóla- meösta'ri varð skömmu sáðar presitur lí GatiilV'erjabæ í Flóa og var þar prestur tíl æviloka. Hann var i ailla staði hinin merk asti kemniimaður. Guðllaug Jóms dóttir frá Un'nainholti fluittist með Æósturfioreldirum sinum að Gaiuliverjaibæ og ófflst þar upp. Hún viairð mesita myndarstúilka og etftirlæti fósturfore’.dra siimna. Þegar hún var fuílllvaxta gift- ist ihiún séna Tómasi Guð- mundissyni í ViMingahiolti í Flóa. Hún var seimmi koma hans. Séra Tómais var góður búhölöur, vefiari góður, af- braigðte srniður og mikiil dugn- aðarmaiður við hvaða starf sesn var. Böm hams er upp komust voru: Guðmundur bóndi í Hró- airshoM’ í Ftiióa, Haiidóra kona Guðmumdiar Sumarliðasonar á Skúfslæk í Flóa og Þuríður kona Jóm'S Bj'amiasoinar í Efri Geignishó'ium í Flóa. Mikii og fjöimenn1 œtit er firá 'Guðlaugu frá Unimarholti komin. Það er firá Guðrúnu Jóns- dóttur frá Umnarhdltí að segja, að hún flU'ttist meö fósturfor- eldrum siinium vesitur að HjarðairhoM i Laxárdai í E>aia- sýslu árið 1788. Þau voru aitvik til þess, að séria Sigurður fósitri henin'ar h'affði brauða- skipti við sénai Bjönri Jónsson, er viar presibur í Hóknaseii i Landbroti, iþegar Skaftáreldar dundu yfir, og varð kirkjam þar unidir hraunmu. Fékk séra Björn Hjairðarholt í Dölum, en kauis ekki að fflytjaisit þamgað og haffði iþví brauðlaskipti við séra Sigurð, og fiór séra Bjöm að Hrepphói'um. Þegair Guðrún Jónsdóttir flrá Unmarhioltí var fuHvaxta, gift- iist hún Bjama bónda á Þor- st:&:in:sstiöð'um í Haukadal i Da'la sýslu. Þau áitfiu nokkur böm, eru afkomendur þeiirra- marg- ir og ai'lit hið merkasta íólk. Örlögin .spunmu gam systr- amma tveggja enfitedrykkjudag- inn i Unmarholti, og varð það mifcil hamlimigja þeim báðum að komast í fóstur á góð og efinuð heimili. En ör- lögim voru lika spunnin tveim- ur syistkimum iþeirra á anmiam hátt, því Ámi og Siigríður frá UnmarhoM fluttust vestur á l'amd og 'ilentust þar og eiga þar a'fkomendur. Heimi'ldir: Kdrtkjubækur og fleira', Blanda, Isi. ævisikrár og handrit í mimni eigu. Um þýðingar franskra ljóða Framh. ,af ibls. 3 ekki orðinn ríkjandi stefna fyrr en um 1885, þegar Baudelaire hef ur legið nær tvo áratugi í gröf sinni. Það var ein sonnetta eftir Baudelaire sem symbólistarnir tóku fyrir eins konar spámanns- orð um nýja Ijóðagerð og hlut- verk tákna í Ijóðum (sbr. nafnið symbólismi: táknastefna). (slend- ingum sem þekkja úr Eddu sinni og dróttkvæðum hvert hlutverk tákn og líkingar hafa í Ijóðagerð, kann að þykja nafngiftin brosleg, en hér verður ekki ráðizt í hug- leiðingar um það efni. Framan- greinda sonnettu nefndi Baude- laire Correspondances (Tengsl), og mun þar átt við tengsl eða sambönd þau sem bent er til í sonnettunni milli ólikra fyr- irbæra. Ilmur, litur og hljómar svara hvert öðru til, les parfums, les couleurs et les sons se répon- dent. í þessari sonnettu er náttúr an sjálf musteri þar sem lifandi súlur (að vísu nokkuð einkenni- legt) mæla stundum óljósum orð- um, og maðurinn ferðast um táknskóga (forets de symboles) sem koma honum kunnuglega fyr- 12

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.