Lesbók Morgunblaðsins - 06.01.1974, Blaðsíða 10

Lesbók Morgunblaðsins - 06.01.1974, Blaðsíða 10
Eru (il önnur lífefna- fræði? Petta t*r af'ar háð afstiiíJu hvers vins. Sumt fólk t*r þannig. að cnda þótt það só tiItöluU*i>a reiðu- húið til þt-ss að viðurkenna líkur fvrir lífi annars staðar i*n á jiirð- inni þá kýs það hfklur að ..ti'.Vftja" jarðlíf út í það, sem í i.iun og veru er Kerómögulefil. fremur en að yieta að þeirri luiy- niynd. að líf fja'ti verið öðruvisi. Að \ ísu er það rétt. að jarðneskar lífverur í>eta lifað af heita sýru og liotn úthafanna. satt he/t að seyja iill umhverfi á. í eða undir yfir- horði jarðiir — jafnvel líkan iif iiðstifðum á Júpíte'r. Þa*r keta lifað af Marsumhverfi. meir íið sef’ja hita Venusar eða f>eiminn. . . Kn innfiett lif' þyrf'ti ekki endi- letta að vera eins o.e okkar. Raun- verulefía væri það frekar ein- kennileftt ef svo væri. Okkar líf' er fráþærle.aa aðlaftað jarðneskum aðslæðum ofj það væri meiri undarleí'heita heppnin ef iiðrar plánetur tneð ajfrábrufíðnár að- stæður hefðu að fteyma líf, setn hannað væri á sama háll. Fræðilef'íi séð eru aðrar líf- tesundir möf'ulef’iir. ketta er ekki h.vftf;! á sérlepa miklum rökum. því við vitum enn alltof lilið um líf hvort sem er. Kn hvað sem því líður má fra*ðik*f>a búa til bysfi- infiarefni (eftfijahvítuefni). arf- ueiutisefni (kjarnasýrur). orku- efni tkolhýdröt) o.s.lrv. án frum- efnísins súrefnis. Köfnunarefni er tiivalið til þess að íylia í skarð- ið — það er til stóreflis efnafræði- !>rein. er fjallar uin efnabreyt- inftar í fljötandi iimmóníaki. oft hún er nákviemlefja jafn yfir- uripsmikil o« sú hetur þekkta yrein. er fjallar um efnahvörf í vatni. Ilvort ammóníak ftetur eða uelur ekki verið ftrundvallar upp- lausnarefni fyrir líf er hlutur. sem hver oft eitin ftetur fti/kað á. Kp huftsa. að það pæti verið það. (>á mætli auðvitiið skipta á vatns- efni fyrir klór — þetta er einnift hægt — og einnift hér er til stærðar fræðigrein. er fjallar um lílrien klórsamhönd. I.íf bygKt á silisíumV Sennilefta ekkí veftna þess. iið kolefnissambönd myndu trúlef'a vera til staðar í yfirborði sérhverrar líkleftrar plánetu. of> kolefni er til muna betur hæft til þess að halda uppi lífi en silisíum. Fyrir þessu eru til fjölmargar áfiætar fræðileftar ástæður. Mikil- væftasti þátturinn í umræðu þess- ari er sá. að önnur lífform eru möftuleg fræðilega. Þessu er einnif; þann veg farið um tilveru óteljandi annarra pláneta. Af þessu leiðir svo aftur tilvera heils röfs af lífi á plánetum þessum. Sízt af öllu meftum við ætla. að fíetta sé ný hugmynd. afsprengi sívaxandi læknimenningar. Lúkretíus skrifaði fyrir meir en 2000 árum: „Það er gefið. að tómarúmið breiðir endalaust úr sér í allar áttir <>fi að óteljandi hnettir þjóta á óteljandi braulum f'egnum hinn ömælanlega alheim undir áhrif- um eílífðarhreyfinfjar. Séð frá þessum sjónarhóli er það f hæsta máta ósennilegt. að jörð þessi og liiminn séu þau einu. sem skapazt litifa. oft að allir þeir efnishlutar hér fyrir utan hali ekkert öðlazt. Þetta leiðir af þeirri staðreyrid. að heimur okkar hefur mýndazt af náttúrunni og ösjálfráðutn og til- viljanakenndum árekstrum. svo og margháttuðum slysnislegum. ruglingslef'um og tilgangslausum samsöfnunum og samruna atóma. sem skyndilega mynduðu sam- tengingar, er. hver á sínum tíma. urðu byrjunarpunktar fyrir mikilvæg kerfi — jörð, sjó. himin og ættir hinna lifandi kikvenda ... . . Við höfum hið sama náttúruafl til þess að tengja slíkt saman alls staðar, nákvæmlega eins og þetta hefir gerzt hér. Vér verðum því að viðurkenna, að á öðrum svæðum eru aðrar jarðir og mis- munandi þjóðflokkar ásamt dýra- tegundum." Töldum svo um nútfma hugsun- arháttl Við höfum nú náð því stigi. að við getum gefið yfirlit yfir það. sem við höfum milli handanna; (1) Sanniinir lynr óvndanh’Kii. vifláltu al- hcinisins oy fynr na*rri ócndiinlcjjum stjiírnufjölda. (2) \yjar kt*nninj*:ir uin niyndun sólkorfis- ins. i*r lciöa líkur aö |)\ i. afl slíkt sóu alucnu fyrirhii’ii. auk sannana. cr hcnd.i ;i tilvist annarra slíkra kcrfa. (.■{) J»róun lífcfnafncómnar á |>ví sti.ui. |>ar scin nicnn halda |)\ í fram. ;irt líf muni óhjákvicmilcua koma fraiii á scrhvcrri plánctu. scm líkist |>\ í. scm cr (cóa var) á jörilunni. ásaml |ní ad a.m.k. viss skrcf í áttina að frnmþröun lífs liafi átl scr stað annars startar. Leiðir þróun alltaf (il vitsmuna? Ekkert í alheiminum er kyrrstætt. Jafnvel einföldu efnin á frumjörðinni leiddu af sér fjöl- skeytinga. einfrumunga og flókn- ari lífverur unz við nú horfum til baka yfir öróf aldanna og stærum okkur af því að vera á toppi þróunartrésins. Okkur hættir við að gleyma því. að tré vaxa frá toppnum. Eins og þetta er á jörðu hér myndi það vera annars staöar. en myndi framþróun annars staðar hafa leitt af sér þroska á vitsmunum? Þegar allt kemur til alls erum við ógnarlegir nýgræð- ingar í langri jarðsögunni. kom- um fyrst fram á síðustu 2 milljón árum 4—5 milljarða ára sögu. Við getum ætlað, að lífsbaráttuþrýst- ingur hafi þvingað viss dýr til þess aö mynda verndarliti. tenn- ur. klær. eða einfaldlega að verða meiri að vöxtum. Við öðluöumst meiri vitsnluni. gátum hugsað okkur út úr ógöngum. bjuggum til verkfæri og vopn . . . alltaf voru það þeir vitsmunaminnstu. sem voru drepnir. Hvers vegna framþröuðum við ekki einfaldlega klær eða tennur eins og allir hinir? Heppni eða óhjákvæmilegur árangur? Eng- un veit. Það má vera. að á ein- hverri plánetu einhvefs staðar sé kynflokkur með stórkostlega vits- muni, en sem hefur ekki liina minnstu löngun til að komust í samband við okkur eða neinn annan — séum við dæmigerðir, er þetta þó öliklegt. Við erura árás- arhneigðir. forvitnir og vitsmuna- gæddir vegna þess, að við leilumst við að svara þröunar- streitunnr á þann veg að minnka hana eftir mætti. Það getur verið tii jafna, sem raunverulega segir, að sé streita ekki til staðar jafn- gildi það því. að framþröun eigi sér ekki stað . . . unaðsheimurinn myndi einnig vera daufdumbur. En þessir tveir hlutar geta líka verið óskyldir. Hvað okkur viðkemur virðist framþróun for- vitni og vitsmuna samt sent áöur vera tengd hvor annarri. Þannig ER NOKKUR ÞARNA Eftir dr. Peter Molton Síðari hluti. Reynir Eyjólfsson þýddi Fagurt er útsýnið en allmörgum spurningum er enn ósvarað. Mynd úr bandaríska fréttaritinu Time. Sumir halda að þeir líti þannig út. er hin sterka tilhneiging okkar til að rannsaka skyld hæfileika okkar til að hugsa. Gildir það sama um aðra? Það er engin leið til þess að komast að neinni niður- stöðu án þess að við framkvæm- unt nokkrar afar grundvallar- legar rannsóknir í sálarfræði. ’Trúlega er líka kominn tími til þess. Myndu vistmunaverur á öðrum plánetum líta út eins og við? Einkennilegt er, að í flestum visindaskáldskap er utanjarðar- veran annaðhvort í skordýrsm.vnd og gerill, eða í mannslíki og góð- gjörn. Þessi talsvert lágkúrulega mynd af sjálfum okkur gæti vald- ið vandræðunt, ef við ættum ein- hvern tíma eftir að hitta veru frá annarri menningu. Það eru til ástæður fyrir þvi, að við erum í laginu eins og við erum, hvers vegna við göngum á tveim fótum og erum hárlitlir. Það eru líka ástæður fyrir þvi, að fiskarnir eru straumlinulagaðir og að hirnir hafa tennur. Ástæð- urnar eru háðar því, hvað hver aðhefst. Það væri aumkvunarverð sjón að sjá björn, sem væri i lag- inu eins og fiskur og það sama gilti um mann með ugga í stað handa. (Eitthvað svipað mætti víst segja um mann á sundi. Þýð.). Útbúnaðarleg fullkomnun lyrir lifnaðarhátt er árangur langrar aðlögunar og það sama myndi eiga sér stað á öðrum plá- netum. Bandariska geimrannsókna- stofnunin (NASA) lýsti þessu ný- lega með því að láta börn taka þátt i samkeppni úm að hanna veru, sem gæti hafzt við á yfir-

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.