Lesbók Morgunblaðsins - 04.05.1975, Blaðsíða 11

Lesbók Morgunblaðsins - 04.05.1975, Blaðsíða 11
r HONDA CIVIC japanskur smöbíll sem fer sigurför um heiminn Þegar talað ar um Honda, kemur flestum I hug léttbyggt og geysivin- sœlt bifhjól með sama nafni. En Honda verksmiSjurnar I Japan létu ekki þar við sitja a8 f ramleiða mótor- hjól. Þeim tókst a8 búa til smðbll, sem óhœtt er a8 fullyrSa, a8 hefur fariS sigurför um heiminn af fjórum ástæSum. Í fyrsta lagi er hann me8 allra sparneytnustu bllum og nú i þessum siSustu og erfiSustu tlmum, hefur sá liSur veriS tekinn meira me8 I reikninginn er nokkru sinni éSur. Í ö8ru lagi þykir Honda vel saman settur bíll og vandaSur eins og raun- ar er óhætt a8 segja um japanska bíla yfirleitt. í þriSja lagi þykir Honda hafa aksturseiginleika sportblla og I fjórSa lagi er viSbragSshraSi og vinnsla, sem nálgast tryllitæki: 12,8 sek úr kyrrstöSu I 100 km hraSa. HámarkshraSinn er 145 km á klst. Ekki liggja fyrir ábyggilegar tölur um eySsluna og þvl miður tók Honda ekki þátt I sparaksturskeppninni, sem hér fór fram á slSastliSnu sumri. Byggingarlag bllsins er me8 þeim hætti, a8 gott rými verSur aftur I honum og á afturendanum er stór, opnanleg lúga. Vélin er 60 hestöfl SAE, þverstæð að framan og blliinn er framhjóladrif inn. Lengdin er 3,54 m og breiddin 1,50 m. Teikningin verður að teljast mjög snoturlega útfærð og innrétt- ingin er smekkleg, aðskildir stólar, skipting I gólfi, eða sjálfskipting. MælaborðiS hefur sérstæSan svip og er óllkt þvl sem gerist I öðrum japönskum bllum. Um þessar mundir eru allir bllar dýrir. Samkvæmt upplýsingum frá Honda-umboðinu við Suðurlands- braut, kostar Honda Civic 830 þús. krónur og 870 þúsund með sjálf- skiptingu. klikumenn minna mig helsti oft á þær ágætu konur sem safna mávastelli. Aðalatriðið vill hins vegar gleymast, að listamaður hlýtur ávallt að vera í sköpun, — eina skylda hans er að vera heiðarlegur. — Það hefur orðið fastur liður að þú hefur sýnt verk þin í happ- drættishúsum DAS. En hefurðu haldið sýningar þar fyrir utan? — Nei, — hvergi annarsstaðar, — og í raun og veru var það tilviljun ein sem réð því að ég byrjaði að hengja myndir minar á veggi DAS húsanna. Því var þannig farið að við í DAS höfðum kappkostað að sýna hvernig hægt væri að búa smekklega um sig í þessum húsum og margir lagt þar hönd á plóginn. 1 fyrstu skiptin sótti ég myndir heim til mín sem við hjónin áttum eftir þekkta iistamenn, — en það var ekki endalaust hægt að sýna sömu myndirnar og þá föru að slæðast með myndir sem ég hafði sjálfur gert. Síðan hefur þetta haldist, og ég mála oft myndir sem beinlínis eru miðaðar við þessi hús, liti þeirra og arkitektúr. — Þú hefur varla komist hjá því að kynnast ýmsum skáldum og listamönnum, sem ef til vill hafa haft áhrif á þig. Minnistu sérstaklega einhverra slíkra kynna? Kynntistu Steini Steinari til dæmis? — Það hefur verið lífslán mitt að eiga að vinum marga lista- menn, skáld, málara, myndhöggv- ara og ekki sist tónlistarmenn. Allir spyrja um Stein og allir töldu sig þekkja Stein. Hann hafði þann sið þegar talið barst að honum sjálfum að svara út í hött á þann sérstæða hátt sem flokkast undir hálfkæring. Þess vegna er sú sjálfsmynd, sem honum tókst af svo mikilli leikni aó sýna heiminum, tilbúningur. Ef hægt er að skrifa sanna sögu Steins er það aðeins á færi eins manns, vinar hans Bergs Pálssonar. Hon- um var ekki aðeins kunnugur hlátur Steins, heldur og grátur. Tryggva Magnússon vil ég nefna. Hann gat teiknað allt og verður að teljast fyrsti auglýsingateiknari okkar, þótt hann lærði ekkert til þeirra hluta I skóla. Þó margir menn og konur hafi síðan gengið þá braut, var hann gáfaðastur þeirra allra. Hermann Jónasson, fyrrv. ráðherra, skrifaði minningargrein um hann að hon- um látnum, — sú grein er frábær og sönn og verður ekki betrum- bætt þó reynt yrði. Æskuvinur minn, Rögnvaldur Sigurjónsson, var aldrei i vafa um köllun sina. Honda Civic sr liSlega þrlr og hálf- ur metri á lengd og sniSinn fyrir borgarakstur. ÚtlitiS er hreinlegt og ýmsum smðatriSum snyrtilega fyrir komið. Á meðfylgjandi mynd- um sést m.a. hvernig lúgan á aft- urendanum opnast. og það er ætlan min að hik mitt við þá ákvörðun að gerast mynd- listarmaður hefði orðið afdrifa- rikara ef hann hefói ekki stappað i mig stálinu. Það gerði Björn Björnsson lika. Snorri Arin- bjarnar er sá málari isienskur sem mest áhrif hefur haft á mig. Hans leiðsagnar naut ég lengi og hef mest af honunt lært. Hann féll því miður frá fyrir aldur fram, en málaði því betur sem hann eltist. Reyndar hef ég aldrei séð slæmt málverk eftir hann. Sá málari sem tekið hefur hug minn föstum tökum á síðari árum er Jóhann Briem. En um báða þessa menn má segja, að hjartaprýði þeirra og hógværð hafi að nokkru valdið því, að mlnu mati, að hlutur þeirra er ekki jafn stór og vera ber. Það má sem sagt flagga fyrir fleirum en stórskáldinu Kjarval. — Vildir þú ráðleggja ungu fólki með áhuga og listræna hæfi- leika að leggja auglýsingateiknun fyrir sig? — Þar er þvi einu til að svara, að ekki ráðlagði ég börnum min- um það. Hinsvegar ráðlegg ég öll- um sem gefin er höndin hög að læra að teikna, og fylgi með í kaupunum skyn lita og forms, þá að þroska það af kostgæfni, — það er farseðill til furðustranda. Steinunn Guömundsdöttir VORKOMA Ég elska þig sviphreina syngjandi vor með sólgylltar bárur og döggfallin spor. Er lækirnir hoppa I hliðum og engjum og hljómföllin berast frá fossanna strengjum. Þá skógarnir blómgast og skjól er I hllðum og skugginn er mildur I hvamminum friðum. Ég fagna þér sólbjarta syngjandi vor með sólgylltar bárur og döggfallin spor. f Ijósgrænni skikkju af litfrfðum stráum með lifið og ástina I augunum bláum. Með bergmálið þýða i blátærum fjöllum. Björgin með dvergum og álfunum öllum. Mig dreymir þig sólfagra syngjandi vor með sólgylltar bárur og döggfallin spor. Faðminn þinn víða, fagnandi blæinn, friðsælu kyrrðina og heiðbjartan daginn. Með dulmjúka skugga og dreymandi nætur, döggfallna jörð. sem brosir og grætur. Ég finn þig, ó sólbjarta syngjandi vor með sólgylltar bárur og döggfallin spor. I anda alls lifs þú lifir og hrærist i lífsvon og gleði þú vakir og nærist. Þin himneska fegurð í árdagsins roða svo eilif og ung er mennirnir skoða. Ég elska þig. elska þig, eillfa vor með sólgylltar bárur og döggfallin spor. Með Ijósgræna sprota i lynginu bjarta litina fögru. sem glitra og skarta. Llfið — sem biður og blessandi dreymir, birtuna og ilminn, sem faðmur þinn geymir.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.