Lesbók Morgunblaðsins - 24.08.1975, Blaðsíða 8

Lesbók Morgunblaðsins - 24.08.1975, Blaðsíða 8
ARKITEKTUR Súrt og sœtt um íslenzka byggingar- list síöari öra Þriðji hluti Hús Landsbanka fslands é Akranesi. TeiknaB hafa Ormar Þór og Örnólfur Hall. Myndskreytingar eru eftir Snorra Svein Friðriksson. VERK SEM LOFA MEISTARANN eru lika til þegar betur er að gðð - en þau eru því miður of fö ö möti öllum hinum íbúðarhús við Kleppsveg. Teiknað hefur Haraldur V. Haraldsson. Að neðan: Félagsheimili stúdenta við Hringbraut, Teiknað hefur Jón Haraldsson. Raðhús við Álftamýri. í fyrstu greininni um þessi efni var rætt um það sem miður hefur farið; um frysti- kistustílinn og siberiuna, sem við erum að koma okkur upp og minnismerkin um Ijótleikann. I síðasta blaði birtist svo grein um verkin, sem lofa meist- arann. Þau eru að vísu sorg- lega fá á móti öllum hinum. en eru til samt. Greininni lauk i siðasta blaði, en myndirnar gátu ekki birzt allar þar og eru hér að lokum til týnd nokkur bygginarverk, sem ættu að halda á lofti nöfnum þeirra, sem skópu þau. ©

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.