Lesbók Morgunblaðsins - 24.08.1975, Blaðsíða 9

Lesbók Morgunblaðsins - 24.08.1975, Blaðsíða 9
Að ofan: Tvær kirkjubyggingar, sem ekki eru i hefðbundnum stil, en góð verk aungvu að siður: Til vinstri: Neskirkja, sem Ágúst Pálsson hefur teiknað og Bústaðakirkja til hægri, sem Helgi og Vilhjálmur Hjálmars- synir hafa teiknað. Til hægri: Skálholtsstaður, kirkja, sem Hörður Bjarnason hefur teiknað og skóla- byggingar, sem Manfreð Vilhjálms- son og Þorvaldur S. Þorvaldsson hafa teiknað. Hvorttveggja eru út af fyrir ^ig ágæt verk, og samstaða þeirra er með miklum ágætum. Að neðan: Árnes, Fólagsheimili Gnúpverja. Teiknað hefur Bárður Daníelsson. Ljósm. Þorvaldur Ágústsson.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.