Lesbók Morgunblaðsins - 12.11.1978, Blaðsíða 13

Lesbók Morgunblaðsins - 12.11.1978, Blaðsíða 13
Presley eldri. Slaughter tókst að fá 1.000 eintök og kosta þau 3.600 krónur hvert. Fyrir sérstaka vini sem eiga þaö sameiginlegt að hafa Presley að átrún- aöargoði sínu, veröa jólin stórkostleg í ár. Enda ætti markaðurinn að vera farinn að blómstra um það leyti. Kannski ert þú ein(n) af þeim fáu útvöldu sem færð í jólagjöf Elvis-vekjara- klukku, svo það fyrsta sem þú sérð er augu þín opnast á morgnana er andlit Presleys. Eða Elvis skyrtuhnappa, Elvis innkaupa-poka, eða Elvis drykkjarmál. Þaö eru jafnvel til „Málaö eftir númerum" andlitsmyndir — af hverjum? — Auðvitaö Elvis. Kóngurinn er látinn. Konungurinn lengi lifi! Á húsgaflinum stendur hciti verzlunarinnar með stórum stöfumi Souvenirs of Elvis, eða minjagripir um Elvis. Mörgum kemur þessi dýrkun spánskt fyrir sjónir svo ekki sé meira sagt og má telja í hæsta máta furðulegt að eftirspurn eftir einhverju dóti, sem tengt er nafni Elvis, skuli skapa grund- völl fyrir slíkan verzlunar rekstur. Við gröf rokkkóngsins í Memphis í Bandaríkjunum. Þar er allt blómum prýtt og aðdáendurnir koma þangað í pílagrímsferðir. Nú er jafnvel hægt að lifa á því að vera líkur Elvis Presley. Einn þeirra heitir Waller og sést hér huga að hárgreiðslunni. Til hægrii í Presley-minjagripabúði Stundum er aðdáunin sjúkleg. Veigamikill hluti Presley-iðnaðarins hefur verið að framleiða höfuðmyndir af rokkkónginum eins og hér sjást. Eftirspurn eftir þeim hefur verið mjög mikil. Sveinn Bergsveinsson INGA Élvís Presley á sviðinu? Nei, ekki alveg, en það er líkt honum. Sá sem hér er heitir Meyer og hefur sér til ágætis að líkjast Elvis og stælir hann í klæðaburði og framgöngu. Í augum þínum, Inga, brann eldur frá hjarta þínu. Um ekkert var þá aö þinga í þakherberginu mínu. Ein var sú ögurstundin, ég átti í skauti þínu og aldrei aftur fundin á æviskeiöi mínu. Sú stund var Ijúf í leyni, líka hinsta gjöfin. Ég var ekki Þinn eini, — big átti dauðinn, gröfin.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.