Lesbók Morgunblaðsins - 07.06.1980, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 07.06.1980, Page 12
Fiskvinnsla á Svendborgarstööinni. Efst: Krakkarnir höföu sérstakar börur og unnu oft meö mæör- um sínum. í miöju: Járnbrautin hlykkjast um fiskreitina, en fjær er þurrfiskshús. Neöst: Konur viö sam- antekt. hressilega í spilum á ísafiröi. Ég sagöist ekki setjast aö boröum án vélstjórans og fór og sótti hann í klefa sinn og þaö endaöi meö fullum sáttum og þeir sigldu saman allt stríöiö, þessir tveir. Svona kritur gat sem sagt komið upp, en ég man ekki eftir neinum meiriháttar átökum um borð í skipun- um. Bryggjur voru víöa gamlar og fyrir kom aö fisktökuskipin yllu bryggju- skööum. Fyrir kom einnig aö landar mínir vildu þá eigna skipunum sitt hvaö, sem umdeilanlegt gat verið hvort þau heföu valdið. Þaö var í mörgu aö snúast viö þennan flota og fiskkaupin almennt og ég þurfti alltaf aö vera viðlátinn. Einnig haföi ég meö aö gera bryggjuskemmdir sem frægt skip hersins olli. Þaö fórust ein 10 af þeim skipum, sem á mínum vegum voru, en mann- tjón var ekki mikiö. Ef tundurskeyti hæföi í fisklest á stóru fisktökuskipi, var eins og þaö heföi lent í sandhrúgu, skipiö splundraöist ekki, heldur gliön- aöi sundur og var nægjanlega lengi aö sökkva til þess aö áhöfnin haföi möguleika á aö komast á fleka eöa í báta. Hins vegar man ég aö þaö fórust 8 menn af norsku fisktökuskipi, sem haföi fengið tundurskeyti í ketilrúmið. Fyrir utan þetta starf mitt viö fisktökuna og flutningana, sá ég um alla fyrirgreiöslu fyrir nær 40 brezka togara. Þaö voru litlir Noröursjávar- togarar, sem Bretar höföu ekki tekið til stríösþarfa. Allir togarar yfir 130 fet og reyndar margir aörir voru teknir í stríðið. Þessir litlu togarar gátu ekki flutt með sér nægar kolabirgðir í veiöitúr hér upp viö ísland. Hinsvegar komu þeir meö nægan ís meö sér í túrinn. Af þessum sökum varö ég aö hafa hér kolabirgöir fyrir þessi skip á einum þremur stööum á landinu, Seyðisfirði, Patreksfiröi og Hafnarfiröi. Ég haföi mikla snúninga viö þessa togara alla, sá um alla fyrirgreiöslu fyrir þá meö umboösmönnum mínum í fisktökuhöfnunum. Einu sinni voru 12 togarar inni, sem vanhagaöi um eitt eöa annaö. Þaö var eitthvert sinni, þegar ég var staddur um borö í fisktökuskipi á Reykja- víkurhöfn, aö inn á höfnina kom brezkur togari, sem þurfti einhverrar viðgeröar. Ég fór á tollbátnum að togaranum, til að kynna mér hvaö aö væri. Tollbáturinn keyrði svo hressi- lega upp aö síöu togarans, aö báturinn lagöist á hliöina. Eg átti þessa ekki von, en haföi staðiö tæpt og andvara- laus bakborösmeginn á bátnum og við hiö snögga fiögg og halla skutlaðist ég fyrir borö. Ég synti undir bátinn til aö lenda ekki á milli hans og skipsins og var innbyrtur á hitt boröiö. Ég lauk erindi mínu viö togaramenn og fór síöan í land en fataskipti haföi ég ekki fyrr en ég kom suöur til Hafnarfjarðar, en þar átti ég heima í þennan tíma. Mér varö þó ekki meint af volkinu, því ég var sjónum vanur, sem fyrr segir. Þaö féllu margir í freistni Brezk-íslenzki fiskkaupasamningur- inn var endurnýjaöur áplega. Misjafn- lega þótti mér nú stundum landar mínir halda á spilunum. I samningun- um 1944 kom Owen Helleyr, sem alltaf haföi samið fyrir The Ministry of Food, ekki hingaö upp sjálfur, heldur kom í hans staö, maður aö nafni Anderson. Honum gekk áfallalaust aö semja viö íslenzku viöskiptanefndina og þaö höföu náöst samningar um alla vöru- flokka, nema eftir var aö semja um síldarmjöl- og lýsi. Samningafundurinn um þá vöruflokka varö skammur og olli því einn íslendinganna meö oröa- lagi, sem Bretinn gat ekki meö nokkru móti fellt sig viö. Daginn áður en þessi fundur var haldinn, haföi Bretinn gert tilboö í mjöliö og lýsið og þaö tilboð átti aö ræöa á umræddum samninganefnd- arfundi. Þegar fundurinn hófst tilkynnti einn íslenzku nefndarmannanna, væntanlega fyrir hönd nefndarinnar, aö tilboöiö væri um helmingi of lágt. Anderson sagöi mér eftir fundinn aö hann heföi búizt viö aö þurfa aö hækka sig eitthvað, en ekki í líkingu viö þaö sem íslenzka sendinefndin fór framá. Hann spurði því, aö hann sagöi, hverju sætti svo hátt gagntilboð, hvaöa rök væru fyrir því. Þá gaf áðurnefndur nefndarmaður honum þaö svar, sem hann taldi sig ekki geta unaö viö. íslendingurinn sagöi: — „Viö vitum, íslendingar, aö þiö Bretar getið ekki unniö stríöiö án þess aö fá lýsi frá okkur.“ Anderson sagöi: — Jæja, er þaö svona. Við höldum þó áfram stríöinu. Ef þið viljiö selja, skuliö þaö koma út til London," og gekk síðan út af fundin- um. Hann talaöi ekki meira viö nefnd- ina heldur fór út til Englands meö þessi erindislok kl. 5 morguninn eftir. Fékk far meö herflugvél. íslenzku nefndarmennirnir fengu einhverja eftirþanka og klukkan 10 um morguninn hringdi til mín starfsmaöur nefndarinnar. Hann spurði hvort for- maöur íslenzku nefndarinnar mætti koma á skrifstofu mína, og haföi þaö ekki komið fyrir áöur, og hafa tal af Anderson. Ég sagði sem satt var aö Anderson væri farinn til Englands. Þegar síldarvertíðin hófst kraföist Landsbankinn þess aö fyrir lægi verö á síldarmjöli og lýsi áöur en flotinn héldi til síldveiöanna. Nú varö aö semja úti í London. Ekki skal ég fullyröa neitt um þaö, þó ég haldi þaö sjálfur, aö íslenzku nefndarmennirnir hafi veigrað sér viö aö fara til Englands vegna hættunnar sem því var samfara, nema enginn þeirra fór og sendiherra íslands í London var faliö aö ganga frá samningunum. Vitaskuld var þaö and- stætt venju aö sendiherra væri falið aö semja uppá sitt eindæmi um svo stóran hlut íslenzks útflutnings. Eftir því sem Anderson sagði mér síöar þá varö samningurinn stórum lakari fyrir íslendinga en oröið heföi ef samiö heföi veriö strax í Reykjavík. Anderson kvaöst hafa verið reiöu- búinn og haft til þess heimild aö semja um hærra verö en samiö var um í London. íslendingar voru þá komnir í úlfakreppu: síldarvertíö aö hefjast og engir samningar. Þeir uröu aö nást í skyndi. Auk þess var sendiherrann í óhægri aöstööu, hafandi engan sér viö hliö vanan samningsgerö um sjávaraf- urðir. Owen Hellyer sagði mér aö okkar bestu samningamenn, sem hann kynntist, hafi veriö þeir Ásgeir Ás- geirsson síöar forseti og Jón Árnason hjá Sambandinu. Þeir voru kurteisir og ýtnir og beittu lagni. Tvo aöra nefnd- armenn sem mikiö komu viö sögu þessi ár nafngreindi hann og taldi alltof bráöláta og ágenga fram úr hófi, beinlínis fráhrindandi. Ég gat þess hér fyrr, aö landar mínir heföu veriö því mótfallnir aö ég væri ráöinn framkvæmdastjóri viö fisktök- una og flutningana. Þetta snerist upp í persónulega óvild, sem ekkert snerti hagsmuni lands og þjóöar, heldur einkahagsmuni. Owen Hellyer þekkti mig af nær tveggja áratuga samstarfi og taldi sig geta treyst því, aö ég flæktist ekki í ýms svindlmál, sem jafnan eru mikiö á döfinni á stríös- tímum. Þeir eru svo margir, sem reyna að græöa á stríöi og tækifærin oft mörg. Þaö var líka svo hjá okkur, íslendingum, aö viö höföum aöstööu til aö ná okkur í aukaskilding meö ýmsum vafasömum viöskiptum viö hernaöarþjóðirnar. Blómatími allskon- ar viöskipta undir boröinu rann aö vísu ekki upp fyrr en Ameríkanarnir komu meö fulla vasa af peningum, en þetta byrjaöi strax, þegar Bretar settust hér aö. Þaö er ekkert launungamál, aö ég varö mörgum þrándur í götu um slík viöskipti. Eg var í þeirri aöstööu aö ég var undir smásjá beggja aöila, íslena- inga og Breta, og heföi veriö hankaöur af öörum hvorum aöilanum ef ég heföi gefiö minnsta höggstaö á mér. Margir Bretar tortryggöu mig af því aö ég var íslendingur og margir íslendingar af því aö ég var ráöinn af Breta. Af þeim sökum forðaðist ég eins og heitan eldinn að taka nokkurn þátt í þeim leik, sem ég vissi bæöi brezka menn og íslenzka leika Ijóst og leynt. Bretar voru ekki síður áfjáöir í aö næla sér í aukapening undir boröinu en íslend- ingarnir. Mér er sérlega minnisstætt eitt braskmál, því aö þaö gerðist fyrir allra augum, og komst í almæli. Brezkur offiseri, sem átti að sjá um vínbirgðir fyrir herinn, bjó á Hótel Borg, hélt einkabílstjóra og átti sér íslenzka lagskonu. Hann barst mikið á þessi maður og líkast til fullmikiö, nema einn daginn komu hermenn óvænt til aö gera birgðakönnun á vískíinu. Þaö voru margir enskir offiserar jafnan á Borginni og hafa líklega veriö orönir gáttaöir á lifnaöarháttum félaga síns og vakið á þeim athygli. Þaö hittist hvorki betur né verr á fyrir birgöastjór- ann en þaö, að það voru engar viskíbirgöir, en samkvæmt bókhaldinu átti að vera nóg til. Þaö var sagt, og ég held þaö fyrir satt, aö þaö hafi aö minnsta kosti einn íslendingur veriö búinn aö útbúa sérstakan bíl til aö selja úr viskí fyrir Bretann. Brezki offiserinn var sendur út og fékk fjögurra ára fangelsisdóm. Hinir íslenzku sökunautar hans sluppu. Annaö dæmi langar mig til aö nefna hér, af því aö litlu munaöi að þaö yröi mér sjálfum dýrt. Ég átti aö fá stóran reikning greiddan fyrir The Ministry of Food á annarri brezkri skrifstofu hér í Reykjavík. Mér var vísaö á íslenzka skrifstofu, þar yröi reikningurinn greiddur. Þar sem ég taldi mig vita, hvaö héngi á spýtunni, neitaöi ég aö fara þangað meö reikninginn, heldur sendi hann út til London og baö um fyrirmæli. Það liðu ekki nema nokkrir dagar, þar til hringt var til mín frá brezku skrifstofunni, sem ég haföi fyrst farið til og ég beðinn aö koma meö reikninginn, hann yröi greiddur þar. Ég fór ekkert í grafgötur meö þaö, aö þarna haföi brezki fulltrúinn ætlaö aö afhenda íslenzka fyrirtækinu reikning til greiöslu af því aö þaö gat fengiö kommission af greiðslunni. Fyrirtækiö haföi ýms viöskipti viö brezku hernað- aryfirvöldin og fékk af þeim kommiss- ion og svo átti líklega aö skipta í fjöru, svo sem oft geröist. Ég held brezki fulltrúinn hafi verið kallaöur út vegna þessa, og kom ekki aftur. Þaö var reynt aö koma á mig höggi oftar en einu sinni og rægja mig úr starfinu. Þaö er leiöindasaga og rek ég hana því stuttlega. Þaö var sérstaklega nærri mér höggvið í eitt skipti og þar voru aö verki Breti og íslendingur. Bretinn skrifaöi ráðuneytinu og sagöi í bréfinu, aö mér væri ekki treystandi en hins vegar öörum nafngreindum landa mínum. Þetta var eftir aö ég var kominn í þjónustu The Ministry of Food. Þar eö Owen Hellyer haföi ráöiö mig, var leitaö álits hans um ásakan- irnar. Owen gekk í máliö og þaö var rannsakaö til hlítar og þaö kom í Ijós, að þaö var enginn fótur fyrir því, sem á mig var boriö. Brezka ráöuneytið tók óstinnt upp þetta tiltæki Bretans og þaö varö honum dýrt. Dýrara en ég heföi kosið. Þaö gekk vissulega á ýmsu í viö- skiptalífinu á stríösárunum. Viö íslend- ingar vorum aö koma bláfátækir útúr kreppunni og skjótfenginn gróöi blasti viö mörgum, ef kænlega var aö fariö. Þaö varö sumum ofraun. Alltof mörg- um.

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.