Lesbók Morgunblaðsins - 07.06.1980, Qupperneq 14
Krossgáta
Lesbókar
Morgunblaðsins
Lausn
á síðustu krossgátu
33 [Jlm TM »VT- uríntt A* v K/Efl-
1 -i| Lí } í T T A 0 m T il b
n Lk A* A Ð •R A k =P 0 s A N N
=y :A 0. N Ct P A R 1-n R £ K
"» Soec, N 1 £> A R -r A e>
* MftTuaj S0K1H 1 A O > J K
PBT- bro« E ——1 K A R F 7T R N Á*i« 5 b £> R T T.
T Æ L 1 R JToÐAR r o 5 A T T r-b L Æ
M 8*Ð AMMABj A F T Æ r T KitÞ- W- R U T Ws L R 8 fw „A
í>a5| R A JT MT .A 1 £> 1 A M r«íu. R 1 £ A N U Tn
L Æ £1 1 b R A R N Ý ‘ ..,0 A T A
HEiT- ufi E L £ reu. N A Hg 6. Æ F A M S'JJV? R A K
4 E l L KlWI <1mc> R A. L L A "*■» 1 5 t At, R A
A L N I R A L L A R M 1 R fKIC' u*
u <£. <k A R N. bJBv’ L U IH Æ £ 1 N
8 R A Á £ A íc A á) lL R F ’E
Yji -s/ Turt 5AF0- sóll ív.ckh 1 ji/'.'P'".' íLPJóre'HÍ I.maVn- 1 qft. !?c L r WB A R | I I//A+- /\í 5KÍ?- mFuí? 13>Óf?w /M
tkki 6q- 5Kc>í?Ð- . u F To-rF -
HLJ- ÓfA- Utff- ák b\€>WN t/foi ISiye/tMS- HKJf/
r N R'- íó'Caj/i'J vtm
Mó'ío i?a HlMCC-
STftV- A R - FUÍL- 1 H pJ MAKlMÍ- n fl r h ■ H
ri m Kfl RL-~ DAR.
MAM' Hí - Hl&TI U ÞSl zeiNi
i-UWD My ajáji t!K- BMÍ- Hwri
A© - HÆF- A 5T VTfAU A/ext- IF fjZ' C>L4-" /W
u m a- ItP 1 1 srftfu R
e? - r-iSrJM HL/ts;- t£>
NflMM- ^l?. . Sveih JJoRÐ R m-puR- }k£i£>IÐ CöFSTÓAIifi
'iLLTfi O H FiþJKfiA
V / ► —X/ 1 R.
AF- KV- Æmi CkTLm- LIPP4.fi
ItlTiX
£LD AR £L 0 1- T ÓN~\ - 3EFNS
| |ve*- IsksaR 5K"oR- iS'R. /m* R HluTuR PoKfl Fo - t ÞJO. ■
TiT’ll
4 i
1«.
Þaö er kannski lítil smekkvísi aö
kalla einn hóp þegna landsins öörum
viðkvæmari og auösæröari. Þar
hljóta menn fremur aö skiptast í
einstaklinga en hópa og þá öröugt
um að dæma. En þegar talaö er um
auösæröa menn eða öðrum örari til
gleöi, þegar vel gengur, myndu marg-
ir nefna listamenn landsins.
Ánægjulegt er aö viröa fyrir sér
hinn mikla og síaukna og stööugt
fjölbreytilegri gróður listanna í landi
voru. Á hverju ári koma fram nýjir
hópar listafólks í öllum greinum. —
Hópar segi ég, en í rauninni koma
listamenn fram sem einstaklingar,
oftast ungir, og mismunandi öruggir í
fyrstu. En leiðin til frama og viöur-
kenningar er löng og hún er þyrnum
stráö.
Sumum er aö vísu vel tekið viö
fyrstu skref og námsbrautir standa
opnar, en flestir þeirra, sem halda
þessa leiö, þurfa viö marga erfiöleika
aö stríöa og eru sjaldnast óbaröir
biskupar, efþeir komast til mannvirð-
inga að lokum. En kannski er þó sá
þröskuldurinn erfiöastur aö þerjast
viö efann í eigin þrjósti, um þaö hvort
maöur sé kallaöur, hvaö þá heldur
útvalinn til þjónustu viö þá listgrein,
sem maöur vill helga krafta sína.
Alla þessa öld — og raunar nokkru
lengur — hefur Alþingi íslendinga af
mismunandi miklum efnum og rausn
veitt listamönnum nokkurn fjár-
hagsstuðning og viöurkenningu. Hina
síöari áratugi hefur þetta verið í formi
svokallaðra listamannalauna. En þaö
eru stjórnmálamennirnir — Alþingi
— sem ráöa þeirri stóru allsherjar
buddu, sem kallast Ríkissjóöur. Og
þótt þessir menn eigi kannski aö vera
nokkuö góð spegilmynd af þjóöinni,
smekk hennar og visku, eru þeir svo
sannarlega ekki fyrst og fremst
fæddir og valdir til þess aö fjalla um
listir. Raunin hefur því orðið sú, aö
hvorki listunnendur né listamenn
hafa veriö ánægöir meö þá úthlutun-
arstjóra peninga og viröingarmerkja,
sem þeir hafa valiö eöa stjórnaö.
Þegar þetta er ritaö hefur einn
stormurinn yfir duniö, úthlutunar-
nefndir hafa birt lista sína. Þaö sem
ég nú er að skrifa ber ég ekki fyrir
augu, fyrr eftir hálfan mánuö. Þá
hefur öldurnar líklega lægt í bili. En
þaö er ekki nóg, aö hafa hátt einu
sinni á ári, og láta svo allt falla í
dúnalogn. — Allir hljóta aö sjá, aö
gagni. Nokkrum árum fyrr haföi
önnur nefnd á vegum Rithöfunda-
sambandsins gert tillögur um þessi
efni vegna rithöfunda. Upp úr starfi
hennar komu starfslaunin svokölluöu.
En ráöherranefndin, sem fyrr var
nefnd, mun lítið eöa ekkert hafa gert,
skilaöi aldrei tillögum.
Nú hefur reynslan sýnt aö reglu-
geröin um starfslaun rithöfunda
þarfnast endurskoöunar. Ég leyfi mér
því sem einstaklingur og sem félagi
innan samtaka rithöfunda, aö mælast
til þess viö núverandi menntamála-
ráöherra aö hann skipi fljótlega fimm
manna nefnd, ekki eingöngu lista-
manna, til aö gera tillögur um breytt
skipulag allra þessarra mála. En held
samt aö núverandi úthlutunarnefnd
starfslauna og aörar úthlutunar-
nefndir eigi aö starfa til loka næsta
árs, eins og ráö er fyrir gert. Ný lög
um listamannalaun á aö samþykkja á
Að því
skaltu avallt Riyggja
fyrirkomulagi liststuönings og opin-
berrar viöurkenningar þarf aö breyta
ööruhvoru, ekki í sífellu heldur með
hæfilegu millibili. Og þegar þaö er
gert á ekki aö vera um allsherjar
byltingu aö ræöa. Þetta eru svo
viökvæm mál, aö nauösynlegt er aö
fara aö öllu meö gát.
Þess hefur veriö getiö í þessum
umræðum nú, aö fyrir nokkrum árum
skipaði menntamálaráðherra þriggja
manna nefnd til þess aö athuga meö
hvaöa hætti opinber stuöningur ríkis-
ins kæmi listum í landinu aö mestu
Alþingi 1980—'81. En aö þessu sinni
þarf að undirbúa málin vel og kalla til
ráöuneytis vitrustu menn landsins.
Þaö er ekki út í loftiö sem ég legg á
þaö áherslu, að hér þarf að breyta en
ekki bylta. Yngri menn meðal lista-
manna og listunnenda hafa talaö um
listamannalaunin svokölluöu meö
megnustu lítilsvirðingu hin síðustu
árin. Þetta eru peningar, sem engan
munar um, segja þeir, og heiöurs-
launatalið er beinlínis hlægilegt. Þeir,
sem svo tala, horfa helst til starfs-
launafyrirkomulagsins og þar skal
ekki lotiö aö litlu. Ekki er tími eöa
rúm til aö víkja frekar að þessari hliö
málsins hér.
Hverjir eru rithöfundar? Svo spyrja
menn stundum. Bókstaflega hygg ég
aö oröiö merki: Sá, sem samiö hefur
bók eöa handrit, sjálfstætt ritverk,
unnið marktækt höfundarstarf.
Skáldsheitið tel ég nokkru viöameira
og virðulegra. Hagyröingur er sá sem
kann íslenskar bragreglur og getur
ort hlutgengar ferskeytlur og sett á
þær sitt persónulega mark. Ef viö
bætast frumleg hugsun og óvenjuleg
tök á efni og formi, þá hefur
hagyröingurinn skipaö sér í sveit
skálda. En þaö er hægt aö vera skáld
og rithöfundur, án þess að vera
hagmæltur. Á sama hátt er hægt aö
vera myndlistamaöur og jafnframt
klaufi á almennan mælikvaröa.
Þaö er ekki alveg út í hött aö ég
bæti þessum síöustu klausum viö
hugleiöingar um listamannalaun. En
það skal ég taka fram, aö ég er ekki
mótfallinn því aö hagyrðingar fái
einstaka sinnum opinbera viöurkenn-
ingu fyrir sitt menningarstarf í þjón-
ustu bókmenntanna. En í þeim
víngaröi eru margir. Einhversstaöar
veröur aö setja mörkin.
Leifur Haraldsson þjónaöi bók-
menntunum meöan líf entist meö
hagmælsku og þýöingum erlendra
merkisrita. Ég lýk þessum pistli meö
vísu, sem hann orti fyrir mörgum
árum. Þá voru uppi sem nú deilur um
laun og veröleika rithöfunda. Upp-
hafshendingin er raunar úr Ijóöi eftir
Grím Thomsen:
„Enginn skyldi skáldin styggja,
skæö er þeirra hefnd. “
Aö því skaltu ávalt hyggja,
úthlutunarnefnd.
Jón úr Vör