Lesbók Morgunblaðsins - 04.04.1981, Qupperneq 10
George 0. Hambrick
Formáli að eftirmála við Geysisslysið
Á útmánuöi 1980 dvaldist ég fáeinar vikur í Texas í sunnanverðum
Bandaríkjum Noröur-Ameríku. Seint í marsmánuöi var ég í kvöldsam-
kvæmi einu í bænum Jefferson, þar sem allmargt fólk var saman komið í
góöum fagnaði. í boöi þessu sýndi ég kvikmynd frá íslandi, er
Feröamálaráö og Flugleiðir hafa látiö gera til landkynningar. Er þetta
fögur og vel gerö mynd og vakti hún aö vonum hrifningu áhorfenda, sem
flestir VÍ88U næsta lítiö um hiö fjarlæga eyland okkar í norðurhöfum.
Aö sýningu lokinni lét fólk ánægju sína óspart í Ijós og maður einn í
hópnum, sem þakkaði fyrir meö nokkrum vel völdum oröum, kvað þaö
hafa verið sér til mikiliar gleöi aö sjá ísland aftur. Ég spuröi hann þá, hvort
hann heföi komiö til lands míns og játti hann því. Tókum viö þá tal saman
og kom brátt á daginn að maöurinn, sem heitir George O. Hambrick, og er
fyrrverandi yfirmaöur í bandaríska flughernum, haföi dvalist hér um skeiö
haustið 1950 í því skyni aö sækja bandaríska flugvél, sem strandaö haföi á
Vatnajökli, er verið var aö gera tilraun til að bjarga fólki af
Loftleiöaflugvéiinni Geysi, sem þar haföi farist. Geysisslysiö skal ekki
rakiö hér, enda alkunnugt og víöfrægt, en ég fékk áhuga á frásögn þessa
geöuga Bandaríkjamanns og sagöi honum aö gaman væri, ef hann vildi
skrifa eitthvaö um feröir sínar og ævintýri hér á landi. Hann tók því vel og
sendi mór síðan meðfylgjandi grein ásamt nokkrum myndum úr
leiöangrinum. Fer saga hans hér á eftir í lauslegri þýöingu.
Jón R. Hjálmarsson
Ég var í bandaríska flughernum og áriö
1950 dvaldist ég ásamt félögum mínum á
Goosebay í Labrador. í septembermánuöi
fréttunrí viö aö DC-4 flugvél í eigu Loftleiöa
hefði hlekkst á og skolliö niöur á Vatna-
jökli. Svo vel haföi þó tekist til að vélin var
ekki meö farþega og áhöfnin haföi öll
komist lífs af. Var óskað eftir skíöaflugvél,
C-47, til aö fljúga upp á jökulinn, lenda sem
næst flakinu og flytja þau sex, sem í
áhöfninni voru, til byggöa. Eina C-47-vélin,
sem útbúin var fyrir slíkan leiöangur, var
staösett í Blue West-flugstööinni á Græn-
landi. Það kom á daginn að flugstjóri
hennar var ekki vanur skíöavélum. Bauöst
ég þá til aö fljúga véllnni og bjarga fólkinu.
En meö því aö ég var bundinn við
heræfingar, sem þá stóöu yfir, og þar sem
ég flaug bæöi á flugvélum og þyrlum, þótti
ekki ráölegt aö sleppa mér burtu, svo aö
ekkert varö af ferö til íslands í þaö skiptiö.
Flugstjórinn í Blue West var því ráöinn til
fararinnar.
Segir ekki af ferö hans og félaga hans til
íslands. Þeir lentu á Vatnajökli í 2000
metra hæö yfir sjávarmáli, þar sem þeir
fundu áhöfn Geysis, en svo hét Loftleiöa-
vélin. Fólkiö var tekið um borö og búist til
brottfarar. En þá kom á daginn að skíöi
vélarinnar höföu frosiö föst viö snjóinn og
flugstjórinn þekkti ekki til viðeigandi úr-
ræöa í slíkum tilfellum. Honum tókst aö
vísu að losa skíöin, en náöi aldrei nægi-
legum hraöa til flugtaks. Þaö var því ekki
um annaö aö ræöa en gefast upp við þessa
tilraun og þótt reynt væri aftur nokkru
síöar, gekk þaö engu betur. Þetta voru
auövitaö mikil vonbrigði, en þaö kom samt
ekki svo mjög aö sök, þar sem íslenskum
björgunarleiöangri haföi þá heppnast aö
klífa jökulinn aö noröan og ná fram til
fólksins. Þessi leiðangur bjargaði áhöfn
Geysis og einnig okkar mönnum af
C-47-vélinni. Tókst það allt giftusamlega.
En vélin okkar var skilin eftir, þar sem hún
stóö á jöklinum, skammt frá flaki Loftleiöa-
vélarinnar.
Þessi flugvél okkar haföi nýlega veriö
skoöuö og útbúin til flugs og björgunar-
starfa í heimsskautalöndum. Var hún því
mjög verömæt og talin kosta yfir 250
þúsund dali. í október fékk ég skyndilega
fyrirmæli um aö búast til ferðar. Skyldi ég
taka meö mér aöstoöarflugmann og tvo
flugvélstjóra og halda til Keflavíkurflugvall-
ar. Þar átti ég síðan að afla nauðsynlegs
útbúnaöar, ráöa mér íslenska leiösögu-
menn og aka aö vestanveröum Vatnajökli.
Þaðan skyldi síöan gengiö á jökulinn og
þess freistaö aö bjarga vél okkar, sem beiö
þar í reiðileysi.
Þegar til íslands kom, fengum viö tvo
trukka aö láni hjá Lockheed-fyrirtækinu,
sem á þeim árum sá um rekstur flugvallar-
ins viö Keflavík aö því er okkur varðaði.
Einnig réöum við tvo íslenska leiösögu-
menn til aö fylgja okkur til Vatnajökuls.
Meö því aö engir vegir voru á þessum
slóðum, gekk okkur feröin seint og vorum
viö þrjá daga á leiöinni. Þræddum viö leiö
um hraun og sanda á hálendinu vestan
Vatnajökuls og þurftum aö fara yfir fjöl-
margar ár og læki. Sum þessara vatnsfalla
voru mjög vafasöm vegna straumþunga og
stórgrýtis í botni. Þaö var föst regla hjá
okkur viö allar stærri ár, aö einhver okkar
færi í vööur og væöi yfir til aö kanna botn
og dýpi og finna út bestu ökuleiöirnar fyrir
bílana. Einu sinni bar það til dæmis við í
brattri brekku aö annar bíllinn byrjaöi að
renna vegna sands og vikurs, sem enga
mótstööu veittu. Ökumaðurinn gat með
engu móti stöövaö rennsliö, en meö
snarræöi tókst honum aö halda bílnum á
réttum kili alla leiöina niður og afstýra
þannig slysi. Sífellt vorum viö líka aö festa
bílana í sandi eöa vatni, en viö reyndum
alltaf aö leggja aðeins annan þeirra í hættu
í einu, svo aö hinn væri þá til taks til aö
draga hann upp.
Loks náðum við aö jöklinum vestanverð-
um og þar sneru bílstjórarnir aftur sömu
leiö ásamt leiösögumönnunum. Á þessum
slóöum fundum viö allgóöan leitarmanna-
kofa og létum fyrirberast þar, meöan viö
biöum íslenskra leiösögumanna, sem áttu
aö fylgja okkur upp á jökulinn. Þrem
dögum síöar kom þyrla frá flughernum
meö mennina og þaö sem vantaöi upp á
útbúnaö okkar. Ég notaöi tækifæriö og
flaug á þyrlunni upp á jökul til aö kanna
aöstæöur og ástand vélarinnar, sem viö
áttum aö sækja. Hún stóö enn vel upp úr
snjó og virtist vera í góöu lagi. Á leiöinni
niöur aftur kannaöi ég jökulinn til aö finna
út hentugustu gönguleiöina fyrir okkur. Sá
10
í tjaldstæði í nánd við jökulinn. Greinarhöfundurinn George 0. Hambrick er
lengst til vinstri, þá Egill Kristbjörnsson, Guðmundur Jónasson fjallabíl-
ég þá aö neöri hluti hans var sprunginn og
brattur, svo aö illt mundi aö klffa hann. En
þar fyrir ofan fann ég hentugan staö fyrir
bækistöö okkar. Flaug ég þaöan niöur og
sótti mennina og flaug meö þá þangaö upp
ásamt farangri okkar og útbúnaði. Aö
síöustu flaug ég svo aftur niöur og fékk þá
hinn eiginlega þyrluflugmann til aö skjótast
meö mig upp til félaga minna, áöur en hann
flygi aftur til Keflavíkur.
Þarna á jöklinum bjuggumst viö um eins
vel og viö gátum. Höföum viö tvö tveggja
manna tjöld og sváfu þrír í hvoru. Ætlunin
var að viö skyldum tjöldin eftir þarna og
allan farangur, sem viö gátum án veriö, og
héldum gangandi upp á jökulinn. Félagar
mínir voru allir meö skíði, en ég var þeim
óvanur, svo aö ég gekk á þrúgum. En við
töföumst þarna dag eftir dag, því að veöur
var óhagstætt og bæöi mikil snjókoma og
stormur. Svo mikið var dimmviörið að
flugvél, sem átti aö varpa niöur til okkar
matvælum og öörum nauösynjum, fann
ekki staöinn og sneri frá aö lokum. clröum
viö aö síöustu matarlausir aö kalla og
komumst einnig í þrot meö olíu á þá einu
eldavél, sem viö höföum meöferöis. í nýrri
tilraun nokkru síðar tókst flugmanningum á
C-82-vél aö finna skýjarof og lét okkur vita
um talstööina aö hann mundi freista þess
aö fljúga þar niöur og láta birgöirnar til
okkar falla. Tilraun hans var afar hættuleg,
því aö hann varö aö fljúga næstum niður
að jökli, sem þó ekkert sá í fyrir dimmviöri
og skafkófi. Honum heppnaöist þetta þó
og lét hann sendingarnar til okkar falla
hverja af annarri. Sumu af birgöum okkar
náöum við strax en miklu verr fór um
aörar, því aö veðurofsinn greip fallhlífarnar
á þeim af heljarafli og feykti þeim út í
buskann.
íslensku leiösögumennirnir og vélstjór-
arnir voru á skíöum sínum viö aö taka á
móti sendingunum. Þeir héldu óðar á eftir
fallhlífunum, sem fuku, í von um að finna
pakkana. Ekkert höföu þeir þó upp úr
krafsinu og meö því aö dimma tók aö
kvöldi lauk þessu svo aö þeir villtust og
vissu lítt hvar þeir fóru. Ég beið í óvissu, og
þar sem ég haföi fjögur neyðarblys, ákvaö
ég um síöir aö skjóta þeim á loft, ef vera
kynni aö þeir sæju þau. Þegar þeir höföu
verið burtu í tvo tíma og myrkur var skolliö
á, byrjaöi ég að skjóta úr blysbyssunni.
Hélt ég því áfram á fimmtán mínútna fresti,
þar til ég haföi skotið öllum blysunum. Um
stjóri og bandarískur flugvélstjóri.
Greinarhöfundurinn framan við eitt
af tjöldum leiðangursins á Vatna-
jökli.
Kaffennt tjald leiðangursmanna á
Vatnajökli.