Lesbók Morgunblaðsins - 18.09.1982, Blaðsíða 16

Lesbók Morgunblaðsins - 18.09.1982, Blaðsíða 16
Krossgáta Lesbókar Morgunblaðsins Lausn á síóustu krossgátu W - EARA Hllut- LCC. A ÍAM - T £»-£.- 1 í«u- UR ÚARO- Tu«t ^UÐ •,*í Cú m ■ .("í. vtr • ‘t® J r -* L E 1 X u R ± Á H X K A « llOK- j AOI n F © l ^ANA F Á R s EAUTI Biem F o t_ $ Mi -0\ X FLÝ Tl óiva "A X A Cenc.- 5 N e X i L L % FUCaL- u A L u N A Y.CiRA (KtlTI A K X FK UM- íTNi ÓKVE*t| N A KVk ða 5a rti S Y R p A X X X R A f<Ö4L- IH K L 'o 1 N TAutA' MARtC ú L C&TJ. o P A L MtB 1 PC'At* C LATAR K L X T A R 5 ól K £ T T u K A MERCD KICÞ/tl 'o T A L Hú$- DýR: A RpocJf Ál t o T A R-l EiHnK T A T A IUÓMA« FUCL- AR 'O Ni A R VEIUA sróN X P A £MO- ILMAR U N /'T: I L o(tU 'A R 'A 5 A R m P Ukowi R p. 'l F A N N m i PREM C- IM* ÍPTI s T R A K A N A HACU 0URT P 1 N N 1 s 'v A r i l Vcr- A £> eem-A HAPP R 'A F A U iKÓLt ýK/Nkl X X RElPi V A Ð u X 1 L ÖC/N R \ F H\)*D /CVA O H A Bóir- ÍT Af- H |HM- VFt-l l §> u X Aue- CINO- N 'A n A N K A R p A £rta P \ ~R rT X L'i E - EA.R- </ ~rT M. N u n L» R- KOMft 'e L M [ v íi j £ % LEMSA EVOU \) ITuR GoK- ji STflE-B uiL | F STav- AR- ovR -n A| 1 Frum- £FN\ ■ Ó£AM- >* WV' Lt-Ö.$ 'íoeiR E/w$ ít'ATIO 5ARA. TR- ÖLL- Kon- ÖN NtíUA FISK- -ST J fo flUM - ItJCcTA býpAR i u ■/ X 5 í APMA DAW5 Haf X 5 PRoT- !WN VEÐUi?- FARIO ÍNVR ÚT ÚR áý r FN- INGlU«« ÍHH GceiNia. LváuC 5tá U/V] 1 JK- FU* FI- FÉÍAL 3TINU V£ FM- AÍ>AS- vara 5KTÖCR- A£)| /L'AT lXc- rdrAN F 'TU' 5PÍRI Í.JÓN- ANM HflF 4.IKAM5- HLUT/NA/ VANíV.1 £K K l TALI/OK) VÍMlÐ < d 1 1 JlfÁLD HtRÐA UN\ Tvf'lR 6>NÍ gVR til PeiMi að FRUm- f Fni flNLuR. HESTS- IHS Ett>- $TÆ«- M3 X / Æ\)l- SÖNC- FtDKKuR CtRElNlR ÍKlWN VCRIC- FA.R1 Oc'oMlt DYR. FotViÞI úawa AFTufc- KAil- A-D AFVCV- ÆMlí) áRtlNiR X Fi?«m- EFWI ■ ven/AR,- FALR.- IH WAF M Heim- ILl ■HLUTlMH / AF- ÍTÝ/O Iðin við kertin Kolfinna og Hlöðver í kertabúðinni sinni í Breiöholtinu. vaxi en það fer auðvitað eftir stærð hvers kertis. Og verðið? „Við seljum kertin eingöngu eftir stærð. Verðið er núna frá 130 til 350 krónur þau stærstu. Við tökum ekkert aukagjaldf fyrir áletrun eða mynd; verðið liggur í efninu, við fáum lítið fyrir vinnuna eins og viðgengst um handavinnu. En við höfum ánægjuna, njótum hverrar mín- útu við vinnuna," segir Kol- finna. Skiptið þið með ykkur verkum? „Nei, við vinnum allt jöfnum höndum, enda höfum við sömu þjálfun, þó gerir Hlöðver fremur mót að kertum í dýralíki og vinnur þau.“ Þegar að er gáð eru engin venjuleg stjakakerti sjáanleg í versluninni. En þau upplýsa að innan skamms muni þau hafa norsk kerti af því tagi til sölu. En hvers vegna norsk? „Þessi kerti eru í mjög háum gæðaflokki, renna ekki og brennslutíminn er frá 7—21 klukkustund. Við leggjum áherslu á vandaða vöru. Eins og sjá má er þetta sérverslun, vöru- tegundir hjá okkur eru fyrst og fremst okkar eigin kerta- framleiðsia, pottablóm, hand- málað postulín og kort frá Kór- und, þá er allt upp talið," segir Kolfinna. Postulínið er handmálað af Elínu Guðjónsdóttur, móður Kolfinnu. Það má fá á staðnum eða eftir pöntun. Og kertin geta þau afgreitt með um klukku- stundar fyrirvara ef um sér- pöntun er að ræða. Hafa góða reynslu af Breiðholtsbúum Hvers vegna settuð þið upp verslun í Breiðholti? „Við áttum kost á þessu hús- næði, og sjáum heldur eícld eftir þeirri ákvörðun. Hér er gott fólk og við höfum bestu reynslu af börnunum í nágrenninu, yfir þeim þurfum við ekki að kvarta. Breiðholtsbúar hafa tekið okkur mjög vel, hér er ungt hverfi og ungt fólk og kann kannski hvað best að meta nýjungar, svo við erum líklega á réttum stað,“ segir Hlöðver. Auk þess hafa þau umboðsmenn fyrir vörur sínar, í Tékk-kristal við Lauga- veg, Blómabúðinni Fjólu í Garðabæ, Versluninni Valfelli á Akranesi, Versl. Róm í Keflavík og Blómabúð Sauðárkróks. Auglýsingakostnað hefur fjár- hagur fyrirtækisins ekki leyft enn sem komið er, en þau tóku þátt í Heimilissýningunni sem opnuð var í Laugardalshöll í ág- ústmánuði. En teljið þið að grundvöllur sé fyrir skornu kertin ykkar hér á landi? „A það verður að reyna. Við höfum tekið þá áhættu og erum mjög bjartsýn." Hvað ætlist þið fyrir ef fyrirtæk- ið þrífst ekki? „í því tilfelli höfum við helst hugsað okkur aö flytjast til Nor- egs eða einhverra Norðurlanda og halda þar áfram eins og við höfum byrjað hér. Nú, svo get- um við líka verið kyrr hér heima og farið í fiskvinnu eða hvað sen. er. Það ætti að vera einfalt mál.“ Lífsviðhorfin Fyrst þið hafið valið svo sér- stakt verksvið, mætti spyrja hvort þið farið að öðru leyti ótroðnar slóðir? „Nei, því fer fjarri. Við teljum okkur vera mjög svo venjulegt fólk; bæði rótgrónir Reykvík- ingar," segja þau. Hlöðver er fæddur og uppalinn á Sólvalla- götunni í húsi, sem afi hans, Steindór Einarsson, byggði. Og Kolfinna er fædd í húsi afa síns, Kristjáns í Krónunni. Hún vann fyrst hjá honum í verslun hans þar en fluttist með foreldrum sínum í Hlíðarnar og vann einn- ig í verslun þeirra þar. Heimili sitt eiga þau Kolfinna og Hlöð- ver á Sólvallagötu 66 og hafa bú- ið þar í átta ár eða síðan þau giftu sig. Um lífsviðhorf sín hafa þau hjón þetta að segja: „Við gerum okkur far um að taka lífinu eins og það mætir okkur, njótum þess að vinna hvað sem er, en teljum okkur lánsöm að hafa fundið starf sem veitir okkur mikla ánægju. Við álítum að það hafi ekki gerst fyrir neinar tilviljanir, heldur höfum við notið handleiðslu Guðs í því sem öðru.“ Eruð þið trúrækin, starfið ef til vill í einhverjum kristilegum fé- lagsskap? „Nei, það gerum við ekki, en við teljum okkur kristið fólk, trúum því að kærleikur Guðs og nákominna ástvina, lífs og lið- inna, sé okkur stoð og styrkur. Við reynum að kunna að meta allar þær góðu hliðar sem lífið hefur að bjóða og erum þakklát fyrir að eiga gott fólk að, sem ber umhyggju fyrir okkur. Það er okkur mikils virði." Þau hjón eru önnum kafin og best að Ijúka spurningum og spjalli. Kolfinnu bíður líka ann- að verkefni, hún hefur lofað að smyrja brauð í kokkteil-veislu fyrir 150 manns. Hefur þú líka lært að smyrja brauð? „Ég hef lært það af móður minni. Af henni hef ég lært flest sem ég kann og það sem ég get hef ég frá henni,“ segir Kolfinna að lokum. Og svo er að bíða átekta og vona að velgengni bíði þeirra Kolfinnu og Hlöðvers — á ís- landi. Úlgefandi: Ilf. Árvakur, Keykjavík Framkv.stj.: Haraldur Svcinsson HiLstjórar: Matthías Johanncssen Styrmir Cunnarsson Ritstj.Jltr.: Císli Sigurðsson Auglýsingar: Baldvin Jónsson Kitstjórn: Aðalstræti 6. Sími 10100 16

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.