Tíminn - 17.11.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 17.11.1966, Blaðsíða 4
4 FIMMTUDAGUR 17. nóvember 1966 TlfVSfiNN SLAND Bezta og yfirgripsmesta rit, sem skrifað var um ísland á 18. öld Bók þessi hefur veriS ókunnari öllum almenningi hér á landi en hún á skilið, því að tyrir margra hluta sakir er hún merkileg heimild um land og þjóð eins og högum var háttað hér fyrir röskum tveim öldum. Bókfellsútgáfan hf m 'm m •• ABYRGÐ A HUSGOGNUM Athugið, að merki þetta sé ó húsgögnum, sem óbyrgðarskírteini fylgir. Kaupið vönduð húsgögn. FRAMLEIÐANDI f HÚSGAGNAMEISTARA FÉLAGi REYKJAVÍKUR HÚSGAGNAMEISTARAFÉLAG REYKJAVÍKUR HAGLASKOT call 12 og 16 Margar tegundir. Verzlun INGÓLFS AGNARSSONAR Sauðárkróki. ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harSplasti: Format innréttingar bjó'ða upp á annað hundrað tcgundir skápa og litaúr- val. Allir skápar mcð baki og borðplata sér- smíSuð. Eldhúsió fæst mcð hljóðcinangruð'- um stálvaski og raftækjum af vönduðustu gerð. - Sendið cða komið mcð mál af eldhús- inu og við skipulcggjum eldhúsið samstundis og gerum yður fast verðtilboð. Ótrúlega hag- stætt verð. Munið að söluskattur er innifalinn í tilboðum frá Hús & Skip hf. Njótið hag- stæðra greiðsluskilmála og /^N-— _ lækkið byggingakostnaðinn. JKíRAfTÆKÍ HÚS & SKIP hf • LAUGAVEGI 11 • SlMI 21515 Vélshreingerning Vanir menn Drifaleg, tliótleg vönduð vmna P R i F — simai 41957 og 33049 Gogrip hjólbelti Fáanleg til notkunar við allar gerðir Massey-Fergu- son dráttarvéla, og margar aðrar. Heilbelti, hálf- belti eða „treikvart* belti. Með eða án snjóhlekkja. Öll úr stáli eða með stálþverböndum og gúmmí- beltum. Þegar dréttarvélum, búnum heilbeltum, er ekið í nýföllnum snjó, veldur það stundum erfiðleikum, að þær vilja sökkva niður i snjóinn að íraman. Þeg- ar heilbelti eru notuð á Massey-Ferguson dráttar- vélar má, þó losna við þessa erfiðleika með því að nota MF álagsbeizli, sem gerir mögulegt að flytja þunga af framhjólum yfir á afturhjól eftir þörfum. Þetta gildir þó því aðeins. að um notkun á drag- tengdum vinnutækjum sé að ræða, t.d. drátt á vögnum eða sleðum. Nánari upplýsingar fúslega veittar- ZK/t4si£o/u^éla/b A/ Suðurlandsbraut 6 — Sími 3-85-40 — Reykjavík. RAFSUÐUTÆKI handhæg og ódýr. Þyngd 18 kg. Sjóða vír 2 m/m, 2,5 m/m 3,25 m/m. Rafsuðuvír fyrir þessi tæki fyrirliggjandi. SMYRILL LAUGAVEGI 170 — Sími 12260 LOÐFÓÐRAÐIR LEÐUR- OG RÚSKINNSJAKKAR FYRIR v \/ DÖMUR OG HERRA. Leðurverkstæðið BRÖTTUGÖTU 3B SÍMI 24-6-78

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.