Tíminn - 17.11.1966, Blaðsíða 15
FIMMTUDAGUR 17. nóvember 1966
TÍMINN
15
Borgin í kvöld
Leikhús
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ — Kæri lygari
eftir Jeroime Kilty, sýning í
kvöld kl. 20.
LINDARBÆR — Næst skal ég syngja
fyrir þig, sýning í kvöld kl.
20.30.
IÐNÓ — Dúfnaveizlan eftir Halldór
Laxness, sýning í kvöld ki.
20.30.
Sýningar
MOKKAKAFFI — Myndlistarsýning
Erich Skrleta.
Opið kl. 9—23.30.
TEMPLARAHÖLLIN — Málverka-
sýning Helga S. Bergmann.
Opið kl. 14—22.
Skemmtanir
HÓTEL LOFTLEIÐIR - Matur fram
reiddur frá kl, 7. Hljómsveit
Karls Lilliendahls leikur, söng
kona Hjördis Geirsdóttir.
Danska söngstjarnan Ulla
PIA skemmtir.
Opið tii kl. 23.30.
HÓTEL SAGA — Súlnasalur iokað-
ur í kvöld. Matur framreidd
ur í GrilUnu frá kl. 7. Gunnar
Axelsson leikur á píanóið á
Mímisbar.
HÓTEL BORG — Matur framreldd
ur t Gyllta salnum frá Kl. 7.
Hljómsveit Guðjóns Pálssonar
leikur, söngkona Guðrún
Fredriksen.
Opið tU kl. 23.30.
HÓTEL SAGA — Súlnasalur oplnh
I kvöld, hljómsveit Ragnars
Bjamasonar leikur Matur
framrelddur t GrllUnu frá kl.
7. Gunnar Axelsson lelkur 6
planólð á Mimisbar.
RÖÐULL - Matur frá kL 7. Hljóm-
sveit Magnúsar mgimarssonar
leikur, söngkona Marta BJama
dóttir og Vilhjálmur Vilhjálms
son.
Frönsku skemmtikraftamir
Lana og Plescy koma fram.
Opið tU kl. 23.30.
ÞÓRSCAFÉ — Gömlu dansarnir i
kvöld. Hljómsveit Asgeirs
Sverrissonar leikur, söng
kona Sigga Maggi.
LlDÓ - Matur frá kL 7. Hljóm-
sveit Ólafs Gauks leikur, söng
kona SvanhUdur Jakobsdóttlr
Danskj sjónhverfingamaður-
inn Viggo Sparr lelkur listir
sinar.
Opið til kl. 23.30.
KLÚBBURNN - Matur frá kl. 7.
Hljómsveit Hauks Morthens
og hljómsveit Elvars Berg
leika
Litli Tom og Antonío frá
Cirkus Schumann skemmta
Opið tit kl. 23.30
INGÓLFSCAFÉ — Dátar loika á
unglignadansleik í kvöld.
LHjSKðUBfði
Sfml 22140
The Carpetbaggers
Hin heimsfræga amenska stór
mynd tekin í Panavision og
Technicolor. Myndin er gerð
eftir samnefndri metsölubók
eftir Harold Robbins og fjallar
um framkvæmdamanninu og
fjármálatröUið Jónas Cord.
Aðalhlutverk:
George Peppard
Alan Ladd
Bob Cummings
Endursýnd vegna ijölda áskor
ana en aðeins í örfá skipti
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 5 og 9
HAFNARBÍÓ
Bikini-partv
Fjömg og skemmtileg ný amer
ísk gamanmynd f litum og Pana
vision.
Sýnd kL 5 7 og 9
HEATH
Framhald af bls. 1.
samningaviðræður þessar stóðu í
nokkur ár o*g lauk með neitun
Frakklands.
Á síðasta ári tók Edward Heatih
við formennsku í íhaldsflokknum
af Sir Alec-Douglas Home, og sem
slikur er hann helzti taismaður
brezku stjómarandstöðunnar.
Pressuballið er sem kunnugt er
ein helzta samkoma ársins, en í
fyrra var gestur Blaðamannafélags
ins á ballinu Jens Otto Krag og
frú- Heatlh er ókvæntur.
Formaður Blaðamannafélags ís
lands er Tómas Karlsson, ritstjórn
arfulltrúi Tímans.
Slml 11384
Upp með hendur eða
niður með buxurnar!
Bráðskemmtileg og fræg frönsk
gamanmynd með fslenzkum
texta.
Aðalhlutverk: 117 6trákar
Bönnuð börnum.
Sýnd kl. 5
GAMLA BÍÓ \
Síml 11475
Mannrán á Nóbels-
hátíð
iThe Prize)
Víðfræg og spennandi amer
isk mynd 1 litum með
tslenzkum texta
Paul Newman
Elke Sommer
Sýnd kl 5 og 9
Bönnuð tnnan 12 fara
ÍÞROTTIR
Framhald af bls. 13.
M 4. Er þetta fyrsta ítalska
íþróttaliðið, sem kemur til
íslands í heimsókn, og er
það í sjálfu sér merkur
viðburður. ítalirnir munu
fá létta æfing'' 'þróttahöll-
inni í kvöld, oj .aman verð-
ur að heyra hvað þeir segja
um allt Mnu „útflúrið“ á
gólfinu í íþróttahöllinni.
Þeir munu búa á Loftleiða-
hótelinu og fara aftur utan
á laugardag.
SÍLDVEIÐISKIPIN
r i amnaid aj í-ls 16
Hrólfur Gunnarsson, skipstjóri á
Amari.
Axel Schiöth, stýrimaður á Sigl-
firðingi.
Á fundi síldarsjómanna á Reyð
arfirði í dag var ekki tgkin nein
ákvörðun um verkfall, eins og
margir kynnu að hafa búizt við,
og munu sjómennimir halda á-
fram síldveiðum. Nokkuð vantaði
á, að full samstaða væri meðal sjó
mannanna, og má Mta svo á að
með þessum fundi hafi verið lögð
drög að betri samstöðu síldar-
sjómanna á komandi tímum.
RÆKJUBÁT HVOLFDI
Framnala ai Dls Lb
sem vom þarna utar og innar,
sáu ekki til þeirra.
Jóihannes Þórarinsson, bóndi
á Skarði, var á þessum tíma að
huga að rjúpum í hMðinni, á-
samt syni sínum Þorbergi, og
hlupu þeir til &r þeir heyrðu
köM frá bátnum, komu
mönnunum tveim til aðstoðar á
báti-
Skipsmennirnir á Einari
höfðu dvalið í u. þ. b- eina
klukkustund á stefni Dátsins
þegar hjálpin barst, en þcim
varð ekki meint af volkinu og
fengu þeir hinar beztu mót-
tökur á Skarði.
Tónabíó
Slm <118?
Casanova 70
Heimsfræg og bráðfyndin ný
ítölsk gamanmynd t liíum.
Marcello Mastroannl
Virna Lisí
Sýnd kl. 5 og 9
Bqnnuð börnum.
Hjörtur Kristjánsson hringdi
frá Skarði til loftskeytast.öðvar
innar á ísafirði er náðj síðan
sambandi við véibátimi Hrímni
frá Bolungarvík, sem var á
veiðum rétt hjá þeim stað þar
sem óhappið varð og gat hann
fest tóg í stefni Einars. Vél-
báturinn Jódís kom einnig á
vettvang til aðstoðar, og enn-
fremur djúpbáturinn Fagranes
ið .Von er á skipunum með
Einar í eftirdragi til ísafjarðar
\í kvöld.
Um tildrög að þessu slysi er
ekki annað vitað en að Ei’.tar
var að sigla úr festu (hleri fest
ist í botni). Logn var og bezta
veður er bátnum hvolfdi.
HAMRAFELLIÐ
Framnaid -u Qis ib
ferð. Veður var gott á slóðum
skipsins, um 100 mílur SA af Vest
maunaeyjum í dag og leið öHum
vel um borð.
Skipið er með oHufarm frá
Rúmeníu.
Skipstjóri á HamrafeUinu er
Rikharður Jónsson og áhöfnin ér
um 40 manns.
IÐNNEMASKEMMTUN
f GLAUMBÆ í KVÖLD
Harbo—Lietes skemmtir í fyrsta sinn í kvöld
Ponic og Einar'lekia og syngja fyrir dansi.
Iðnemasamband íslands.
KOM FRAM
Framhaid at Dis. 16-
daginn, en sigUng til ís-
lands frá Hull tekur undir
venjulegum kringumstæðum
ekM nema fjóra og hálfa fíl
fimm sólarhringa, og fóru
Eimskipafélagsmenn því að
óttast um skipið, þegar það
hafði ekki tilkynnt um
komu sína á sunnudag. Var
loftskeytastöðin í Gufunesi
beðin ag reyna að kalla upp
Agrotai, og hafa samband
við loftskeytastöðina í Þórs
höfn og Wickradíó í Eng
landi. Einnig var Slysavama
félagið 'beðið um að iara
fram á það við varnarliðið,
að það léti flugvélar sínar
skyggnast um eftir skipinu
Fyrirspumij. þáru engan
árangur, en í hádegisútvarp
inu í dag var lesin (ilkynn-
ing um skipshvarfið, og
Slmi 18736
Læknalíf
(The New Interns)
íslenzkur texti.
Bráðskemmtileg og spennandi
ný amerisk kvikmynd, um unga
lækna líf þeirra og baráttu I
gleði og raunum. Sjáið villtasta
partý ársins 1 myndlnnL
Michael Callan
Barbara Eden
Inger Stevens.
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð bömum
LAUGÁBAS
Slma> 3815C op «075
Ævintýri í Róm
Sérl. skemmtileg amerísk stór
mynd tekin 1 iitum ð Ítalíu meg
Troy Donahue
Angie Dickinson.
Rossano Brasso
og Sussanne Preshette
endursýnd kl 5 og 9
ÍSLENZKUR TEXTI
Slm> 1154«
Lífvörðurinn
(Yojimbo)
Heimsfræg jkpönsk stórmynd
og margverðlaunuð.
Toshiro Mifume
Danskir textar
Bönnuð bömum.
Sýnd kl. 5 og 9
skip beðin að skyggnast um
eftir Agrotai. Nokkru síðar
bárust óljósar fréttir frá
Færeyjum um að skipið
mundi hafa siglt frá Suð
urey í Færeyjum í nótt, og
er. því búizt við, að það
verði hér eftir tvo til þrjá
sólarhringa, ag öllu o-
breyttu. Ekkert Jiefur heyrzt
frá skipinu sjálfu þrátt fyr
ir ítrekaðar tilraunir til
þess að ná sambandi við það.
Ekki Hggja fyrir neinar upp
lýsingar um hve margir
menn eru um borð, en tal
ið er að áhöfnin sé spænsk.
ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ
Kæri lygari
Sýning í kvöld kl. 20.
Næst skal ég syngja
fyrir þig
Sýning Lindarbæ í kvöld
kl. 20.30.
Fáar sýningar eftir
Uppstigning
Sýning föstudag kl. 20
Fáar sýningar eftir.
Ó þetta er indælt stríd
Sýning laugardag kl. 20.
Aðgöngumlðasalan opln tra
kl 13.15 tl) 20 Sim) 1-1200
Jííleíkfl
SI^REYKJAyÍKDk
eftir Halldór Laxness,
Sýning í kvöld kl. 20.30.
Tveggja þjónn
sýning föstudag kl. 20.30
47,
77. sýning laugardag kl. 20.30.
Aðgöngumrðasalan t Iðoo er
optn frá fei t4 Slml 16191
Ulllllllllllllllllllllll
Slm 41985
Lauslát æska
(That klnd of Girp
Spennandi og optnská ný brezk
mynd
Margaret-Rose Keil
David Weston
Sýnd kl 5 7 og 9-
Bönnuð Dörnum.
Slm 50744
Leðurblakan
ný söngva og gamanmynd í
litum með Marika Rökk
Peter Alexander
Sýnd kl. 7 og 9
Slm «118*
Dauðageislar
Dr. Mabuse
Sterkasta og nýjasta
Mabuse-myndin
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum
VEITINGAfeEKSTUR
Framhald aí bts 16 \
mótið hefði gð sjálfsögðu haft góð
áhrif á viðskiptin, og það heíði
vakið sérstaka athygli hversu allt
fór þar vel fram og vín sást ekki
á mönnum, þótt um verzlunar-
mannahelgina væri.
Leopold sagði, að ef aðstaðan
batnaði ekfcert, þá gæti vel svo
farið, að eitthvað yrði að draga
úr rekstrinum eftir áramótin. —
„En ef aðstaðan batnar, þá stend-
|Ur ekki á okkur að veita sem
‘bezta þjónustu“, sagði hann að
lokum.
Á VlÐAVANGI
í Morgunblaðinu ritstjórnar-
grein, sem boðar allt aðra
stefnu á þeim furðulega grund
velli, að þjóðin eiSi að gera
minna fyrir gamla fólkið og
aðra, sem hafa skerta mögu-
leika til tekjuöflunar af óvið-
ráðanlegum ástæðum, til þess
að geta veitt meira fé í bisniss“,