Lesbók Morgunblaðsins - 28.10.1989, Síða 14

Lesbók Morgunblaðsins - 28.10.1989, Síða 14
Hvar er besta skíða- svæðið í Frakklandi? Breska dagblaðið The Times kallaði til sín þekkta sérfræðinga í skíðaíþróttinni og bað þá að gefa álit sitt á helstu skíðasvæðum í heiminum. Að þessu sinni stjörnumerkja þeir frönsk skíðasvæði (at- hugið að snjóþykkt miðast við meðaltal á milli ára). Ferðablaðið vill láta þá sem hyggja á skíðaferðir til Frakklands njóta góðs af. < Alpe D’Huez Snjóþykkt: 7 Álit sérfræðinga: Mjög nýtísku- leg aðstaða fyrir skíðafólk. Áhuga- verðara en það gefur til kynna við fyrstu sýn. Missið ekki af bruni í gegnum Le Tunnel. Allir verða að heimsækja Oz, nýja samtengda skíðasvæðið. Lengsta svarta braut- in er þarna. Hæð: 1.860 m. Hæðarmunur: 1.350 m — 3.320 m. Tengt við: Auris, Villard-Recul- as. Vaktaðar brautir: 230 km. Auðveldar brautir: 22 Erfiðar brautir: 11 Skilyrði utan brauta: Góð. Lang- ar, skemmtilegar brunbrekkur. Nýjungar: Fleiri snjóþeytarar, 203 í allt, sem þekja 10 km. Lyftufjöldi: 41 Sex daga skíðapassi: 6.874 kr. Fjarlægð frá flugvelli: Genf — 2 'k klst. Grenoble — 114 klst. Ferðaskrifstofa: (010 33)7680 3541 Les Arcs Snjóþykkt: 7 Sérfræðiálit: Litlu Manhattan- alparnir eru skíðasvæði með hefð- bundna uppbyggingu. Parísarfólk- ið, sem býr í „'skókassa-íbúðum", flytur sig í aðra „skókassa“ í Les Arcs! Skíðaaðstaðan er góð — en þú þarft að borga fyrir arkitektúr staðarins. Ekki staður fyrir Karl Bretaprins! Hæð: 1.600-2.000 m Hæðarmunur: 1.100-3.226 m Tengt við: Bourg-St-Mourice Vaktaðar brautir: 152 km Auðveldar brautir: 8 Miðlungs brautir: 22 Erfiðar brautir: 15 Skilyrði utan brauta: Góð Nýjungar: Tvær fjögurra sæta stólalyftur í stað fjögurra toglyftna. Lyftufjöldi: 73 Sex daga skíðapassi: 6.481 kr. Fjarlægð frá flugvelli: Genf — rúmlega 4 klst. Ferðaskrifstofa: (010 33)7907 3255/4800 Avoriaz/Morzine Snjóþykkt: 7/4 Sérfræðiálit: Hliðið upp í Portes du Soleil. Þegar snjór er nægur, er þetta paradís utan troðinna brauta, vegna allra samtengdu lyftnanna og þeirrar staðreyndar að 95 prósent af skíðafólkinu halda sig á troðnum brautum! Hæð: 1.800m/1.000 m Hæðarmismunur: 1.100-2.350 m/975-2.000 m Tengt við: Morgins, Chatel, Les Crosets, Champery, Champoussin. Vaktaðar brautir: Rúmlega 700 km í Portes du Soleil. Auðveldar brautir: 16/84 Miðlungs brautir: 9/59 Erfiðar brautir: 4/22 Skilyrði utan brauta: Fjölmörg tækifæri, en þau liggja ekki í aug- um uppi. Nýjungar: Ekkert staðfest. Lyftufjöldi: 45/189 á Portes du Soleil skíðapassa. Sex daga skíðapassi, sem gildir í Portes du Soleil: 6.677 kr. Fjarlægð á flugvöll: Genf — 2 klst./!4 klst. Ferðaskrifstofa: (01033) 5074 0211/ (01033)5079 0345 Chamonix/Argentiére Snjóþykkt: 7/7 Sérfræðiálit: Ef þú ert tilbúinn til að berjast í biðröðum, er skíðaað- staðan í Argentiére utan þessa heims! Góðir skíðamenn upp í fag- menn verða að prófa þessa frábæru aðstöðu. Allir ættu að skíða í Vallée Blanche einu sinni áður en þeir deyja! Snemma góður snjór. Cham- onix-svæðið er of stórt til að teljast skíðaþorp, en dásamlegur dvalar- staður til að heimsækja hin mörgu nálægu skíðasvæði. Þetta er geysi- lega fjölbreytt svæði með stórbrotið útsýni. Hæð á skíðastað: 1.035 m/1.230 m Hæðarmunur: . 1.035- 3.790/1.230-3.300 m STJÖRNUMERKING SÉRFRÆÐINGA Frakkland 1 i 1 = -g -J <1 % Ss < <f> X — c ■O s ujS J 5 2. t U- js Kort yfir skíða- svæðin, leiðbein- ingamerki, lyftur og biðraðir. *S £|' C tt c o o JC eí .fc C CA) 4 C. bt o •- cS :o Sh «Sí “iis 3 s þ 8! S-f Z o ALPE D’HUEZ 6 9 8 7 6 LES ARCS 5 8 8 6 6 AVORIAZ/MORZINE 6 8 7 6 6 CHAMONIX/ARGENTIÉRE 8 9 6 7 7 LA CLUSAZ 8 7 7 8 7 COURCHEVEL/MÉRIBEL/VAL THORENS 7 9 8 8 7 LES DEUX ALPES 5 7 6 7 7 FLAINE 3 7 8 6 5- ISOLA 2000 3 5 8 4 3 MEGÉVE 8 6 7 7 7 MONTGENÉVRE 7 7 7 7 2 LA PLAGNE 4 7 7 6 5 SERRE CHEVALIER 7 8 7 . 8 7 VAL DTSÉRE/TIGNES 6 9 8 7 7 L* Grsnd-Bomnrd • Annscy* | L» CLUSA2 (ffi) Tengist ekki við önnur skíða- svæði. Vaktaðar brautir: 250 km/100 km Auðveldar brautir: 19/8 Miðlungs brautir: 19/8 Erfiðar brautir: 5 Skilyrði utan brauta: Einstaklega góð. Nýjungar: 3 hótel í byggingu. Lyftufjöldi: 34/14 Sex daga skíðapassi: 7.169 kr. Fjarlægð á flugvöll: Genf 1 !4 klst. Ferðaskrifstofa: (010 33)5053 0024 La Clusaz Snjóþykkt: 5 Sérfræðiálit: Eitt af hinum fáu hefðbundu Alpaþorpum í Frakk- landi. Svæðið er tiltölulega lítið kannað á alþjóðlegum markaði. Miklu nær Genf en Tarentaise- skíðasvæðin, svo það er fljótfarið þangað. Hæð skíðasvæðis: 1.100 m Hæðarmunur: l.lOOm-2.490 m Tengist ekki við önnur skíða- svæði. Vaktaðar brautir: 130 km. Auðveldar brautir: 51 Miðlungs brautir: 17 Erfiðar brautir: 3 Skilyrði utan brauta: Góð. Nýjungar: Upphituð sundlaug, opin yfir vetrartímann. Sex daga skíðapassi: 5.696 kr. Fjarlægð á flugvöll: Genf — 1 'k -2 klst. Ferðaskrifstofa: (010 33)5002 6092 Courchevel/Val Thorens/Méribel Snjóþykkt: 7/5/9 Sérfræðiálit: Chourchevel fær 10 eða hæsta stig fyrir vinalegt og aðlaðandi svæði. En franskt skíða- fólk fær ekki háa einkunn fyrir kurteisi! Það er erfitt að slá út Dalina þijá í Ijölbreytni fyrir öll stig á skíðum, á öllum árstímum. Því miður hafa bestu brautirnar með púðursnjó verið lagðar undir lyftur. Méribel er besta skíðasvæðið í Dölunum þremur og best staðsett. Margir möguleikar á að renna sér utan brauta, án þess að vera hrædd- ur um að leiðin endi í gljúfri eða á klettasnös. Val Thorens fær 0 stig fyrir aðlaðandi Alpastíl — hann hefur ekkert aðdráttarafl! Hæð skíðasvæðis: 1.300-1.850 m/1.450-1.700 m/2.300 m Hæðarmunur: 1.270-3.200 m Tengt við: Les Menuires til að mynda hringleið um Dalina þijá. Vaktaðar brautir: 500 km Auðveldar brautir: 45/28/26 Miðlungs brautir: 32/15/3 Erfiðar brautir: 9/6/7 Skilyrði utan brauta: Sérstaklega góð. Nýjungar: Fjögurra sæta stóla- lyfta, 2 toglyftgr, 570 bílastæði, 12 manna kláfur, 26 snjóþeytarar (samtals 230), 2 hótel, 2 rútuleiðir. Lyftufjöldi: 61/40/31 Sjö daga skíðapassi: 8.494 kr. um Dalina þijá með fjölmörgum tilbrigðum., Fjarlægð á flugvöll: Genf — 3 'k klst., getur farið upp í 5 klst. á háannatíma. Ferðaskrifstofa: (010 33)7908 0029/7908 6001/7900 0808 Les Deux Alpes Snjóþykkt: 7 Sérfræðiálit: La Grave er ein- staklega fallegt, villt og sérstætt. Lyftukláfar svífa einS og lævirkjar upp í hæðirnar og flytja þig upp í kalda jöklaþarádís. Risástórir jöklar gnæfa yfir og þú verður lítill Tumi þumall. Hæð skíðasvæðis: 1.650 m Hæðarmunur: 1.270-3.568 m Tengt við: La Grave Vaktaðar brautir: 160 km Auðveldar brautir: 49 Miðlungs brautir: 16 Erfiðar brautir: 10 Skilyrði utan brauta: Mjög góð. Nýjungar: 800 herbergi með eld- unaraðstöðu, 130 hótelherbergi. Lyftufjöldi: 59 Sjö daga skíðapassi: 6.874 kr. Fjarlægð á flugvöll: Genf — 3 klst. Lyon — 2 'k klst. Grenoble — 1 !4 klst. Ferðaskrifstofa: (010 33)7679 2200 Flaine Snjóþykkt: 8 Sérfræðiálit: Gaman að renna sér þarna, ekki of kreíjandi. Einn af sérhönnuðum skíðastöðum, sem gætu ekki unnið fegurðarsam- keppni. Mikið um hópferðir. Oft sex saman í herbergi. Mjög góður fjöl- skyldustaður. Fremur þröngt að skíða, nema farið sé með leiðsögu- manni út fyrir troðnar slóðir, en þar eru víða mjög góð svæði. Hæð skíðasvæðis: 1.600 m Hæðarmunur: 690-2.480 m Tengt við: Les Carroz, Samoens, Morillon Vaktaðar brautir: 260 km Auðveldar brautir: 49 á Grand Massif Miðlungs brautir: 56 á Grand Massif Erfiðar brautir: 15 Grand Massif Skilyrði utan brauta: Góð . Nýjungar: 2 hótel, 1 veitinga- staður í fjalli, keilusalur, námskeið fyrir eldri byijendur. Lyftufjöldi: 72 á Grand Massif Sjö daga skíðapassi: 7.365 kr. Fjarlægð á flugvöll: Genf — 1 'k klst, Ferðaskrifstofa: (010 33)5090 8001 Isola 2000 Snjóþykkt: 6 Sérfræðiálit: Skilyrði til að skíða eru mjög góð, þegar snjóþykkt er nægileg, en svæðið er of sunnarlega til að snjór sé öruggur. Getur orðið sóðalegt. Hæð á skíðasvæði: 2.000 m Hæðarmunur: 1.800-2.610 m Tengist ekki við önnur svæði. Vaktaðar brautir: 115 km Auðveldar brautir: 22 Miðlungs brautir: Erfiðar brautir: 5 Skilyrði utan brauta: Takmörk- uð. Lyftufjöldi: 23 Sex daga skíðapassi: 5.116 kr. Fjarlægð á flugvöll: Nice — 2 klst. Ferðaskrifstofa: (010 33)9323 1515 Megéve Snjóþykkt: 5 Sérfræðiálit: Snotur gamall bær, fullur af pelsum, þægilegum veit- inga- og kaffistofum. Næturlíf er mjög dýrt og ekki takmarkað við enda dalsins eins og á mörgum skíðastöðum. Töluverð umferð í gegnum bæinn, sem er líka fjörugur ferðamannastaður að sumrinu. Það er fallegt að skíða á St-Nicolas svæðinu og maður er út af fyrir sig, þar sem fáir skíða þar. Hæð á skíðasvæðinu: 1.100 m Hæðarmunur: 900-2.350 m Tengt við: St-Gervais, St-Nicol- as-de-Véroce, Combloux Vaktaðar brautir: 250 km Auðveldar brautir: 28 Miðlungs brautir: 23 Erfiðar brautir: 9 Skilyrði utan brauta: Sæmileg Nýjungar: 12 manna lyftukláfur, 5 km gönguskíðahringur, bílastæði fyrir 305 bíla, hótel, kambódískt veitingahús og klifurveggur við íþróttahöll. Lyftufjöldi: 42 Sex daga skíðapassi: Á Mont 14

x

Lesbók Morgunblaðsins

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.