Lesbók Morgunblaðsins - 07.07.1990, Side 6
Miðhluti Eyra.rba.kka, kirkjan og Húsið. Hér ríkir gömul umgengnismenning og sú snyrtimennska sem hér blasir við, er ekki víða í sjávarplássum.
NIÐUR HAFSINS ER
STUNDUM ÞAÐ EINA
SEM HEYRIST
Andl
son á
Ameðan brimið þvær hin skreipu sker“, kúra
húsin innan við sjógarðinn og sýnast lág til-
sýndar. En stundum brotnar aðeins á skerjum
langt úti og allur skerjagarðurinn ósköp mein-
leysisslegur. Návist sjávarins fer samt aldrei
Hugað að gömlu og nýju á
Eyrarbakka, Stokkseyri og í
Þorlákshöfn
á milli mála. Þótt atvinnulífið gangi sinn
gang, finnst þeim sem vinnur í miðbæ
Reykjavíkur þetta ótrúlega hljóðlátt um-
hverfi. Stundum er niður hafsins það eina
sem heyrist að viðbættu kvaki fugla. Þess-
vegna er það trúlega, að fólk af höfuðborg-
arsvæðinu hefur sózt eftir því að kaupa
gömul hús, bæði á Eyrarbakka og Stokks-
eyri, ef þau hafa verið föl, og nokkrir hafa
byggt sér sumarbústaði við sjógarðinn aust-
an við Stokkseyri. Þessi kyrrð getur sannar-
lega farið af eins og menn máttu reyna í
janúar síðastliðnum, þegar hafið gekk ber-
serksgang. En í þokkalegu veðri að sumar-
lagi og langt fram á haust, er þetta um-
hverfi á einhvern hátt mjög hrífandi þótt
há fjöll séu hvergi nærri, né heldur neitt
af því, sem yfirleitt er sett í samband við
náttúrufegurð, svo sem skógi vaxnar hlíðar
og fossandi lækir.
Hér eru ennþá hlaðnir garðar og gömul
hús, sem eiga rætur í fortíðinni, þegar
menn fóru til sjóróðra á Bakkann og á
Stokkseyri,_ eða út í Þorlákshöfn eins og
sagt var í Árnessýslu. Ásamt Selfossi hafa
þessir bærir verið nefndir Árborgarsvæðið
og þá felst líklega í því sú bjartsýni, að um
síðir verði þessir bæir báðum megin við
Ölfusá samvaxnir.
Á fallegum sólskinsdegi í júní var ótrú-
lega kyrrt úti fyrir; samt var þessi niður í
loftinu úti fyrir skeijagarðinum á Stokks-
eyri. Að öðru leyti heyrðist fjarlægt suð í
dráttarvél og einhversstaðar var verið að
saga. Ég sá síðar að það voru menn að
byggja timburhús. í kirkjugarðinum á
Stokkseyri var hópur af fólki; ungt fólk
með vélorf og hrífur að slá og hirða upp
grasið. Hinsvegar aðkomufólk að líta á kirkj-
una. Ég slæddist inn með því og Páímar
Þ. Eyjólfsson organisti, sem er skyldur Páli
ísólfssyni bæði í móður og föðurætt, sýndi
mér hvernig kirkjan hafði verið gerð upp
nýlega. Þar var komin nýtízkuleg viðar-
mm
Kirkjugarðurinn og
kirkjan á Stokkseyri.
í Þorlákshöfn. Sendinn berangur, sem búið
um Egil Gr. Thorarensen eftir Gunnstein Gí