Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1993, Page 12

Lesbók Morgunblaðsins - 30.01.1993, Page 12
ísland a. ,vv ^Eyjar 'VA s \/ >\ J V "ÍRLAND / Í7 Hún svarar reiöulega.. bdarnarhöfn 'mm heldur skipinu í Orkneyjar. Þar dvaldi hún um litla hríö og gifti hún þar Gró dóttur Þorsteins rauös. Eftir þaö hélt Unnur skipi sínu til Færeyja og átti þar enn nokkura dvöl. Þar gifti hún aöra dóttur Þorsteins. Sú hét Ólöf. Nú býst Unnur í brott úr Færeyjum og lýsir því fyrir skipverjum sínum aö hún ætli til íslands. Hún hefir með sér Ólaf feilan son Þorsteins rauös og systur hans er ógiftar voru. m Eftir þaö lætur hún í haf og veröur vel reiðfara og kemur skipi sínu fyrir sunnan land á Vikrarskeið. Þar brjóta þau skipið í spón. Menn allir héldust og svo fé. Síöan fór hún á fund Helga bróður síns meö tuttugu menn. Og er hun kom þar gekk hann á móti henni og bauö henni til sín við tíunda mann. iaö\ íkt ) Ekki vissi ég a þú værir slíkt lítilmenni. 'áíÆ. - >. Oa er hann SDvr til feroa ... og fer í brott. Ætlar hún nú aö sækja heim Björn bróöur sinn í Breiðafjörð. Og er hann spyr til feri hennar þá fer hann í móti henni meö fjölmenni og fagnar henni vel og bauð henni til sín meö öllu liöi sínu þvi aö hann kunni veglyndi systur sinnar. Þaö líkaöi henni allvel og þakkaöi honum stórmennsku hans. Hún var þar um veturinn og var veitt hið stórmannlegasta. ^>w\ landníaia ONNAR yv Þaö sama vor fékk hún Kolli Þorgeröi dóttur Þorsteins. Kollur haföi veriö einn tryggasti fylgdarmaöur hennar. Var hann stór- ? „ ““ ættaöur og hersir aö nafni. Lætur hún Þorgeröi heiman fylgja f . .'í?”1 Laxárdal allan. Þeirra sonur var Höskuldur. Unnur launar svo ei?ú'°n^ fylgdarmönnum sínum öllum fyrir trygga þjónustu. ykkur sl Skortir okkur nú \ eigi föng til aö gjalda ykkur starf ykkar og ) góövilja. S Unnur gefursvo mönnum sinum af landnámi sínu og var þaö gert af mikilli rausn. m voriö fór hún yfir Breiöafjörö og um alla Breiöafjaröardali og nam sér lönd svo víöa sem hún * vildi. Síöan hélt Unnur skipi sínu í fjarðarbotninn. Voru þar reknar á land öndvegissúlur hennar. Vissi hún þá auövitaö hvar hún skyldi bústaö taka. Hún lætur reisa bæ þar er síðan heitir í Hvammi og bjó þar. 12

x

Lesbók Morgunblaðsins

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Lesbók Morgunblaðsins
https://timarit.is/publication/288

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.