Lesbók Morgunblaðsins - 21.08.1993, Page 12
I
Pykir þér betra en eigi
aö ná sveöinu?
Þá skaltu aldrei fá
þaö. Hefir þér mart
ódrengílega fariö
til vor. Mun nú
skilja meö okkur.
Komu þær engu á leiö viö
Óiaf því aö hann var um alla
hluti samningarmaður, kvaö
og mey skyldu eftir vera þar
til er hún kynni nokkurn
farnað. En að skilnaöi þeirra
Geirmundar gaf Ólafur
honum kaupskipiö með öllum
reiöa. Geirmundur þakkar
honum vel og sagöi gefiö
allstórmannlega. Síöan býr
hann skipiö og siglir út úr
Laxárósi léttan landnyröing
og fellur veöriö er þeir koma
út aö eyjum. Hann liggur út
viö Öxney hálfan mánuö svo
aö honum gefur eigi í brott.
Og er þau koma út aö eyjum bað hún þá skjóta báti útbyrðis er
stóö á ferjunni. Puríöur sté á bátinn og tveir menn aörir en hún
baö þá gæta skips er eftir voru þar til er hún kæmi aftur. Hún tók
meyna í faöm sér og baö þá róa yfir strauminn þar til er þau
mættu ná skipinu.
Þurðíður setur nú meyna Gró í
húðfatið en greip upp Fótbít og
haföi meö sér.
í þann tíma átti Ólafur heimanför aö annast um reka sína. Síðan
kallar Þuríöur dóttir hans til sín húskarla, bað þá fara með sér. Hún
haföi og meö sér meyna. Tíu voru þau saman. Hún lætur setja
fram ferju er Ólafur átti. Þúríður baö þá róa eöa sigla út eftir
Hvammsfiröi.
Hún greip upp nafar úr stafnlokinu og seidi í hendur förunaut
sínum öörum.
Allir menn voru í svefni. Hún
gekk aö húöfati því er Geir-
mundur svaf í. Sverðiö Fótbítur
hékk á hnykkistafnum.
Skalt þu ganga á
knarrarbátinn og bora svo
aö ófær veröi ef þeir þurfa
skjótt til aö taka.
Síðan lét hún sig fiytja á land og haföi meyna í faöm sér. Þaö var í sólarupprás.
Hún gengur út eftir bryggju og svo í skipið.
Mikiö fé læt ég annaö
áöur mér þykir betra aö
missa sverösins.
Hann sprettur upp og vill þríf
sveröiö og missir sem von var,
gengur út á borð og sér aö þau
róa frá skipinu.
Geirmundur kallar á menn sína og baö þá hlaupa í
bátinn og róa eftir þeim. Þeir gera svo og er þeir eru
skammt komnir þá finna þeir aö sjár kolblár fellur aö
þeim, snúa nú aftur til skips.
Síðan gengur hún af skipinu og til föru-
nauta sinna. Nú tekur mærin aö gráta. Við
það vaknar Geirmundur og sest upp og
kennir barniö og þykist vita af hverjum
rifjum vera mun.
Þá kallar Geirmundur a Þuriði og baö hana aftur
snúa og fá honum sverðiö Fótbit...
... en tak viö mey þinni og haf
héöan meö henni fé svo mlkiö
sem þú vilt.
T
4