Tíminn - 11.12.1966, Page 2

Tíminn - 11.12.1966, Page 2
2 TÍMINN SUNNUDAQUR 11. desember 1966 HAPPDRÆTTI FRAMSÖKNARFLOKKSINS Vauxall Viva Katett KarAVan Glæsilegir vinningar Dregið á Þoriáksmessu DRÆTTI EKKI FRESTAÐ VERÐMÆTI KR. S8S.000.oo — VERÐ MIÐANS KR. 50.oo ÞEIR SEM FENGIÐ HAFA MIÐA SENDA HEIM, ERU EINDREGlÐ HVATTIR TIL AÐ GERA SKIL, SEM ALLRA FYRST AÐALSKRIFSTOFA HRINGBRAUT 30 REYKJAVÍK SÍMAR 12-9-42 OG 16-0-66 í | i i I I ítrekuð tilkynning til kaupmanna Athygli er vakin á ákvæðum 152 gr. Brunamála- samþykktar fyrir Reykjavík um sölu á skoteldum. 152. grein: Sala skotelda er bundin leyfi slökkviliðsstjóra, er ákveður, hve miklar birgðir megi vera á hverjum stað og hvernig þeim skuli komið fyrir“. Þeir kaupmenn, sem ætla að selja skotelda, verða að hafa til þess skriflegt leyfi slökkviliðsstjóra, og vera við því búnir að sýna eftirlitsmönnum slökkvi- liðsins eða lögreglunni það. ef þess erf óskað. Skriflegar umsóknir um slík leyfi skulu hafa borizt slökkviliðsstjóra fyrir 15. des. næstkomandi, að þeim tíma liðnum verða umsóknir ekki teknar til greina. Ákvæði þetta gildir einnig um leyfisveitingu fyrir Kópavog Seltjarnarnes og Mosfellshrepp. Reykjavík, 10. desember 1966, Slökkviliðsstjóri. tækin eru seld ( yfir 60 löndum. Radionette tæki hent- ar yður. ÁRS ÁBYRGÐ. Radionette verzlunin Aðalstræti 18 Sími l6995. LÆKNABLAÐ GUÐMUNDAR HANNESSONAR prófessors Læknafélag íslands og Læknafélag Reykjavíkur hafa gefið út ljósprentun á læknablaði því, er Guðmundur prófessor Hannesson handskrifaði og sendi starfsbræðrum sínum árið 1902—1904. Bók- in er bundin 1 vandað band, í takmörkuðu, tölu- settu upplagi, og mun hluti þess seldur á skrif- stofu læknafélaganna í DOMUS MEDICA daglega kl. 1—5 e.h. Hér gefst tækifæri til að eignast merkt heimildar- rit um heilbrigðis- og þjóðmál fyrstu ár aldarinnar. SKRIFSTOFA LÆKNAFÉLAGANNA, DOMUS MEDICA — SÚni 18331.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.