Tíminn - 11.12.1966, Síða 11
11
SUNNUDAGUR 11. desember 1966
TMiyiMNN
SAUÐFJÁRRÆKT
Framhald af bls. 6.
Þá em til hin svotkölluðu al-
mennu sauðfjárræktarfélög,
seim eru sjálfstæð félög allra
sauðfjáreigenda og áhuga
manna um sauðfjárrækt. Þau
vinna að ýmsum hagsmuna-
málum sauðfjiárbænda og
reyna að koma fram óskum
þeirra og kröfum. Þau eru ó-
háð ríki, en mynda með sér
landssamtök, sem hafa ráðu-
nauta í þjónustu sinni og
annast leiðbeiningastörf.
í þriðja lagi er svo sérstök
stofnun, sem er undir um-
sjá sauðfjárræktarráðunautar
ríkisins, sem hefur með hendi
söfnun á afurðaskýrslum
svipað, og sauðfjárrælktar-
félögin hér.
— Norska kerfið virðist því
allmikið flóknara. Hvað telur
þú að sé vænlegra til ár-
anguns?
— Það sem mér þótti betra
í Noregi, voru þessi frjálsu fé-
lög sauðfjáreigenda. þau héld i
landsfund einu sinni á ári.
Þar rnættu fuUtrúar alls staðar
að á landinu og rædd voru
Ihelztu vandamáilin hverju
sinni, flutt erindi um markaðs
horfur o.fl. Þar kynntust
menn nýjum viðhorfum og
samræmdu störf sin.
Á hinn bóginn eru Norð-
menn nokkuð kreddufastir
hvað viðkemur hreinum kynj-
um og ytri einkennum kynj-
anna, sem þeir trúa enn á.
Það kemur meðal annars fram
á hrútasýningunum, að ekki
koma aðrir hrútar til greina
en þeir, sem fulinægja krötum
viðkomandi kyns um ytra útlit
td. þarf hrútur af Dalakyni að
vera krítarhvitur í framan, ef
hann á að koma til greina með
verðlaun, á öðrum kynjum
þurfa eÁv. eyrun að hafa á-
fcveðna stöðu o.s.frv.
Hér hefur aldrei verið iagt
miifið upp úr ákveðnu ytra
útliti „uniformi", og kemur
það líka glöggt í Ijós á íslenka
fénu. Breytileiki er hér mjög
mikil að sjá á hjörðum. En
það er ekki að öllu leyti ó-
kostur, því að það gefur miklu
meiri möguleika tii úrvals. f
ræktuninni ' skiptir það auð-
vitað mestu að leggja áherzlu
á þá eigihleika, sem mestu
máli skipta en ekki aðra. Sem
dæmi má nefna, að ef aðeins
mætti setja á með. von í verð-
launum á sýningum fyíir aug-
um, hrúta með ákveðnu homa-
lagi, yrðu margir góðir hnitar
dæmdir úr leik aðeins vegna
þess, og þá tapaðist e.t.v. bezti
efniviðurinn að öðru leyti.
Það sem mestu máli skiptir
eru auðvitað afurðimar, það
bæði magn þeirra og gæði og
að velja eftir þeim eiginleikum
sem þar standa á bak við.
Hér ættu að vera meiri mögu
leikar að ná framförum á
þessu sviði en víðast annars
staðar, vegna þess að hér er
fylgzt betur með fénu á flest-
an hátt. Það er 'vigtað oftar,
bæði lömb og fullorðið. Ein-
staklingamir em merktir og
fylgzt er með þeim „frá vöggu
til grafar". ef svo mætti að
orði komast. Skýrsiur verða
þvi mifclu ábyggilegri og yfir-
gripsmeiri og gefa því miklu
meiri möguleika til að byggja
ræktunarstarfið á beinum
upplýsingum um hina hag-
nýtu eigisleika, svo sem fall
þunga, kjötflofckun o.s.frv-
Ef við svo berum saman ís-
lenzka fjárkynið við erlend, þa
em þau auÉSvitað svo geysi-
mörg og mismunandi. E.i
tökum þá það skyldasta, sem
til er, það er norska „spetsau"
sem er sennilega alveg sam-
stofna þvi islenzka. Þá somum-
víð að raun um, að það
íslenzfca er miklu betra til
kjötframleiðslu en það
norska. Þetta kemur til af því
að hér er mikil áherzla íögð
á kjötgæðin, en Norðmenn
hafa hins vegar lagt meiri á-
herzlu á ullina. Það ætci að
vera auðvelt fyrir okkur að
auka ullargæðin á tiltöiui ega
skömmum tíma, ef meira væri
sinnt um hana og hægt væri
að greiða gæðaull hærra vexði.
Að öllu samanlögðu finnst
mér, að við íslendingar æ+tum
að geta staðið öðmm þjóðum
á sporði í sauðfjárraektar-
starfinu og jafnvel með enn
meiri framförum en flestar
þjóðir, sem þennan atvinnu-
veg stunda.“
Þetta segir Sveinn að lokum
en tírninn var naumur og
leyfði ekki lengra viðtal að
sinni, því að Sveinn var að búa
sig af stað austur á Homa-
fjörð, til að skipuleggja af-
fcvæmarannsóknir með hinum
áhugasömu fjárræktarmönn-
um þar. Við óskum honum
góðrar ferðar þangað aust-
ur og svo farsældar í starf-
inu.
TOLLPÓSTSTOFAN
Framhald af bls. 1.
ekki byrjaðar fyrr en upp úr
miðjum desembenmánnði. Þó
hefur verkfallið taflð alimjög
fyrir afgreiðslu þar, og eru
starfsmenn rúmum sólarhring
á eftir áætlun við að lesa hann
sumdur.
Betri þjónusta.
T verzlun oklcar!
CUU eUclldi,
FRANSKUR DRENGJAKÓR
SYNGUR HÉR UM JÓLIN
HÚSNÆÐISLÁN
Framhald af bls. 1
árs, og mun afgreiðsla nýrra lána
tæplega hefjast fyrr en í febrúar
—marz á næsta ári, að öllu
óbreyttu. Þeir, sem biða nú eftir
nýjum lánum munu fá tilkynningu
um hvort þeir hafi fengið lán eða
ekki um eða eftir áramót.
FÁLKINN
Framhald af bls. 1
í gær var mjög siæmt
skyggni hér, gekk á með
dtonmum éljum, og hefur
fálkinn því mjög sennilega
villzt. Ég get mér þess til
að þegar hann hefur verið
kominn út fyrir land, þá
hafi hann heyrt til bátsins
og flogið á hljóðið.
Það er líka eftirtefctar-
vert, að fuglinn virtíst
fylgjast með vinnubrögðum
mannanna og þegar þeir
voru lofcs búnir að draga flyt
ur hann sig, eins og hann
hafi fundið á sér að núj
skyldi haldið til lands!
21 bær í Fljóts-
dal fær rafmagn
HA-EgiOstöðum, laugardag.
Tuttugu og einn bær í Fljóts-
dal hefur nú fengið rafinagn frá
Grímsárvirkjun. Var rafmagninu
hleypt á á þriðjudaginn, en í sum-
ar var línan lögð. Enn er þó eft-
ir að leggja rafleiðslumar inn á
nokkrum bæjanna, og vinna að
þvj verki rafvirkjar frá Afcureyri,
mun vericið vera langt komið, en
ekki fullvíst, hvort rafmagnið verð
ur komið alls staðar um jólin.
Björn Sveínbjörnsson,
hæstaréttarlögmaður .
Lögfræðiskrifstofa,
Sölvhólsgötu 4,
Sambandshúsinu, 3. hæð,
símar 12343 og 23338.
VíðföruU og frægur drengjakór
kemur til Reykjavíkur um hátíð-
imar og kemur hingað gagngert
frá Frafcfclandi til þess að halda
tónleifca. Kórinn syngur hér í
Landakotskirkju og Háskólabíói
og annast Pétur Pétursson fyrjr-
greiðslu.
Þetta er drengjakóirinn „Les
Rossignolets de Saint-Martin,“ eða
Hinir Látlu Næturgalar heilags
Marteins, frá Roubaix. Það er
franskur iðnaðarbær með um 111.
000 íbúa, skammt frá belgísku
landamærunum. Kórihn var stofn-
aður árið 1952 af ábótanum Paul
Assemaine. Stjómandi Litlu Næt-
urgalanna nú er .JM. Braure ábóti
og hefur verið tvö undanfarin ár
Vélahreingerning —
Vanír
33049. "
og kennari hans og leiðbeinandi. J
f kómum era 35 drengir og ungir
menn á aidrinum 9 til 21 árs en
að jafnaði era yngstu drengimirl
efcki með á löngum ferðalögumí
kórsins. Litlu Næturgalarnir j
syngja jöfnum höndum sígilda
franska söngva, þjóðlög frá ýms-
um löndum, pólífónískar mótett-
mótettur negrasálma og verk eftir
gömlu meistarana eins og Baok
Scarlatti, Rameau, Mozart og Pal
estrina. Einnig verk eftir tónskáld
sem stasda nær okkar tíma eins og
Grieg og RaveL
Auk þess sem Litlu Næturgal-
arnir hafa sungið um gjörvallt
Frafcldand, hefur kórinn farið
mjög víða um Evrópu, meðal ann-
ars sungið á Norðurlöndum, í
Belgíu, Hollandi, Austur- og Vest-
ur-Þýzfcalandi, Austurriki, Sviss,
Lúxemborg, Portúgal, Englandi
Skotlandi, Júgóslavíu, á ítaiiu og
Spáni. Þá hefur kórinn farið vest-
ur um haf og sungið í Kanada,
þar ferðuðust þeir um í einn mán
uð og er það lengsta utanferð
kórsins. Kórimn hefur heimsótt
meira en 100 erlendar borgir, þar
á meðal allar helztu borgir og
höfuðborgir Evrópu-
FaSir okkar,
Halldór Kr. Þorsteinsson
skipstjóri, Háteigi
andaðist i Borgarsjúkrahúsinu 9. desember.
Dætur hins látna.
Hugheilar þakkir tll allra þeirra, sem auSsýndu mér og fjölskyldu
minni samúð og hlýhug við andlát og útför etginmanns mins,
Unnsteins Ólafssonar
skólastjóra.
Elna Ólafsson.
UMWM
o0íunm
SKULUÐ 2>IÐ pEKKJA |»Á !
Betri búöir meiri hraði,
meiri vinnugleði.
Sífelld þjónusta
Jólainnkaup!
sömu góðu vörurnar, sama
lága verðið meira úrvaL