Tíminn - 13.12.1966, Qupperneq 8

Tíminn - 13.12.1966, Qupperneq 8
8 ÞINGFRETTIR TfMINN ÞINGFRÉTTIR ÞRIÐJUDAGUR 13. desember 1966 YFIRVERDLAGSNEFND INS SETT Á STOFN Hún verður skipuð 7 ráðherrum, sem allir fá ærið að starfa Framhald af hls. 1 grein svohljóðandi nýr máls liður: „Leyfi t>l slíkrar verð hækkunar skal vcra háð sam- þykki ríkisstjórnarinnar“, þ. c. að allar verðhækkanir skuli bera undir ríkisstjórnina. Full trúar Framsóknarflokksins í fjárhagsnefnd, Skúli Guðmunds son og Einar Ágústsson voru andvígir þessari tillögu. f ræðu, sem Skúli Guðmundsson flutti í dag lýsti hann því, hvernig þessi tillaga ríkisstjórnarinnar myndi verða í framkvæmd. Bjami Benediktsson, forsætis- ráðherra, flutti í kvöld breytinga tillögu við frumvarpið svohljóð- andi. „Við 1. gr. mgr orðist svo: Fyrirmæli fyrri málsgr. þessar ar gr. taka á hliðstæðan hátt til seldrar þjónustu og framlags, í hvaða formi sem er, þar á meðal til hvers konar þjónustu og fram lags, sem ríki, sveitatfélög og stofnanir þeirra. svo og aðrir opin berir aðilar, láta í té gegn gjaldi." Sagði ráðherrann, að lögspeking ar hefðu taliQ. þessa viðbót nauð- synlega til að taka af tvímæli. Frumvarp ríkisstjórnarinnar um heimild til verðstöðvunar var til annarrar umræðu í neðri deild í gær. Meirihluti fjárhagsnefndar mælti með samþykkt frumvarps- ins með þeirri breytingu sem lögð var tíl að undirlagi nkis- stjómarinnar, að allar verðhækk- anir skyldu háðar samþykki ríkis- stjómarinnar. Davíð Ólaísson hafði framsögu fyrir áliti meiri- hlutans og taldi verðfaU á út- flutningsvörum aðalforsendur fyr- ir flutningi frumvarpsins. Þær for- sendur væru ekki brottfallnar þótt verðlag hefði nú hækkað mjög verulega því verðið gæti vel lækk að aftur. Skúli Guðmundsson hafði fram- sögu fyrir nefndaráliti 1. minni- hluta fjárhagsnefndar, Sk. G. og Einar Ágústsson, og fara hér á eftir katflar úr ræðu Skúla. Ann- arra ræðna verður að geta síðiar. Sfcúli sagði m.a.: Það var fyrir 7 árum, sem núv. stjórnarflokkar tóku að sér í fé- lagi að stýra málum þjóðarinnar. Þeir höfðu að vísu gert það í eitt ár 1959, en þá voru Alþfl.-menn einir í stjórn, en nutu stuðnings Sjálfstfl. í kosningunum haustið 1959 sögðust Aiþýðuflokksmenn vera búnir að stöðva dýrtíðina og þeir fóru fram á stuðning kjós- endanna í landinu til þess að halda verðlaginu niðri , ðbreyttu, án þess að leggja nokkra nýja /skatta á þjóðina. Einhverjir hafa líklega lagt trúnað á að þeir mundu gera þetta, ef þeir hefðu aðstöðu til. En þeir hinir samu vöknuðu við vondan draum, eftir að samsteypu stjórnin var mynduð rétt fyrir árslokin 1959. Þá hækfeaði skjótt allt verðlag stórkostlega. Þá reis hærri dýrtíðaralda en áður hafði sést hér og hún hefur haldið á- frarn að hæfeka með gífurlegum hraða alla tíð síðan. Það var mikið og margt, sem átti að gena samikv. fyrirheitum stjómarinnar, koma atvinnuvegum landsmanna á heil brigðan grundvöll og öllum rekstri þjóðarbúsins. í aths. með efnahags málafrv. sínu í febrúar 1960 fcvaðst ríkisstj. ætla að innleiða verzlunar frelsi, en leysa höft af landsmönn- um. Á einum stað sagði svo: Á ÞINGPALLI Ingólfur Jónsson, landbúnaðarráðherra, mælti fyrir frumvarpi um Framleiðnisjóð landbúnaðarins. Frumvap þetta er flutt í samkomu- lagi við Stéttarsamband bænda en ríkisstjórnin varð við kröfu Stétt- arsambandsins um að stofná slíkan sjóð í samkomulaginu um búvöru verðið í haust. Áður hefur verið gerð grein fyrir efni þessa frum- varps og athugasemdum þess hér í blaðinu. ■ír Skúli Guðmundsson sagði, að frumvarpið væri spor í rétta átt, en of stutt. Framsóknarmenn hefðu flutt á undanförnum þingum frum- vörp um sérstaka Framleiðnilánadeild fyrst vig Framkvæmdabank- ann og síðan við Framkvæmdasjóð Seðlabankans. Þetta frumsarp hefur ekki náð fram að ganga. Nú hefur ríkisstjórnin tekið lítinn^Mtt af því frumvarpi og er efekert nema gott um það að segja, en hér er aðeins um þátt af því máli að ræða, en frumvarp Framsóknar- manna var um öfluga starfsemi fyrir allar atvinnugreinar,- þar á meðal landbúnað, á þessu sviði. Ekki væri nú ætlað að leggja mikið fé í þett, sem væru 10 milljónir á ári næstu 3 ár. Þá sagði Skúli, að frum- varp þetta væri flutt samkvæmt samkomulagi sem gert hefði verið við Stéttarsamband bænda og vildi hann því.spyrja, hvort vinnslu stöðvar landbúnaðarins myndu fá þær 20 milljónir, sem um ræddi í frumvarpinu fyrir áramót eins og lofað hefði verið. ■fr Ingólfur Jónsson sagði, að áherzla yrði lögð á það að afgreiða þetta frumvarp fyrir jólahlé þingsins. fr Lúðvík Jósefsson sagði, að frumvarpið stefndi í rétta átt en fjár- veitingamar væru skornar við nögl. Ósamþykkur setningu í grein- argerð um það að þessi aðstoð megi efeki verða til framleiðsluaukning- ar í landbúnaði. ■fr Ingólfur Jónsson sagðist einnig ósamþykkur þessari setningu og ætti hún niður að falla. Meginmáli skipti þó efni frumvarpsins sjálfs. „Hötftin tafcmarka eðlilega sam- keppni í innflutningsiverzluninni og stuðla' þannig beinlinis að hærra vöruverði og minni þjón- ustu við neytendur en ella mundi. Það er efeki á færi neins verð- liagsetftirlits að haimla á móti þessu hversu gagnlegt sem verðlagseftir lit annars kann að vera.“ í maí 1960 voru sett fyrir for- göngu stjómartflofekanna lög um verðlagsmál. Samkvæmt þeim lög- um eru í verðlagsnefnd' 5 þing- fcjömir menn. Þrír af þeirn eru stjórnartfloikfcs menn. Þeir hafa þar meiri hl. og auk þess er svo formaðurinn ráðu- neytisstj. í viðskmrn., svo að rík- isstj. og hennar flokfcar hafa þar mikil völd. En nefndin fer ekfci með verðlagseftirlit. Það gerir verðlagsstjórinn og hann heyrir beint undir viðskiptamálaráðh. Hann hefur 27 þjóna sér til að- stoðar við eftirlitið og talið er að kostnaður við það hafi árið 1965 numið um 4.5 millj. kr. En hvernig hefur svo framkvæmd- in á þessu verðlagseftirliti verjð hjá hæstv. viðskiptam.rh., verðlags stjóra hans og öllum þeim, sem þar að starfa Eg held, að það sé óhætt að fullyrða, að hún hafi verið ákatflega slæleg sú fram- fcvæmd. T.d. hafa þeir sleppt að líta eftir söluverði á íbúðariiúsum. Það er talið og það er víst rétt, að ve|rð á einni íbúð af meðal- stærð sé komið upp í l.millj. kr. Þetta er langstærsti liðurinn í framfærslufcostnaðinum fyrir vax- andi fjölda manna, sérstaldega fyrir unga fólkið, sem er að byggja upp heimili sín og reyndar fyrir alla aðra, sem þurfa að byggja yfir sig, langerfiðasti liðurinn í kostnaðinum við að lifa. Samfcv. skýrslum hagstofunnar hefur byggingarvísitalan hæfckað frá því 1959 og þar til í ofctóber nú ( haust um 126%. En á sama tíma, sem þessi gífuriega hækkun hefur orðið á byggingarkostnaðin- um, hetfur húsnæðisliðurinn í fram færsluvísitölunni aðeins hækkað um 40%. Mjargir einstafclingar og mörg fyrirtæki hafa atvinnu af því að byiggja fbúðir og selja. Það er efefeert etftirlit með starfsemi þeirra aðila af hálfu verðlagseftir litsins. Þeir eru heilagir í augum ríkisstj. og verðlagsstjóra hennar, eins og kýrnar hjó Indverjum. Hvaða árangur er af etftirlitinu með vöruverðinu? Hann er oft eng inn. Það má netfna nýjasta dæmið um það. Það er dönsku viðskipt- in, sem lögreglumenn tveggja landa hafa verið að rannsaka nú að undanförnu. Það er talið, að það hafi komið upp, að innflytj- endur hér hafi lagt fram falsaðar faktúrur hjá tollyfirvöldum, slopp ið við að greiða þannig mikinn hluta atf aðflutningsgjöldum, en þeir bafa þó bætt þeim undan- dregnu tollfjárhæðum við útsölu- verð varanna. Hvar voru þá eftirlitsmenn rík- isstjórnarinnar? Hvar var sjálfur toppurinn á því eftirliti. sjálfur viðskiptamálaráðherrann? Hvar var verðlagsstjóri hans og þjónar þeirra. 27 að tölu? Hvar voru all- ir þessir menn, sem áttu að líta eftir verðlaginu í landinu? Sof- andi á verðinum. Sennilega hetfði þetta aldrei komizt upp um þennan undan- drátt á tollum o. fl. í þvi sam- bandi, ef dansfcir lögreglumenn hefðu ekki refeizt hingað til að rekast í þessu. En hetfur ekfci eitt- hvað þessu lífet gerzt oftar hér á undanförnum árum. Spyr só, sem ekki veit. Dansfciíslenzka rann- sóknarmólið sýnir, að menn, er sniðganga lögin, þurfa efeki svo mjög að óttast verðlagsetftdrlitið eins og því er nu háttað hér. Gretti Ásmundarsyni þótti illt að treysta merinni forðum. En það er lamgtum langtum 'verra fyrir fólk að treysta verðlagseftir- liti rikisstj. nú á tímum. En marg ir eru því miður of trúaðir á op- inbera forsjón í þessu efni og fleirum. Það væri áreiðanlega holl ara fyrir almenning að leita fyrir sér, hvar hægt er að gera kaupin bezt heldur en tneysta á etftirlit viðsfciptamálaróðherra og manna hans. ■ Nú er ætlunin að halda verð- laigiseftirliti áfram og jatfnvel auka það. Þetta tel ég jafngilda viður- kenningu rikisstj. á því, að hún hetfir ekki gert það, sem hún loí- aði í öndverðu að veita þjóðinni viðskiptafrelsi. Stjómin netfnir þetta frumvarp sitt frv. til laga um heimild til verðstöðvunar. En það getfur ekfci vonir um verðstöðvun. Þama er aðeins verið að sló ryfci í augu manna. Það er fyrirBjóanllegt, að fjóriög næsta árs, sem nú á að afgreiða innan skamms, gera ráð fyrir 20-30% meiri álögum á lands lýðinn heldur en. fjárlög 1966. Og svo hefur heyrzt að álögumar hjá Reykjavífeurbæ, fjölmennasta sveitartfélagi á landinu, muni hæfeka um alt að því 20%. Það getur engum vitibomum manni dottið í hug, að það sé hægt að stöðva allt anmað, alla dýriíðina í þjóðfélaginu og láta þetta ganga þannig, 20—30% hækfcun á ríkis- útgjöldum á einu ári, eihvers stað- ar hlýtur það að koma niður. 'Hitt er annað mál, að það er hugsanlegt að stjóminni takist að halda framtfærsluvisitölunni í skef j um fram ytfir kos'tningar. Með því t.d. að halda átfram að reifcna þar aðeins lítið brot af húsnæðisfcostn- aðinum hjó unga fólkinu og öll- um öðrum, sem búa f nýjum eða nýlegum húsum, og með því að ausa stórtfé úr rikissjóði í niður- greiðslur, miklu meira en áður hetfur þekkst, með þvi að verja stórfé úr ríkissjóði til þess að halda sjávarútveginum og fisk- vinnustöðvunum gangandi. En þetta er emgin stöðvun á dýr- tíðinni. Það þarf netfnilega meira að gera til að stöðva dýtriðina, heldur en að prenta upp lagafyr- irmæli fró 1960 um verðlagsmál, en þetta frv. er aðallega uppprent un á eldri lögum. Ef það væri nú svo einfalt að framfcvæma verðstöðvun, þá mætti spyrja, hvers vegna gerði hv. ríkis stj. þetta ekki fyrir löngu? Hvar ætlar ríkisstjórnin að taka fé í stórfelldar niðurgreiðslur og til að fleyta atvinnuvegunum á- fram næstu misseri án þess að auka álögur í einu eða öðru formi og auka þar með dýrtíðina. Þeir eiga eftir að svara þessari Skúli Guðmundsson spuminigu. Það er nefnilega ekki rúm fyirir þessar mifclu greiðslur í fjárliagatfrumvarpinu, sem nú ligg ur fyrir í þinginu og vantar þar mikið á. Nú kann að verða spurt, hvers vegna fylgið þið, Framsóknar- menn tillögu, um að samþyfekja frv., úr þvj að þið teljið allt skrátf- ið um verðstöðvun fram borið / blekkingars'kyni? Því er til að svara að vegna þeirra hafta í ýmsu fonmi, sem enn eru á verzl- uninni getum við fallizt á, eins og segir í nál. að stjórnin hafi erm um sinn, heimild til verðlags- eftirlits, hún hefur það nú þegar í lögum og hefur alltaf haft, þó að litlar líkur sé til að það verði framkvæmt þannig af núverandi rikisstj., að það komi að verulegu gagni. Einnig er á það að líta, að það e mýmæli í frv., að stjóm in fái heimild. til að koma í veg fyrir hæfcfeun útsvara og aðstöðu- gjalds í sveitarfélögunum. Vafa- laust em skiptar skoðanir um þetta ókvæði í frv., og trúlegt, að ýmsir sveitarstjórnarmenn séu andvígir þessu, en ýmis gjöld, einkum aðstöðugjöld, hvíla óeðíi- lega þungt á gjaldendum í sumum sveiíarfélögurn, — ég hef rætt um það áður, hér á þessu þingi, — og á því þartf að verða leiðrétting. Við í fyrsta minnihluta getum því tfallist á, að veita stjórninni um- beðna heimild til íhlutunar um málefni sveitarfélaganna fram á næsta haust, o-g þess vegna mæl- um við með frumvarpinu. Þegar við, fulltrúar Framsfl. í nefndinni, höfðum ákveðið að styðja frv., gerðum við okkur vonir um að samstaða fengist um það í nefndinni, en þá kom sfcyndi lega nýtt til sögunnar. Fulltrúar stjórnarflokkanna 'komu með breytingartillögu og sögðu að hún væri flutt samkv. beiðni stjómarinnar. Það þótti mér skrítið. Þetta var ein af þeim fréttum, sem ég lét segja mér þrem sinnum. Sá ég þó við nán- ari athugun, að stjórninni var bet ur til þess trúandi, heidur en sam nefndarmönnum mínum í fjhn., að flytja svona fráleita tiHögu inn í þingið. Þarna kemur fram, að ráðherr- arnir sjálfir,. vilja fá að endur- skoða verk verðlagsnefndarinnar og áfcvarðanir hennar um að leyfa verðhækkanir, hversu smávægijeg ar sem þær eru. Þetta er fullkom- ið' vantraust á verðlagsnefndina, þar sem stjórnarflokfcsmenn eru þó í meirihluta og þar sem sjálf- ur ráðuneytisstjórinn í viðskmrn. er formaður. Fullkomið vantraust á þessa menn. Og úr því að hv. ríkisstj. vantreystir þannig sínum eigin mönnUm, þá getur hún ekki vænst þess að við framsóknar- Framhald á bls. 11. ;

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.