Tíminn - 16.12.1966, Blaðsíða 4

Tíminn - 16.12.1966, Blaðsíða 4
/ TÍMINN FOSTUDAGUR 16. desember 1966 Hér er bókin JÓHANN GUNNAR ÓLAFSSÓN: SÖGUR OG SAGNIR ÚR VESTMANNAEYJUM Flestum sögnum sem móli skipta og tengdar eru Vcst- mannaeyjum, hefur verið safnaS í eina bók. Ytarleg nafnaskró fylgir þessu safni. JÓNAS ÞORBERGSSON: BRÉF TIL SONAR MÍNS ÆVIMINNINGAR Jónas lýsir bernsku- og unglingsórum sínum í Þing- eyjarsýslu og á Svalbarðseyri, skólavist á Akureyri, sex óra dvöl í Ameríku og heimkomunni til Islands. Frósagnarglfcði og ritsnilld Jónasar er alkunn. r Gretar segir fró œtt sinni og uppruna, nómsórum, ferðalögum og störfum, m. a. fyrir Guðspekifélag íslands, — og frósögn er um leyniyogann íslenzka. INGÓLFUR JÓNSSON fró Prestsbakka: LÁTTU LOGA, DRENGUR Skóldsaga, sem greinir fró dögum fjórmólamanns. Orlagasaga manns, sem glcymdi sjólfum sér í geisla- flóði gullsihs og hló storkandi að sjólfum sér og samtíð sinni, sem vildi beygja hann og brjóta. Mynd- / ' skrcytt af Atla Mó. KÖLD ER SJÁVARDRfFA Reimleikasögur, sem Guðjón Guðjónsson, fyrrum skólastjóri hefur safnað. Sögurnar eru allar tengdar sjó, sjómennsku og veiðum. Spennandi sögur um leyndardómsfulla atburði. THERESA CHARLES: HÚSIÐ Á BJARGINU Ný og heillandi fögur óstarsaga eftir hina-vinsœlu ensku skóldkonu, sem skrifaði bœkurnar ijÞöguI óst" qg „Höfn hamingjunnar". THERESA CHARLES: FALINN ELDUR Ný útgófa af fyrstu og einni vinscelustu óstarsögunni, sem við höfum gefið út eftir Theresu Charles. CARL H. PAULSEN: SKÓGARVÖRÐURINN Spennandi óstarsaga eftir höfund bókanna vinsœlu, „Sonurinn frá Stóragarði" og „Með eld í œðum". SKUGG5JÁ i GUDMUNDUR G. HAGALÍN: DANSKURINN í BÆ Adam Hoffritz kom tvítugur til íslands, sem ársmaður til Dags Brynjúlfssonar í Gaulverjabœ. Hann segir hér frá hvernig hann hfeillaðist af íslandi og íslending- um. — Adam er sprelllifandi og skemmtilegur húmor- isti og óvenjulegur persónuleiki. ELÍNBORG LÁRUSDÓTTIR: DULRÆNAR SAGNIR Sagt er frá draumum og dulsýnum, fjarhrifum og vitr- unum, dulheyrn og ýmiss konar dulrœnni reynzlu. Þrjátíu karlar og konur eiga sagnir í þessari bók. HARALDUR GUÐNASON: ÖRUGGT VAR ÁRALAG Fjórtán þœttir íslenzkra sjómanna, hraknings þeirra og svaðilfara. Sagnir frá þeim tíma, er áraskipin voru að kveðja og öld vélbátanna var að hefjast. GRETAR FELLS: / : VIÐ URÐARBRUNN BROT ÚR ÆVISÖGU 1 ISKHIF BORÐ FYRIR HEIMILI OG SKRIFSTOFUR DE DUXE Ip r pb tr ur 5 C ir nT —^ B FRÁBÆR GÆÐI ■ n FRÍTT STANDANDI ■ ■ STÆRÐ: 90x160 SM B ■ VIÐUR: TEAK ■ ■ FOLÍOSKÚFFA ■ ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ ■ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGNAVERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 vc i t inga hús ið Kmm: BÝÐUR YÐUfe GRILLAÐA KJÚKLINGA GLÓÐAR STEIKUR HEITAR& KALDAR SAMLOKUR SMURT BRAUÐ & SNITTUR ASKUK suðurlandshraut lJj. sími 38550 MÁLNINGAR- VINNA Málarar geta bætt við sig vinnu. SÍMI 21024 SIGMAR og PÁLMI Skartgripaverzlun, gull- og silfursmíði. Hverfisgötu 16 a og Laugavegi 70. @ntlnental SNJÓHJÓLBARÐAR MEÐ NÖGLUM sem settir eru í, með okkar íull- komnu sjálívirku neglingarvél, veita íyllsta öryggi í snjó 'og hálku. Nú er allra veðra von. — Bíðið ekki eftir óhöppum, en setjið C0NTINENTAL hjólbarðá, með eða án nagla, .undir bílin'n nú þegar. Vinnustofa vor er opin alla daga frá kl. 7,30 til kl. 22. Kappkostum að veita góða þjón- ustu með fullkomnustu vélum sem völ er á. GÚMMÍVINNUSTOFAN h.f. Skipholti 35 — Sími 3-10-55. URVAL jólagjafa fyrir frímerkjasafnara Bið|id um ökeypis verðlista FRÍMERKJ AMIÐSTÖÐIN Týsgötu 1 Sími 21170 ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR úr harðplasti: Format innrcttingar bjóða upp á annað hundraS tcgundir skópa og litaúr- val. Allir skópar með baki og borðplata sér- smíðuð. Eldhúsið fæst mcð hljóðcinangruð- um stólvaski og raftækjum af vönduðustu gcrð. - Sendið eða komið mcð mál af eldhús- inu og við skipulcggjum cldhúsið samstundis og gcrum yður fast verðtilboð. Ótrúlcga hag- stætt vcrð. Munið að söluskattur er innifalinn í tilboðum frá Hús & Skip hf. Njótið hag- stæðra greiðsluskilmála og . lækkið byggingakostnaðinn. íS'Sftæm HÚS & SKiP hf. LAUGAVEGI 11 • SfMI 21111

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.