Tíminn - 16.12.1966, Blaðsíða 14

Tíminn - 16.12.1966, Blaðsíða 14
/ 14 TÍMINN HÚSNÆÐISLÁNIN r i amhald a1 t>ls. 16- stafaði af því, að það var stórfelld ur samdráttur í byggingum ‘61 ‘62 og ‘63, en á sama tíma var fjár magn Byggingarsjóðs aukið mjög mikið, þar sem til hans runnu nýir tekjustofnar sem var 1% launaskattur, skylduspamaður hækkaður úr 6% í 15%, og 40 mill jón kr. framiag úr ríkissjóði. Sam anlegt gerir þetta háa upphæð, t. d. var launaskatturinn 1965 66,3 miljónir, og verður senndega i nokkuð hærri í ár. , j — Er það kannski misskilningur i að Seðlabankinn eigi hér hlut að ! máli? — í lögunum er ekki gert ráð fyrir því að Seðlabankinn leggi fram neitt fé til þessa kerfis. — Hvernig horfir við í vor, þeg ar næsta útlhlutun á að hefjast, og ekki kemur neitt viðbótafé til ykkar? — Mér virðist að málið liggi þannig fyr.ir núna, að næsta ár verði mun erfiðara, því að þá er gert ráð fyrir að Byggingarsjóð ur þurfi að sjá svonefndi Fram kvæmdaáætlun fyrir að minnsta kosti 200 miilljónum króna, og það er meira en helmingur af öll um tekjum Byggingarsjóðs árið 1967. Mér sýnist að gera þurfi annað af tvennu — létta af Bygg ingarsjóði fjárframlögum til Bygg ingaráætlunarinnar, eða auka í.ekjuistofna Byggin-garsjóðs að miklum mun. Ég get ekki séð að til ráðstöfunar komi á næsta ári meir en tæpar 200 milljónir til hinna almennu húsbyggjenda. — Fækkar ekki um-sóknum, þeg ar Framkvæmdaáætlunin fer af sfcað? — Ég hef ekki trú á því að umsóknunum fækki á næs-ta ári, því að þeim fer fyrst að fækka, þegar að hús Framkvæmdaáætlun arinnar komast í ga-gnið, og ég geri ekki ráð fyrir að ^það verði fyrr en áið 1968. Það má náttúrlega búast við að byggingarstarfsemi hjá ein-staklingum og byggingafé lögum minnki eifctihvað hér í Reykjavík á næstu ámm, en ekki er gert ráð fyrir að Framkvæmda áætlunin nái til annarra en Reyk víkinga næstu fimm árin, og er í áætluninni að byggja 250 íbúð ir á-ári. Það er ekki hægt að segja ann að en horfurnar á næsta ári séu mjög ískyggilegar. Ég myndi kalla það go-tt, ef hægt verður í vor útihlutun að veita öllum þeim, sem nú hafa fengið byrjunarlán, eftir sfcöðvarnar og veita þeim, sem nú eiga fokheldar íbúðir, byrjunar- lán. Til að fullnægj-a hálfu 1-áni, þarf um 134 milljónir, en í raun og veru er hér um hærri upphæð að ræða,.því að þetta er miðað við 280 þús. kr. lán, en þeir sem hófu by-ggingar í ár hafa réfct til 340 þús. kr. lána, og auk þess eru svonefnd Verkalýðslán, 75 þús. kr. á um-sókn. — Hverni.g verður þá með greiðslu til þeirra sem fengu lán nú? Forsfcöðumaður veðdeildarinn ar taldi, þegar við komum sam- an til lánveitinganna, að við hefð- um mögúleika á að úthluta 120 milljónum til útborgunar fyrir áramót, þar af 84 millljónir í við- bótarlánin (síðari hlt-u-a lán) svo að það voru ekki nema um 40 milljónir sem við höfðum til ráð- stöfunar í ný lán, er kæmu til útborgunar fyrir áramót. En sá galli er á að með því að hefja lánveitingu svo seint á árinu, veldur það því, að ómögulegt er að ná fénu út fyrir áramót, því að virðinganm-enn veðdeildarinn- ar þurfa t. d. að koma í hverja íbúð, sem veitt er lán til, og meta hana. f vissum tilfellum þarf að enurmeta, t. d. þurfti að endur meta 300 íbúðir af þeim sem fen-gu viðbótalán núna. Ég tel að hér megi Húsnæðismálastjórn um kenna, og er óverjandi að minu viti, að hefja ekki lánveitingu í lok október, eða að m.k. í byrjun nóvember, svo að fólkið geti feng- ið greitt fyrjr áramót það fé sem möguleikar eru á að borga út, fyriráramót. Við ættum alveg eins að geta áætlað að tekjurnar í lok október eins og um miðjan nóvember. — Nú vilja bankarnir fá sitt lánsfé aftur fyrir áramótin, ekki satt? — Jú, og flestir kaupsamningar hljóða upp á það, að fólk fái greitt fyrir áramót, og það er ekki ótrúlegt að s,tór hópur af fólkinu fcapi íbúð-um sínum. Ég geri ekki ráð fyrir að bankar eða seljendur gangi að þeim sem fengu lán- veitingu nú og fá greitt í janú-ar eða febrúar, en aftur á móti eru hinir, sem ekki geta einu sinni verið vissir um lán í vor, í miki-lli klípu. Mér er alveg ljóst, að erfiðleik ar húsbyggjenda eru meiri nú en þeir voru nokkru sinni á árunum 1955-60, þó að á-standið væri slæm-t þá. — Hvað-a ráð myndurðu gefa manni sem hyggst hefja bygging- ar í dag? — Hann getur undir engum kringumistæðum gert ráð fyrir að fá 1-án fyrr en einhvern tima á árinu 1958, ef ekki verður létt af Húsnæði-smálastjórn að sjá Framkvæmdaráætluninni fyrir fé og það gæti dregizt allt fram til ársins 1969 ef miðað er við óbreytta tekjusfcofna. — Þarf þá ekki að endurskoða þessa hluti, ef ríkisstjórnin raun- verulega vill hjálpa fólki til að eignast þak yfir höfuðið? — Það hlýfcur að þurfa að taka þessi mól til nýrrar yfirvegunar að mörgu leyti. Það er óumflýj anlegt fyrir okkur að byggja að meðaltali um 1500 íbúðir á ári, annað mól er það að við gætum byggt ódýrara, en það er önnur saga. FJÁRLÖG Framhald aí bls. 16 Helga Bergs og Björns Fr. Björnssonar um 5 milljón- ir til vatnsveituframkvæmda í Vestmannaeyjum og eftir- gjöf aðflutningsgjalda á efni til veitunnar. Fundir voru í báðum þing deildum í gær að loknum fundi í sameinuðu þingi og stóð fundur í efri deild fram á kvöld. Búizt er við að þingfrestun fari fram á lau-gardag og hafi verðstöðv- I unarfrumvarpið, frumvarpið um Famleiðnisjóð landbún aðarins og fl. þá verið af- greidd sem lög. KRABBAMEIN Framhaid at bls. 16 Mikia athygli vakti að pró- fessorinn sagði, að hið nýja efni gæti einnig dregið úr við gangi annarra krabbameins- semda og enda þótt ekki yrði um fullkomna lækningu að ræða, gæti áðurnefnd með- höndlun lengt líf sjúklingsins um mörg ár. Prófessorinn nefndi, að marg ar orsakir krabbameins mætti rekja til skaðlegra efna í um- hverfi mannsins en bætti við, að helzta einstaka orsök krabba meins séu sígarettureykingar. ÞINGMAÐUR Framhajo ar ois 16- Skúli Guðmundsson furðaði sig á úr-skurði forseta og mótmæl-ti 'honum. Minnti hann á, að á þing inu í fyrra hefði hinn sami for- seti, Birgir Finnsson, einnig kveð ið upp úrskurð um atkvæðisrétt þingmanna, þar sem þess hafði verið krafizt með sömu tilvitnun í þin-gsköp, þ. e. að þingmenn megi ekki greiða atkvæði með fjárveilingu til sjálfs sín, Þá hefði úrskurðar forsetans verið á annan veg en nú. Sá úrskurður Barnatími Helgu og Huldu / bókarformi GÞE-Reykjavík, fimmtudag. Systumar Helga og Hulda Val- l týsdætur boðuðu blaðamenn á sirin 1 fund í dag til að kynna þeim bók sína, Bamatími Helgu og Huldu, er þær hafa sjálfar gefið út, og kemur í bókaverzlanir n. k. laug ardag. Bókin, sem er 160 bls. að TEIKNINGAR KJARVALS Á DAGATALI FB-Reykjavík, fimmtudag. Olíufélagið Skeljun-gur hefur nokkur undan farin ár gefið út dagatöl í þjóðlegum stil. Skeljung ur sendir nú frá sér níunda daga- talið, og eru á því teikningar eft ir Jóhannes S- Kjarval að þessu sinni. Fyrsta dagatal Skeljungs í hin- um þjóðlega stíl, kom út áríð 1959 og voru á því myndir af ís- lenzkum fuglum. Næst komu þjóð- 'íegar minjar, þá Gamlar Þjóðlífs- myndir, íslenzkur gróður, Islenzk skógrækt, íslenzk leiklist, íslenzk- ar þjóðsögur Útilíf og íþróttir á íslan^i og nú teikningar Kjarvals. í frétt frá Olíufélaginu Skelj- ungi segir um dagatalið: „Telja verður, að vel fari á því að fá teikningar eftir Jóhannes Kjarval til birtingar á þennan hátt einmitt nú í lok „Kjarvalsársins.“ Þá má gera ráð fyrir að margir þeirra sem eignast þetta daga-tal láti innramma myndimar í lok énsins, þar sem þær eru vel prent- aðar og állar hinar eigulegustu." stærð, hefur að geyma nokkurn hluta af því efni, sem þær systur fluttu í Barnatíma Ríkisútvarps- ins þau 13 ár, er þær áttu hlut deild að honum. Baltasar hefur myndskreytt bókina mjög skemmti lega. \ Á blaðamannafundinum kom fram, að þær systur hyggj-ast ekki láta hér við sitja heldur gefa út fl-eiri samskonar bæ-kur á næstu árum, enda eiga þær af 13 ára birgðum að taka. Efni þessarar fyrstu bókar er miðað við börn á öllum aldri, eins og barnatímarn ir sjálfir, stutt leikrit, sög-ur og ljóð og mest af því hefur Ilulda þýtt úr erlendum málum, en þó er þarna ein íslenzk þjóðsaga og ljóð eftir Jónas Árnason. Af þýdda efninu má nefna kafla úr sögunni Bangsímon og vinir hans, sem ekki hefur komið út í ís- lenzkri þýðingu fyrr. Fleiri kafl ar úr sögunni eru væntanlegir í síðari bókum bók-aflokiksinis. Leik ritin í bókinni eru stutt og vel til þess fallin að séu leik-in á skóla skemmtunum og þess -háttar. Svo sem fyrr segir hefur Balta-sar myndsicreytt bóldna 'o,g væntan 1-ega mun hann og myndskreyta aðrar bækur þeirra systra. FLAUC ÚT UM FRAMCLUCCANN KJ-Reykjavík, fimmtudag Kona kastaðist út um fram- glugga bifreiðar sinnar í morgun á Laugarásveginum, er hún rann til á götunni vegna hálku og rakst á bíl er kom á móti. Áreksturinn varð um tíu leytið, og var konan að aka norður Laug arás-veg , í litl-um Fíatbíl, en leigu bíll kom suður götuna og rákust þeir saman skammt sunnan við verzlunarhúsið á gatnamótum Laug arásvegar- og Sundlaugavegar. fs ing var á götunni og sleipt, og þegar Fíatinn kom úr beygjunni sem er þarna á götunni rann hann til og rakst á hægra fram Ihorn leigubílsinis. Skipti það engum tog-um, að við árekstur inn skall konan fram í rúðuna, sem hrökk úr í heilu lagi, en möl brotnaði síðan á götunni. Vegna þess að sætið í þessari gerð af Fiat bílum er laust að aftan, hentist það fram við höggið af árekstrinum, og konan hentist út um framgluggann og skall í göt -un-a. Var konan flutt í Slysavarð stofuna, en þaðan á spítala, þar sem frekari rannsókn fór fram á meiðslum hennar. Annað umferðarslys var í Reykja vík í morgun, er ekið var á 65 ára gamlan mann á gangbraut inni yfir Sundlaugaveg við Sund laugarnar. Maðurinn var á leið að Sundlaugunum, en bíllinn kom austur Sundlaugaveg. f fyrstunni hélt maðurinn sig ekki vera slas aðan, og var lögreglan ekki kvödd á staðinn, en seinna fór liann að finna til þrauta, og var fluttur á Slysavarðstofuna til rannsókn ar. FÖSTUDAGUR 16. desember 1966 BANASLYS A SEYDISFIRÐI IH-Seyðisfirði, fimmtudag. Banaslys varð hjá Síldarverk- smiðju ríkisins í gærmorgun um kl. 10. Ungur piltur, Birgir Ma-gn- ússon, frá Þórshöfn var að vinna með lyftaa, er gálginn á lyftarn- um féll ofan á hann og beið hann samstundis bana. Engir sjónarvott ur var að slysinu. Hafði Birgir verið að sækja tóm bretti inn í mjölskemmu, og þegar mennirn- ir, sem hann vann með fóru að undrast um hann fóru þeir af stað og komu að honum undir gál-gan- um. Læknir kom fljótlega á slys- staðinn, en þá var pilturinn látinn. látinn. forseta var gerður að kröfu Skúla Guðmundssonar, er borin var und ir atkvæði tilla-ga hans um að þingÆorse-tar og ráðherrar skyldu sviptir þeim afslætti og fríðind um er þeir hefðu í sambandi við áfenglskaup og tóbaks. Forseti úr skurðaði þá, að ráðherrar og þing forsefcar skyldu hafa atkvæðis rétt og fór þó ekki fram hjá neinum að þar greiddu ráðherrar og forsetar atkvæði um veruleg hlunnindi sjálfra sín. Á þetta minnti Skúli er hann gerði grein fyrir atkvæði sínu. Eysteinn Jónsson mótmælti úr skurði forseta og taldi hann ekk ert fordæmi eiga í þingsögunni. Pétur Sigurðsson sagði: Drott inn giaf og Drottinn -tók og é-g segi nei. Tillaga Sigurvins var síðan fölld og fékk hann ekki að greiða atkvæði. Þingmenn héldu áfram að mót mæla í sætum sínum og kröfðust þess að úrskurður forseta væri borínn undir atkvæði. Taldi for seti sér vænlegast að verða við því. Fór síðan fram nafnakall um úrskurð forseta og var hann sam þykktur og greiddi forseti at- kvæði með sínúm eigin úrskurði. Því var mótmælt af þingmönnum og farið fram á það, m. a. Björn Jónsson, Hannibal Valdimarsson o. fl., að það væri borið undir atkvæði, hvort forseta væri leyfi legt að greiða atkvæði um gildi síns eigin úrskurðar. Ekki varð fonseti við þeirri kröfu. Það var mál manna, að hér væri um -hreina rætni forsetans að ræða o-g torskilið, hvað fyrir hon um vekti. Mundu menn þó, að hann er frambjóðandi á Vestfjörð um og á kjósendur í þeim söfnuði sem kirkjuna vill byggja. Mönn um er Ijóst að fráleitt er að halda því fram, að Sigurvin hagn ist á þessarí fjárveitingu persónu lega á einn eða annan hátt. Enn verr tóku menn þó þessum úr- skurði, þegar menn voru minntir á úrskurð Bingis í fyrra um foseta brennivínið. — Svo blöskraði mönn um, að meira að segja einn af flokksbræðrum Birgis sjálfs, sat hjá við a-tkvæðagreiðsluna um úrsk-urð forsetans. Allir þing- menn stjórnarandstöðunnar greiddu atkvæði ge-gn úrskurðin um. Birgi Finns-syni var Mlku-nngt um eðii þessa máls, því hann á sæti í fjárveitimganefnd og hafði sem slíkur tekið erindi safnað arins, sem vill endurbyggja kirkju í Saurbæ til meðferðar og könn unar. Auglýsið í TÍMANUM \

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.