Tíminn - 23.12.1966, Page 2

Tíminn - 23.12.1966, Page 2
TÍMINN FÖSTUDAGUR 23 desember 1966 I dag er mesti umferðardag- ur ársins í Reykjavík og af því tiletfni hefur lögreglan gert margs konar ráðstafanir til þess að umferðin, bæði gangandi fólks og ökutækja, megi ganga sem allra bezt. Nú er það bara ykkar, vegfarendur góðir, að fara eftir þeim fyrirmælum, sem lögreglan hefur sett eða kann að setja, til lausnar á um ferðarvandamálum einstakra staða í borginni. Eitt af því, sem lögð er mikil áherzla á núna, er að menn leggi bílum sínum vel í stöðureiti, en ekki eins og bifreiðarstjórinn á sendiferðabílnum hér að ofan, en með því að leggja svona kæruleysislega skapar hann veruleg vandræði í umferðinni og ekki meira en svo að strætis vagninn komist fram hjá. Sýn- um tillitssemi og varkárni í um ferðinni í dag og á aðfangadag svo enginn þurfi að halda jólin á sjúfcrahúsi vegna þess að hann hafi lent í umferðarslysi. J NÝR DOKTOR í GUÐFRÆÐI doktorsprófi (Ph. I og cand. theol. frá H. í. 1963 (ag. eink). Veturinn 19©1—62 nam ‘hann við guðfræðideild háskólans í Chicago og 1963—66 við Edin borgarháskóla. Nýlega lauk D.) í guðfræði við Edinborgarhá- skóla Björn Björnsson, sonur Björns Magnússonar prófessors og konu hans, Charlotte Jónsdóttur. Ritgerð hans, sem ber heitið „'Phe Lutheran Doctrine of Marriage in Modern Society," fjallar um lútherska hjúskaparkenningu og rekur íiöfuðþætti sögulegrar þró- unar hjúskaparmála á fslandi með tilliti tíl löggjafarinnar. Þá segir frá félagsfræðilegri rannsókn höf- undar, sem hann gerði í einu sveitarfélagi hér á landi og vann úr við mannfélagsfræðideild há- skólans í Edinborg. í ritgerðinni greinir frá mism-unandi fjölskyldu formum, svo sem sambúðaxfjöl- skyldunni, trúlofunarfjölskyld- unni og hjúskaparfjölskyldunni, sem varpar nýju ljósi á hlutfalls- tölur opinberra skýrslna um ósfcil getin börn og á félagsfræðilegt gildi þeirra sérstæðu fjölskyldu- forma, sem hér hafa þróast. Dr. Björn Björnsson er 29 ára að aldri, varð stúdent (MR) 1957 YFIRMANNASKIPTI Á KEFLAVÍKURVELLI W j í ", íwíft AUvUh: FB—Reykjavík, fimmtudag. Hinn 14. janúar næstkomandi mun Ralph Weymouth aðmíráll láta af störfum á Keflavíkurflug- velli, sem yfirmaður varnarliðsins þar, en í stað hans kemur Erank jBradford Stone aðmíráll. Waymouth aðmíráll kom hing- að til lands í janúar 1965 og hefur , því verið hér í tvö ár. Aðmírálnum ! hefur nú verið falið að hafa yfir- jstjórn skipa, sem ætluð eru til a******* ; þess að berjast gegn kafbátum og eru staðsett á Kyrrahafinu og er, heimahöfn þeirsa skipa í Kali- þeirra hjóna Florida. er í Prange Park í • ■ ■ ■ ....................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................................... j fornju. ,lln síðan í almanakinu. Myndin ,er frá 1840. | Stone aðmíráll, sem hér tekur !:;;: við yfirstjórn NATO-herjana hef- ur gegnt störfum í sambandi við bandaríska flotann á Atlantshafi og í Miðjarðarhafinu. Stone er ; kvæntur Frances Elizabeth Morrow ■ frá Jacksonville í Florida og eiga þau hjón tvo syni, og heimili JÓLASVEINA BRÉF TIL ÍS- LANDS 06 GRÆNLANDS SEND ÁFRAM EJ-Reykjavík, fimmtudag. í ensku blaði var nýlega skýrt frá því, að póstyfir- völdum í Bretlandi bærust nú tugir þúsunda bréfa, sem árituð væru til jóla- sveinsins. Heimilisfang Jólasveins- ins hefur verið marghátt- að. Aðailega er hann þó á þessum bréfum talinn eiga heima í Hreindýralandi. Norðurpólnum, íslandi, Grænlandi og Finnlandi, að sögn blaðsins. Skýrir blaðið frá því, að þau bréf, sem árituð séu til íslands eða Grænlands séu send til þessara landa og þeim svarað þaðan. Öðrum bréfum er svarað í Bret- landi sjálfu. Grænlandsalmanak Burmeister & Wain SJ-ReykjaVík, fimmtudag. j almanök, en eitt af þeim fyrir- Mörg fyrirtæki leggja metnað! tækjum sem er orðið frægt vegn-a sinn í að gefa út sem vönduðust i fallegra og vandaðra almanaka er danska skipasmíðastjöðin Burmeist er & Wain. í fyrra vom í al- manaki þeirra ákaflega fallegar myndir af íslenzkum handritum og fylgdi hverri mynd langur texti. Umboðsfyrirtæki B&W hér á iandi, H. Benediktsson og Co., fékk send 200 almanök í fyrra og hurfu þau sámstundis. þar sem mjög margir leituðu eftir þessum almanökum skrifaði fyrir- taekið til Danmerkur og óskaði eftir fleiri almanökum, en þá voru þau öll búin. Magnús Björns son, fulltrúi hjá H. Ben., sagði fréttamanni blaðsins, að nú í ár væru í almanakinu gamlar mynd- ir frá Grænlandi, en ekki fengju aðrir almanakið hér en nokkrir útgerðarmenn, sem fá það sent beint frá B&W, og svo 1. vél- stjórar á skipum, sem eru með vélar frá B&W- í almanakinu 1967 eru bæði fal- Ekur 100 km leið viku- lega í sjúkravitjun ÓÓ—Króksfjarðarnesi, mánud. Eins og kunnugt er af fréttum hefur A-Barðastrandasýsla verið læknislaus í vetur, og hefur Jón Jóhannesson, læknir í Búðardal komið akandi frá Búðardal til Reykhóla einu sinni í viku það, sem af er vetri. Þrátt fyrir þunga færð og rysjótt veður hefur hon- um tekizt fram til þessa að halda þeirri áæflun að mæta á Reykhól um á hverjum miðvikudegi. Læknirinn má talsvert leggja á sig eins og sést bezt á því að leiðin frá Búðardal til Reykhóla er um 100 km. löng, eða um 200 km. fram og til baka. UM MEÐFERÐ JÓLATRJÁA Jólatré þau, sem hingað flytjast eru aðallega rauðgreni. Þeim hætt ir til að missa barrið er þau standa lengi í heitum stofum við mikinn loftþurrk. Erlendis er það siður að henda jólatrjám út fyrsta eða annan jóladag. Hér á landi vilja menn láta þau standa inni sem allra lengst. Til þess að svo megi verða, eru þessi ráð: Tréð skjjl geyma úti fram á aðfangadag. Það verður að vera á skjólgóðum stað, t.d á svöl um þannig, að ekki næði um það. Bezt er að láta það liggja og ýra það með köldu vatni, þegar frost- leysa er. En allra bezt er að breiða striga yfir það og halda honum á- vallt vel rökum. I Eftir að tréð er komið inn er sjálfsagt að loka fyrir hitann í stofunni um nætur og gæta þess að loftið sé rafct með því að hafa opin vatnsílát við miðstöðvarofn- ana. Einnig má fá sérstaka fætur undir trén þar sem þau standa í vatni. Slíkir fætur auka á endingu trjánna, svo fremi sem þess er gætt, að vatnið gufi aldrei upp. Þinir þeir, sem ýmsir kaupa, þótt þeir séu um 6 sinnum dýrari en venjuleg tré, halda barri sínu lengi Samt er ráðlegt að fara eins með þá, svo og þau jólatré önnur, sem sprautuð hafa verið í þeim tilgangi, að þau haldi barri lengur en ella. Blaðfóturinn á þeim þornar nærri jafnhratt og á ósprautuðum trjám, og þá fellur barrið. Um þinina er það annars að segja, að þeir eru alveg ilmlausir og greinar þeirra ekki eins stífar og á rauðgreni. Því bera þau tré g . m'nna skraut. Og ennfremur skal þess gætt að þau eru miklu eldfim, ari en venjuleg tré, þegar þau ná að þoma. Þess vegna er nauðsyn- legt að hafa látið þau drekka vatn á sig áður en þau eru sett upp. L/ESIÐ NÚ Weymouth legar myndir og merkilegar sögu- lega séð. Þrjár myndir eru eftir listamanninn Israil Nicodemus Gormansen frá 1840, en þótt merkilegt megi virðast þá er ekk- ert vitað um listamanninn, en "f myndum hans má nokkuæn ve-g- inn sjá hvar á vesturströnd Græn lands hann hefur búið. Nafn hans er furðuleg blanda af biblíunöfn- um og dönskum nöfnum. í texta sem fylgir myndunum segir að þær hafi mikið heimildargildi, þar sem listamaðurinn teiknaði fólk og hluti af mikilli nákvæmni og samvizkusemi. KÞReykjavík, fimmtudag. Á Þorláksmessu í fyrra bar mikið á því að pökkum væri stolið úr bílum á bíla- stæðum í og við miðborg- ina, og núna á laugardag- inn mun eittihvað hafa bor- ið á þessu, en samt ekki nándar nærri eins mikið og í fyrra. Bílarnir sem pökkunum var stolið úr, voru svo að segja allir ólæstir, en það er vítavert kæruleysi hjá fólki að geyma pakka í ólæstum bílum á bílastæð- um. Lögreglan skorar á fólk að hafa bíla sína læsta á bílastæðum í annríkinu á Þorláksmessu, svo þeir freisti ekki óheiðarlegra ná unga.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.