Tíminn - 23.12.1966, Side 4

Tíminn - 23.12.1966, Side 4
4 TÍIVSINN FÖSTUDAGUR 23 desember 1966 Tilkynning Ðankarnir í Reykjavík munu taka við fé til innleggs eða geyymslu, FÖSTUDAGS' KVÖLD 23. DES. KL. 0.30—2.00 EFTIR MIÐNÆTTI á neðangreindum afgreiðslu- stöðum: Landsbankanum: Austurbæjarútibúi, Laugavegi 77. Vegamótaútibúi, Laugavegi 15 Búnaðarbankanum: Austurbæjarútibúi, Laugavegi 114 Miðbæjarútibúi, Laugavegi 3 Útvegsbankanum: Aðalbankanum við Lækjartorg Útibúi, Laugavegi 105. Iðnaðarbankanum: Aðalbankanum, Lækjargötu lOb Grensásútibúi, Háaleitisbraut 60. Verzlunarbankanum: Aðalbankanum, Bankastræti 5 Samvinnubankanum: Bankastræti 7. Vegna áramótauppgjörs verða allir ofan- greindir bankar svo og Seðlabanki íslands LOKAÐIR MÁNUDAGINN 2. JANÚAR 1967. Athygli skal vakin á því, að víxlar, sem falla 1 gjalddaga föstudaginn 30. desember verða afsagðir laugardaginn 31. desem- ber, séu þeir eigi greiddir fyrir lokunar- tíma bankanna þann dag (kl. 12 á hádegi). JÓLAHANGIKJÖT Við bjóðum yður hið viðurkennda hangikjöt frá Reykhúsi SÍS KJÖT OG GRÆNMETI KJÖRBÚÐ SNORRABRAUT 56 - SÍMI 12853 rakvél sem seglr sex. BRAUN SIXTANT RAKVÉLIN MEÐ PLATÍNUHÚÐ Með hinnl nýju Braun slxtant rak- vél losnið þér vlð Sll óþæglndl i húðinni á eftlr og meSan á rakstrl stendur vegna þess, að skurSarflðt- ur vélarinnar er þakinn þunnu lagl úr ekta platinu. Öll 2300 göt skurB flatarins eru sexköntuS og hafa þvl margfalda möguleika tll mýkri rakst. urs fyrir hvers konar skegglag. Braun umboðið Raftækjaverzlun Islands h. f. Skólavörðustlg 3. Frá Sjúkrasamlagi Reykjavíkur: Jón G. Hallgrímsson, læknir hættir störfum sem heimilislæknir frá næstu ára- mótum. Samlagsmenn, sem hafa hann að heimilis- lækni, snúi sér til afgreiðslu samlagsins, sýni sam- lagsskírteini og velji lækni í hans stað. Sjúkrasamlag Reykjavíkur. JOLAFÖTIN Matrósaföt 2 til 7 ára, Matrósakjólar, flautur og flautubönd Drengjajakkaföt 5 til 14 ára Terrylin og ull tivítar drengjaskyrtur, nylon og popplín. , frá kr. 75. Drengja- , bindi og slaufur, erma- j hnappar, drengjasokk ar kr. 30. , barnahosur. Dyalon rúmteppi yfir hjónarúm Æðardúnsængur Sængurfatnaður, Póstsendum. NITTO TIL SÖLU Lítii íbúð í timburhúsi í miðbænum. Ibúðin er 3 herb. og eldhús, ný stand- sett og laus strax til íbúðar. Verð kr. 590.000,00. Sanngjörn útborgun, sem má koma 1 tvennu eða þrennu lagi. Hér er gott tækifæri til að eignast góða íbúð með hag- stæðum kjörum. Vesturgötu 12 Smíðum svefnherbergis- og eldhússinnréttingar SIMI 32-2-52. JAPÖNSKU NITT0 HJÓLBARDARNIR f floshjm stærð.um fyrirliggjandi I Tollvörugeymslu. FUÓT AFGREIÐSLA. DRANGAFELL H.F. Skipholti 35 — Sfmi 30 360 Fasteignaskrifstofa GuSm. Þorsteinssonar, Austurstræti 20, sími T 9545 URA- OG SKARTGRIPAVERZL K0RNELÍUS JÓNSS0N SKÓLAVÖRÐUSTÍG 6 -‘Srtftj 18508

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.