Tíminn - 23.12.1966, Síða 10
10
bhisii TÍMINN
FÖSTUDAGUR 23
desember 1966
Þann 6. des. voru gefin samian í
Laugarneskirkju af séra Garöari
Svavarssyni. Ungfrú Margrét Helga
dóttir og Júlíus Þorbergsson. Heim
ili þeirra er að Efstasundi 62.
(Studio Guðmundar Garðastræti
8. Sími 20900).
Nýlega voru gefin saman í Flateyr
arkirkju af séra Jóhannesi Pálma
syni ungfrú Jóhanna V. Guðmunds-
| dótfir og Fred L. Martin. Heimili
þeirra verður í North Caroline, U.
í S. A.
— Fari það kolað. Það er ég viss um,
að sérhver blók í þessu héraði heldur að
hér geti allir vaðið uppi.
— Það er alveg rétt„ en ekki þegar við
höfum náð blóðbræðrunum.
— Eg hef lagt mig allan fram til þess
að leysa þetta mál. Ég kom því þannig
fyrir að frú Vandervan hlustacti á tal
Jesse og . Nick. Hún heldur þvi ákveðið
fram að það séu raddir ræningjar.na, sem
hún heyrði. Og ungfrú Drysdale segist
þekkja hestana aftur.
— En þetta er alls ekki nógur vitnis
burður fyrir rétti.
— Þetta er þjóðvegur og við búum í
frjálsu landi. Hér er ekki leyfi fyrir nein
— Eg sagði, snúðu við eða . . .
— Stoppaðu kæri vinur snúðu við, eða
— Það er satt herra. Þorpið er í einka
eign .Bullets á það allt saman.
. ..i:
Th.
SOf,
DENNI
DÆMALAUSI
— Er ekki allt í lagi að kíkja
í einn eða tvo pakka, það er
ekki nema einn dgaur eftir.
í dag er föstudagurinn 23.
desember — Þorláksmessa
Árdegisháflæði í Rvík kl. 2,15
Tungl í hásuðri kl. 21.13
Hafnarf jarðarapótek og Keflavikur
apótek eru opin mánudaga - föstu-
daga tii kl 19 Laugardaga til kl
14 Helgidaga og almenna frídaga
frí kl. 14—16 Aðfangadag oe gam.
ársdag kl. 12—14.
Heilsug&zla Siglingar
yr Slysavarðstofan Heilsuverndarstóð
inm er opin allan sólarhrlnginn cími
21230 aðelns móttaka slasaSra
it Næturlæknir kl 18 - 8
simi 21230
■jz Neyðarvaktln: Slmi 11510. opið
hvern vtrkan dag frá kl 9—li og
1—5 nema laugardaga ki 9—12
Upplýsingar uro Læknaþlónusru
borginn) gefnai slmsvara lækna
félags Keykjavtkui ' slma i8H8b
Næturvarzla Storholti 1 er opir
fra inanudegi tl) föstudags kl 21 f>
kvöldin ti) 9 » morgnana Laugardaga
og helgidaga fra ki if 4 dag
Inn til 10 8 morgnana
Næturvörzlu i Reykjavík 17. des. til
24. des. annast Reykjavíkurapótek og
Laugarnesapótek
Næturvörzlu í Hafnarfirði 24. des.
annast Sigurður B. Þorsteinsson,
Kirkjuvegi 4. Sími 50745.
Næturvörzlu í Kefiavík 23. 12.
annast Kjartan Ólafsson.
Kópavogsapótek:
''mð virka daga frá kl -> - ’ Uaug
..daga frá kl 9—14 Helgidago Fr-
ki 13—15
Skipadeild SIS:
Arnarfell er í Ryik Jökulfell fór
16. þ. m. frá Keflavík til Caimden.
Dísarfell fer væntanlega í dag frá
Rotterdam til íslands. Litlafell er í
olíuflutningum á Faxaflóa. Helga-
fell fór 21, þ. m. frá Austfjörðum
til Finnlands. Stapafell er væntan
legt til Reykjavíkur á morgun. Mæli
fell fór 21. þ. ni. fi/i Djúpavogi til
Cork og Antverpen.
Ríkisskip:
Esja er í Reykjavík Herjólfur fer frá
Reykjavík kl. 12.00 á hádegi í dag
til Vestmannaeyja. Blikur er í
Reykjavík.
FlugáæHanir
FLUGFÉLAG ÍSLANDS h/f
S'kýfaxi fer til London kl. 08.00 í
dag. Vélin er væntanleg aftur til
Reykjavfkur kl. 19.25 í kvöld. Sól
faxi fer ti! Oslo og Kaupmannahafn
ar kl. 08.30 í dag. Vélin er væntan
leg aftur til Reykjavíkur kl. 15.20
í dag.
Innanlandsflug:
í dag er áætlað að flúga til Akur
eyrar (2 ferðir) Vestmannaeyja (2
ferðir) Hornafjarðar, ísafjarðar og
Egilsstaða.
Á morgun er áætlað að fljúga til
Akureynar (2 ferðir) Vestmanna-
(2 ferðir) Patreksfjarðar, Húsavíkur,
Þórshafnar, Sauðárkróks, ísafjarðar
og Egilsstaða.
Orðsending
Frá kvenfélagasambandi íslands:
Leiðbeinigastöð húsmæðra verður
lokuð milli jóla og nýárs.
Frá Styrktarfélagi Vangefinna:
í fjarveru framkvæmdastjóra verð
ur skrifstofa félagsins aðeins op-
in frá kl. 2—5 £ tímabilinu frá 8.
okt. til 8. nóv.
Hjónaband
DREKI
um lokuðum borgum.
við skjótum þig niður á staðnum.
j (Studio Gests, Laufásvegi 18, sími
24028).
'fívovl rtö t**lTTi9
F 1»I-L SÉ
iijH vEir •síi-ja £FÍNfl,
I I íátSín FVR" Bw C
S\ ■©!
ffS^i/g ixut M/li
OS-ratO
js/i fj-o Hoppa
JT/v HtfcO'Z
m i T\ T B ■ m s i m ■ ' 1 SSl oi * í. i 1* birgi bragsisnn