Tíminn - 23.12.1966, Side 15

Tíminn - 23.12.1966, Side 15
FÖSTUDAGUR 23 desember 196& TÍMINN 15 Borgin í kvöld SKEAAMTANIR HÓTEL SAGA — Hljómsveit Ragn- ars Bjamasonar leikur í Súlna sal til kl. 1. Matur framreiddur í Grillinu frá kl. 7. Gunnar Axelss. leiikur á píanóiS á Mímisbar. Opið tfl H. 1. HÓTEL BORG — Matur framreidd ur i Gyllta salnum frá kl. 7. Hljómsveít Guðjóns Pálssonar leikur, söngikona Guðrún Fredriksen. Opið tii kl L HÓTEL LOFTLEIÐIR - Matur fram reiddur frá kl. 7. Hljómsvelt Karls T.HHendahls lelkur, söng kona Hjördis Geirsdóttir. Opið tU kl. 1. HABÆR — Matur framrelddur fri kL 0. Létt músik af piötum HÓTEL HOLT - Matur frá kl. 7 á hverju kvöldl Connie Bryan spílar i kvöld. NAUST — Matur allan daginn. Carl Billich og félagar leika. KLÚBBURNN — Matur frð kl. ». Hljómsveit Hauks Morthens og hljómsveit Elvars Berg leika. Opið til kl. 1. RÖDULL — Matur frð kL 7. Hljóm- sveit Magnúsar mgimarssonar leikur, söngkona Marta Bjama dóttir og Vilhjálmur Vilhjálms son. Opið til kL X. GLAUMBÆR — Matur frá kl. 7. Emir leika. pið til kl. 1. LEKHÚSKJALLARINN — Matur frá kl. 7. Tríó Reynis Sigurðsson ar leikur. Opið tíl M. 1. Siml 22140 Engin sýning fyrr en annan í jólum. smásögur, sem ekki eru í fyrr- nefndri bók. Ljó'ðin eru ort á yngri árum höf. og sýna, að hann er vel liðtækur á því sviði, svo sem hann á kyn til. Bezt þykja mér kvæðin Bæn og Gangan þunga. Minniugarljóð um Matthías Jochumson eru og mjög sérstætt. En bezt af öllu í þessari bók þyk ir mér ernidið Silfurhæra, sem er minning um æskuheimili höf- undar og um leið ágæt lýsing á foreldrum hans, Steingrími Thor steinsson og frú Guðríði, konu hans. Mér finnst frásögn höfund ar lyfta þeim hjónum báðum á hærra stig, einkurn móðurinni, sem menn vissu lítið um áður. Ég hygg að þessi innilega og látlausa lýsing hins ágæta sonar, sé með því bezta, sem ritað hefir verið af því tæi seinni árin. Hafi A. Th. þökk fyrir þessar bækur sínar báðar. Þær eru holl ur lestur hverjum manni og gera menn að betri mönnum. Ingimar Jóhannesson. HÖGNI JÓNSSON, Lögfræði- og fasteignastofs Skólavörðustíg 16, simi 13036 , heima 17739. VIETNAM Framhald af bls. 16 ið í Kína, sem taldi þau sanna, að kaþólska kipkjan væri flækt í hinn vansæmandi leik Sovétríkjanna og Bandaríkjanna. Hins vegar var eng in afstaða tekin í Hanoi eða af hálfu Vietcong til ummæla páf- ans. TVÆR BÆKUR Framhald af bls. 8 Rökkur og er 2. útgáfa af 1. árg. tímaritsins Rökkurs, sem höf. gaf út allmörg ár. Undirtitill bók arinnar er: Ljóð, sögur og grein- ar. Höfundur getur þess, að efnið sé aukið O'g breytt, frá því sem var 1922. Þar eru m. a. allmörg ljóð og ritgerðir. Ennfremur 3 SENDIBREFIN Framhaid at bls. 9 í slíkt skuldafen, að heimili hans var sett undir eftirlit og forsjá opinberrar nefndar, sem þri'svar auglýsti uppboð á eig- um hans. — Fór þetta á þann veg ein ungis vegna örlætis biskupsins? — Það var fyirsta ástæðan. Hann var öldungis dæmalaust gjafmildur, gat ehgan látið synjandi frá sér fara, þar yar sífelt þröng af gestum og gang andi, hvers konar fólk, jafnt vemslafólk sem vandalausir og ekki gerður mannamunur. En svo kom líka það, að tímarnir voru vondir, það varð verð- fall á peningum og þannig mikil óreiða á fé. Embættis- menn, sem lifðu á launum, voru illa haldnir og neyddust til að bæta sér það upp með ýmis konar braski. En Geir karlinn hefur ekki haft áhuga á því, var ósýnt um slíkt. En hann var gamansamur á hverju sem gekk, á að hafa sagt við kunningja sinn eitt sinn um eldamennskuna á Lambastöð- um: „Á tveim stöðum slokkn- ar aldrei eldur — hjá mér og í helvíti." Og skemmtilegasti1 eiginleiki Geirs biskups er húmor hans. Hann er áreið- anlega mesti húmoristi á j þessum tíma, þó að hann fari vel með það. Fyndni hans er iðulega svo fíngerð, að bréf hans virðast ekki fljótt á litið vera spennandi, en hau eru Slmi 11384 Engin sýning fyrr en annan jóladag. GAMLA BÍÓ | Síml 11475 Engin sýning fyrr en annan í jólum. Tónabíó Slm> 31183 Engin sýning fyrr en annan jóladag. IIHIKt HAFMARBÍÓ Engin sýning fyrr en annan í jólum. samt oft logandi af fyndni, — Ekki hefurðu víst þurr- ausið brunninn sendibréfanna í landsbókasafninu, og ekki þarftu víst að kvarta undan viðtökunum, sem þetta ritsafn hefur hlotið? — Nei, hvorugt þess er ástæðna til þess að ég læt þessu lokið. Efniviður er óþrjót andi j Landsbókasafni, þar bæt ist við jafnt og þétt, en öll yngri þréf eru læst niðri, lög- um samkvæmt og má ekki birta bréf yngri en fimmtíu ára, nema með sérstöku leyfi. Það var t.d. gert með bréf Stephans G. Stephanssonar. Og víst er ég harla ánægður yfir viðtökunum. Þetta hefur orð- ið býsna vinsælt, ekki sízt vegna formsins á bréfabókun- um, fyrirsagnanna og úrdrátt- anna, sem ég tók upp á að setja framan við hvert bréf, það gerir bréfin læsilegri. Og þó eru sendibréf vissulega skemmtilegt lesefni og fróð- legt. Þau gera höfundinn ná- komnari lesandanum en ann- að ritað mál. G.B. Franski drengjakórinn „LITLU NÆTURGALARNIR" „Les Rossignolets de Saint-Martin" JÓLATÓNLEIKAR í Háskólabíói þriðjudaginn 27. desember kl. 7 e.h. Aðgöngumiðar seldir í Háskólabíói. JÓLATÓNLEIKAR í Kristskirkju, Landakoti miðvikudaginn 28. desember kl. 6.15 og í Kópavogskirkju fimmtudaginn 29. desember kl. 9 e.h. Aðgöngumiðar hjá Lárusi Blöndal. Ásgeir Jakobsson TOGARAR „Kastað í f'lóanum“ nefnist ný bók eftir Ásgeir Jakobs- son, er það uophafsbindi sögu togveiða við ísland, sem Ásgeir hefur tekist á hendur að rita og Ægisútgáfan gefur út. Er bókinni ætlað að vera hvorttveggja heimildarrit og skemmtilestur sjómönnum. segir höfundur í formála. En hún verður örugglegp fleiri lesendum hressandi lestrarefni höfundur notar engo , tæpi- tungu og oft er éins og rjúki sjávarselta af fpásögninni. Við leitum höfundinn uppi og spyrjum hann nokkurra spurn inga: — Ertu siálfur gamall Slmi 18936 Engin sýning fyrr en annan í jólum. laugaras Slmai 38150 oB 32075 Engin sýning fyrr en annan í jólum. Slim 1154« Engin sýning fyrr en annan jóladag. togarakari? — Ætli megi ekki segja það? Ég fór að sækja sjóinn vestur á fjörðum fermingar árið, gekk í stýrimannaskól- ann og lauk þar fiskimanna- prófi, var á togurum styrjaldar árin síðari. — Hefurðu lengi fengizt við ritstörf, var kannski „Sigling fyrir Núpa“, sem út kom í fyrra, fyrsta bók þín? — Ég byrjaði að fást við ritstörf áður en ég hætti til sjós og gerðist bóksiali á Akureyri. Það hefur einhvern veginn alltaf staðið til að ég sneri mér að ritstörfum af meiri alvöru en var, þótt ekki hafi úr orðið fyr en nú. Má segja, að s.l. tuttugu ár hafi ég verið að taka tilhlaupið. — Hefurðu fengizt við bæk ur af fleira tagi, nokkurs konar skáldskap? — Já, ekki get ég neitað því, ég er einmitt með skáld- sögu í smíðum, og meiningin var að ljúka við hana í haust svo hún gæti komið út í ár, en þá rauk ég allt í einu í að reka endáhnútinn á þetta fyrsta bindi af fjórum áform uðum um sögu togveiðanna við ísland. Áður hugsaði ég mér að skrá frásagnir sjó- manna og setja saman í bók, en að athuguðu máli fannst mér nóg komið af slíkum bók um í bili og venti. mínu kvæði í kross. Það hefur verið tals- vert vandaverk að semja þessa bók þannig, að hún yrði bæði nokkur skemmtilestur og fræðirit. — Gerist sagan á sjó eða landi, ertu búinn að skíra hana? — Það er hvort tveggja, og ég er líka búinn að gefa henni nafn, hún á að heita „Meðan blóðið er heitt.“ — Hvað segirðu um ástand- ið í togaramálum okkar nú? — í fljótu bragði vi ég segja það, að ásóknin er slík á íslandsmið og hefur verið slík, að það er engin ástæða til að óttast, að fiskstofninum sé hætta búin, þótt þessum þrjá- tíu íslenzku togurum verði leyft að veiða innan takmarkanna. Nú er farið að riða vörpuna þannig, að ungviði er ekki hætt. Og það er fjarstæða að halda, að togaramenn geri það af ráðnum hug að kasta þar sem nokkur von er á smáfiski, ..sem er þeim einskis virði, af því ekki er tækifæri til að nýta hann, þvert á móti forð- ast togarar smáfisk. Á fyrsta tug aldarinnar voru á þriðja hundrað togara allt upp að þrem mílum hér við land. Svo erum við að fjargviðrast út af okkar þrjátíu togurum, og það ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Ópera eftir Flotow Þýðandi: Guðmundur Jónsson Gestur: Mattiwilda Dobbs. Leikstjóri: Erik Schack. Hljómsveitarstjóri: Bohdan Wodiczko. Frumsýning annan jóladag kl. 20 Uppselt. Önnur sýning miðvikudag 28. des. kl. 20. Þriðja sýning föstudag 30. des. kl. 20 Lukkuriddarinn Sýning þriðjudag 27. des kl. 20 ASgöngumiðasalaB opin Era lcL 13.15 til 20 Sími 1-1200. REYKJAyÍKDR: eftir Halldór Laxness, Sýning 2. jóladag kl. 20,30 f 85. sýning þriðjudag kl. 20.30 Aðgöngumipasalan í Xðnó er opin í dag frá kl. 14 — 16. og frá kl. 14 annan jóladag Sími 1 31 91 t» nu mmi « ««itmn KÓMyirtGSBÍ Slm «1985 * Engin sýning fyrr en annan í jólum. Slm 50249 Engiri sýning fyrr en annan í jólum. Slm <038* Engin sýning fyrr en annan í jólum. I þegar varpan er nú með miklu stærri riðli. Á hinn bóginn vil ég taka það fnam, að ef við sköðum okkur eittihvað að þessu leyti í sambandi við að heimta allt landgrunnið, þá sé engin meining í að vera að fórna neinu fyrir þessi gömlu skip. En þau verður auðvitað að endurnýja og tog- araútgerð að halda áfram hér á landi. 3REIÐFIRZKAR Framhaid af bls. 8 við sérstæð skilyrði, mun vaxa en ekki minnka með árum, og þá mun margur leita í það safn, sem Bergsveinn hefur skilað framtíð inni með „samtíningi“ sínum, og trúa mín er sú, að það verði vel metið, því að þag ber svo greini lega með sér staðgóða og trúa þekkingu á eyjunum, fólkinu og líísháttum þess. AK

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.