Alþýðublaðið - 20.02.1982, Síða 3
Laugardagur 20. febrúar 1982
3
itgentækifyrir Borgarspitalann.
skrifstofu vorri að Frikirkjuvegi
ma stað miðvikudaginn 31. mars
REYKJAVÍKURBORGAR
3 - s.m, 2S8C0
ita Reykjavíkur
íða rafeindaverkfræðing
til starfa við stjórnkerfi
veitunnar.
n starfið veitir Árni
na 25520. Vinsamlegast
isamt upplýsingum um
sreynslu fyrir 25 febrúar
i-Gatnagerð
leitar tilboða i gatna-
íolti. útboðsgögn verða
) kr. skilatryggingu á
jrkfræðings Strandgötu
íð á sama stað þriðju-
.11.
urinn
veitur
skiptafræðing til starfa
ipplýsingum um mennt-
ri störf sendist starfs-
1. marsnk.
kisins.
iveitur
rtækniteiknara laust til
ipplýsingum um mennt-
ri störf sendist starfs-
1. marsnk.
íkisins,
■ óskar eftir tilboðum i
Langa grunnskóla i Búð-
/itja á skrifstofu Laxár-
dal, á Arkitektastofunni
, Reykjavik, og á Verk-
>funni s.f., Kirkjubraut
í 500 kr. skilatryggingu.
íöardal
Borgarspítalinn
Sjúkraþjálfarar
Okkur vantar sjúkraþjálfara til sumarafleysinga.
Upplýsingar veitir yfirsjúkraþjálfari kl. 14—15, i sima
85177.
Reykjavik, 19. febrúar 1982.
BORGARSPÍTALINN
Útboð
Rafmagnsveitur rikisins tilkynna frestun
á opnun útboðs RARIK 82010 i færanlegar
rafstöðvar. Tilboðin verða opnuð mánu-
daginn 15. mars 1982 kl. 14.00.
Rafmagnsveitur rikisins
Útboð
Ólafsvikurhreppur óskar eftir tilboðum i
byggingu II. áfanga félagsheimilisbygg-
ingar i ólafsvik, sem er uppsteypa hússins
og frágangur i fokhelt ástand. Tilboðsgögn
verða afhent frá og með mánudeginum 22.
febrúar á skrifstofu Ólafsvikurhrepps og
að Teiknistofu Róberts Péturssonar akri-
tekts að Freyjugötu 43 Reykjavik. Til-
boðin verða opnuð miðvikudaginn 10.
mars 1982 á skrifstofu ólafsvikurhrepps
að Ólafsbraut 34, ólafsvik. Skilatrygging
er 1.000 kr.
Sveitarstjóri
Hús til sölu
Reykjavikurborg auglýsir til sölu hús-
eignina að Bröttugötu 6, hér i borg.
Húsið er timburhús að hlöðnum sökkli, byggt 1907
Grunnflötur húss brúttó 113 ferm.
Grunnflötur alls brúttó 305 ferm.
Rúmmál alls brúttó 920 rUmm. „
Gólfflötur alls nettó 202 ferm.
HUsinu fylgja leigulóðarréttindi.
Útboðsgögn fást hjá undirrituðum dagana 22.-24. febrúar
og skal miða tilboð við skilmála þeirra.
Húsiö veröur til sýnis dagana24. og 25. febrúar kl. 10-17.
Tilboðum skal skila til undirritaðs og verða þau opnuö i
skrifstofu minni, Austurstræti 16, föstudaginn 26. febrúar
n.k. kl. 11.00 að viðstöddum bjóðendum.
Borgarritarinn i Reykjavik
18. febrúar 1982.
Auglýsing
um styrki Evrópuráðsins á sviði læknis-
fræði og heilbrigðisþjónustu fyrir árið
1983.
Evrópuráðið mun á árinu 1983 veita
starfsfólki i heilbrigðisþjónustu styrki til
kynnis- og námsferða i þeim tilgangi að
styrkþegar kynni sér nýja tækni i starfs-
greinum sinum i löndum Evrópuráðsins
og Finnlandi.
Styrktimabilið hefst 1. janúar 1983 og þvi
lýkur 31. desember 1983. Um er að ræða
greiðslu ferðakostnaðar samkvæmt
nánari reglum og dagpeninga, sem nema
138 frönskum frönkum á dag.
Umsóknareyðublð fást i skrifstofu land-
læknis og i heilbrigðis- og tryggingamála-
ráðuneytinu og eru þar viettar nánari
upplýsingar um styrkina.
Umsóknir skulu hafa borist ráðuneytinu
fyrir 17. mars n.k.
Heilbrigðis- og
tryggyngamálaráðuneytið
17. febrúar 1982
Útboð
Fyrir hönd Borgarnesshrepps óskar verk-
íræðistofa Sigurðar Thoroddsen h.f. eftir
tilboðum i að byggja skóla i Borgarnesi,
sem verður um 3700 rúmmetra bygging á
tveimur hæðum. Húsinu skal skila fok-
heldu og frágengnu að utan. útboðsgögn
verða afhent gegn 500 kr. skilatryggingu
hjá verkfræðistofunni að Berugötu 12,
Borgarnesi og Ármúla 4 Reykjavik.
Tilboð verða opnuð hjá Borgarneshreppi
að Borgarbraut 11 Borgarnesi miðviku-
daginn 10. mars kl. 14.
H Verkfræðistofa Sigurðar Thoroddsen hf.
Armúli 4, Reykjavik Simi 84499.
Útboð
Rafmagnsveitur rikisins óska eftir til-
boðum i eftirfarandi:
RARIK—82012 Götuljósastólpa
Opnunardagur 18.03 1982 kl. 14:00.
RARIK-82013 Götuljósker.
Opnunardagur 29.03. 1982 kl. 14:00.
Tilboðum skal skila á skrifstofu Raf-
magnsveitna rikisins, Laugavegi 118, 105
Reykjavik fyrir opnunartima, þar sem
þau verða opnuð að viðstöddum þeim
bjóðendum er þess óska.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf-
magnsveitna rikisins, Laugavegi 118,
Reykjavik, frá og með mánudeginum 22.
febrúar 1982 og kosta25,- kr. hvert eintak.
Revkjavik 18. febrúar 1982
Rafmagnsveitur ríkisins
Auglýsing
frá tölvunefnd
1. Samkvæmt 1. mgr. 5. gr. laga nr. 63 frá 5.
júní 1981 um kerfisbundna skráningu á upp-
lýsingum, er varða einkamálefni, er söfnun
og skráning upplýsinga sem varða f járhag
eða lánstraust manna og lögaðila óheimil,
nema að fengnu starfsleyfi tölvunefndar,
enda sé ætlunin að veita öðrum f ræðslu um
þau efni.
2. Samkvæmt 1. og 2. mgr. 19. gr. laganna er
einstaklingum, fyrirtækjum og stofnunum,
sem annast tölvuvinnslu fyrir aðra,
óheimilt að varðveita eða vinna úr upplýs-
ingum um einkamálefni, sem falla undir 4.
eða 5. gr. eða undanþáguákvæði 3. mgr. 6.
gr. nema að fengnu starfsleyfi tölvunefnd-
ar. Með tölvuþjónustu er átt við sérhvern
starfsþátt í sjálfvirkri gagnavinnslu með
tölvutækni.
3. Samkvæmt 6. gr. laganna er óheimilt að
tengja saman skrár, sem f alla undir ákvæði
laganna, nema um sé að ræða skrár sama
skráningaraðila, nema að fengnu leyfi
tölvunefndar.
4. Samkvæmt 3. og 7. gr. þarf leyfi tölvu-
nefndar til að varðveita skrár eða afrit af
þeim í skjalasöfnum.
5. Samkvæmt 1. mgr. 21. gr. laganna er kerf-
isbundin söfnun og skráning upplýsinga um
einkamálefni til vinnslu eða geymslu
erlendis, óheimil, nema að fengnu leyfi
tölvunef ndar.
Framangreind lög tóku gildi 1. janúar 1982.
Þeir sem höfðu hafið starfsemi, sem um er
f jallað í lögunum, skulu sækja um starfsleyfi
fyrir 1. apríl 1982.
Umsóknareyðublöð fást hjá ritara tölvu-
nefndar, Hjalta Zóphóniassyni, deildarstjóra,
Arnarhvoli, Reykjavík.
Umsóknir sendist: Tölvunefnd, Arnarhvoli,
101 Reykjavík.
Reykjavík, 17. febrúar 1982,
Benedikt Sigurjónsson
Bjarni P. Jónsson
Bogi Jóh. Bjarnasön.