Alþýðublaðið - 17.03.1982, Blaðsíða 1
Miðvikudagur 17. mars 1982 40. tbl. 63. árg.
fllbert kúskaður Hara kiri
til hlýðni bls. 2
bls. 4
Þingflokkur Alþydu-
flokksins óskar
úrskurðar um valdsvið
ráðuneyta:
Forsætis-
ráðherra
skeri úr
ágreiningi
Þingflokkur Alþvftuflokks-
ins samþykkti á fundi i fyrra-
dag aft óska eftir því vift for-
sætisráðherra, að hann skæri
úr um ágreining þeim er risift
hefur í ríkisstjórninni vegna
undirbúningsframkvæmdar
vift Helguvik. Bendir þing-
flokkurinn á ákvæöi í lögum,
þar sem forsætisráðherra er
gert að fellá dóm um valdsvift
ráftuneyta, komi ágreiningur
um þau efni upp.
Samþykkt þingflokksins er
svohljóftandi:
„Agreiningur hefur risið i
rikisstjórninni um valdsvið og
verkaskiptingu ráðherra i
sambandi við svonefnt Helgu-
vikurmál.” — í lögum um
stjórnarráð tslands eru
ákvæði um þessi efni, þar sem
segir i 4. gr.:
„Nú þykir vafi á leika undir
hvert ráðuneyti málefni heyri
og sker forsætisráðherra þá
úr.”
,,Með tilvisan til þessarar
lagagreinar, hefur þingflokk-
ur Alþýðuflokksins samþykkt
að óska eftir þvi að forsætis-
ráðherra geri Alþingi grein
fyrir úrskurði sinum.”
Jósteinn fékk að
vera með:
Og allt logar
í illdeilum
hjá framsókn
Eftir mikið japl og jaml og
fuður komust framsóknar-
menn i Keykjavik, loks að nið-
urstöðu um skipan framboðs-
lista flokksins fyrir borgar-
stjórnarkosningarnar i
Reykjavik. Aðaldeilan hafði
staðið um stöðu Jósteins
Kristjánssonar á listanum, en
hann hlaut 3. sæti i hálflokuðu
prófkjöri framsóknar fyrir
nokkrum vikum.
Niðurstaðan varð sú, að
Kristján Benediktsson borg-
arfulltrúi verður i fyrsta sæt-
inu, Gerður Steinþórsdóttir i
öðru, Sigrún Magnúsdóttir i
þvi þriðja og Jósteinn i fjórða.
Gerður Steinþórsdóttir og
Eirikur Tómasson, sem var
ofarlega á lista framsóknar i
siðustu kosningum, höfðu lagt
á það mikla áherslu að Jó-
steinn færi alveg út af listan-
um, en Ölafur Jóhannesson og
Guðmundur G. Þórarinsson,
bróðir Jósteins, stóðu gegn
þvi.
Hins vegar orsakar viðvera
Jósteins á listanum brottför
Valdimars K. Jónssonar, Páls
R. Magnúsonar og Bjarkar
Jónsdóttur, sem voru öll þátt-
takendur á prófkjörinu á dög-
unum.
Það er þvi ekki aðeins ihald-
ið sem býður fram klofið til
borgarstjórnar að þessu sinni,
framsókn gerir slikt hið sama.
Gunnar Thoroddsen snýr upp á
sig og neitar aft taka afstöftu eins
og honum ber samkvæmt lögum.
Sighvatur fékk engin svör frá for-
sætisráftherra.
sem Sighvatur bar fram.
Ólafur G. Einarsson þing-
flokksformaður sjálfstæðis-
manna sté næst i pontu og gagn-
rýndi forsætisráðherra harkalega
fyrir rýr svör. Gunnar hefði i við-
tali við Morgunblaðið ekki viljaö
gefa nein svör við þeirri spurn-
ingu, sem fyrir hann hefði verið
lögð um þetta mál. Það væri i
sjálfsögðu ekki gagnrýnisvert,
þótt hann vildi ekki svara dag- ,
blöðum. Hins vegar gæti hann
ekki sýnt Alþingi þá óvirðingu að
neita að svara einföldustu spurn-
ingum. ,,Sá fiflskapur sem hafður
hefur verið frammi i þessu máli
að hálfu ráðherra rikisstjórnar-
innar, er ekki samboðin Alþingi
Islendinga”, sagði Ölafur G. Ein-
arsson. „Ráðherrarnir haga sér
eins og smákrakkar. Hvar er
ALÞINGI:
Forsætisráðherra beðinn
um að skera úr varðandi
verksvið ráðherra:
Sighvatur Björgvinsson for-
maður þingflokks Alþýðuflokks-
ins kvaddi sér hljófts utan dag-
skrár á Alþingi i gær og óskaði
eftir þvi við forsætisráftherra aft
hann skæri úr um þann vafa, sem
virtist leika á valdsvifti utanrikis-
ráftherra og félagsmálaráftherra i
Helguvikurmálinu svokallafta.
Rakti Sighvatur i ræðu sinni
þau ummæli scm Svavar Gests-
son annars vegar og Ólafur Jó-
hannesson hins vegar hafa látið
frá sér fara um þessi mál. Benti
á, að félagsmálaráðherra hefði
lýst þvi yfir að utanrfkisráðherra
hefði farið út fyrir valdsvið sitt i
málinu. Þá sagði Sighvatur aft fé-
lagsmálaráðherra hefði skipað
eina skipulagsnefnd i málinu, en
utanrikisráðherra siðan aðra.
Lýsti Sighvatur i nokkrum orð-
um þessum deilum og fjallaði
einnig um inngrip iðnaðarráð-
herra i mál þetta, eins og frægt er
orðið.
„Þingflokkur Alþýðuflokksins
hefur þvi ályktað um þessi mál”,
sagði Sighvatur, „og bendir á, að
ef ágreiningur ris um valdsvið og
verkaskiptingu ráðherra, eins og
nú hefur gerst i hinu svonefnda
Helguvikurmáli, þá ber að lita á
lög um stjórnrráð Islands, 4.
grein, en þar segir: ,,Nú þykir
vafi leika á undir hvert ráðuneyti
málefni heyri og sker forsætis-
ráðherra þá úr.”
Siðan sagði Sighvatur Björg-
vinsson: „A grundvelli þessara
laga óska ég þess að forsætisráð-
herra geri grein fyrir úrskuði sin-
um i þessu máli og hvort hann
telji þá. að utanrikisráðherra hafi
farið út fyrir valdsvið sitt”.
Forsætisráðherra, Gunnar
Thoroddsen, tók næst til máls og
var stuttorður mjög. Hann sagði
aðeins þetta: „Ekki hefur reynst
þörfá úrskurði i máli þessu. Ef til
þess kemur verður að sjálfsögðu
skýrt frá honum opinberlega.”
Fleiri voru ekki orö forsætis-
ráðherra. Hann vék sér þvi undan
þvi áð svara framlagðri spurn-
ingu þingflokks Alþýðuflokksins,
Gunnar neitar
að svara Alþingi
sómatilfinning þessara manna?
Hefur Gunnar Thoroddsen gefist
upp viðaðhalda hjörðinni saman.
Og á meðan Gunnar forðast að
taka afstöðu i þessu máli eins og
mörgum öðrum viðkvæmum
deilumálum innan rikisstjórnar-
innar, þá halda hinir ráðherrarn-
ir áfram i sandkassaleik.”
„Þetta minnir á sjónvarpsþátt-
inn Löður”, sagöi Ólafur siðan.
„Hvað gerist i næsta þætti? Étur
utanrikisráðherra allt ofan i sig?
Verður hann áfram utanrikisráð-
herra i næsta þætti? Mun SIS
marka stefnuna i þessum mál-
um? Hvaða nefnd fær að l'jalla
um þessi mál? Fást svörin i næsta
Löðurþætti?
Sighvatur Björgvinsson tók
næstur til máls i þessari umræðu.
Hann sagði deilurnar um verk-
svið ráðherranna hafa fariö dag-
vaxandi. „Þeir skiptast á brigsl-
yrðum og það er forsætisráðherra
að skera úr,” sagöi Sighvatur.
„Forsætisráðherra telur bersýni-
lega ekki þörf á þvi að hafa skoð-
un i þessu máli. Það svar er ekki
sæmandi lyrir Gunnar Thorodd-
sen. Hins vegar stingur það
óneitanlega i augu hve Gunnar
forðast þaö, að hafa skoðun á viðv
kvæmum málum upp á U
siðkastið.” M
Landverndarsamtök á vatnasvæði Blöndu og Héraðsvatna:
HÆGT AÐ DRAGA ÚR GRÓÐUREYÐ-
INGU UM 50% MEÐ MINNA LÓNI
„Vift teljum að samtök okkar
séu orftin þaft fjölmenn að ráfta-
menn geti ekki hunsaft kröfur
okkar. Nú eru um 400 manns i
samtökunum og þau hafa þegar
sýnt styrk sinn. Vift viljum mót-
mæla harftlega þeirri gróftur-
eyftingu, sem nú er stefnt aft
meft virkjunartilhögun og þeirri
lónstærð sem nú er áætluö við
Blöndu og bendum á aftra leift,
sem sparar gróðurland um 50%
og kemur ekki til með að verfta
dýrari, ef allur kostnaður við
virkjunarleið er uppgerður. Við
mótmælum einnig þeim þving-
unaraftgerftum, sem stjórnvöld
hafa haft I frammi við sveitar-
stjórnarmenn og einstaklinga
vegna Blöndusa mnin ganna .
Þessir samningar eru nauðung-
arsamningar”, sagði Þórarinn
Magnússon einn forvigismaður
samtakanna á blaðamanna-
fundii gær, er nýstofnuð samtök
um landvernd á vatnasvæði
Blöndu og Héraðsvatna kynntu
sjónarmið sin.
A fundinum voru mættir sex
fulltrúar samtakanna ásamt
— ráðamenn
hafa þvingað
fram nauðung-
arsamninga
Ólafi Dýrmundssyni, ráðunaut.
Þeir lögðu mikla áherslu á það,
að Blöndumálum væriekki lokið
með undirskrift samninganna á
mánudag s.l. heldur yrði leitað
leiða til að fá samningum
breytt, þannig að ekki færi eins
mikið land undir vatn og áætlað
er. „Þetta er mesta landeyðing
af mannavöldum hingað til”,
sagði ÓlafurDýrmundsson. ,,Og
þessi landeyðing er engan
veginn nauðsynleg. Við verðum
að gera okkur grein fyrir því Is-
lendingar, að nátturuvernd
kostarpeninga,en iþessu tilfelli
er hægt aö minnka landeyðing-
una um helming.án þessað það
kosti okkur krónu — ef málin
eru gerð upp að fullu” — sagði
hann.
Þórarinn Magnússon sagði,
að Landvemd og Náttúruvernd-
arráð hefðu brugðist hrapallega
i þessu máli: Nefndi hann sem
dæmi að enn væri vitnað til fjög-
urra ára gamallar álitsgerðar
Náttúruverndarráðs um þetta
mál. Þarhefði ekki verið fjallað
efnislega um þær virkjunarleiö-
ir,sem til greina koma og tekin
til þeirra afstaða.
„Það er misskilningur, sem
haldið hefur verið að mönnum i
fjölmiðlum”, sagði Þórai’inn að
við landverndarmenn viljum
ekki virkjun. Auðvitað viljum
við virkjun, en við teljum okkur
ekki hafa rétt til að spilla öllu
þessu landi,” sagöi hann. Sam-
kvæmt áætlun um virkjunarleið
I verður lónstærðin 56 ferkm.
Það er krafa samtakanna, að
miðlun verði færð að Sandár-
höfða eða virkjað verði eftir til-
högun I með sömu miðlun og nú
er boðið upp á með220 Gl. Með
þvi yrði lónstærð um 27 ferkm.
Orkumálastjóri
staðfestir
frestun
„Þaft voru aft berast form-
leg tilmæli frá orkumála-
stjóra, þess efnis aft dokaft
yrfti vift meft frekari vinnu
meftan rannsókn fari fram á
lögmæti þessarar samninga-
gerftar, sagfti Svavar Jóna-
tansson hjá Almennu verk-
fræftistofnuninni I gær, þegar
Alþýfiublaftift innti hann
fregna af gangi málsins. -
Verkfræftiskrifstofan hefur nú
beftift eftir staöfestingu frá
orkumáiastjóra og iftnafiar-
ráftuneytinu siftan á föstudag
s.l. er munnleg tilmæli bárust
frá orkumálastjóra um, aft
borun og hönnunarvinna
skyldi stöftvuft vift verkefniö
noröan Helguvfkur.
Svavar Jónatansson var
spurður, hvernig fyrirtækift
brygðist við þessum til-
mælum, þar sem þau væru nú
framkomin skrifleg.
„Það er nú erfitt aft meta
það á þessari stundu, þetta er
nýkomiö i hendur okkar, en
við verðum að taka ákvörðun i
þessu efni á allra næstu
dögum.”
— Hvaft hefur þessi frestun
efta stöftvun i för meft sér fyrir
fyrirtækift?
„Við erum náttúrlega
bundnir af samningi við er-
lenda aðilja. Þessi frestun
getur þýtt þaft, að við getum
ekki staðið við gerða samn-
inga. Samkvæmt samningum
okkar vift þessa erlendu aöilja,
eigum viö að ljúka verk-
þáttum á ákveönum tima.
Með þessari formlegu
ákvörðun um frestun, höfum
við enga vissu fyrir þvi að vift
getum staðið við þetta.
— Eru þá allar likur á
skaðabótamáli eins og málift
stendur nú?
„Ég vil á þessu stigi ekkert
fullyrða um það. En vift
verðum að móta aftgerðir
okkar i þessu efni á næst-
unni.”
og gróðureyöing minnkaði um
50%. Kostnaður yrði afteins 3%
hærri en við tilhögun I sam-
kvæmt sömu miðlun. Þeir land-
verndarmenn halda þvi fram að
sá kostnaðarauki jafnaðist að
fullu upp vegna betri miðiunar-
orku og minni bótagreiöslna.
„Þaó dæmi hefur alls ekki
verið gert upp, hvað það kostaði
i raunaö rækta upp og vifthalda
því gróöurlendi, sem á aft koma
i stað þess, er fer undir vatn.
Ekki er gert ráö fyrir þeim
kostnaði kostnaðarútreikningi
sérfræðinga, sem fer i aft vift-
halda þessu landi. Ef sá kostn-
aður er gerður upp, er ég
hræddur um að menn fái aftrar
tölur en nú, er haldift á loft”,
sagði Ólafur Dýrmundsson.
Það er meginatrifti i þessu
máli, að við viljum bjarga mik-
ilvægu gróðurlendi, sagfti Gunn-
ar Oddson. Og þaft er óskamm-
feilni ráðamanna að halda þvi
fram aö um þetta atriði hafi
tekist vifttækt samkomulag.
(Jndir þetta tók Þórarinn
Magnusson.
1 „Þaö er ekkert vifttækt sam-
komulag frágengið i þessu
efni”. Einn hreppur hefur ekki
samþykkt, Bólstaðahliðahrepp-
ur. I Svinavatnshreppi sam-
þykktu hreppnefndarmenn meft
3 gegn 2 atkvæðum og meirihluti
hreppsnefndarbúa er andvigur
virkjunarleið I.
A blaöamannafundinum kom
fram megn óánægja þeirra fé-
laga meft fréttaflutning af þess-