Alþýðublaðið - 17.03.1982, Blaðsíða 3
Miðvikudagur 17. mars 1982
3
r
þyngslalegan svip. En engu að
siður var hUn i samræmi við
1 anda verksins.
Islenzki dansflokkurinn hafði
' greinilega fengið mjög góða til-
j sögn að þessu sinni, hreyfingar
;voru nákvæmar og stilhreinar
og hvergi veikur hlekkur. Orn
i Guðmundsson fór vel með litið
' hlutverk Hilarions, hins ógæfu-
isama elskhuga, en fékk lítið að
i spreyta-sig. Ólafia Bjarnleifs-
’ dóttir og Einar Sveinn Þórðar-
i son vorufróbær itvidans sinum,
;syndu bæði góða tækni og
1 skemmtilegan leik. ólafia er að
! ná miklum þroska sem dansari,
I og verðurspennandiaö sjá hana
fara í gervi Giselle a næstu syn-
j ingum. Einar Sveinn er við nóm
j i Bandarikjunum, og verður svo
I sannarlega gaman að fylgjast
, með honum i framtiðinni. Guð-
munda Jóhannesdóttir var i
lerfiðu hhitverki Myrthu, drottn-
ingu Vilianna. Það iumar á
lýmsum tæknilegumgildrum,og
ifannst mér Guðmunda vera
kannski með hugann um of við
þær, franur en inntak persónu
drottningar.
Margir fleiri koma við sögu i
þessu þyzka ævintyri, og voru
allir óaðfinnanlegir, sumir þó á-
berandi glæsilegir, eins og t.d.
Hlif Svavarsdóttir sem Bat-
hilde, unnusta Albrechts,
Margrét Guðmundsdóttir fór
mjög vel með hlutverk móður
Giselle.
Þegar allt þetta fólk var kom-
ið a sviðið, og öll þess tré og hhs
og blóm og allir þessir Htir, þá
fannst manni umgerðin of
þröng, og dansararnir þvingaðir
af umhverfi sinu. Aukþess voru
buningar hópdansara heldur
óklæðilegir, saumaðir Or óþjálu
efni, sem féll ekki nógu vel að
likömum þeirra. Stelpurnar
virtust stærri en þær í rauninni
eru,og dró það heldur Ur yndis-
leik þeirra. Hípdansarar eru
færri en ráð er fýrir gert i upp-
háflegri gerð verksins, ai ég sé
ekki, aö þær hefðu mátt vera
fleiri ásviði okkar Þjóðleikhíiss.
Lysing Kristins Danielssoiiar
gerði hvað hón gat til að víkka
sviðið og gefa okkur tilfinningu
fyrir skóginum allt um kring.
Anton Dolin, stjórnandi þess-
arar syningar, heimsfrægur
hirðdansari hennar hátignar
Elísabetar drottningar með
meiru, skýrir frá þvi i leikskrá,
að með þessari uppfærslu sé
gamall draumur Sveins Einars-
sonar, leikhbsstjóra að rætast.
Hver hefði tríiað þvi fyrir
nokkrum árum, eða jafnvel
bara einu ári, að þessi draumur
ættieftir að verða að veruleika?
Sveinn hefur trúað þvi, dansar-
arnir hafa trúað þvi, og siðast
en ekki sizt dansahöfundurinn,
sjálfur, Sir Anton. Hann sá,
hvað í okkar fólki bjó og trliði á
hæfileika þess. Þökk sé honum,
þökksé Sveini ogþökk sé hinum
ungu brautryðjendum.
Bryndis Schram
Ð
hráefni til framleiðslu á muldum
nulningsstöð Reykjavikurborgar.
skrifstofu vorri að Frikirkjuvegi 3
sama stað mánudaginn 29. mars
REYKMVÍKURBORGAR
3 - Sími 25800
linn
tlelgason,
r
gvinsdóttir
Forsætisráðherra 1
,,Ég tel persónulega að Ólafur
Jóhannesson hafi hvergi farið út
fyrir valdsvið sitt i þessu máli,
heldur þvert á móti farið að vilja
Alþingis i málinu,” sagði Sig-
hvatur Björgvinsson. Vitnaði
hann siðan til þingsályktunartil-
lögu sem samþykkt var af öllum
flokkum á sinum tima og þar var
kveðið á um að framkvæmdum
við eldsneytistankana yrði hrað-
að. „Hins vegar tel ég ekkihjá þvi
komist að Ólafur Jóhannesson
utanrikisráðherra geri fyrir þvi
grein innan skamms, hvernig
staða þessara mála er, og hvernig
framkvæmdum miðar,” sagði
Sighvatur að lokum.
Geir Hallgrimsson tók næstur
til máls, en að lokinni ræðu hans,
var umræðum frestað.
Hægt að 1
um málum og voru allmörg
dæmi nefnd um það, m.a.
fréttaflutningur Grims Gisla-
sonar, fréttaritara Utvarps á
Blöndu ósi. Þ ar a ð auki telj a þe ir
að stjórnvöld hafi ymist haldið
uppiysingum leyndum eða reynt
að komast hjá birtingu ymissa
gagna í f jölm iðlum. Þar að auki
hafi eignarnámsgryiunni verið
beitt i sifellu og einstaklingar og
hreppsnefndarmenn verið undir
stöðugum þrýstingi.
En hvað gerist ef stjórnvöld
halda fast við áform um virkj-
unarleið I og stört uppistöðu-
lón?” „Þá getum við fullyrt að
það verður eftirmáli. En við
vonum að ráðamenn sjái að sér
áður en til þess kemur” — sagði
Gunnar Odson.
Arkitekt eða
verkfræðingur
með sérmenntun eða starfsþjálfun á sviði
skipulagsmála óskast til starfa hjá Skipu-
lagi rikisins frá og með 1. april n.k.
Laun skv. launakerfi opinberra starfs-
manna.
Umsóknir er greini frá menntun og starfs-
reynslu, skulu sendast skipulagsstjóra
rikisins fyrir 27. mars n.k.
Skipulag rikisins
Borgartúni 7,105 R.
STANDIÐ ÞIÐ
ÁTÍMAMÓTUM ?
BESTU ÓSKIR UM LÁNSAMA FRAMTIÐ
Allir þeirsem standa á þeim merku tímamótum aö veröa fjárráöa,
eöa gangi þeir í hjónaband
á því ári sem þeir hefja eöa Ijúka söfnun
geta fengiö alveg sérstakt plúslán: Tímamótalániö.
Mismunurinn ersá aö lánsfjárhæöin er50% hærri
en venjulegt plúslán.
Endurgreiöslutíminn lengist tilsvarandi.
Tímamótalán getur veriö verötryggt eöa ekki
skv. ákvöröun lántaka.
Er ekki Útvegsbankinn einmitt banki fyrirþig?
ÚTVEGSBANKANS
ÞÚ SAFNAR OG BANKINN BÆTIR VID