Alþýðublaðið - 23.03.1982, Side 1

Alþýðublaðið - 23.03.1982, Side 1
Þriðjudagur 23. mars 1982. 42. tbl. 63. árg. Alþýðuflokkurinn með atvinnulýðræði — Sjá viðtal við Sighvat Björgvinsson Kjartan Jóhannsson um orkumál: Stefna ríkisstjórnar- innar leiðir til kjararýrnunar Samtök sunnlenskra sveitarfélaga: Mótmæla harðlega tillögum um steinullar- verksmiðju á Sauðár- króki Sú ráðagerð Hjörleifs Gutt- ormssonar, iðnaðarráðherra,- að mæla með staðsctningu steinullarverksmiðju á Saðár- króki, hefur valdið mikilli reiði meðal Sunnlendinga. Samtök sunnlenskra sveitarfélaga boðuðu til sér- staks fundar um helgina i fulltrúaráði Samtaka sunnlenskra sveitarfélaga, atvinnumálanefnd sam- takanna og stjórn Iðnþróunar- sjóbs Suðurlands. bar var eftirfarandi áiyktun samþykkt: Fulltrúaráð Samtaka sunn- lenskra s veitarféla ga mótmælir harðlega fram- komnum tillögum iðnaðar- ráðherra um þátttöku rikis- sjóðs i byggingu steinullarverksmiðju á Sauðárkróki. Fjölmenni var á ráðstefnu Alþýðuflokksins um sveitarstjórnarmál. Hér má sjá hluta ráðstefnu gesta, en i ræðustól er Guðmundur Vésteinsson og flytur framsögu um landið þjóðareign. __________________________________Ljósm.: Guölaugur Tryggvi Karlsson Fjölmenn sveitarstjórnarrádstefna Alþýðuflokksins um helgina: Bjartsýni á niðurstöður komandi sveitarstjórnakosninga —Sjálf sforræði sveitarfélaga — Fjölskyldupólitík — Ríkisfjölmiðlar Mikiö fjölmenni var á sveitar- stjórnarráðstefnu Alþýðuflokks- ins nú um helgina. Fulltrúar komu víðs vegar að og umræður urðu miklar og gagnlegar. Ráöstefnan hófst á laugardag- inn kl. 10 og stóð fram til 19 um kvöldið. Ráðstefnan var sett af Sjöfn Sigurbjörnsdóttur formanni sveitarstjórnarráðs, en siðan voru flutt erindi um nokkur stefnumið Alþýðuflokksins f — Landið þjóðareign — Lækkun kosningaaldurs sví'itarstjórnarmálum. Magnús H. Magnússon varaformaður Al- þýðuflokksins fjallaði um aukið sjálfsforræði rív sveivarfélaga og (jy Bæjarráð Keflavikur og Njarðvíkur: Fagna ákvörðun um olíuhöfn og olíugeyma við Helguvík Hafna hug- myndum olíufélagsins Alþýðublaðinu hefur borist eftirfarandi samþykkt bæjar- ráöa Keflavikur og Njarðvikur: „Sameiginlegur fundur bæjarráða Keflavíkur og Njarðvikur, haldinn þann 18. þessa mánaðar fagnar þvi, að ákvörðun hefur verið tekin um byggingu oliuhafnar i Helgu- vik og oliugeyma norðan hennar. Aðrir kostir við lausn málsins hafa veriö til umræðu i bæ jarráðunum, meðal annars hugmyndir forstjóra Oliufélagsins h.f., en þeim hefur verið hafnað. Bæjarráðin benda á, að nú er i sjónmáli lausn á þeim vanda, sem núverandi staðsetning oliugeyma varnarliðsins og oliuleiðslur gegnum byggðina hafa valdið ibdum Keflavikur og Njarðvikur og margoft hefur veriðkvartað yfir. Bæjarráðin telja, að utan- Kristján Jónasson um sjónarmið landverndarmanna Blöndu: Verulegur munur á kostnaði við tilhögun I og II Sjónarmið landverndar- manna Blöndu og Héraðsvatna hafa fengið aukinn byr i fjöl- miðlum að undanförnu. Tals- verða athygli hafa vakið ýmsar fullyrðingar þeirra, m.a. sú full- yrðing að hægt væri að spara nærri helming þess gróins lands, sem fara mun undir vatn samkvæmt áætlaöri virkjunar- leið án aukins kostnaðar. bá hefur það komið fram, hjá þeim landverndarmönnum, að ýmsir ráðamenn i heimahéruðum og sérfræðingar hafi verið undir óeðlilegum þrýstingi stjórn- valda. Við leituðum álits Kristj- áns Jónssonar, rafmagnsveitu- stjóra á þessum fullyrðingum og spurðum hann fyrst, hvað hann vildi segja um það sjónar- miðlandverndarmanna, að ekki hefði verið nein viðleitni af hálfu stjórnvalda til þess að ná sam- komulagi um stærð miðlunar- lóns ofan Blönduvirkjunar. „Ég get nú ekki tekið undir það,” sagði Kristján Jónsson. „Viö höfum nú unnið að þessum málum f nærfellt eitt og hálft ár. Á þeim tima hefur verið unnið itarlega að þessu og eins og fram hefur komiö hafa nú 5 af 6 hreppum, sem land eiga að virkjunarsvæðum, samþykkt þann samning sem fyrir liggur. Stjórnvöld hafa tekið ákvörðun um leið I. Kostnaður við virkj- unarleið II, sem landverndar- menn hafa bent á, er verulega meiri eða um 90 milljónir króna, og 80 milljónir, ef tekiö er tillit til kostnaðar við uppgræðslu. Þetta er verulegur munur. bað liggur heldur ekki fyrir nein vissa um samkomulag um virkjunarleið II. Þar kemur til aukið landrými undir vatn aust- an Blöndu. Þú hafnar þá alveg rökum þeirra landverndarmanna um að þessi náttúruvernd kosti ekki neitt? Samkvæmt þeim tölum sem við höfum, þá er það ekki rétt. Það er verulegur munur á þess- um virkjunarleiðum og þó að tekið sé tillit til kostnaðar við uppgræðsluna, þá er enn mjög verulegur kostnaðarmunur á þessum virkjunarleiðum. En hvað vilt þú segja um þá fullyrðingu, að bótakostnaður- inn vegna uppgræðslu hafi verið vfsvitandi haldið út úr öllum stofnkostnaði virkjunarinnar? Það er rétt, að þessi kostnað- ur lá ekki fyrir að fullu en kostn- aði viöuppgræðslu hefur nú ver- ið bætt við. Það er ekki rétt, að mismr.nurinn á þeim kostnaði veg’i upp á móti þeirri hag- kvæmni sem fylgir virkjunar- leið I. Björn Sigurbjörnsson hef- ur meðal annars sýnt fram á það, að útreikningar Ölafs Dýr- mundssonar standast ekki i þessu dæmi. Þarna verður áfram mismunur upp á 80 mill- jónir, sem virkjunarleið I er ódýrari kostur. Nú halda þeir þvi fram land- verndarmenn, að þiðhafið hald- ið skýrslum leyndum fyrir al- menningi og neitað að birta álitsgerðir i fjölmiðlum sem ekki eru jákvæðar I garð virkj- unarleiðar l? Ég kannast ekki við það. Mjög mikið af þessum gögnum eru opinber gögn og þau hafa farið viða. Við höfum einmitt leitast við að láta sem mestar upplýs- ingar koma fram. Hins vegar hefur komið upp sú spurning, hvort leyfa eigi birtingu á viða- miklum skýrslum eða skýrslum sem sýna aðeins eina hlið máls- ins. Landverndarmenn segja, að hreppsnefndarmenn og sér- fræðingar hafi verið undir mikl- um þrýstingi til að samþykkja þessa virkjunarleið. Þeir tala um óeðlilegan þrýsting? Ekki get ég fallist á það, ég veit ekki til þess að svo hafi ver- ið. Þeir segja einnig aö engin viö- leitni sé hjá ráðamönnum til að spara land undir miðlun? Ef þessi samningur er skoð- aður, kemur það fram á hverri einustu blaðsiðu, að þetta er ekki rétt. Hitt er ljóst, að ef menn vilja fá rafmagn, þá verða þeir að kosta einhverju til. Engin leið er að geyma vatnsforðabúrin nema á lægð- um á hálendinu. Það verður þvi ekki komist hjá þvi, að kosta einhverju til. Þ Jón Karlsson, bæjarfulltrúi Sauðárkróki: Blöskrar gífuryrði og málflutningur Magnúsar H. Magnússonar um steinullarmálið „Ég vil bara segja það um þessar fullyrðingar Magnúsar H. Magnússonar, alþingis- manns og flokksbróður mins að mér blöskrar þessi gifuryrti málflutningur. Og án þess að ég vilji fara að skattyrðast við hann i Alþýðublaðinu þá vil ég að það komi fram, að mér blöskrar það, hvernig hann orðar skoðanir sinar á stein- ullarmálinu I laugardagsblaði ykkar”, Þetta hafði Jón Karls- son, bæjarfulltrúi og formaður verkamannafélagsins á Sauðár- króki að segja um viðtal sem Al- þýðublaðið átti við Magnús H. Magnússon um þá ákvörðun iðnaðarráðherra að velja stein- ullarverksmiðju stað á Sauðár- króki. Það er ýmislegt hægt að segja um þann málflutning sem Magnús H. félagi minn hafði uppi i þessu viötali, sagði Jón Karlsson Ég ætla þó ekki að fara aö etja kappi við Magnús i Alþýðublaðinu, þar eð sjónar- mið okkar norðanmanna um steinullarverksmiðjuna munu væntanlega verða kynnt i fjöl- miðlum á næstunni. En þaö er þó auðvelt að benda á atriði sem engan veginn standast i mál- flutningi hans. Hann segir t.d. að öll byggðarök hnigi aö þvi að verk- smiðjan risi i Þorlákshöfn. Þetta er rangt. Allir sérfræð- ingar benda þvert á móti á, að byggðarök vegi þungt fyrir Norðurland. Siðan talar Magnús H. Magnússon um siðleysi „vegna þess að þeir norðan- menn ætla nú að ganga beint inn i það samstarf sem viö Sunn- lendingar höfum unnið að siðan 1973”. Þetta er mikill misskiin- ingur. Við Norðlendingar höfum aldrei bundið okkur viö neinn einn aðilja varðandi steinullar- framleiðsluna. Félag okkar er undirbúningsfélag og það getur ekki tekið ákvöröun um, við hverja aðilja erlendis verður samið um samvinnu i fram- leiðslu og dreifingu. Að kalla þetta siðleysi, er út i hött. Og að við séum að ganga inn i það samstarf sem þeir hafi undir- búið. Við höfum allan timann verið með fleiri en einn sam- starfsaðilja i huga og vildum ekki loka neinum leiðum. Við höfum metiðog vegið þetta mál, bæði tæknilega og fjárhagslega og það er siöan steinullarfyrir- tækisins sem veröur stofnað, að ganga endalega frá samningum við þá aðilja, sem forráöamönn- um fyrirtækisins list best á.

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.