Alþýðublaðið - 01.04.1982, Page 1

Alþýðublaðið - 01.04.1982, Page 1
alþýðu blaöíö m Fimmtudagur 1. apríl 1982 48. tbl. 63. árg. Kosningaskrifstofa Alþýðuflokksins Bankastræti 11,2. hæð x-A Símar: 27846 27860 Kjartan Jóhannsson og fleiri spyrja um framleiðslugjaldstekjur frá ÍSflL? Hvað Ííður ósk Hafnarfjarðar bæjar um endurskoðun? Kjartan Jóhannsson og aörir þingmenn Keykjaneskjördæmis hafa borið fram fyrirspurn til forsætisráðherra — Gunnars Thoroddsen — varðandi samn- ingsbundna endurskoðun á hlut- deiid Hafnarfjaröarbæjar I framleiðslugjöldum fsal. Vilja þingmennirnir fá svö viö þvi, hvað þessari endurskoöun llöi og einnig hvenær megi vænta iagafrumvarps um þetta efni I samræmi viö samning iðnaðar- ráöuneytisins og bæjarstjórnar frá 1976. Fyrirspyrjendur meö Kjart- ani Jóhannssyni eru þeir Matt- hias A. Mathiesen.Karl Steinar Guðnason, Geir Gunnarsson, Jóhann Einvarösson, Ólafur G. Einarsson og Salóme Þorkels- dóttir. Spurningar þær, sem lagðar ,,Ég er mjög ánægöur meö þá samstööu sem er um þennan framboöslista Aiþýöuflokks- ins,” sagöi Sigurður E. Guö- mundsson. efsti maður á lista Alþýðuflokksins fyrir borgar- stjórnarkosningarnar, en eins og Alþýöublaðiö greindi frá I gær, var gengið frá framboðs- listanum á fjölmennum fundi fulltrúaráösfélaganna s.l. þriöjudagskvöld. „Þaö sýnir einhuginn og samhuginn, aö listinn var samþykktur einu hljóði — samróma — á fulltrúa- ráðsfundi Alþýöuflokksfélag- anna I Reykjavík,og þaö segir meira en mörg orö.” Sigurður sagði siðan: „Þessi samstaða um listann verður flokknum mikill styrkur i kom- andi kosningum, ekki sist þarsem öllum er kunnugt um deilurnar, sem orðiö hafa i hinum flokkunum hvað varðar röðun á framboðslista. Þar 1 hefur hver höndin verið upp á mótri annarri, en hjá Alþýöu- flokknum vinna menn saman. Þetta eykur þvi enn á bjartsýni um hagstæð kosningaúrslit fyrir Alþýðuflokkinn.” Aðspurður sagöi Sigurður E. Guðmundsson, að kosninga- starfið hjá flokknum væri þegar Sigurður E. Guðmundsson, efsti maöur á borgarstjórnarlista Alþýöuflokksins,! ræöustól. Til hægri á myndinni má sjá Geir A. Gunnlaugsson og Jóhannes Guömundsson. Mynd: Guölaugur Tryggvi Karlsson. Sigurður E. Guðmundsson efsti maður á lista Alþýðuflokksins i Reykjavik: „Mikil samstaða um frambodslistann” hafið. Það hefði þegar verið kjörin kosningastjórn og fjár- öflunarnefnd og auk þess hefði kosningaskrifstofa verið opnuö að Bankastræti 11, 2. hæð. Kosningastjóri væri Höskuldur Dungal. ,,t gangi er undirbún- ingur að gerð stefnuskrár fyrir kosningarnar og sitthvað annað á döfinni. Það er sem sagt allt að komast i fullan gang,” sagöi Sigurður E. Guðmundsson. Miðstjórnarfundur Framsóknar: Ólafur Jóhannes son sást lítið á fundinum — og fékk ákúrur fyrir Ólafur Jóhannesson, utan- rikisráöherra og fyrrum for- maöur Framsóknarflokksins. sýndi samflokksmönnum sinum litia viröingu á miöstjórnar- fundi Framsóknar, sem haldinn var um siðustu helgi. ólafi þótti ekki nauösyn á þvi aö rökræöa uta nrikis málin viö flokks- bræöur sina og sást lltiö á nefndum miöst jórnarfundi. Hann rétt rak inn nefiö, en var illa fjarri, þegar miöstjórnar- menn vildu ræöa Helguvikur- mál og utanrikismál. Alþýðublaðið hefur sannfrétt að ýmsir hafi veriö ansi þung- orðir i garð gamla formannsins vegna þessarar framkomu við miðstjórnarmenn og spurt hverju þaö sætti, að utanrikis- ráðherra léti ekki svo litið að sýna sig á miðstjórnarfundi. Var fátt um svör, en Eirkikur Tómasson mun hafa tekið upp þykkjuna fyrir Ólaf og sagt hann vera að sinna embættis- verkum. Fór litlum sögum af þvi, hver þau embættisverk hefðu veriö. Flokksstjórn Alþýðuflokksins: Vill að hraðað verði endur- skoðun stjórnars kr ár innar — og efnt til aukaþings i sumar Á flokksstjórnarfundi Alþýðu- flokksins I fyrradag uröu nokkrar umræöur um stjórnar- skrármáiin. Voru fundarmenn almennt sammála um þaö, aö flýta þyrfti aö mun endurskoðun stjórnarskrárinnar, en tilraunir i þá átt hafa ekki tekist sem skyldi. Heföu stjórnarskár- nefndir unniö aö málinu, en þaö litiö hreyfst. Töidu flokks- stjórnarmenn nauösynlegt aö ákveönum atriöum stjórnar- skrárinnar þyrfti aö breyta fyr- ir næstu kosningar. Þaö lægi og fyrir, aö kosningar gætu oröiö Í haust, vegna ótryggrar stööu rikisstjórnar Gunnars Thorodd- sen og þvi væri ekki mikiil timi til stefnu. Flokksstjórnin lýsti þvi ánægju sinni með framkomna þingsályktunartillögu þingmanna Alþýðuflokksins um að efnt yrði til aukaþings i ágúst næstkomandi þar sem fjallað yrði um nýja stjórnarskrá og hún afgreidd. Bentu menn á, aö reynslan hefði sýnt að sjaldnast gæfist timi til itarlegrar og gagnlegrar umræöu um stjórn- arskrármálin á hefðbundnum þingtima, vegna annarra mála, sem þyrftu umræðu. Þvi væri það besti kosturinn að kalla saman aukaþing, sem hefði það verkefni eitt að fjalla um stjórnarskrármálin. Var eftirfarandi tillaga um þessi mál samþykkt samhljóða á flokksstjórnarfundinum: „Flokksstjórn Alþýðuflokks- ins telur brýnt að fyrir næstu kosningar veröi lokið afgreiöslu nýrrar stjórnarskrár fyrir lýðveldið island. Hin nýja stjórnarskrá ætti aö fela i sér ný ákvæði um mann- réttindi, umhverfismál, dómsmál, þjóöareign á landi, þjóðaratkvæði, 18 ára kosninga- aldur, aukið eftirlit Alþingis með framkvæmdavaldinu og að Alþingi starfi i einni deild, auk umbóta á kosningalöggjöf sem tryggi réttlæti milli einstakra byggðarlaga og jöfnun at- kvæöisréttar. Flokksstjórnin bendir á að margar tilraunir hafa veriö geröar til aö ljúka heildar- endurskoöun stjórnar- skrárinnar, en allar runnið út i sandinn. Virðist þvi fyllsta þörf á að setja endurskoðuninni ákveöin timamörk og ætla Alþingi sérstakan tima til þess að fjalla eingöngu um stjórnar- skrármálið. Þvi hvetur flokks- stjórn Alþýöuflokksins eindreg- ið til þess að kallað verði saman aukaþing i sumar til aö afgreiða nýja stjórnarskrá og hvetur Alþingi til þess að samþykkja framkomna þingsályktunar- tillögu um þetta efni.” Geir Hallgrimsson um aukaþing vegna nýrrar stjórnarskrár: Ekki tímabært, þar eð málið er ekki nægilega vel undirbúið „Ég tel ekki timabært aö halda aukaþing um stjórnar- skrármáliö, eins og tillaga Alþýöuflokksmanna gerir ráö fyrir”, sagöi Geir Hallgrims- son, formaöur Sjálfstæöis- flokksins, i stuttu viðtali viö Alþýðublaðið. ,,Ég er þeirrar skoðunar, að málið hafi ekki verið nægilega vel undirbúið til að slikt auka- þing nái tilgangi sinum. Hins vegar legg ég mikla áherslu á, að samkomulag náist milli þingflokkanna um kjördæma- málið. Ég tel, að undir öllum kringumstæöum sé brýnt að leysa þau mál fyrir næstu kosningar og geri mér góðar vonir um aö það verði unnt.”

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.