Alþýðublaðið - 01.04.1982, Side 3

Alþýðublaðið - 01.04.1982, Side 3
Fimmtudagur 1. april 1982 Fólksfjöldi á íslandi og i Kina: 230 þúsind á móti 1 timariti Kinversk-islenska menningarfélagsins, sem ber nafnið „Austrið er rautt”, kem- ur fram fróðlegur talnasaman- burður á fdlksfjölda i Ki'na og á íslandi. Þá fylgja með tölfræði- legar staðreyndir um flatarmál þessara óliku landa. En greinarkornið i „Austrið er rautt”, fer hér á eftir: A rúmlega 1400 árum frá Han timabilinu (um Krists burð) og fram á öndvert Qing (Tsing) timabilið eða um 1700 e.Kr. var fólksfjöldi i Kina 40 - 60 milljón- ir. Arið2 e.Kr. er talið að Kin- verjar hafi verið um 60 milljón- ir,um 50 milljónir á Tang tima- bilinu um 740 e.Kr. eða um 100 árum fyrirupphaf byggðar á Is- landi og náð rúmlega 60 milljón- um á ömum Mingættarinnar árið 1393. A valdatima Qing-ættarinnar varð mikil fólksfjölgun i land- inu. Um likt leyti og Viðeyjar- stofa var reist eða árið 1757 voru Kinverjar rúmlega 90 milljónir. Við upphaf 20. aldar voru kin- verjar rúmlega 426 milljónir, en Islendingar 76 þúsund. Arið 1928 voru Kinverjar orðnir 475 mill- jónir, en Islendingar hins vegar 105 þúsundir. Við stofnun Kin- verska alþýðulýðveldisins árið 1949 var fólksfjöldinn um 450 milljónir, en á tslandi voru ibú- ar um 141 þúsund. Á hálfri öld milljarði fjölgaði Kinverjum þannig um 29%, en Islendingum um 86%. Nýjustu upplýsingar um fólksfjölda i Kina herma, að þarlendirhafi verið orðnir rúm- lega 970 milljónir á árinu 1979, en Islendingar voru þá rúmlega 226 þúsundir. Kina er 9.6 milljónir ferkiló- metrar að flatarmáli, en ísland um 103 þúsund. Þannig búa um 100 Kinverjar á hverjum fer- kólómetra, en 2.2 íslendingar. Þetta þýðir að um 1.000 fer- metrar eru á hvern Kinverja, en um 450 þúsund fermetrar á hvern Islending. Fólksfjölgun i Kina var árið 1979 1.2%, en á Is- landi 1%. Sambýli þroska- heftra opnað á Selfossi Nýlega var opnað formlega á Selfossi sambýli fyrir fullorðna þroskahefta ein- stakiinga. Sambýlið er stofnsett og rekið á vegum Svæðis- stjórnar Suðurlands, vegna málefna þroskaheftra og ör- yrkja á grundvelii laga um að- stoð við þroskahefta. Stofn- kostnaður var fjármagnaður af Framkvæmdasjóði öryrkja og þroskaheftra. A þessu heimili geta dvalið 6 einstaklingar, þar af einn ein- staklingur i skammtimadvöl. 1 tengslum við þetta húsnæði er nú verið að vinna að þvi að koma upp vinnuaðstöðu fyrir ibúana. Jafnframt er stefnt að þvi að leita eftir samvinnu við atvinnufyrirtæki á Selfossi með það i huga, að ibúarnir geti fengið starf við hæfi utan heim- ilisins. Sigrún Jensey Sigurðardóttir þroskaþjálfi hefur verið ráðin til að vera i forsvari fyrir sam- býlið. Svæðisstjórn Suðurlands hefur starfað frá ársbyrjun 1980. A þessum tima hefur Svæðis- stjórn unnið að þvi að kynna stofnunum og félögum lög um aðstoð við þroskahefta. Einnig að gerð könnunar á fjölda ein- staklinga sem metnir höfðu verið til örorku. Náði sú könun aðeins til Arnessýslu, Selfoss og Vestmannaeyja. Á næstunni verður gerð hliðstæð úttekt i Rangárvalla- og Vestur Skafta- fellssýslu. Svæðisstjórn hefur beitt sér fyrir kaupum á húsnæði til sér- kennslu á Selfossi og eflingu sérkennslu- og sérfræðiþjónustu á grundvelli laga um grunn- skóla. Hafnar eru viðræður við fjöl- brautaskólann á Selfossi um hugsanlega samvinnu varðandi verkmenntaþátt þeirra er falla undir lög um aðstoð við þroska- hefta og stefnt að sömu viðræðu við fjölbrautaskólann i Vest- mannaeyjum. Tekin hefur verið upp sam- vinna við skóla Þroskahjálpar á Suðurlandi, sem staðsettur er á Selfossi, með það að markmiði að sú starfsemi geti nýst sem flestum á svæðinu. Til að vinna að frekari fram- kvæmd þessara verkefna og einstaklingsbundinni ráðgjöf þá hefur Svæðisstjórn ráðið til starfa Sævar Berg Guðbergs- son félagsráðgjafa. Skrifstofa Svæðisstjórnar er að Skólavöllum 1, Selfossi. 1 húsnæði þvi er keypt var fyrir sérkennslu- og sérfræðiþjónustu grunnskólans. Handbók 4 fræðslusambandi alþýðu, Grensásvegi 16, Reykjavik. Bókina er auk þess hægt að fá senda i póstkröfu, og er tekið við pöntunum hjá MFA i sima 84233. Umsjónarmaður með út- gáfu Handbókarinnar var Lárus S. Guðjónsson. ffl FÉLAGSMÁLASTOFÍkJN REYKJAVÍKURBORGARÉ 'V Dagvistun barna, Fornhaga 8, simi 2-72-77 Fóstrur/Ritari Stöður forstöðumanna við dagheimili/- leikskóla, ösp, Asparfelli 10, leikskólann Arborg, Hlaðbæ 17, og leikskólann Leikfell, Æsufelli 4, eru lausar til umsóknar. Fóstrur óskast til starfa á nokkur dag- vistunarheimili, fóstrumenntun áskilin. Staða ritara á skrifstofu Dagvistunar barna Njálsgötu 9, er laus til umsóknar. Laun samkvæmt kjarasamningi borgar- starfsmanna. Umsóknir sendist til skrifstofu Dagvist- unar barna, Fornhaga 8, fyrir 15. april n.k. en þar eru veittar nánari upplýsingar. Auglýsing frá Póst og simamálastofnuninni Ný götu- og númeraskrá fyrir Reykjavik, Bessastaðahrepp, Garðabæ, Hafnarfjörð, Kópavog, Seltjarnarnes og Varmá er komin út og er til sölu i afgreiðslum pósts og sima i Reykjavik, Kópavogi, Garðabæ, Hafnarfirði, Seltjarnarnesi og Varmá. Verð skrárinnar er kr. 170, með söluskatti. Póst og simamálastofnunin FLOKKSSTARF Akureyringar Fundur verður haldinn i fulltrúaráði Alþýðuflokksfélaganna fimmtudaginn 1. april kl. 20.30 að Strandgötu9. Fundarefni: Framboðsmál Stjórnin. Félagsmálanámskeið Á vegum Fræðsluráðs Alþýðuflokksfélag- anna i Reykjavik hefur verið ákveðið að halda Félagsmálanámskeið dagana 16.—19. april n.k. Námskeiðið hefst föstu- daginn 16. april kl. 20.00. Á námskeiðinu verða kennd almenn fundarstörf, svo sem ræðumennska, fundarsköp, fundarstjórn o.fl. Námskeið þetta er öllum opið. Þátt- tökugjald er kr. 60. Þátttaka tilkynnist i sima 29244 milli kl. 9 og 17 alla virka daga. Auk þess sem þar eru veittar allar nánari upplýsingar. Fólk er hvatt til að láta skrá sig sem fyrst þar sem þátttakendafjöldi er takmarkaður. Fræðsluráð Alþýðuflokksins i ReykjaVik 3 VIIMNUEFTIRLIT RÍKISINS síöumú,a 13, 105 Reykjavík. Simi 82970 LAUSAR STÖÐUR Lausar eru til umsóknar neðan- greindar stöður við Vinnueftirlit ríkis- ins: UMDÆMISEFTIRLITSMAÐURi' Á SUÐURLAIMDI með aðsetri sem næst miðsvæðis í umdæminu. Umdæmið nær yfir Árnes-, Rangárvalla- og Vestur- Skaftafellssýslur. Krafist er staðgóðrar tæknimenntunar a.m.k. vélstjóra IV. stigs með sveinspróf eða jafn- gildrar menntunar auk starfsreynslu. UMDÆMISEFTIRLITS- MAÐUR Á REYKJANESI með aðsetri sem næst miðsvæðis í umdæminu. Umdæmið er Gullbringusýsla, Grindavík, Keflavík og Njarðvíkur. Krafist er staðgóðrar tæknimenntunar a.m.k. vélstjóra IV. stigs með sveinsprófi eða jafngildrar menntunar auk starfsreynslu. Umdæmiseftirlitsmenn þurfa að gangast undir námskeið sem haldin verða á vegum Vinnu- eftirlits ríkisins. Launakjör verða samkvæmt launakerfi opin- berra starfsmanna. Umsóknir með upplýsingum um menntun og starfsreynslu skulu sendar Vinnueftirliti ríkisins, Síðumúla 13, Reykjavik, eigi síðar en 1. maí nk. i Auglýsing um aðalskoðun bifreiða i lögsagnarumdæmi Reykjavíkur i aprilmánuði 1982 Fimmtudagur 1. april R-16501 tii R-17000 Föstudagur 2. april R-17001 til R-17500 Mánudagur 5. april R-17501 til R-18000 Þriðjudagur 6. april R-18001 til R-18500 Miðvikudagur 7. april R-18501 til R-19000 Þriðjudagur 13. aprii R-19001 til R-19500 Miðvikudagur 14. april R-19501 til R-20000 Fimmtudagur 15. april R-20001 tii R-20500 Föstudagur 16. aprii R-20501 til R-21000 Mánudagur 19. april R-21001 til R-21500 Þriðjudagur 20. april R-21501 til R-22000 Miðvikudagur 21. april R-22001 til R-22500 Föstudagur 23. april R-22501 til R-23000 Mánudagur 26. april R-23001 til R-23500 Þriðjudagur 27. april R-23501 til R-24000 Miðvikudagur 28. april R-24001 til R-24500 Fimmtudagur 29. april R-24501 til R-25000 Föstudagur 30. april R-25001 til R-25500 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til Bifreiðaeftirlits rikisins, Bildshöfða 8, og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 til 16:00. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi að bifreiðaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bif- reið sé i gildi. Athygli skal vakin á þvi að skráningar- númer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaldmælir i leigubifreiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tima. Á leigubif- reiðum til mannflutninga, allt að 8 far- þegum, skal vera sérstakt merki með bók- stafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- iögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum. í skráningarskirteini skal vera áritun um það að aðalljós bifreiðarinnar hafi verið stillt eftir 31. júli 1981. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 29. mars 1982

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.