Alþýðublaðið - 25.05.1982, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 25.05.1982, Blaðsíða 1
alþýðu- blaöið gnii Þriðjudagur 25. maí 1982 75.tbl.63. árg. Osigur — sjá leiðara á bls. 2 Yiðtöl við bæjarfulltrúa Alþýðuflokksins í Hafnarfirði, ísafirði, Stykkishólmi og Kópavogi Kjartan Jóhannsson, formaður Alþýðufiokksins: anna sýnir tilfinnanlegt tap Al- þýöuflokksins um allt land, þó aö innan um séu vitaskuld ljósir punktar — Kópavogur, Vest- firöir, Húsavík, Hafnarfjöröur — svo dæmi séu tekin. Úrslitin eru vitaskuld ósigur fyrir Al- þýöuflokkinn á sama tima og Sjálfstæöisflokkurinn vinnur verulega á um allt land. Hiö mikla tap Alþýöuflokksins I Reykjavik og á Akureyfi er samhliöa sigri Kvennafram- boða á báöum þessum stöðum. Þetta hefur vafalaust haft sín áhrif á fylgi flokksins um allt land.” „Sjálf stæöisflokkurinn i Reykjavik náöi umtalsverðum árangri i þessum kosningum meö stjórnarandstööuleik sinum, Sjálfstæöismenn spiluöu inn á óvinsældir rikisstjórnar, sem þeir eiga þó sjálfir aöild aö. Þetta bitnaöi á Alþýöu- flokknum. Sá byr sem Sjálf- stæöisflokkurinn fékk hafði áhrif um allt land. Þessum byr tókst okkur alþýöuflokks- mönnum ekki aö verjast nema á nokkrum stööum. En vel aö merkja — þar tókst þaö. Tap Alþýöubandalagsins er tap rikisstjórnarinnar fyrst og Þetta áfall á að herða okkur til nýrrar sóknar Hver er staöa Alþýöuflokksins eftir þær niöurstööur sveitar- stjórnarkosninganna sem fyrir liggja? Alþyöuflokkurinn tapaöi fjóröungi þess fylgis sem hann hafði i sveitarstjórnarkosning- unum ”78 og 9 bæjarfulltriíum. Aiþýöublaöiö snéri sér til Kjartans Jóhannssonar, for- manns Alþýöuflokksins og baö hann aö segja áUt sitt á stööu Alþýðuflokksins eftir þessar kosningar. „Þessi niöurstaöa kosning- fremst, því aö þeir alþýöu- bandalagsmenn lögöu mikla áherslu á störf sín i stjóminni. Störfum Alþýöubandalagsins i rikisstjórninni höfnuöu kjós- endur. Framhald á 3. siðu. Þetta eru bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins: 23 fulltrúar í sam- tals 17 kaupstöðum I kosningunum hlutu eftir- taldir kosningu til borgar- og bæjarstjórnar fyrir Alþýöu- flokkinn: Siguröur E. Guömundsson, Reykjavik. Hafnarfjöröur: Höröur Zophaniasson og Guömundur ArniStefánsson. Kópavogur: Guðmundur Oddsson og Rannveig Guö- mundsdóttir. Keflavik: Olafur Björnsson og Guöfinnur Sigurvinsson. Akranes: Guömundur Vé- steinsson. Húsavik: Gunnar Salómons- son og Herdis Guömundsdóttir. Dalvik: Jón Baldvinsson. Akureyri: Freyr ófeigsson. tsafjöröur: Anna M. Helga- dóttir og Kristján Jónsson. Bolungarvik (j-listi jafnaöar- manna og óháöra): Valdimar Gislason og Kristin Magnús- dóttir. Seyöisfjöröur: Hallsteinn Friöþjófsson og Magnús Guö- mundsson. Njarövik: Eövald Bóasson og Ragnar Halldórsson. Grindavik: Jón Hólmgeirsson Selfoss: Steingrimur Ingvars- son. Siglufjöröur: JónDýrfjörö. Eskifjörður: Jón Ævar Haraldsson. Vestmannaeyjar: Þorbjörn Pálsson. Þetta eru samtals 24 bæjar- fulltrúar i 16 bæjarféiögum og einn borgarfulltrúi I Reykjavik. Alþýðuflokkurinn fékk engan Sigurður E Guðmundsson tulltrúa kjörinn á Seltjarnar- nesi, I Garöabæ og á Sauöár- króki. Flokkurinn var ekki meö flokkslista á Neskaupstaö og Ólafsfiröi. Til samanburöar haföi Alþýöuflokkurinn 34 bæjar- fulltrúa eftir kosningarnar 1978, þannig aö þeim fækkar nú um 9. 1 Reykjavik tapaöist einn, i Garöabæ einn, i Grindavik einn, i Keflavik einn, á Akranesi einn, i Bolungarvik einn, á Sauöár- króki einn, á Akureyri einn á Seyðisfirði einn, i Vestmanna- eyjum einn Og á Siglufiröi einn. Hins vegar vinnur Alþýöuflokk- urinn mann á Húsavik og Dal- vik. Verulegt fylgistap Alþýðuflokksins — í nokkrum kaupstöðum og kauptúnum bætir Alþýðuflokkur- inn þó við sig Alþýðuflokkurinn tapaði tals- verðu fylgi I bæjar- og sveitar- stjórnarkosningunum s.l. iaugardag. A iandsvisu tapaði Aiþýðuflokkurinn 4,9% at- kvæða. Fékk nú 11,8% atkvæða, en hafði i kosningunum 1978,, 16,7%. Heildaratkvæðamagn flokksins yfir landiö er 13034, en var árið 1978, 16667 atkvæði. Einna mest er tap Alþýðu- flokksins i Reykjavik, en þar tapar flokkurinn 5,4% og einum borgarfulltrúa þráttfyrir þaö aö nú hafi verið kosiö um 21 borgarfulltrúa i staö 15 áöur. Fékk flokkurinn nú aðeins 3949 atkvæöi i Reykjavik i staö 6250 , atkvæöa i siðustu borgar-" stjórnarkosningum. Heildartap flokksins i prósentuvis er allnokkru minna utan Reykjavikur en i borginni. Þannig er tap Alþýðuflokksins 4,6%,ef úrslitini Reykjavik eru undanskilin. Er flokksfylgiö nú utan Reykjavikur 14,9%, en var áöur 19,5%. Eins og áöur greindi var tapið einna mest hér i Reykjavik eða 5,4%. Einnig tapaöi flokkurinn tiifinnanlega á Akureyri eöa 11,7%, i Keflavik 10,1% I Grindavik einnig 10,1% og I Vestmannaeyjum 8,2% svo nokkrir staöir séu nefndir. Hins vegar eru ljósir punktar innan- um, þvi t.d. á Isafiröi bætir Alþýðuflokkurinn viö sig + 2,6%, á Dalvik + 3,5% og á Húsavik + 0,6%. A tveimur siöasttöldu stöðunum bætir Alþýöuflokkurinn einnig viö sig manni. Þá er kosningin vel við- unandi i Kópavogi, þar sem flokkurinn bætir við sig 1,0%. Þetta er ágætis árangur, þar ekki sist þegar litiöer til þess aö i síöustu kosningum meira en tvöfaldaöi Alþýöuflokkurinn i Kópavogi fylgi sitt. 1 Hafnar- firöi tókst Alþýöuflokknum einnig aö halda I horfinu og bæta viö sig atkvæöum, þótt pró- sentuhlutfalliö hafi gengið niöur um 0,4%. Þar vantaöi flokkinn aöeins fá atkvæöi til aö bæta viö sig manni. 1 nokkrum kauptúnahreppum uröu úrslitin vel viðunandi hjá Alþýöuflokknum. A Stykkis- hólmi, Suöureyri og Sandgeröi bætti Alþýöuflokkurinn viö sig fylgi og hreppsnefndarfull- trúum. KOSNINGARNAR A LAUGARDAG: SJÁLFSTÆÐISFLOKKURINN SIGURVEGARI KOSNINGANNA — Alþýðuflokkur og Alþýðubandalag töpuðu miklu frá kosningunum 1978 Sjálfstæðisflokkurinn varð hinn ótvíræöi sigurvegari kosn- inganna s.l. laugardag. Bætti fiokkurinn viðsig 5,5% atkvæða miðað við allt landið og hefur nú 45% atkvæöa. Þá eru það ekki minni tiðindi að Sjálfstæðis- flokkurinn náði aftur meirihluta borgarfuiltrúa hér I Reykjavik, eftir fjögurra ára meirihluta- samstarf vinstri flokkanna. Hlaut Sjálfstæöisflokkurinn 12 menn kjörna af 21 og 52,5% at- kvæða. Þá heldur Sjálfstæðisflokkur- inn meirihluta sinum i Garða- bæ, Seltjarnarnesi og nær einnig 6 bæjarfulltrúum af 9 i Vest- mannaeyjum. Nær þvi um alit land bætti Sjálfstæðisflokkurinn við sig verulegu fylgi. Sums staðar varö þó fylgisaukning flokksins óveruleg, eins og i Hafnarfiröi. Framsóknarflokkurinn má einnig sæmilega vel viö Urslit kosninganna una. Flokkurinn heldur veili i Reykjavik og á flestum stööum á landinu. A landsvisu hlýtur flokkurinn nánast sama fylgishlutfall og I kosningunum 1978, bætir þó viö sig 0,3%. Hins vegar tapaöi Framsóknarflokkurinn miklu fylgi i siöustu sveitarstjórnar- kosningum og honum hefur þvi mistekist aö endurheimta þaö fylgistap i þessum kosningum. Alþýfwbandalagiö tapar einn- ig verulegu fylgi i kosningunum, meiru en Alþýöuflokkurinn. Tapaöi Alþýöubandalagiö 10.8% i Reykjavik en aö meöaltali 6,8% tap yfir landið. Niöurstööurnar hvaö Alþýöu- flokkinn varöarsérstaklega, má lesa hér annars staöar á siö- unni. Úrslitin i Reykjavik uröu ann- ars sem hér segir: Alþýðyflokkur: 3949 atkvæði — 8.0% (1) Framsóknarflokkur: 4692 at- kvæöi — 9,5% (2). Sjálfstæöisflokkur: 25879 at- kvæöi — 52,5% (12) Alþýöubandalag: 9355 atkvæöi - 19,0% (4) Kvennaframboð: 5387 atkvæöi — 10,9% (2) Úrslit I stærstu kaupstöðunum uröu þessi: Kópavogur ' Alþýöuflokkur: 1145(2) Fra ms ók narflok kur: 1256 (2) S j álf s tæö isf lo kku r: 2925 (5) Alþýöubandalagið: 1620 (2) Hafnarfjörður Alþýöuflokkur: 1336(2) Fram sóknarflok ku r: 621(1) S já lfs tæöisfl okku r: 2391 (5) óháöir borgarar: 1239 (2) Alþýðubandal.: 796(1) Akureyri Alþýöuflokkur: 643 (1) Framsóknarflokkur: 1640 (3) Sj álfstæðisflokku r: 2261 (4) Alþýöubandalag 855 (1) Kvennaframboð: 1136(2) Vestmannaeyjar Alþýöuflokkur: 349(1) Framsóknarflokkur: 283 (1) Sjálfstæöisflokkur: 1453 (6) Alþýöubandalag: 383 (1) Keflavík Alþýöuflokkur: 918(2) Framsóknarflokkur: 805 (2) Sjálfstæðisflokkur: 1345(4) Alþýöubandalag: 363 (1) Garðabær Alþýöufldtkur: 297 (0) Framsóknarflokkur: 336(1) Sjálfstæöisflokkur: 1571(5) Alþýöubandalag: 394(1) Selfoss Alþýöuflokkur: 203 01) Framhald á 3. siðu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.