Alþýðublaðið - 27.05.1982, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 27.05.1982, Blaðsíða 4
alþyou Fimmtudagur 27. maí 1982 ’Ctgefandi: Alþýöuflokkurinn. Framkvæmdastjrtri: Jóhannes Guömundsson Stjórnmálaritstjóri og ábm. Jón Baldvin Hannibalsson. , Jtitstjórnarfulltrúi: Guömundur Arni Stefánsson. Blaöamaöur: Þráinn Hallgrimsson. ’Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir. Auglýsingar: Sigrföur Guömundsdóttir. jDreifingarstjóri: Siguröur Steinarsson. Ritstjórn og auglýsingar eru aö Siöumúla 11, Heykjavik, simi 81866. flskriftarsíminn er 81866 Hvað segja þeir um ú VESTMANNAEYJAR Þorbjörn Pálsson: Fullviss um góða kosn- ingu í næstu þingkosn- ingum t Vestmannaeyjum fengu alþýöuflokksmenn 14% fylgi og it kosninganna? töpuöu einum bæjarfulltrúa, en sjálfstæöismenn unnu þar stór- sigur eins og kunnugt er. Þor- björn Pálsson, efsti maöur á lista kratannaívarbeöinn um aö segja sina skoöun á kosningaúr- slitum. „Þaö er augljóst mál ef viö lltum á Eyjar sem afmarkaö dæmi i þessum kosningum, þá eru úrslitin fyrst og fremst persónulegur sigur fyrir efsta mann á lista flokksins. Viö bjuggumst viö talsveröri hægri- sveiflu áriö 1978. baö má þvi skýra þetta mikla fylgi Sjálf- stæöisflokksinsnú meö þvi einn- ig, aöþegar sveiflan kom, varö hún miklu stærri en menn höföu búist viö. Afskaplega margt spilar inn i þessi kosningaúrslit. Sjálf- stæöismenn voru hér meö aíveg nýja forystu. Viö alþýöuflokks- menn höföum misst Magnús H. Magnússon, sem um langt skeiö haföiveriö hér kjölfesta i miklu og gifturiku starfi i Alþýöu- flokknum og bæjarmálum. Ann- aö sem er áberandi er aö nú viröist okkur sem nokkurrar þreytu gæti meö meirihluta- samstarfiö, en vinstra samstarf hefúrnú staöiö i Eyjum i tólf ár. Okkur finnst eins og fólk hafi hugsaö, aö kominn væri tími til aö breyta nú til — jafnvel breyt- inganna vegna. Sjálfsagt væri aö reyna aö leyfa sjálfstæöis- mixinum að komast aö. Þeir stóöu sig lika vel í áróöursstrið- inu Ikosningunum. Þá tóku þeir talsvert af sjómannafylgi af Alþýöuflokknum, sem viö telj- um persónufylgi Ut á þeirra fyrsta mann. Um okkar innri mál i Alþýöu- flokknum er þaö að segja, aö menn veröa að átta sig á breytt- um aðstæðum á fjölmiölamark- aönum. Áróöursma skinur Morgunblaðsins og Dagblaösins mala drjúgt meöan við alþýöu- flokksmenn förum meö mál- flutning okkar hjá garði. Störf flokksins og góö mál hans á þingi og viðar detta upp fyrir eöa ná ekki til fólksins. Ég tel aö flokkurinn þurfi aö skilgreina stefnu sfna betur, marka henni ákveðnari bás, ekki dúlla til hægri og vinstri eftir pólitiskum aöstæöum hverju sinni. Flciikurinn á að minu áliti aö vera frjálslyndur miöjuflokkur. Þessi mál þarf flokksfólk aö koma saman til að ræöa og draga sinar ályktanir af þessum kosningaúrslitum. Þráttfyrir þessa hægrisveiflu nú tel ég að viö munum fá góöa kosningu f næstu þingkosning- um, sérstaklega ef flokkurinn heröir róöurinn fyrir þvi aö koma málum sínum á framfæri. Samstarf flokksins inn á viö þarf aö stórauka. Ég minni á starf Bjama P. Magnússonar sem fræðslufulltrúa. Þaö starf skilaöi miklum árangri. Lands- byggöin þarf aö fá miklu meiri stuöning frá heildarstjórn flokksins. Ein af niöurstöðum þessara kosninga er sú, aö allt innra skipulagsstarf þarf aö stórauka m.a. meö þvl aö halda námskeiö fyrir flokksfólk og svo frv. Nú herðum viö róðurinn fram aönæstu kosningum. Ef viö ger- um þaö, þá er ég viss um, aö árangur okkar I þingkosningun- um veröur meiri. og betri en I af- stöönum sveitarstjórnarkosn- ingum”, sagöi Þorbjörn Páls- son bæjarfulltrUiaölokum. HVlTfl STRÍÐIÐ f LISTASAFNI ALÞfÐU Laugardaginn 22. mai var opnuö i Listasafni Alþýöu sýn- ing á vegum Sögusafns Verka- lýöshreyfingarinnar. Nefnist hún „Hvita striöiö — atburö- irnir i Keykjavik, nóvember ’21”. En nú nýlega hefur Pétur Pétursson verið meö þætti i útvarpinu um mál þetta og hafa þeir vakið mikla athygli. Hefur Pétur viðað að sér miklu efni um þessa atburði og er sýningin byggð á þeim gögnum. Hvita striðið kallast atburð- ir þeir, er áttu sér stað i Reykjavik i nóvembermánuði 1921 þegar visa átti úr landi rússneskum dreng vegna augnsjúkdóms. En Ólafur Friðriksson, helsti forystu- maöur reykviskrar alþýðu á þessum árum, hafði komið með drenginn frá Rússlandi. Neitaöi Ólafur að verða viö kröfum yfirvalda og urðu átök mikil milli stuöningsmanna Ólafs og lögregluyfirvalda sem höföu boðið út mikiö lið sér til aðstoðar. Mikil eftirmál urðu af máli þessu, fangelsanir og mála- ferii. Sýningin sýnir i myndum og texta gang mála, aðdraganda þeirra og eftirmála. Sýningin verður opin alla daga frá 14—22 til og með 30. mai. Ólafur Friöriksson var helsti forystumaöur jafnaðarmanna, þegar atburöir „hvita striösins” áttu sér staö. i kvöld mun Baidvin Tryggvason leikari lesa upp úr Sölku Völku. Upplestur hanshefstkl. 8.30. fl*l Felagsmálastofnun Reykjavíkurborgar f f Dagvistun barna Fornhaga 8, simi 27277. * Fóstrur Stöður forstöðumanna við eftirtalda leik- skóla eru lausar til umsóknar: Tjarnarborg, Tjarnargötu 33, Seljaborg v/Tungusel og Arnarborg v/Arnarbakka. Fóstrumenntun áskilin. Laun skv. kjara- samningi borgarstarfsmanna. Umsóknarfrestur er til 15. júni. Umsóknir sendist til skrifstofu Dagvistar barna, Fornhaga 8, en þar eru veittar nánari upplýsingar. Blaðberar Okkur vantar blaðbera víðs vegar um baeinn. Austurbær—Vesturbær. Haf ið samband, síminn er 81866. Flokksstarfid Kópavogur Fundur verður i kvöld i Hamraborg 7 kl. 8.30. Fundarefni: Meirihlutasamstarf, önnur mál Alþýðuflokksfélagiö Kópavogi Flokksstjórn Alþýðuflokksins Fundur verður í f lokksstjórn Alþýðuf lokksins í kvöld/ fimmtudagskvöld, 27. maf kl. 20:30. Fundarstaður: Hótel Esja, II hæð. Fundarefni: Úrslit sveitarstjórnarkosning- anna. Formaður gœtum tungunnar Heyrst hefur: Þeir fóru i sitthvora áttina. Rétt mun taliö aö segja: Þeir fóru sinn i hvora áttina. En best færi: Þeir fóru i sina áttina hvor. Láttu bankann ávaxta IK'iiingana jiúia! Þriggja mánaða verðtrygging - ný vöm gegn verðbólgu. Viðskiptabankaniir ÓSA

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.