Alþýðublaðið - 19.08.1982, Blaðsíða 4
alþýðu-
■ n rr.ir.M
Fimmtudagur 19. ágúst 1982
trtgefandi: Alþýðuflokkurinn.
Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guómundsson
Stjtírnmálaritstjóri og ábm.rjón Baldvin Hannibalsson.
Ritstjórnarfulltrúi: Guömundur Árni Stefánsson.
Blaðamaöur: Þráinn Hailgrfmsson.
Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir.
Dreifingarstjóri: Siguröur Steinarsson.
Ritstjórn og auglýsingar eru aö Siöumúla 11, Reykjavik, simi 81866.
Askriftarsiminn
er 81866
HVAÐ SEGJft ÞINGFlOKKSFORMENNIRNIft:
Er tryggður meirihluti á þingi
fyrir bráðabirgðalögunum?
Kins og kom fram i Alþýðu-
blaöinu i gær i viðtali við Sig-
hvat Björgvinsson, þingflokks-
formann Alþýöuflokksins, þá er
ekki fullljóst aö þingmeirihluti
sé t'yrir væntanlegum bráða-
birgðalöguin rikisstjórnar-
innar. Sagði Sighvatur i viðtal-
inu að liann tæki undir með Ólafi
Ragnari Grimssyni, þingflokks-
formanni Alþýðubandalagsins,
að forseta Islands og forsetum
Alþingis sé skylt aö ganga úr
skugga um þaö, aö bráða-
birgðalög þau sem i deiglunni
eru, njóti meirihiutastuðnings á
Alþingi. Og að þetta þurfi að
liggja Ijóst fyrir áður en lögin
eru undirrituö.
Af þessu tilefni hafði Alþýðu-
blaðið samband við ólaf G.
Einarsson, formann þingflokks
Sjálfstæðisflokksins, og Pál
Pétursson, sem gegnir for-
m.ennsku i þingflokki Fram-
sóknarmanna, og leitaði eftir
áliti þeirra á þessu máli.
alþýöu-
blaöið m
Miðvikudagur íe.ágúst 1982
120. tbl.63. árg.
Fí
Er
baðdi
Olaf Hagnu.
Er þingmeirihtuti i báðum deildum fyrir hugsanlegum bráðabirgðalögum ?
„SKYLDA STiÓRNVALDA AÐ GANGA
ÚR SKUGGA UM MEIRIHLUTA-
STUDNING ÞINGMANNA ÁÐUR EN
BRÁÐABIRGDALOG ERU GEFIN ÚT'
— segir Sighvatur Björgvinsson formaður
þingflokks Alþýðuflokksins
„Skylda stjórnvalda að
ganga úr skugga um meiri-
hlutastuðning þinginanna
áður en bráöabirgöalög rru
grfin úf. segir Sighvatur
Björgvinssun. formaður
þingflokks Albó^"”
Ólafur G. Einarsson:
„Afstaða allra
stjórnarliða
þarf að iiggja
fyrir áður en
til kastanna
kemur”
Páll Pétursson:
„Höfum ekki
ástæðu til að
ætla annað en
að þingmeiri-
hluti sé fyrir
hendi”
Ólafur G. Einarsson, þing-
flokks form aður Sjálfstæðis-
flokksins, tók eindregið undir
mcð þeim Sighvati og ólafi
Ragnari. Taldi hann alls ekki
Ijóst hvorl meirihluti væri fyrir
hendi og sagðist draga það i efa.
„Hikisstjórnin ber ábyrgö á
þessum lögum. Forsetanum ber
hins vegar samkvæmt
ákvæðum um útgáfu bráða-
birgðarlaga aö spyrja ráöherr-
aúa um meirihluta. Annars veit
maður mest litið hvað verður i
þessum bráöabirgðalögum en
hitt er ljóst aö það á ekki aö
þurfa að gela slik iög út hvaö
margar þessar hugmyndir
snertir, t.d. um kjaraskeröingu
Ólafur G. Einarsson sagöist draga það i efa að þingmeirihluti væri
fyrir hugsanlegri bráðabirgðalagasetningu. Hér á myndinni er
ólafur með forinanninum sinum.
1. desember, þvi þing kemur
saman 10. október og þvi hægt
aö útkljá þau atriöi á þingi. Hins
vegar þurla ráöstal'anir vegna
gengismunarsjóðs i sambandi
við gengisíeliinguna að koma i
bráðabirgðalögum og ég tek
undir með Ólafi og Sighvati að
afstaða allra stjórnarliða til
þeirra þarf að liggja fyrir áður
en til kastanna kemur”, sagði
Olafur G. Einarsson.
Páll Pétursson,þingflokksfor-
maður Framsóknarflokksins,
var fáorður um málið, þegar Al-
þýðublaðið hafði tal af honum i
gær, eftir nýafstaðinn þing-
flokksfund Framsóknarmanna.
Ifann sagði að auðvitað þyrfti
afstaöa allra stjórnarliða að
liggja fyrir gagnvart væntan-
legum bráðabirgðalögum.
„Við höfum ekki ástæöu tit að
ætla annað en þingmeirihluti sé
fyrir hendi,” sagði hann.
„Okkar flokkur — Framsókn —
er samstæður og mér sýnist Al-
þýðubandalagsmenn vera það
Páll Pétursson gerir ráð fyrir
þvi, að stjórnarliðar innan
Sjálfstæðisflokks viti hvar þeir
standi En er Haukdal stjórnar-
liði eöur ei? Um það spyrja
inenn og fátt er um svör.
emmg. Þá geri ég ráð fyrir þvi
að stjórnarliðar úr Sjálfstæðis-
flokknum vitihvar þeir standa.”
Fleiri orð vildi Páil Pétursson
frá Höllustöðum ekki hafa um
málið.
Guðmundur J. Guðmundsson, verkalýðsforingi og
þingmaður Alþýðubandalagsins, í útlöndum:
Ætlar Guömundur J. Guðmundsson formaður Dagsbrúnar og Verkamannasambandsins að haida rikis-
stjórn Gunnars Thor. á lifi, enda þótt liún hyggi nú á árásir á launafólk i landinu og fari þar með i för
Geirs Hallgrimssonar frá 1977. Þá mótmælti Guðmundur J. harðlega. Hvað gerir hann núna? Verður
hann kúgaður til hlýðni af menntamannaarmi Alþýðubandalagsins einn ganginn til?
Nú væri fróðlegt að heyra
hljóöiö i Guðmundi J. Guð-
mundssyni, formanni Verka-
mannasambands íslands og
þingmanni Alþýðubandalags-
ins. Má reikna með stuöningi
„Jakans” við væntanleg bráða-
birgðaiög rikisstjórnarinnar,
þar sem kveöið er á um 10%
skerðingu verðbóta 1. desember
næstkomandi? Og mun
Guðniundur J. einnig skrifa
undir það, að rikisstjórnin fækki
verðbótatimabilum úr fjórum i
þrjú með einhliða lagasetningu,
án þess að hafa um slikt samráð
við verkalýðshreyfinguna?
En það er eins og stundum
áður, Guðmundur J. er ekki i
kallfæri núna, þegar menn vilja
hlýða á skoðanir hans. Einu
sinni fór hann til Stykkishólms,
þegar mikið lá við, eins og frægt
er. Og nú er formaður Dags-
brúnar, Verkamannasam-
bandsins og þingmaðurinn i
sumarleyfi i útlöndum. Ekki
skal sá réttur tekinn af
Guðmundi J. Guðmundssyni
fremur en öðrum mönnum að
taka sér sitt leyfi, en þaö vekur
engu aðsiður undrun, aö einasti
þingmaðurinn i Alþýðubanda-
laginu, sem er úr verkalýðs-
hreyfingunni, skuli nú vera utan
garðs, þegar Alþýöubandalagið
stendur að grófri aðför að
launafólki i landinu með niður-
skurði verðbóta á laun.
Ásmundur Stefánsson, for-
maður Alþýðusambands
Islands,hefur undanfarna daga
marglýst þvi yfir, að verkalýðs-
hreyfingin muni standa gegn
þvi, að verðbætur verði skertar
á laun, umfram það sem verka-
lýðshreyíingin hafi fallist á i
samningum hennar við vinnu-
veitendur i sumar. 1 nýgerðum
kjarasamningum er einnig sú
heimild, að verkalýðshreyfingin
getursagt upp samningum með
eins mánaðar fyrirvara, ef sett
verða lög sem breyta ákvæðum
um verðbætur á laun.
Og nú spyrja menn: Ætlar
Guðmundur J. kannski að feta i
fótspor Guðmundar H. Garðars-
sonar og Péturs Sigurössonar,
verkalýðsleiðtoga ihaldsins,
þegar þeir stóðu að verulegri
skerðingu verðbóta árið 1977, þá
sem þingmenn Sjáifstæðis-
flokksins, þótt verkalýðs-
hreyfingin hafi sem einn maður
snúist gegn þeirri aðför rikis-
stjórnar Geirs Hallgrimssonar?
Ætlar Guðmundur þá kannski
að mæla verðbótaskerðingar-
áformum Alþýðubandalagsins
og rikisstjórnarinnar mót,
Framhald á bls 3.
HEFUR ALÞYÐUBANDALAGIÐ TRYGGT SER STUÐNING
HANS VIÐ FYRIRHUGAÐA VERÐBÓTASKERÐINGU?
mm