Alþýðublaðið - 06.11.1982, Síða 7

Alþýðublaðið - 06.11.1982, Síða 7
Laugardagur 6. nóvember 1982 7 Að gefnu tilefni Þau mistök urðu í fimmtu- dagsblaði Alþýðublaðsins, að III. grein Kjartans Ottóssonar, sem átti að birtast eftir helgi, kom þar í stað ályktana frá SUJ þingi, sem höfðu verið ákvarð- aðar við útlitsteiknun blaðsins. Kjartan Ottósson knúði sjálfur á um birtingu greinar sinnar og tjáði vakthaf- andi blaðamanni og útlitsteikn- ara að hans grein ætti að birtast í umræddu tölublaði. Kvaðst hann hafa orð rit- stjórnarfulltrúa fyrir því, en hann var fjarstaddur er þetta gerðist. Var þessu trúað. Þessi frásögn Kjartans varröng. Eng- in slík loforð höfðu verið gefin og fékk Kjartan þar með í gegn umræddar efnisbreytingar í blaðinu á fölskum forsendum og í algjöru heimildarleysi. Þykir rétt að þetta komi fram. Munu aturðir af þessu tagi ekki endurtaka sig. Laust embætti sem forseti íslands veitir Prófessorsembætti í geislalæknisfræði í læknadeild Háskóla ís- lands er laust til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 5. desember. prófessorinn í geislalæknisfræði (röntgenfræði) veitir forstjórn rönt- gendeild Landspítalans, sbr. 38. laga nr. 77/1979, um Háskóla Islands. Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins. Umsækjendur skulu láta fylgja umsókn sinni rækilega skýrslu um vísindastörf þau er þeir hafa unnið, ritsmíðar og rannsóknir, svo og námsferil sinn og störf. Með umsókninni skulu send eintök af vís- indalegum ritum og ritgerðum umsækjenda, prentuðum og óprent- uðum. Umsóknir skulu sendar menntamálaráðuneytinu, Hverfis- götu 6, 101 Reykjavík. Menntamálaráðuneytið, 3. nóvember 1982. Laus staða Starf forstöðumanns Sundhallar Reykjavíkur er laust til umsóknar. Guðmundur Árni Stef- ánsson, ritstjórnarfulltrúi . Friðrik Þór Guðmundsson blaðamaður. Laun samkv. kjarasamningum Starfsmanna- félags Reykjavíkur. Umsóknum fylgi upplýsingar um aldur, menntun og fyrri störf. Góð orð ' duga skammt. Gott fordæmi skiptir mestu máli - M| UMFERÐAR W RÁD Umsóknir skulu hafa borist til íþróttaráðs Reykjavíkur fyrir 30. nóv. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu íþróttafulltrúa sími 28544. I þróttaf u 11 trú i. Nýjungamar komafrá BRIDGESTONE „ÍSGRIP" Bridgestone radial snjódekkin eru framleidd úr sérstakri gúmmíblöndu, sem við nefnum „ÍSGRIP". „ÍSGRIP" hefur þá eiginleika að harðna ekki í kuldum, heldur helst það mjúkt og gefur þannig sérstaklega góða spyrnu í snjó og hálku. „ÍSGRIP" dekkin eru ennfremur með sérstyrktum hliðum (Superfiller) sem veitir aukið öryggi við akstur á malarveg- um. Vegna þessa henta nýju BRIDGESTONE radial snjódekkin sérstaklega vel á misjöfnum vegum og í umhleypingasamri veðráttu eins og á íslandi. Öryggið í fyrirrúmi með BRIDGESTONE undir bílnum 25 ára reynsla á íslandi. BRIDOE8TONE á íslandi .ls^nrtBÍLABORG HF um land allt. Smiðshöfða 23, sími 812 99. Lán til raðsmíða Ríkisstjómin samþykkti á fundi sínum 4. nóvember sl. að heimila þeim aðilum, er smíða og kaupa skip samkvæmt raðsmíða- verkefninu, að taka erlent vöru- kaupalán sem nemur 20% af smíðaverði hvers skips. Vöru- kaupalánin til raðsmíði fiskiskipa eru tekin hjá Norska útflutnings- lánasjóðnum og eru með 8,75% vöxtum. Einnig verður hægt að nota þessi lán vegna fjármögnun- ar á meiriháttar viðgerðum innanlands, að því tilskildu að efni og tæki séu keypt frá Noregi. Seðlabankinn samþykkti í lok ágúst sl., að innlendar skipa- smíðastöðvar fengju framleiðslu- lán vegna nýbygginga og meiri háttar viðgerða. Þessar ráðstafanir gera það að verkum, að fjármagnskostnaður á smíðatíma fiskiskipa lækkar til mikilla muna, og er hann með því hagstæðasta sem nú þekkist mið- að við okkar nágrannalönd. Á seinasta Alþingi voru sam- þykkt lög er heimila ríkisábyrgð á smíði fjögurra skipa hverju sinni samkvæmt raðsmíðaáætluninni á árunum 1982-1985, án kaupenda, allt að 80% af srníða- verði skips. Ríkisábyrgðarheim- ildin nær til smíði tveggja skipa hverju sinni hjá Sippstöðinni h.f. á Akureyri, eins hjá Þorgeir og Ellert h.f., Akranesi, og eins hjá Stálvík h.f. í Garðabæ. Fjár- mögnun við nýsmíði raðsmíðaðra fiskiskipa verður þá þannig, að Fiskveiðasjóður mun lána 60% af smíðaverði, lán Norska útflutn- ingslánasjóðsins verður 20%, lán úr Byggðasjóði væntanlega 5%, og eigið framlag kaupanda 15%. Lán úr Byggðasjóði og Fisk- veiðasjóði eru háð samþykki við- komandi sjóðsstjórnar. Staða raðsmíðaverkefnis er þannig, að á næsta ári verði smíðuð a.m.k. fjögur 35 metra fiskiskip hér innanlandsog er undirbúningur að smíði þeirra hafinn. Framhald verkefnisins ræðst af undirtektum útgerðar- aðila og afstöðu Fiskveiðasjóðs til umsókna vegna nýsmíði. I yfirlýsingu ríkisstjórnarinnar vegna aðgerða í efnahagsmálum frá 21. ágúst sl. er m.a. kveðið á um, að verkefnum varðandi breytingar og viðhald fiskiskipa verði beint til innlendra skipa- smíðastöðva, eftir því sem kostur er. Er stefnt að því að hcrða regl- ur í þessu sambandi og tryggja að ætíð sé leitað tilboða innalands, áður en afstaða er tekin til um- sókna. Horfur í verkefnastöðu skipa- smíðastöðvanna eru mismun- andi, en þær ákvarðanir sem nú hafa verið teknar eiga að bæta stöðu þeirra til muna. Ljóst er þó, að skipaiðnaðurinn hlýtur að verulegu leyti að byggja á viðgerðarverkefnum næstu árin og skiptir því afar miklu máli að viðgerðir og breytingar á fiski- skipum verði framkvæmdar innanlands. Frá iðnaðarráðuneytinu Óskast í eftirtaldar bifreiðar, sem verða til sýnis þriðju- dagin 9. nóvember 1982 kl. 13 - 16 í porti bak við skrifstofu vora Borgartúni 7, Reykjavík. FordBronco..............................árgerð 1978 FordBronco..............................árgerð 1974 Ford Bronco.............................árgerð 1974 FordBronco..............................árgerð 1974 FordBronco..............................árgerð 1974 Ford Bronco.............................árgerð 1974 Subaru Station 4WD......................árgerð 1980 Subaru Station 4WD......................árgerð 1978 Chevrolet Blazer........................árgerð 1972 UAZ 452....:............................árgerð 1980 UAZ452..................................árgerð 1980 UAZ 452.................................árgerð 1979 UAZ452..................................árgerð 4979 UAZ 452.................................árgerð 1979 UAZ452..................................árgerð 1977 UAZ452..................................árgerð 1976 Ford F 250 4 x 4 Pick Up................árgerð 1975 Land Roverdiesel....................... árgerð 1975 Land Roverdiesel........................árgerð 1973 Scout...................................árgerð 1979 LadaSport...............................árgerð 1979 LadaSport...............................árgerð 1979 LadaSport...............................árgerð 1978 LadaSport..................-............árgerð 1978 LadaStation.............................árgerð 1980 Lada Station............................árgerð 1980 Lada Station............................árgerð 1980 Lada Station............................árgerð 1978 Datzun 120 Y Station....................árgerð 1977 Volkswagen 1200.........................árgerð 1973 Moskwitch sendibif reið.................árgerð 1979 Chevy Van sendibifreið..................árgerð 1973 Volkswagen sendibif reið................árgerð 1977 Evenrude vélsleði................................... Til sýnis hjá varastöð við Elliðaár. MAN 4x4 vörubifr. m.krana (biluð vél)...árgerð 1973 Til sýnis á vélaverkstæði Flugmálastjórnar á Reykjavík- urflugvelli Ferguson dráttarvél m. skóflu...........árgerð 1956 Til sýnis hjá Póst og Síma (Jörva) Vovo Laplander C 202 skemmd eftir veltu árgerð 1981 Tilboðin verða opnuð sama dag kl. 16:30 að viðstödd- um bjóðendum. Réttur áskilinn að hafna tilboðum, sem ekki teljast viðunandi. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELEX 2006 o

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.