Alþýðublaðið - 18.12.1982, Side 3

Alþýðublaðið - 18.12.1982, Side 3
Laugardagur 18. desember 1982 3 Útboð Tilboð óskast í stálefni í 2 heitavatnsgeyma í Grafarholti fyrir Hita- veitu Reykjavíkur. Útboðsgögn verða afhent i skrifstofu vorri, Frí- kirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðju- daginn 1. febrúar 1983 kl.11 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN. REYKJAVÍKURBOR.GAR Fríl<irl<juvegi 3 — Sími 25800 Friðjón 1 kjörið, allra síst flokksbundnir stuðningsmenn annarra flokka, en það er nú svo að tiltölulega lítill hluti kjósenda er flokksbundinn." Hefur þú tekið ákveðna afstöðu til áskorunar sjálfstæðismanna á Vesturlandi þar sem þú ert hvattur tii að segja af þér? „Ég vil nú sem minnst um það segja, þetta er fundarsamþykkt og það er nú svo að maður getur ekki hlaupið eftir öllum fundarsam- þykktum." Á flokksráðs- og forinannafundi Sjálfstæðisflokksins var „vinstri“ stjórnin ykkar harðlega gagnrýnd. Hver er þín skoðun á þeirri á- lyktun? „Ég sat þennan fund aðeins að hluta til og tók lítinn þátt í starfi því sem þar fór fram. Ég tók þá á- kvörðun að skipta mér sem minnst af málum þar og lét þessa stjórn- málaályktun algjörlega fara fram hjá mér“, sagði Friðjón Þórðarson í samtali við Alþýðublaðið í gær. RHfl W Útboð Tilboð óskast í jarðstrengi fyrir Rafmagnsveitu Reykjavíkur. Út- boðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað þriðjudaginn 25. jan. 1983 kl. 14.00 e.hád. INNKAUPASTOFNUN. REYKJAVÍKURBORGAR Fríkirkjuvegi 3 — Sími 25800 Tilkynning um eftirgjöf aðflutnings- gjalda af bifreiðum til fatl- aðra. Ráðuneytið tilkynnir hér með, að frestur til að sækja um eftirgjöf aðflutningsgjalda af bifreið til fatlaðra skv. 27. tl. 3. gr. tollskrár- laga er til 15. febrúar 1983. Sérstök athygli er vakin á því að sækja skal um eftirgjöf á sérstökum umsóknareyðu- blöðum og skulu umsóknir ásamt venju- legum fylgigögnum sendast skrifstofu Or- yrkjabandalags íslands, Hátúni 10, Reykja- vík, á tímabilinu 15. janúar til 15. febrúar 1983. Fjármálaráðuneytið, 15. desember 1982. Sér permanentherbergi Tímapantanir í síma 12725 Rakarastofan Klapparstíg BUNAÐARBANKINN Háaleitisútibú flytur í nýja verzlunar- og þjónustumiðstöð í austurenda HÓTEL ESJU mánudaginn 20. desember Kaffiveitingar fyrir viðskiptavini allan opnunar- daginn Verið velkomin- BUNAÐARBANKI ÍSLANDS

x

Alþýðublaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.