Alþýðublaðið - 05.03.1983, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 05.03.1983, Blaðsíða 3
Laugardagur 5. mars 1983 3 Vantraust___________________1 Tillögumenn vilja að deilumál um verð á súráli, rafskautum og sköttum verði sett í gerðardóm, sem aðilar komi sér saman um. í viðtali sem Alþýðublaðið átti við Jón Baldvin Hannibalsson í gær, sagði hann að það væri á- byrgðarhluti að láta iðnaðarráð- herra hafa forræði um þetta mál öllu lengur. Tillaga úr ríkisstjórn- inni hefði gert ráð fyrir því að fimm manna nefnd yrði skipuð og skip- aði iðnaðarráðherra formann hennar. „Það vita allir hvernig fór um fyrri álviðræðunefnd undir for- ystu iðnaðarráðherra og við viljum ekki endurtaka þann leik. Mjög brýnt er að nú þegar verði reynt að ná samkomulagi um hækkun raf- orkuverðs, því það er stórmál mið- að við þær skattgreiðslur sem menn eru sífellt að tala um. Hjörleifur Guttormsson er búinn að eyða mánuðum og árum í deilur við ál- hringinn, sem nákvæmlega ekkert hefur komið út úr og við teljum að það verði að láta reyna á það undir forystu annarra hvort unnt er að ná fram sanngjörnum kröfum okkar. Það hefur enginn í þinginu trú á einhliða aðgerðum af því tagi sem Hjörleifur hefur lagt til að farið yrði út í, nema þingmenn Alþýðu- bandalagsins”. Nú telja alþýðubandalagsmenn það mistök að gangast inn á stækk- un álversins áður en til samninga kemur eins og gert er í tillögunni. „Já, þeir telja það. En ég get ekki séð, að við þurfum að setja það fyr- ir okkur, þó að álverið stækki eitt- hvað svo framarlega sem við fáum fram viðunandi hækkun raforku- verðs. Það er stóra málið í öllu þessu sem brýnt er að knýja fram lausn á nú þegar. Tilboð 1 í verktakaheiminum þegar tilboð eru svona mikið lægri en kostnað- aráætlun og var Einar I. Halldórs- son inntur álits á þessu. „Útboðið var þríþætt og bárust alls 13 tilboð. Mörg þeirra voru mjög undir kostnaðaráætlun, en einnig voru einhver fyrir ofan. Við jtsskólanum ,rs verður kaffisala á vegum i og hefst hún í skólanum kl. kur á boðstólum. kka öllum þeim, sem hafa alla hjartanlega velkomna. í að sjá sem flesta gamla Séra George, skólastjóri. nun lókasafniö almennum útlánum ang að tæknibókum og tímarit- Jnaholti sími 85400 rmóðs Ramma hf. Siglu- n fyrst. Iri, menntun og fyrri störf- list fyrir 20. mars til stjórn- einssonar Lindargötu 9 sm jafnframt gefur allar ramkvæmdastjóra í síma tókum lægsta boðinu og frá okkar bæjardyrum er ekkert sem sýnir annað en að þeir geti staðið við þetta. Mér var ásamt bæjarverk- fræðingi falið að ganga til samn- inga um framkvæmd verksins á grundvelli tilboðs félagsins”. Nú er sagt að verktakar vilji tremur taka að sér verk sem von- laust er að standa við fjárhagslega, til þess að minnsta kosti að hafa eitthvað að gera og missa ekki mannskap. Gæti slíkt verið hér á ferðinni? „Það er hlutur sem ég á erfitt með að dæma um, en öll merki eru um að tilboðið endurspegli erfiðar' markaðsaðstæður og að menn bjóði þess vegna lægra en ella. Við vorum með annað útboð í febrúar þar sem tilboð voru nokkuð undir kostnaðaráætlun, en þó ekki svona mikið. Vissulega má ætla að mark- aðsaðstæður spili verulega inn í”, sagði Einar I. Halldórsson, bæjar- stjóri Hafnarfjarðar. PÓST- OG SíMA- MÁLASTOFNUNIN óskar að ráða Loftskeytamann/símritara til starfa í Vestmannaeyjum. Nánari upplýsingar verða veittar hjá starfsmanna- deild Reykjavík og stöðvarstjóra Vestmannaeyjum Tilboð óskast Staðgreiðslutilboð óskast í notað byggingarefni: Timbur, spóna- plötur, bárujárn og einangrun, er seljast skal í einu lagi. Vörur þessar verða til sýnis mánudaginn 7. mars, kl. 13—16 að Korpúlfsstöðum viö Vesturlandsveg. Tilboðum sé skilað inn til söludeildar Reykjavíkurborgar Borgartúni 1 fyrir kl. 15 þriöjudag- inn 8. mars, þar sem þau verða opnuö. Söludeild Reykjavíkurborgar W Útboð Tilboð óskast í húsgögn fyrir B-álmu Borgarspitalans. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri á Fríkirkjuvegi 3 Reykja- vík. Tilboðin verðaopnuðásamastaðmiðvikudaginn 16. mars1983 kl. 11 fyrir hádegi. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frikirkjuvegi 3 — Simi 25800 Orðsending Athygli viöskiptamanna Reykjavíkurborgar er hér með vakin á því, aö reikningar, er sendir eru Reykjavíkurborg til greiöslu, skulu greinilega merktir nafni og nafnnúm- eri fyrirtækis. eins og þaö er skv. þjóö- skrá. Uppfylli reikningar ekki þessi skilyrði, eiga viöskiptamenn Reykjavíkurborgar á hættu aö fá reikninga sína endursenda. Borgarendurskoðandi Allsherjaratkvæðagreiðsla Ákveöið hefur verið að viðhafa allsherjar- atkvæðagreiðslu við kjör stjórnar og trún- aðarmannaráðs Félags starfsfólks í veit- ingahúsum fyrir næsta starfsár. Tillögum ber að skila til skrifstofu félags- ins, Hverfisgötu 42, fyrir kl. 12 fimmtudag- inn 10. mars næstkomandi. Stjórnin A Útboð t Tilboð óskast í gólfefni á sal (27x44) ganga og áhalda- geymslur fyrir íþróttahús Digranesskóla við Skála- heiði í Kópavogi. Verkið skal unnið í ágúst 1983. Tilboðsskrá veröur afhent á tæknideild Kópavogs Fannborg 2. Tilboðum skal skila á sama stað mánudaginn 28. mars 1983 kl. 11 og verða þá opnuð að viðstöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur Kópavogi Velkomin í Menningarmiðstöðína viö Geröuberg.... Reykvíkingar hafa eignast nýja félags- og menningarmiðstöð í Fella- og Hólahverfi sem nú hefur tekið til starfa. I þessu glæsilega húsi er hentug aðstaða fyrir félagslíf Breióholtsbúa, menningarstarf og margskonar listviðburði í þágu allra borgarbúa. Áhersla verður lögð á fjölþætt starf, er höfði til allra aldurshópa. Reykjavíkurborg þakkar Framkvæmdanefnd byggingaráætlunar gott samstarf um byggingu hússins. Menningarmióstöðin við Geröuberg verður almenningi til sýnis um þessa helgi og þá næstu frá kl. 14 —19. Verið velkomin borgarstjóri ði.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.