Alþýðublaðið - 31.03.1983, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 31.03.1983, Blaðsíða 3
Fimmtudagur 31. mars 1983. 3 vitnað í við öll tækifæri til að krydda mál sitt og frásagnir. Sjálfsagt hafa ýmsir samferða- menn Odds séð það helst í fari hans, að hann oft og tíðum „batt eigi bagga sína sömu hnútum og samferðamenn". Þeir sem betur þekktu hann, vissu þó fyrst og fremst, að þar fór heilsteyptur maður og heiðarlegur, traustur og tryggur þeim hugsjónumrsem hann barðist fyrir, hreinskilinn og sannur vinur vina sinna, enda bjó viðkvæmt og hlýtt hugarþel að baki, þó að það væri ekki alls staðar borið á torg. Að leiðarlokum er ég fyrst og fremst þakklátur fyrir vináttu Odds A. Sigurjónssonar og fyrir þá ánægju og þann lærdóm, sem þau kynni urðu mér. Konu hans, börnum og fjöl- skyldum þeirra flyt ég einlægar samúðarkveðjur. Blessuð sé minning hans. Jón H. Guðmundsson Tilboð óskast í símastrengi (stjórn-strengi) fyrir Hitaveitu Reykjavíkur. Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3 Reykjavík. Tilboðin verða opnuð á sama stað, miðvikudag- inn 27. apríl 1983 kl. 11 f.h. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVIKURBORGAR Frlkirkjuvegi 3 — Simi 25800 AF HVERJU tm yUJJKROAR • KSt^ Kaffiboð fyrir Iðjufélaga 65 áraog eldri verður í Súlna- sal Hótels Sögu sunnudaginn 10. apríl næstkomandi kl. 15. Miðar verða afhentir á skrifstofu félagsins Skóla- vörðustíg 16. Iðja félag verksmiðjufólks Auglýsing um breyttan afgreiðslutíma Á tímabilinu 1. apríl til 30. september verður af- greiðslutími frá kl. &20 til 16. Framkvæmdastofnun Ríkisins Þjóöhagsstofnun Útboð Laxárdalshreppur óskar eftir tilboðum í að fullgera 2. áfanga Grunnskóla í Búðardal. Húsið sem er uppsteypt og glerjað er 725 fm. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu Laxárdals- hrepps í Búðardal, verkfræði og teiknistofunni sf. Kirkjubraut 40 Akranesi og undirrituðum gegn 1000 kr. skilatryggingu. Tilboðin verða opnuð ásömu stöð- um föstudaginn 29. apríl 1983 kl. 11.30. ARKÍTEKTASTOFAM SF ORMAR PÓR CUÐMUNOSSON 0RNÓLFUR HALL ARKITEICTAR FAÍ Borgartún 17 • 105 Reylyavik • Simi 26833 Auglýsing um aðalskoðun bifreiða í lögsagnarumdæmi Reykjavíkur í apríl- 1983 5. apríl R-16001 til R-16500 6. apríl R-16501 til R-17000 7. apríl R-17001 til R-17500 8. apríl R-17501 til R-18000 11. apríl R-18001 til R-18500 12. apríl R-18501 til R-19000 13. apríl R-19001 til R-19500 14. apríl R-19501 tll R-20000 15. apríl R-20001 til R-20500 18. apríl R-20501 til R-21000 19. apríl R-21001 til R-21500 20. apríl R-21501 til R-22000 20. apríl R-22001 til R-22500 25. apríl R-22501 til R-23000 26. apríl R-23001 til R-23500 27. apríl R-23501 til R-24000 28. apríl R-24001 til R-24500 29. apríl R-24501 til R-25000 n ber aö koma meö bifreiðar sínar til Bif- Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Föstudagur Mánudagur Þriðjudagur Miðvikudagur Fimmtudagur Föstudagur reiðaeftirlits ríkisins, Bíldshöfða 8 og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 08:00 til 16:00. Festivagnar, tengivagnar og farþegabyrgi skulu fylgja bif- reiðum til skoðunar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiöanna leggja fram fullgild ökuskírteini. Sýna ber skilríki fyrir því að bifreiðaskattur sé greiddur og vátrygging fyrir hverja bifreið sé I gildi. Athygli skal vakin á því að skráningarnúmer skulu vera vel læsileg. Samkvæmt gildandi reglum skal vera gjaidmælir I leigubif- reiðum sem sýnir rétt ökugjald á hverjum tíma. Á leigubif- reiðum til mannflutninga, allt að 8 farþegum, skal vera sér- stakt merki með bókstafnum L. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tíma verður hann látinn sæta sektum sam- kvæmt umferðarlögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Bifreiðaeftirlitið er lokað á laugardögum I skráningarskírteini skal vera áritun um það að aðalljós bifreiðarinnar hafi verið stillt eftir 31. júlí 1982. Lögreglustjórinn í Reykjavík 29. mars 1983. Kjósendur athugiö hvort þiö eruð á kjörskrá. Kærufrestur er til 8. apríl. Ef þiö finnist ekki á kjörskrá, vinsamlegast hafið sam- band viö kosningaskrifstofuna, Bankastræti 6. Símar: 12052, 16639. A-listinn í Reykjavík Auglýsing um inn lausn happdrættisskuldabréfa ríkissjóös B flokkur 1973 Hinn 30. mars hefst innlausn happdrættisskuldabréfa ríkissjóðs í B flokki 1973, (litur: rauður). Hvert skuldabréf, sem upphaflega var að nafnverði gkr. 1.000, nú kr. 10,00, verður innleyst með verðbótum samkvæmt breytingum, sem orðið hafa á vísitölu framfærslukostnaðar frá útgáfudegi á árinu 1973 til gjalddaga í ár. Innlausnarverð hvers skuldabréfs er kr. 428,70 Til leiðbeiningar fyrir handhafa happdrættisskuldabréfanna viljum vér benda á, að bréfin eru eingöngu innleyst í afgreiðslu Seðlabanka íslands, Hafnar- stræti 10, Reykjavík. Þeir handhafar skuldabréfa, sem ekki geta sjálfir komið í afgreiðslu Seðla- bankans, geta snúið sér til banka, bankaútibúa eða sparisjóða hvar sem er á landinu, sem sjá um innheimtu þeirra úr hendi Seðlabankans. Eftir gjalddaga greiðast engar verðbætur vegna hækkunar vísitölu framfærslukostnaðar. Skuldabréfin fyrnast á 10 árum, talið frá gjalddaga hinn 1. apríl 1983 Reykjcivík, mars 1983. SEÐLABANKI ÍSLANDS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.