Alþýðublaðið - 05.10.1983, Qupperneq 4

Alþýðublaðið - 05.10.1983, Qupperneq 4
alþýðu' EELJLM Miðvikudagur 5. öktóber 1983 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guðmundsson. Stjórnmálaritstjóri og ábm. Guðmundur Árni Stefánsson. Blaðamenn: Þráinn Hallerímsson og Friðrik Þór Guðmundsson. Auglýsingastjórí: Helma Jóhannesdóttir Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir. Ritstjórn og auglýsingar eru að Ármúla 38, Reykjavík, sími 81866. Setning og umbrot: Alprent hf. Ármúla 38. Prentun: Blaðaprent, Síðumúla 12. Áskriftarsíminn er 81866 Frá ráöstefnu Alþýðuflokkskvenna um launamái: Á sláandi tekjumismun kynjanna má finna ýmsar skýringar Ég ætia aó byrja þessa tölu á því að lýsa heimildum mínum en síðan verður helstu niðurstöðum varð- andi tekjur kvenna lýst og byggist umfjöllunin á samanburði milli karla og kvenna. Þegar skráning skattframtala og launamiðla allra landsmanna hófst hjá Skýrsluvélum ríkisins og Reykjavíkurborgar árið 1980 opn- uðust möguleikar á ýmiss konar úr- vinnslu þessara gagna sem ekki voru fyrir hendi áður. Launamiðarnir eru sérstaklega heppilegir til athugana á vinnu- markaðinum því á þeim er m.a. skráð vinnuframlag hvers einstak- lings mælt í vinnuvikum, en i úr- vinnslu er síðan vinnuvikum breytt í ársverk eða mannár sem svarar til Stjórnarfundur Sine-deildar- innar í Lundi, Svíþjóð, haldinn 23/9 1983, ályktaði: 1) Ljósteraðdregisthefuraðhefja útborgun haustlána til námsmanna erlendis. Skv. auglýsingum sjóðs- stjórnar LÍN skal útborgun hefjast 15. september, og ber námsmönn- um að miða umsóknir sínar og skil fylgigagna við það. Ajlur dráttur á útborgun lána kemur námsmönn- um erlendis mjög illa og orsakar erfiðleika og óvissu um framfærslu. Við viljum mótmæla þessum töfum og væntum þess að LÍN bæti ráð sitt í framtíðinni. 2) Stjórn Sine-deildarinnar í Lundi vill minna á könnun á framfærslu- kostnaði í Svíþjóð sem unnin var á vegum deildarinnar sl. vetur. Þar kom fram að framfærslumat LÍN fyrir Svíþjóð er of lágt. Við hvetj- Sunnudaginn 16. október gengst Samband Alþýðuflokkskvenna fyr- ir opinni ráðstefnu um konuna og heilbrigðismálin. Á ráðstefnunni munu sérfræðingar og leikmenn flytja erindi um hinar ýmsu hliðar heilbrigðiskerfisins þar sem konum er veitt læknis og upplýsingaþjón- usta, en að þeim loknum munu framsögumenn bera saman bækur sínar í pallborðsumræðum. Ráð- stefnan mun standa allan sunnu- daginn og er opin öllum áhugasöm- um konum og körlum um þetta efni. Þegar Alþýðublaðið kannaði undirbúning ráðstefnunnar í gær, kom í Ijós að honum miðar vel og Ijóst aö geysimikill áhugi er á þessu efni meöal kvenna. Á ráðstefnunni verða flutt níu er- indi. Regína Stefnisdóttir, hjúkr- unarfræðingur og kennari fjallar 52 vikna. Þessi mælieining er þó ekki gallalaus. Vinni einstaklingur 40 stunda vinnuviku allt árið telst hann skila 52 vinnuvikum en það sama gildir um þann sem vinnur t.d. 50 stunda vinnuviku. Vinni hins vegar einstaklingur hálfan daginn allt árið telst hann skila hálfu árs- verki. Heimildin Iýsir þannig ein- faldlega hvað heilsársmaður hefur í tekjur en gefur engar upplýsingar um hversu mikið hann hafði fyrir því að alfla teknanna. í áætlanadeild Framkvæmda- stofnunar hefur ávallt verið mikill áhugi á vinnumarkaðsrannsóknum og átti það sér langan aðdraganda að ráðist var í þessa úrvinnslu en niðurstöður hafa birtst í skýrslun- um „Vinnumarkaðurinn 1980“ og um LIN til að taka afstöðu til könnunarinnar og leggja hana til grundvallar við útreikninga náms- lána til námsmanna í Svíþjóð. Á vegum Sine í Lundi er nú unnið að öflun frekari gagna um þessi mál og munu þau verða send hlutaðeigandi aðiljum á næstunni. 3) Stjórn Sine-deildarinnar í Lundi fordæmir hugmyndir fjármálaráð- herra og menntamálaráðherra um að skerða kjör námsmanna. Sér- staklega mótmælum við þátttöku LIN í kjaraskerðingaráformum stjórnvalda, og neitum að fallast á að útborgun lána eða hluta þeirra verði frestað. Námsmenn hafa á undanförnum árum fallist á ýmsar málamiðlanir til að tryggja 100% brúun umframfjárþarfar, og við lít- um svo á að ekkert svigrúm sé til frekari samninga um framfærslu- málin. Námsmenn eru í dag stærsti um líffæri kvenna og starfsemi þeirra, en að því loknu mun Helga Daníelsdóttir, yfirljósmóðir mæðradeildar Heilsuverndarstöðv- arinnar fjalla um meðgöngutíma og fæðingu. Tveir læknar, báðir sérfræðingar í krabbameinslækningum gera grein fyrir brjósta og móðurlífs- krabbameini. Þetta eru læknarnir Kristján Sigurðsson, yfirlæknir Leitarstöðvar og Snorri Ingimars- son. „Geðheilsa kvenna á breytingar- tímanum“ er efni sem Svanlaug Árnadóttir, hjúkrunarfræðingur ætlar að ræða en að því loknu mun leikmaður segja frá reynslu sinni af heilbrigðiskerfinu. Þóra Fischer, sérfræðingur í kvensjúkdómum mun m.a. fjalla um fóstureyðingar, nýjar getnaðar- „Vinnumarkaðurinn 1981“ ásamt heftum af hagtölum landshluta. í manntali fyrir árið 1960 kemur fram að fjöldi kvenna á vinnu- markaði hafi verið 16.742 og nam atvinnuþátttakan 29,2%. Á tíma- bilinu 1960—1980 er mér ekki kunnugt um að birtar hafi verið upplýsingar varðandi heildar fjölda kvenna á vinnumarkaði né tekjur þeirra, fyrr en með skýrslum Fram- kvæmdastofnunar sem lýsa þessum hlutum árið 1980 og 1981. Árið 1980 voru um 65 þúsund konur á vinnumarkaðinum en árið 1981 voru þær orðnar rúm 67 þús- und en karlarnir voru rúm 80 þús- und. Hér eru allir taldir með sem höfðu einhverjar tekjur þessi ár m.a. skólafólk og eru þessar tölur láglaunahópur Iandsins og mega ekki við neinum kjaraskerðingum. Þau orð George Bush, varafor- seta Bandaríkjanna að hugsanlega yrðu frönsk og ensk kjarnavopn tekin með í samningaviðræðum varnir, gervifrjógvun og fl. Páll Sigurðsson, ráðuneytisstjóri í heilbrigðisráðuneyti mun svara spurningunni: Hvernig er skipulagi heilbrigðisþjónustu háttað á ís- landi? Þá mun Árni Gunnarsson, fyrrv. alþingismaður ræða hvernig hægt er að hafa áhrif á forgangs- verkefni innan heilbrigðisþjónust- unnar. Að framsöguerindum loknum verða pallborðsumræður, þar sem Gréta Aðalsteinsdóttir hjúkrunar- fræðingur stjórnar umræðum framsögumanna. Þegar Alþýðublaðið ræddi í gær við konur er undirbúa ráðstefnuna, sögðu þær að greinilegt væri að þetta efni ætlaði að falla í góðan jarðveg, svo almennar undir tektir hefðu þær fengið við kynningu á ráðstefnunni meðal kvenna. því ekki sambærilegar við manntöl því þau miðast við ákveðinn tíma- punkt, yfirleitt í Iok árs. Atvinnu- þáttaka kvenna er skv. þessu um 78% árið 1980 og rúm 79% árið 1981. í vinnumarkaðsskýrslunum var miðað við aðrar skilgreiningar og varð það ofan á að telja aðeins þá sem unnu meira en 13 vikur á ári við útreikning á atvinnuþátttöku. Þannig fæst að atvinnuþátttakan hafi verið um 65% hjá konum og 87% hjá körlum á aldrinum 15—74 ára. f einu ársverki eru 52 vinnuvikur eins og fyrr er getið og er allur tekjusamanburður miðaður við meðaltekjur á ársverk í fyrrnefnd- um skýrslum. Karlar með 52% hærri árstekjur 1981 Meðaltekjur kvenna voru þannig 55 þúsund árið 1980 en 85 þúsund stórveldanna, hafa valdið mikilli reiði meðal ráðamanna í Bretlandi og Frakklandi á síðustu dögum. Sérstaklega eru Frakkar gramir varaforseta Bandaríkjanna og segja að yfirlýsingar hans i þessu efni séu hnífur í bak bandamanna Banda- ríkjanna í Evrópu. Bandaríkin hafi ætíð haldið því fram að samninga- viðræður myndu standa milli stór- veldanna einna um þeirra eigin vopnabirgðir. Bæði Mitterrand Frakklandsforseti og Margaret Thatcher, forsætisráðherra Bret- lands hafa verið stóryrt um þetta mál á undanförnum dögum. Umrædd orð voru höfð eftir Bush á fimmtudag s.l. og strax dag- inn eftir fylgdu yfirlýsingar frá Mitterrand og Thatcher um að óeðlilegt væri að stórveldin blönd- uðu sér í varnarmál Evrópuþjóð- anna með þessum hætti. Bandarík- in voru þó ekki nefnd sérstaklega á nafn', en augljóst við hvað var átt. „Hver sú ráðstöfun sem miðar að því að draga okkar kjarnorkuvopn inn í Genfarviðræðurnar, er tilraun til að draga málið úr réttum far- vegi,“ sagði Margaret Thatcher. Mitterrand sagði að Frakkar hefðu fullan rétt til eigin kjarnorkuvarna og önnur ríki hefðu þar engan í- hlutunarrétt. Eftir að viðbrögð forystumanna Bretlands og Frakklands voru kom- in fram, reýndu talsmenn Hvíta Erindi Hannesar G. Sigurðssonar, hagfrœðings árið 1981 og nam hækkunin milli ára um 55%. Meðaltekjur karla þessi ár voru 82 þúsund 1980 og 129 þúsund árið 1981 og nam hækkunin 57,3%. Á tímabilinu dró því nokk- uð í sundur í tekjum milli kynj- anna. Samkvæmt þessu hafa karlar haft 49% hærri árstekjur en konur árið 1980 og 52% hærri árstekjur árið 1981. Önnur leið til að lýsa þessu er að bera saman hlutfall kvenna af mannafla og hlutdeild þeirra í heildar launagreiðslum. Konur voru 37,2% af mældum í ársverk- um árið 1981 en hlutur þeirra í heildarlaunum var hins vegar 28,0%. Þetta er sláandi tekjumismunur en á honum má finna ýmsar skýr- ingar bæði „tæknilegs“ eðlis og þjóðfélagslegar. í fyrsta lagi vinna karlar lengri vinnuviku en konur og skýrir það launamismuninn að stórum hluta. í skýrslunni „Vinnu- markaðurinn 1980“ voru einnig birtar niðurstöður af samkeyrslu launamiðaskrárinnar og vinnu- tímaúrtaks Kjararannsóknarnefnd- ar og leiddi sú athugun í ljós þá nið- urstöðu að launamismunur milli kynjanna á unna klukkustund væri 22%. Þannig að af 49 prósentustiga launamun skýrir lengri vinnutími 27 prósentustig en afganginn, 22% launamun, skýrir mismunandi dreifing kynjanna á störf og at- vinnugreinar. Hússins að draga úr áhrifum af upphaflegum yfirlýsingum Bush, varaforseta. Sagt var að Bush hefði ekki átt við núverandi samninga- viðræður í Genf, er hann talaði um niðurskurð vopna Evrópuþjóð- anna, heldur hefði hann átt við fækkun vopna almennt í framtíð- inni. Við þetta hefur Bush sjálfur bætt því að hann hafi vitanlega ekki átt við það að segja ætti Bretum og Frökkum fyrir í þessu efni. Ekki hefði hann heldur talið að færa eigi Evrópuflaugarnar inn í samninga- viðræður nú, heldur verði það gert á síðari stigum viðræðna um sam- drátt kjarnorkuvopna. Sine-deildin í Lundi: Fordæmir hugmyndir ráð- herra um skerðingu Opin ráðstefna Sambands Alþýðuflokkskvenna: Konan og heilbrigðismálin Framh. á 2. síðu Frönsk og bresk kjarnavopn með í umrœðum um Evrópuflaugarnar? Yfirlýsingar George Bush vekia reiði í Evrópu

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.