Tíminn - 18.01.1967, Side 6

Tíminn - 18.01.1967, Side 6
6 TOYOTA 1967 TOYOTA LANDCRUISER - Traustasti og kraft- mesti Jeppinn á markaðinum. Með stálhúsi og rúmgóðum sætum fyrir 6. VERÐ AÐEINS KR. 192 þúsund. Innif. í verði m.a.: Tvöfaldar hurðir — Klæddur toppur — Aflmikil miðstöð — Riðstraumsrafall (Alternator) — Toyota ryðvörn —^ Vökvatengsli — Stýrishögg- deyfar — Stór verkfærataska — Dráttarkrókur — Sólskermar — Vindlakveikjari — Inniljós — Rúðu- sprauta- TOYOTA UMBOÐIÐ Japanska bifreiðasalan hf. ÁRMÚLA 7 — SÍMI 34470. TRYGGIÐ YBUR TOYOTA Skrifstofumaður óskast strax til starfa í SöludeUd, Ritarastörf Stúlkur, vanar vélritun og með verzlunarskólamenntun, eSa aðra hliðstæða menntun, óskast strax til starfa. Góð enskukunnátta áskilin. Hér er um góð framtíðarstörf að ræða, og gefur Skrifstofu- umsjón nánari upplýsingar, en upplýsingar eru ekki gefnar í síma. SAMVIN N UTRYGGINGAR Nýtt haustverð • 300 kr- daggjald kr. 2,50 á ekinn km. Rau&arárstíg 37 sími 22-0-22 ÞÉR LEIK RANNSÚKNARSTARF Aðstoðarstúlka óskast við sýklarannsóknir á Rann- sóknarstofu Háskólans. Laun verða greidd eftir launakerfi ríkisstarfs- manna. Umsóknir sendist Rannsóknarstofunni fyrir 1. febrúar n.k. ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf. Stúdentsmenntun eða sérmenntun í rannsóknar* tækni æskileg. Rannsóknarstofa Háskólans við Barónstíg. HÚSBYGGJENDUR Afgreiðum frá verksmiðju í Hollandi beint til kaup enda og síðar af lager gólf og veggflisar og arin- steina, bæði glansandi og matta og skraut-mosaik á vegi. Myndahstar á skrifstofunni. BYGGIR hf. LAUGAVEGI 103 — SIMI 17672.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.