Tíminn - 18.01.1967, Page 7
MIÐVIKUDAGUR 18. janúar 1967
TÉIV8INN
7
BIFREIÐA-
TRYGGINGUM
SAMVINNUTRYGGINGAR hófu bifreiðatryggingar í
janúar 1947 og eru því um þessar mundir liðin 20 ór,
síðan sú starfsemi félagsins hófst. Á þessu tímabiii hafa
Samvinnutryggingar beytt sér fyrir margvislegum nýj-
ungum og breytingum ó bifreiðatryggingum, sem allar
hafa verið gerðar með tilliti til hags hinna fjölmörgu
viðskiptamanna.
Nú hafa Samvinnutryggingar þó ónægju að kynna
nýja tegund bifreiðatryggingar — HÁLF-KASKO, sem
er algjör nýjung hér ó landi.
Trygging þessi er HAGKVÆM — EINFO'LD — ÓDÝR
og fyrir allar tegundir og gerðir bifreiða.
HALF
KASKO
HAGKVÆM — EINFÖLD — OG ÓDÝR TRYGGING
fyrir allar tegundir og gerðir bifreiða.
Þessi nýja trygging bætir skemmdir, sem verða á ökutækjum af völdum
ELDSVOÐA, eldingar e8a sprengingar. ÞJÓFNAÐAR eða tilraunar til sliks
VELTU og/eSa
HRAPS og er sjólfsóhætta fryggingartaka 50% i hverju sliku tjóni.
I Og auk þess RÚÐUBROT af hvað orsökum, sem þau verða.
■ IÐGJOLD fyrir þessa nýju tryggingu eru sérlega lág, og um
iðgjaldalækkun á brunatryggingum bifreiða er t.d. að ræða
nokkurra bifreiðagerða eru sem hér segir:
EINKABIFREIÐIR
FÓLKSBIREIÐIR, gegn borgun
JEPPABIFREIÐIR
VÖRUBIFREIÐIR, einka
VÖRUBIFREIÐIR, atvinnu
VÖRUBIFREIÐIR, gegn borgun
SENDIFERÐABIFREIÐIR
REIDHJÓL m/hjálparvél
DRATTARVÉLAR
ársiðgjald frá
veruléga
. Ársiðgjald
850.00
1.200.00
850.00
850.00
1.000.00
1.050.00
950.00
150.00
450.00
Við undirbúning þessarar iryggingar hefur verið leitazt við að koma til móts við þá mörgu bifreiða-
eigendur, sem ekki felja sér hag i þvi að hafa bifreiðir sinar i fullri kasko tryggingu.
AKar nánari upplýsingar veitir Aðalskrifsiofan, Ármúla 3, svo og umboðsmenn vorir um allt land.
ÁRMÚLA3 • SÍMI 38500
B.H.WEISTAD &Co. Skúlagötu 63 lll.hœð -Sími 19133• Pósthólf 579
SEMPLAST í fínpússningu
eykur festu, vióloðun og tog-
þol, minkar sprunguhættu og
sparar grunnmálningu.
SEMPLAST í grófpússningu
eykurfestu,viðlo5un og tog-
þol og er sérstaklega heppi-
. legt til viðgerða.
SEMPLAST er ódýrast hlið-
stæðra efna.
fínpOssningargerðin sf.
SlMl 32500
SKIÍII
B0RÐ
Fl'/l/R HEIMILI OG SKRIFSTOFUR
DE
LUXE
■ FRÁBÆR GÆÐI ■
■ FRlTT STANDANDI ■
■ STÆRÐ: 90x160 SM ■
■ VIÐUR: TEAK ■
■ FOLÍOSKÚFFA ■
■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ ■
GLERI Á
■ SKÚFFUR ÚR EIK ■
HÚSGAGNAVERZLUN
REYKJAVÍKUR
BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI31940
OY AtRAM AB HELSINKi
Mode ln Flnlorxá
AIRAIVI
FINNSKU
RAFHLÖÐURNAR
stál og plast
fyrir transistortæki
og vasaljós.
RAFTÆKJAVERZLUN
ÍSLANDS H.F.,
Skólavörðustíg 3 —
sími 17975-6.
ÞÝZKAR ELDHÚSINNRÉTTINGAR
úr haröplasti: Formaf innrcttingar bjóða upp
á annaS hundrað tcgundir skópa og litaúr-
val. Allir skópar með baki.og borðplata sér-
smíðuð. Eidhúsið fæst með hljóðeinangruð-
um stólvaski og raftækjum af vönduðustu
gcr'ð. - SendiS c3a komið með mól af eldhús- l
inu og við skipulcggjum cldhúsið samstundis I
og gcrum yður fast verðtilboð. Ótrúlega hag- f
stætt verð. Munið að söluskattur er innifalinn !
í tilboðum fró Hús & Skip hf. Njótið hag- !
stæSra greiSsluskilmála og /Js i
lækkiS byggingakostnaSinn. ki
HÚS&SKIPhf. iauoavisi 11 ■ «imi 11 s i s I