Tíminn - 18.01.1967, Side 8
MIÐVIKUDAGUR 18. Janóar 1967
8
TÍMINN
Héraðsdómstóllinn í Karl-
skoga í Svíþjóð gaf fyrir tæpri
viku þann úrskurð, að Ihálf-
systkinin Leif og Ingrid Eriks
son mættu í framtíðinni búa
saman sem hjón með því skil
yrði þó að geta ekki börn.
Ingrid er 25 ára að aldri, og
Leif 34 ára. Þau eiga þegar
átta ára gamlan dreng.
Þetta er í fyrsta skipti, sem
lögin á þennan hátt gefa sam
þykki sitt til að hálfsystkini
búi saman, en fyrir tveimur
árum var samskonar mál lagt
fyrir dómstóla í Svíiþjóð, og
voru hlutaðeigandi aðilar þá
dæmdir til aðskilnaðar í þrjú
ár, en þá skyldi málið verða
tekið upp að nýju. Þess vegna
voru þau Ingrid og Leif Erik
son ekkert sérstaklega von-
góð, þegar þau gengu inn í
réttarsalinn til að hlýða á úr
skurð dómarans. En allt fór
vel, og verði dóminum áfrýjað
og hann staðfestur í hæsta-
rétti, eru l'íkur til þess, að
Ingrid og Leif Erikson frá
Degerfoss, verði fyrstu hálf-
systkinm, sem fá heimild til
þess að ganga í hjónaband.
í Svílþjóð og reyndar víðar,
berjast sterk öfl fyrir því, að
lögin verði endurskoðuð og
þeim breytt, á þann veg, að
náskylt fólk fái leyfi til þess
að ganga í hjónaband. Verj-
andi hátfsystkinana, Henning
Sjöström málafærslumáður
kveðst ekki i neinum vafa um
miðaldahleypidómar þeir, sem
ríkt hafa um þessi mál verði
brátt upprættir og lögin jafnt
sem almenningur taki á þeim
með sanngirni og heilbrigðri
skynsemi.
í ræðu sinni við réttarhöldin
sagði hann m.a, Sifjaspell
hefur alltaf 'verið mikið
feimnismál, og orsakað alls
konar hleypidóma. Fólk hefur
litið á það með megnustu við
urstyggð. Á hinn bóginn er
viðurkennt að fræðsla um kyn
ferðismál er almenningi nauð-
synleg. Nánari vitneskja um
„blóðskömm“ getur því verið
mörgum mjög gagnleg, bæði
í siðferðislegu og sálarfræði
legu tilliti.
Máli sínu til staðfestingar
Igat Sjöiström þess, að hin
glæsilega og gáfaða Kleopatra
hefði verið ávöxtur af blóð-
skömm 14 kynslóða, og væri
það nægileg sönnun þess að
hálfsystkini gætiu getið af sér
afkvæmi, sem að öllu leyti
gætu staðið öðrum á sporði.
Hafa sannað að þau eignast
heilbrigð afkvæmi.
— Sjöström sagði og. —Hér
Héraðsdómur:
Hálfsystkini mega báa
saman sem hjón en
ekki eignast börn!
Líkur taldar á því að Hæstiréttur staðfesti héraðsdóminn
og hálfsystkinunum verði leyft að ganga í hjónaband!
Athyglisvert dómsmál í Svíþjóð:
er ekki um að ræða sifjaspell
af völdum nauðungar eða ó-
vitaskaps. Báðir aðilar eru
fullvaxta, og vita fyllilega,
hvað þeir eru að gera. Frá
vísindalegu sjónarmiði á því
ekki að spyrja, hverjar rætur
samband þetta hefur, heldur
hvers vegna, það er ekki leyft.
Ef til vill særir þetta siðferðis
kennd fólks, en það er þeim
mun undarlegra þar sem sifja
spell hefur frá alda öðli verið
leyft hjá ýmsum þjóðum og
þjóðflokkum. Þessir hleypi-
dómar eiga rætur sínar að
rekja til siðferðiskenninga ka
þólsku kirkjunnar frá miðöld-
um. ,,Verjandinn virtist ekki
geta fundið sifjaspelli nokkuð
til foráttu. Hann kvað það
vísindaiega sannað að heil-
brigði barna, getinna af hálf-
s-ystkinum, væri algjörlega kom
ið undir eiginleikum foreldr-
anna, svo sem í öðrum til-
vikum. Ef í ættinni væru ríkj
andi eiginleikar til arfgengra
sjúkdóma, væru að sjálfsögðu
talsverðar líkur til þess að
barn hálfsystkina gæti erft þá.
Væru hins vegar ættingjarnir
heiltorigðir andlega og líkam-
lega, yrðu afkvæmin það einn
ig-
í því tilviki, sem hér um
ræðir, virðist ekki vera hætta
á ferðum. Sonur þeirra, Leif
og Ingrid Erikson, sem nú
er orðinn átta ára er fullkom
lega heilbrigður bæði and-
lega og líkamlega og að öljum
likindum yrði sama máli að
gegna um önnur börn þeirra.
Sjöström lagði áherzlu á, að
það væri kirkjunni að kenna,
að enn þann dag í dag væri
litið á sifjaspell sem eitthvað
viðurstyggilegt. Víða væri það
látið óáreitt, þótt hálfsystkini
eða systkini byggju saman sem
hjón, enda þótt þau fengju
ekki leyfi til að ganga í hjóna
band.
Hann sagði, það skoðun sína
að það væri algjör óþarfi að
stemma stigu við sifjaspelli,
þvi að það væri afar óalgengt
fyrirbrigði, og yrði það áreiðan
lega, þótt slakað yrði á. — Ég
hef leitað ráða hjá prófessor
nokkrum í geðlækningum,
sagði hann. — Hann sagðist
ekki sjá neina skynsamleg rök
gegn þvi að Leif og Ingrid
Erikson fengju að ganga í
hjónatoand, því að þau hefðu
sýnt og sannað að þau gætu
alið heilbrigð böm.
Verjandinn lauk ræðu sinni
með að segja, að samtoand
þeirra Leif og Ingrid væri
mjög náið og innilegt. Þau
hefðu byrjað að lifa saman
þegar Ingrid var 16 ára,
fylilega meðvitandi um, hvað
þau voru að gera, og þau gátu
ekki annað.
Þeirra heitasta ósk er að fá
að ganga í hjónaband, en úr
eltur lagatoókstafur getur kom
ið í veg fyrir hamingju þeirra.
Við verðum að vera sanngjöm
Það líður ef til vill ekki á
löngu, þar til lögunum verður
breytt, þannig að slík sam-
bönd verði löggilt.
Leif og Ingrid þrýstu inni-
lega hendur hvors annars, er
verjandinn hafði lokið ræðu
sinni. Þau höfðu sjálf tjáð
honum, að enda þótt fangelsis
dómur biði þeirra, myndu þau
halda sambandi sínu áfram, er
þau yrðu látin laus. Þau hefðu
reynt að búa hvort í sínu lagi,
en hefðu ekki getað það.
Sækjandinn kvaðst líka gera
sér þetta Ijóst, en þar sem
Leif og Ingrid hefðu búið
saman sem hjón, enda þótt
þau vissu að það stríddi gegn
Framhald á bls. 12.
Hálfsystkinin Leif og Ingrid Jensen ásamt hinum dugmikta verjanda sinum.
Loks hefur verið kveðið á
uim fjölgun útsendingardaga,
eins og flestir munu hafa frétt
og vonir standa til að í byrjun
september n.k. verði lagður nið
ur fyrir fullt og allt hinn óvirðu
legi titill tilraunasjónvarp. Ekki
mun þó vert að fulyrða nokkuð
um það að svo stöddu, en það
ætti þó ekki að dragast mikið
lengur. Hætt er við því, að á-
nægja margra verði þó galli
blandin. þegar daglegar útsend
ingar hefjast, þvi að þá er kom
ið að þvi, að Keflavíkursjón-
varpið verði takmarkað sam-
kvæmt tilmælum frá Vellinum!
Fólk ætti þó að hafa fengið
nægilegan tíma til að sætta sig
við þessá málalok, og ætti ekki
að koma til þess. að dýrkendur
Keflavíkursjónvarpsins efni til
mótmælagöngu eins og her-
námsandstæðingar á sínum
tima.
Með fjölgun útsendingardaga
skerðist kvölddagskráin nokkuð
og er það óhjákvæmilegt. þvi
að starfslið sjónvarpsins hefur
fullt í fangi með að anna verk
efnum sínum, eins og sakir
standa. og enn hafa ekki verið
ráðnir menn til viðbótar. Þessu
verður þó líklega ekki langt að
Ulla Pia
bíða, og sjónvarpið á von á
auknum tækjakosti mjög bráð-
lega. Upptökur hafa farið fram
úr sjónvarpsbíl, sem fenginn
var að láni hjá sænska sjón-
varpinu í vor. Væntánleg eru
innan skamms fullkomin upp-
tökutæki, sem leysa mgnu bíl-
inn af hólmi og létta mjög alla
starfsemi, og ef bíllinn fæst á-
fram að láni, verður hægt að
nota hann við beinar útsending
ar af fréttnæmum atburðum,
knattspymukappleikjum o.fl.
Væntanlega eykst fjölbreytni
i dagskrá mikið. er útsendingar
dögum fjölgar, og munum við
bráðlega skýra frá helztu nýj-
ungum hjá sjónvarpinu.
Fremur lítið er um tvo síð-
ustu tvo útsendingardaga að
segja. Efnið var nokkuð gott,
þó ekkert framúrskarandi. Þó
viljum við láta í ljós hrifningu
með nýja sunnudagsþáttinn
Myndsjá, sem var einstaklega
fróðlegur og skemmtilegur.
Fréttadeild sjónvarpsins hefur
sýnt frábæran dugnað, og það
er næsta ótrúlegt, að einungis
5 mönnum takist að afkasta
svo miklu. sem raun ber vitni
og verkefnavalið og framsetn
ingin sýnir, að hér eru engir
viðvaningar á ferð
Sjónvarpsþætti Tímans eru
farin að berast bréi og er það
mjög ánægjulegt. 'bð fengun
fyrir skömmu ertt frá sjón
varpsunnanda i Vestmannaeyi
um. (þar hefur löngum ríki
mikill áhugi á sjónvarpi. þrátl
fyrir erfiðar aðstæöui) og tæ*
ur bréfritari í ljós mikia
ánægju með spurningaþáttinr,
í pokahominu s.l. föstudag
umsjá Áma Johnsen frá Vejt
mannaeyjum. Við höfum áðui
látið orð falla um þessa þætti.
Ðagskrá kvöldsius - bef=+ kl