Tíminn - 18.01.1967, Side 11
MIÐVIKUDAGUR 18. janúar 1967
TÍMINN
ir ásamt gestum meðan liúsrúm leyf
ir, en nauðsynlegt er að panta miða
sem allra fyrst. Miðasala og móttaka
pantana i verzl. Pandóra Kirkjuhvoli
simi 15250. Einnig má panta hjá:
Guðnýju Bieltvedt simi 40429
Hrefnu Sigurðardóttur sími 33961
Guðbergi Guðbergssyni, sími 33144
Maríu Maack sími 15528
Þórunni Sigurðardóttur 23279,
Sigríði Valdimarsdóttur 15413.
Eyfirðingafélagið heldur sitt árlega
ÞORRABLÓT að Hótel Sögu 20. þ.
m. kL 19.00. Nánar i auglýsingum
áiðar.
Óháði söfnuðurinn:
Nýársfagnaður n. k. sunnudag kl.
3 í Kirkjubæ. Upplestur, einsöngur,
kórsöngur og sameiginleg kaffi-
drykkja. Fjölmennið og takið með
ykkur gesti.
Kvenréttindafélag íslands:
Janúarfundi félagsins verður frest
að til 31. jan. vegna flutnings i
Hallveigastaði.
Pennavinur
Blaðinu hefur borizt bréf frá 25
ára gömlum Guyana-búa, sem áhuga
hefur á bréfaskiptum við íslending,
pilt eða stúlku. Aðaláhugamál hans
eru frimerkjasöfnun, iþróttir og tón-
Ust. Hann skrifar á ensku.
Cedric Maripen
Corentyne Coast
Alness lerbice
Guyana.
Tekið á móti
tilkvnningum
i daabókina
kl. 10 — 12
Gengisskrámng
Nr. 6 — 16. janúar 1967.
Sterlingspund 119,90 120,20
Bandai dollar 42,95 43.00
Kanadadollar 39,77 39,71
Danskar krónur 621,30 622,90
Norskar krónur 600,46 602,00
Sænskar krónur 830,45 832.00
Ftnnsli mfirk 1,839,30 1338.72
Fr. frankar 867,60 869,84
Belg. frankar 85.74 85,96
Svissn. frankar 992,65 995,20
Gyllini 1A87,90 1,190,96
TéRKn kr 596.40 598 06
V.-Þýzk mörk 1.080,06 1,082,82
Llrut SB8 6,90
Austurr sch. 168,18 166.00
Pesetai 71,60 7130
Keikmngskrónur — Vörusktotalöno 963« 100,14
Ketknlngspund - Vörustdptalönd 120.25 120.55
SIONVARP
Miðvikudagur 18. 1.
Kl. 20,00 Fréttir.
Kl. 20,20 Steinaldarmnenirnir
Þessi þáttur nefnist „Kvenna-
kvöld“. íslenzkan texta gerði Pét
ur H. Snæland.
Kl. 20,50 Jökulævlntýri.
Myndin er um björgun flugvélar
af VatnajökU. Sigurður Magnús
son, fulltr. gerði texta með mynd
inni, og er hann jafnframt þulur.
Kl. 21,10 Kvöldstund með
Ullu Piu.
Danska söngkonan Ulla Pia söng
nokkur lög fyrir sjónvarpið sl.
haust.
Kl. 21,20 Matarmiðinn.
Kvikmynd gerð fyrir sjónvarp.
íslenzkan texta gerði Dóra Haf-
steinsdóttir.
Kl 22,05 Jazz.
Modern Jazz Quartet leikur.
Kl. 22,30 Dagskrárlok.
— Þetta er ótækt, Pazanna. Þú
þarft ekki að koma inn svona illa
tíl fara. Geturðu ekki lagað þig
svolítið til. Það er nóg, hvað
Christe er drabbaralegur. Það er
ekki pjattið á ykkur.
Pazanna hefði heyrt þessi orð
hvað eftir annað og hún svaraði
þeim alltaf eins.
—Þú veizt, að ég hef ekki mik-
inn túna. Ég hef öslað forina á
merskilandinu í allan morgun. Ég
býst við, að ég sé subbuleg. Hvers
vegna lofar pabbi mér ekki að
vera í síðbuxuim?
Frú Altefer setti upp skelfing-
arsvip.
— Síðbuxum? Ég hef aldrei
heyrt annað eins. Það væri vægast
sagt óviðeigandi fyrir stúlku í
okkar stétt.
— Okkar stétt, hermdi Ohristj-
’ana eftir henni.
— Mér liggur við að skella upp
úr. Og þó, bætti hún við, því að
henni fannst gaman að vera i and-
stöðu við Pazönnu. Það er rétt,
sem mamma segir. Þú ert ekki
kærastanum þínum til sóma.
Pazanna bjóst undireins til
varnar.
— Hvað varðar þig um það?
hreytti hún út úr sér. Hann er
hrifinn af mér eins og ég er.
— Herra Sylvain Préfailles,
hélt Christjana áfram og lagði
áherzlu á hvert orð „verkfræðing-
ur brúar- og sjávargarðafélags-
ins.“
— Það er ekki verra er aðstoðar
Laugavegi 38.
ÚTSALA
á Laugaveginum
þessa viku.
Veitum mikinn
afslátt af
margs Konar
fatnaði.
Notið tækifærið
og gerið góð
kaup.
maður á hárgreiðslustofu, hrópaði
Pazanna til að hefna sín.
Christjönu sárnaði, en Ohristo
skellti upp úr.
— Lucie renndi augunum til
himins og mælti:
— Ég er þreytt af að segja sama
hlutinn dag eftir dag. Það er ó-
þarfi af þér að reiðast, Pazanna.'
Við segjum þetta einungis af því,
að við viljum þér vel.
Börn frú Altefers tóku ekkert
mark á henni. Hún andvarpaði
og það fór við og við hrollur um
hana í vindhviðunum.
— Eg vona að minnsta kosti,
að þú lagir þig dálitið til í kvöld,
svo að þú verðir okkur ekki til
skammar.
Pazanna yppti öxlum, en svar-
aði ekki. Christo rak aftur upp
hrossaihlátur.
— Þú ert að tala um skemmt-
unina, hrópaði hann. Lumineau
ætlar að herma eftir Tino Rossi,
Adéle Peigard ætlar að lesa upp
ástarsögu, Tracou litla ætlar að
sarga á fiðluna, og gamla ekkj-
an ætlar að lesa upp kvæðið „Fugl
ana,“ sem allir þekkja.
Þú hendir gaman að öllu.
— Við skulum lofa honum það,
manna, sagði Pazanna. Ef hann
er strax faánn að hlæja, sýnir það,
að skemmtiskráin er ekki slæm.
— Það er gott, að það á
að dansa á eftir, sagði Christo og
neri saman höndunum.
— Ég dansa aldrei.
— En herrann þinn?
Hvað segir Préfailles?
— Hann getur ekki komið
sagði Pazanna hvatskeytlega.
— Jæja, þá ætla ég að dansa
við þig. Ég kippi þér af stólnum
með valdi.
Veiðihornið gall við fjörlega
uppi á lofti. Það var Christophore
að gefa hundunum merki um að
koma að éta.
— Gamli sægarpurinn ætlar að
fara að matast. Mig fer að svengja
við það. Þurfum við að bíða lengi?
— Hafðu ekki hátt, hvíslaði
Lucie. Pabbi þinn er að koma.
Hurðin opnaðist og Christophe
skálmaði inn með valdmanns svip,
því að honum fannst slíkt bera
vott um fyrirmennsku. Hann var
alltaf að leika, jafnvel á sínu eig-
in heimili. Hann tók kveðju fjöl-
skyldunnar með lítillæti, fékk sér
sæti og fletti sundur servíettunni.
| En skyldilega spratt hann á
fætur.
I — Ert þú hérna? hrópaði hann.
' Hvern þremilinn ert þú að gera?
jHypjaðu þig burt? Hvað á ég að
segja þér það oft?
Hann gerði sig líklegan til þess
að ráðast á Chretien, sem þrýsti
sér upp að veggnum titrandi af
ótta. Þegar Christophe ógnaði hon
um í annað sinn, bar Chrétien
fyrir sig hendurnar til þess að
verjast höggunum. Hann hljóp að
stiganum og hvarf upp á loft.
— Hann er kjáni eins og pabbi
hans, nöldraði Altefer, um leið
og hann settist aftur.
Þegar hann var búinn og breiða
úr servíettunni, tók að lifna yfir
honum, og hann varð Jilíðari á
manninn.
— Hvað er þetta? Getið þið
j ekki byrjað, fyrr en ég er kom-
inn?
Hann fékk sér ríflegan skammt
á diskinn og neytti matarins með
j þeirri ánægju, sem þeir einir aafa
sem hafa góða meltingu.
— Þú virðist vera ánægður,
sagði konan hans með hálfum
huga
— Það má nú segja og hallaði
sér aftur á bak glaður yfir að fá
tækifæri tii þess ag leysa frá
skjóðunni. — Ég hef aldrei ver-
ið jafnglaður á ævi minni.
Hann hélt áfram að háma í
sig matinn án þess að taka sér
hvíld, en tók um leið til máls,
ávarpaði engan sérstakan, heldur
gaf þeim öllum nánar gætur til
þess að sjá, hvernig þeim yrði
við. Það var einkum Pazanna,
sem varð gramt í geði við. stun-
urnar, sem hann gaf frá sér í
hvert sinn, sem hann kyngdi.
— Já, ég mætti Duchene yngri,
sem eins og þið vitið.
Hann þagnaði, en þau skildu.
Það var einmitt Duchene yngri,
sem hafði nýlega keypt yndislegu
landareignina í grennd við hælið.
Það var síðasta landareign Alte-
ferættarinnar í Boudin. Þau sáu
enn eftir henni.
— Hann er gáfaður piltur og
veit hvernig hann á að haga sér
hverju sinni. Ég rabbaði við hann
stundarkorn og okkur datt snjall-
ræði í hug.
— Æ, nei, hugsaði Pazanna
11
kviðafull. Hún vissi, að föður
! hennar datt margt fráleitt i hug.
— Þetta eru bara hugarórar,
sem ekkert verður úr„
, — Hann veit ekki. hvað hann
I ú að gera við húsið. svo að ég
' stakk upp á því, að hann brevtti
því í hótel — Þar vrði „gætt
eldhús og veitinsastú'kur i þjóð-
búningum Við gætum gert garð-
inn frægan Eg meina á þjóð-
legan hátt. Hérað ð yrði þekkt,
bætti hann við hæðnislega.
— Ekki veitir af. bætti Christ-
jana við i hálfum hljóðum. því
að hún gat ekki stillt sig.
Faðir hennar hvessti á hana
augun.
— Ég var ekki að spyrja um
álit þitt Þetta yrði gróðatyrir-
tæki, hélt hann áfram oe horfði
á fjölskyldu sína. — Hvað finnst
þér?
Að þessu sinni virtist hann
beina máli sinu ti) Pazönnu Þó
að hann réðist frekar á hana en
hina. vissi hann, að hun var hygg-
nust af þeim.
Pazanna var á varðbergi, en var
samt upp með sér Hún hafði
verið spurð og varð því að gefa
skynsamlegt svar.
— Þetta er góO nugmyna,
pabbi. Ég held, að þetta gæti tek-
izt.
— Gæti tekizt! Eg er alveg
sannfærður um það, skal ég segja
þér.
— En þarf ekki mikla peninga
tii þess að koma bessu af stað?
P SIGURDSSON S/f
SKÚLAGÖTU 63 Simi 19133
ÚTVARPIÐ
Miðvikudagur 18. Janúar
7.00 Morgunútvarp 12.00 Há
degisútvarp 13.15 Við virnuna
14.40 Við. sem heima sitjum.
15.00 Miðdegisútvarp 15 00 Síð
degisútvarp'
17.00 Fréttir-
17.40 Sögur
og söngur þáttur fyrir yn.stu
hlustendurna- 18.00 Tilk-nning
ar. 18.55 Dagskrá kvöldsins og
veðurfregnir. 1900 Fréttjr
19.20 Tilkynningar 19.30
Daglegt mál Árni Böðvars-
son flytur þáttinn 19.35 Tækni
og visindj Páll Theodórsson
eðlisfræðingur talar 19 55 E i
söngur Magnús Jónsson. 20.05
Bannárin. Dagskrá í samantekt
Stefáns Jónssonar 21.00 FrétMr
og veðurfregnir 2130 Ein'eik
ur á píanó: Charles Rosca leik
ur. 22.00 ..Hemingway". ævisHau
kaflar eftir Hotchner. Þórður
Örn Sigurðsson mennta'kóla-
kennari les (5) 22.20 Harm t-
ikuþáttur PétUT Jónsson kynnir
22 50 Fréttir i stuttu máli.
23 35 Dagskrárlok.
Fimmtudagur 19. janúar
7.00 Morgunútvarp 12.00 Há-
degisútvarp 1315 Á frivaktinr.i
Eydís Eyþórsdóttir sti '4 4.9
Við sem
heima sitjum
15.00 Mið-
degisútvarp 16-00 Síðdegisút-
varp 17.00 Fréttir 17.40 Tónlist
ariími bamanna 18.00 Tilkvnn
ingar. 18.55 Dagskrá kvöldsins
og veðurfregnir. 19.00 Fréttir.
19.20 Tilkynningar 1930 Dag-
legt mál. Árni Böðvarsson flyt
ur þáttinn. 19.35 Efst á baugi
20.05 Ariur eftir Wagner 20 30
Útvarpssagan: „Trúðarnir“
Magnús Kjartansson les '13)
21.00 Fréttir og veðurfrpgnir.
21.30 Minningar um Ólat Thors
Jóhann Hafstein dómsmálaráð
herra flytur erindi- 21.50 Þióðlíf
Ólafur Ragnar Grimsson stj 22.
40 Norræn svíta eftb Hallgrím
Helgason 22.55 Fréttir I stuttu
máli. Að tafli Guðmundur Arn
laugsson flytur skákþátt- 23.35
Dagskrárlok.