Tíminn - 18.01.1967, Side 15
MIÐVIKUDAGtJR 18. janúar 1967
15
LEIKHÚS
ISnó — Fjalla-Eyvindur eftir Jó-
hann Sigurjónsson, sfning í
kvöld kl. 20.30. Aðalhlutverk
Helgi Skúlason og Helga
Bachmann.
SÝNINGAR
UNUHÚS — Sýning á munum Leik-
félags Reykjavíkur.
Opið kl. 14—19.
SKEMMTANIR
HÓTEL LOFTLEIÐIR — Matur fram
reiddur i Blómasal frá kl 7.
HÓTEL BORG — Matur framretdd-
ur i Gyllta salnum frá kl. 7.
HÓTEL SAGA — Matur framrelddur
í Grillinu frá kl. 7. Súlnasal
ur lokaður
HÓTEL HOLT — Matur frá kl. 7 á
hverju kvöldl
Connie Bryan spilar i kvöld.
NAUST — Matur frá kl. 7.
HABÆR — Matur framrelddur frá
kL 0. Létt múslk af plðtnm
ÞÓRSCAFÉ — Nýju dansarnlr I
kvöld, Lúdó og Stefán.
Opið til kl. L
BREZK DAGBLÖÐ
Framíhald af bls. 2.
urliðaðar tillögur til bóta á
ástandinu, en vonir standa til,
aS slíkar tillögur verði samd-
ar og gefnar út.
í skýrslunni kemur fram, að
um helmingur af ríkis-daglblöð
ttnum er rekin með tapi og
miVili hluti blaða sé ékki fær
rrm að mæta óhjákvæmilega
auknum kostnaði með óbreytt-
um tekjtrm. Ef ekki verða
breytingar á útgáfukostnaði,
er búizt við, að (þrjú stór dag-
bloð verði að leggja upp laup-
ana og sömuleiðis eitt sunnu-
dagsblað.
í skýrslunni verður forystu-
lið blaðanna fyrir barðri gagn
rýni og sagt, að þar sé mis-
jafn sauður í mörgu fé. Hafi
þessi forysta leyft iðnstéttun-
um að ná slíku valdi yfir
starfskröftunum, að ekki séu
dæmi um annað eins í öðrum
iðngrei-num.
BÆJARSTJ. AKUREYRAR
Framhald af bls. 16
ars Guðnasonar prófasts í
Reykholtí og Önnu Bjarnadótt
ur BA. Stúdent varð Bjarni
frá Menntaskólanum í Reykja
vík 1953 og lauk prófi í við
skiptafræði frá Háskóla ís-
lands 1958. Þá hóf hann störf
við Framkvæmdabankann, en
árið 1961 tíl 1962 stundaði hnan
framhaldsnám við Institute of
Social Studies í Haag, en við
heimkomuna 1962 hóf hann
störf hjá Efnahagsstofnuninni,
og hefur starfað þar síðan.
Kona Bjama er Gíslína Guð-
rún Friðbjörnsdóttir og eiga
þau eina dóttur Önnu Margréti.
ÍIISKÍUIIjj
rriÉr stmt
Sími 22140
Furðufuglinn
(The early bird)
Sprenghlægileg brezk gaman-
mynd í litum.
Aðalhlutvork:
Norman Wisdom
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
á aðalfundj þess, kom hinsvegar
fram að fiskverð þurfti að hækka
um 35% tíl þess að meðalbátur
yrði ekki rekinn með tapi á vetrar-
vertíð. En dómur yfirnefndar Verð
lagsráðs ákvað 5% fiskverðshækk
un á væntanlegt meginaflamagn
vertíðarinnar.
Til þess að forða vandræðum
leyfir fundurinn sér að skora á
rfkistjórnina að beita sér tafar-
laust fyrir því að eftirtaldar ráð-
stafanir verði gerðar:
1. Frestun á innheimtu afborg
ana stofnlána á meðan rekstr-
argrundvöllur fæst ekki.
2. Breytingar á sjómannalögun
um þannig að greidd verði kaup
trygging í velkindaforföllum en
ekki aflahlutur svo sem ákveðið
er í lögum nr. 67 frá 1963.
3. Veruleg hækkun rekstrariána.
4. Fella niður launaskatt hjá
útgerðarfyrirtækjum.
5. Að aðstöðugjöld á útgerðarfyr
irtækjum verði gefin eftir.
6. Fellt verði niður gjald tíl
Atvinnuleysistryggingarsjóðs hjá
útgerðarfyrirtækjum.
7. Tryggingariðgjöld, vegna lög
bundtnna trygginga og samnings
bundinna áhafnatrygginga verði
greidd úr Tryggingasjóði.“
SAMDRÁTTUR?
Framhals af bls. 1.
fiskverð yrði hækkað um 10% mið
að við áramót 1965 og 1966, auk
annarra ráðstafana. Fulltrúar át-
gerðarm. hafa haldið því fram, að
rekstrargrundvöllur hafi versnað
frá þeim tíma, sem Vélbátaútgerða
nefnd miðaði við um 4,3% og for-
stjóri Efnahagsstofnunarinnar hef
ur viðurkennt 2,3% af þeirri tölu.
Það er því alveg óviðunandi að
fiskverð skuli ekki hækka um
að minnsta kosti 12,3%. í rekstrar
áætlun L.Í.Ú., sem lögð var fram
ÚTVEGSMENN
Framhals af bls. 1.
er einkum stunda bolfiskveiðar
bomir atkiyæðum af þessum að-
ilum, til þess að fella tillögu, sem
eingöngu snerti viðhorf vélbáta-
eigenda og hagsmuni þeirra. Slíkri
framkomu var eigi aðeins á óvið-
unandi hátt stefnt gegn hagsmun-
um vélbátaútvegsins, heldur einn-
ig gegn margítrekuðum ályktunum
L.Í..Ú um sama efni og framlögð-
um gögnum varðandi rekstrarerf-
iðleika útvegsins.
Ekki var staðfest á fundinum,
að alþingismenn þeir, er neyttu
aðstöðu sinnar til þess, að ályktun
fundarins gæfi alranga mynd af
viðhorfum bátaútvegsins eins og
nú stendur, hafi haft umboð við-
komandi útvegsmanna til slíkrar
afstöðu.
Fundurinn lýsir undrun sinni
á þeim fréttaflutningi ásamt blaða
skrifum, þar sem látið er líta
þannig út, að lokafundur L.Í.Ú.
hafi staðið einhuga að samþykkt
fiskverðsins, þó þeirri samþykkt
hafi einungis verið náð með of-
angreindum aðferðum. Felur fnnd
urinn ennfremur, að bátaút-
vegurinn geti eigi átt það á
hættu, að slíkir og þvilíkir atburð
ir geti endurtekið sig, og leggur
þvi til að unnið sé að breyting-
um á lögum samtakanna, í þeim
tilkangi að tryggja öflugri starf-
semi en verið hefur undanfarið
og tryggi möguleika bátaútvegs-
manna til þess að túlka viðhorf
sín án íhlutunar annarra.
Við ýmis konar úrslitaátök um
hagsmuni útvegsmanna og sjó-
manna hefur það komið í ljós að
það getur ekki farið saman ábyi ;ð
alþingismanna gagnvart iíkis-
stjórn og hagsmunabarátta fyrir
stéttasamtök.
Fundurinn samþykkir því að
kjósa 4 menn til þess að undir-
búa og koma á framfæri nauðsyn-
legum lagabreytingum, er miði
að slíkri endurskipulagningu.“
IStMl 11S84
Sími 11384
lllY
Farn
jjsosc
Heimsfræg, ný, amerísk stór-
mynd I Utum og CinemaScope.
íslenzkur texti.
Sýnd kl. 5 og 9.
GAMLA BÍÖ L
riu
LtrU
j
’ Síml. 11475
Lífsglöð skólaæska
(Get Yourself a College Girl)
Ný bandarisk músík- og gam
anmynd með:
Mary Ann Mobley
Nancy Sinatra
The Animals
The Dave Clark Five o. fl.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
T ónabíó
Sími 31182
Islenzkur textl
Skot í myrkrl
(A Shot tn the Dark)
Heimsfræg og snUldar vei gerð
ný, amerísk gamanmynd I Ut
um og Panavision.
r'eter Sellers,
Elka Sommer.
Sýnd kL 5 og 9.
HAFNARBÍÓ
Greiðvikinn elskhugi
Bráðskemmtileg ný, amerísk
gamanmynd í litum með Rock
Hudson, Leslie Caron og Char-
les Boyer.
Sýnd kl. 5 og 9.
ÍSLENZKUR TEXTI
m. m ii m m m «1
■ MHIM •m i BMI Öi
Síml 50249
Ein stúlka og 39
sjómenn
Bráðskemmtiieg ný dönsk Ut
mynd om ævintýralegt ferða-
lag tU Austurlanda
Úrva) danskra lelkara.
Sýnd kl. 6.45 og 9.
RAUÐA SKIKKJAN
Framhald af bls. 16
kvikmyndatökumaðurinn, Henn
ing Bentzen, hefur myndað ís-
lenzku náttúruna. Engin mynd
úr hinu vilta vestri hefur feg-
urrj né áhrifameiri náttúru af
að státa. Hvað eftír annað þaktí
þessi fegurð tjaldið.
Síðan skrifað blaðið: — Bezt
ur leikaranna var Oleg Vidov,
og getur hann þakkað það ytri
búningi, sem gerir hann að
glæsilegustu hetju, sem við höf
um til þessa séð í hérlendri
kvikmynd,. Hann hefur aftur á
móti ekki fengið mörg tæki-
færi tíl þess að gefa hlutverki
sínu persónulega tjáningu, og
Gitte Hænning virkar hræðilega
hógvær og svo marklaus, og
maður skyldi ekki eitt einasta
orð í þessu öllu.
Að lokum segir blaðið: —
Síml 18936
Eiginmaður að láni
(Good neighbor Sam)
Bráðskemmtileg ný amerísk
gamanmynd í litum með úrvals
leikurunum
Jack Lemmon,
Romy Schneider,
Dorothy Provine.
Sýnd kl. 5 og 9.
LAUGARAS
Símar 38150 og 32075
Sigurður Fáfnisbani
(Völsungasaga, fyrr) hlutl)
Þýzk stórmynd t litum og clD
emscope með tsl texta. tekin
að nokkru bér ð land) s. L
sumer vlð Dyrhóley, a Sólheima
sandi. við Skógarfoss. á Þing
völlum, við Gullfoss og Geysi
og t Surtsey
Aðalhlutverk:
Sigurður Fáfnisbanl ........
Owe Bayer
Gunnar Gjúkason
Rolf Henninger
Brynhildur BuðladótUr
Karin Dors
Grimhildur Marla Marlow
Sýnd ki. 4, 6,30 og 9
íslenzkur texti
Síml 11544
Mennirnir mínir sex
(What A Way To Go)
Sprenghlæglleg amerisk gam
anmyd með glæsibrag.
Shirlej MacLaine
Pau) Newman
Dean Martin
Dick Van Dyke o. fl.
Islenzklr textar
Sýnd H 5 og 9
Þar með dóu síðan Hagbarður
og Signý í tvöfaldri merkingu,
umkringd íslenzkri fegurð og
rið áljifaríka hljómlist Per
Nörgaards. Við látum enn einu
sinni í ljósi hryggð okkar, en
óskum íslandi til hamingju, því
með þessari kvikmynd hefur
landig fengið stórkostlegan
ferðamannaáróður.
IÞRÖTTIR
Framhalrt at bls 13
flest mörk skoraði Carsten Lund,
6 taLsins. Danir áttu 8 stangar-
skot.
Danir mæta Rússum í fjögurra
liða úrslitunum og takist þeim að
vinna þá. eru þeir komnir í úr-
slit. Þess má geta, að Danir og
Rússar léku landsleik nýlega og
sigruðu Rússar með 5 marka mun
25:20.
ÞJÓÐLEIKHtfSID
Fjölskyldusýning fimmtudag kl.
20.
Lukkuriddarinn
Sýning föstudag kl. 20
Litla sviðið:
Eins og þér sáið
Og
Jón gamli
Sýning fimmtudag kl. 20.30
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl 13,15 til 20. Sími 1-1200-
[gragSyíKDg
Fjalla-Eyvindup
Sýning í kvöld kl. 20,30
Uppselt
Sýning laugardag kl. 20,30
Uppselt.
eftlr Halldór Laxnesa.
Sýning fimmtudag kl. 20,30
Sýning föstudag kl. 20,30
UPPSELT.
Næsta sýning þriðjudag.
Síðustu sýningar
Kus3bur°éfStu^ur
Barnaleikrit
Sýning sunnndag kl. 15.
Aðgöngumiðasalan 1 Iðnó er
opin frá kl. 14. Simi 13191.
K£MmcM!
Sími 41985
Stúlkan og milljóner-
inn
Sprenghlægileg og afburða ve)
gerð ný. dðnsk gamanmynd »
litum
Dircb Passer
Sýnd fcl 6, 7 og 9.
Simi 50184
Leðurblakan
Spðný og (burðarmikl) dönsk
Utkvíkmyntt
Ghits Nörby
Pau) Relcbbardt
Hafnflrzka listdansarinn J6n
Valgelr kemur tram myno
mm
Sýnd kl. 7 og 9
LIPPMANN
Framhald af bls. 5.
hljóta allar samningaumleitan
ir að fara út um þúfur. Sé það
raunverulega ætlan okkar að
sitja um kyrrt um óráðna fram
tíð í iandi Vietnam og Thai-
lands, hljóta Asíumenn að
halda áfram að berjast, annað
hvort fyrir onpum tjöldum eða
með leynd, annað hvort í stór
orrustum eða smáskærum.