Alþýðublaðið - 04.02.1984, Síða 4

Alþýðublaðið - 04.02.1984, Síða 4
alþýðu- ■ n rr.Tr.M Laugardagur 4. febrúar 1984 Útgefandi: Alþýðuflokkurinn. Framkvæmdastjóri: Jóhannes Guðmundsson. Stjórnmálaritstjóri og ábm. Guðmundur Árni Stefánsson. Blaöamaður: Friðrik Þór Guðmundsson. Auglýsingastjóri: Helma Jóhannesdóttir Gjaldkeri: Halldóra Jónsdóttir. Kitstjórn og auglýsingar eru að Ármúla 38, Reykjavík, sími 81866. Setning og umbrot: Alprent hf. Ármúla 38. Prentun: Blaðaprent, Síðumúla 12. Áskriftarsfminn er 81866 Ekki tapa allir í kreppunni: Bankar eru undarlegrar náttúru. Þegar vel gengur í þjóðlifinu og hjól atvinnulífsins snúast Pins og vel smurður mótor, þá eiga þeir til að koðna niður í ekki neitt. En þeg- ar kreppir að, nauðungaruppboð byrja og kröfur á almenning vegna ýmiss konar vanskila fara vaxandi, þá byrja þeir að dafna eins og púk- inn á fjósbitanum forðum hjá Sæmundi fróða. Þannig er nú ástatt í danska bankakerfinu um þessar mundir að bankastjórar vita varla hvaö þeir eiga að gera við öll seðla- búntin. Sérfræðingar gera ráð fyrir ■w. •. ■ V • \ 1 \! DANSKIR BANKAR GRÆÐA Á TÁ OG FINGRI því að bankarnir eimr hafi grætt ekki nema hálfdrættingar á við sem nemur 18 milljörðum króna á bankana. En samtals vegur þessi siðasta ári. Sparisjóðirnir voru þó gróði talsvert ef lagt er saman. . V 8. fíwjfc .. . Seðlabúntin hlaðast upp í danska bankakerfinu á sama tíma og hinir ríkari verða ríkari og fátœkir verða að öreigum. Þetta kusu Danir þegar þeir völdu Schlúter. Svo virðist sem góður hagur danska bankakerfisins fari jafnvel vaxandi. Þannig kom árið 1983 miklu betur út en árið 1982. Hagn- aður af starfsemi bankanna var sex sinnum meiri í fyrra en árið áður — jú, sex sinnum meiri. Þetta stafar mest af þróun vaxta- mála í Danmörku á þessu tímabili. Vextirnir lækkuðu mikið og þá urðu allar eignir bankanna í formi hlutabréfa og útistandandi skulda meira virði fyrir bankakerfið. Breytingin á markaðnum gaf þann- ig danska bankakerfinu í aðra hönd um 18 milljarða danskra króna vegna gengisbreytinga, en vegna hlutabréfanna hækkuðu eignir um 12.6 milljarða. Hluti af stórgróðanum fer þó fyr- ir lítið því talsvert er um það í sorg- mæddum dönskum atvinnurekstri að fyrirtæki leggi upp laupana og láti bankastjórana um að afgreiða Framhald á 2. síðu Arni á allan minn stuðning vísan „Þetta er óttalegt. Árn i er son- ur minn. Mér þykir vænt um Það liggur auðvitað Ijóst fyrir að ef ríkisstjórnin leið- réttir kjör verkalýðsins hefur henni mistekist ætlunarverk sitt... Jafn Ijóst er hins veg- ar að ef Albert segir af sér þá er skaðinn bættur... Fréttin um njósnastarfsemi Arne TYeholt kom eins og þruma úr heiðskíru lofti yfir Treholt fjölskyiduna. Það getur varla nokkur maður skilið hve óttalegt þetta er, segir faðir Árna Treholt, hrœrður. hann. Það fær mig enginn til að segja neitt illt um hann. Hann mun fá minn stuðning. Enginn getur skilið hversu hræðilegl þetta er.“ Þetta voru fyrstu orð^ Thorstein Treholt í viðtali við Arbeiderbladet í Noregi, Framhald á 2. síðu Skattakóngurinn Glistrup kemur fyrir rétt í næstu viku. Þá mun hann sækja mál sitt gegn fangavöröum í Horseröd. Glistrup yfirheyrð- ur í næstu viku Mogens Glistrup mun í næstu viku verða yfirheyrður hjá dönsku lögregl- unni um meint harðæði danskra fangavarða í fangelsinu við Horseröd, en Glistrup ber eins og kunnugt er að þrír fangaverðir hafi lagt hendur á sig og slegið sig þegar hann hugðist yfirgefa fangelsið. Þetta átti að hafa gerst skömmu eftir að kosningatölur sýndu að hann hafði verið kosinn á þing. Glistrup segir að fangaverðirnir hafi slegið sig hvað eftir annað þar til hann féll á gólfið. Þetta var talsvert hitamál í dönskum fjölmiðlum dagana eftir hið meinta atvik.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.